Ný vikutíðindi - 01.12.1961, Blaðsíða 8
Hvað verður um
Stértap á rekstrinum —
Fær Leikfélagið húsið —
Byggt verði netaverkst.
Byggingar Dvalarheimilis
aldraðra sjómanna voru
byggðar fyrir almannafé,
800
W
Ennheimtumenn sölu-
skattsins voru á ferðinni I
síðustu viku og eru sjálf-
sagt enn. Um 800 fyrir-
tæki í Reykjavík voru á
vanskilaskrá og til þess að
innheimta hjá beim voru
fjórir innheimtimenn,
hver með einn lögreglu-
mann sér til aðstoðar og
óku þeir um bæi.rn og fór i
greitt. Miklum fjölda fyr-
irtækja var lokað unz
skuldin hafði verið greidd.
Innheimtuaðferðir sölu-
skattsins eru þær harka-
legustu sem hér þekkjast.
f»að sýnir samtaka’eysi at
vinnurekenda, að þeir
skuli ' kki grína til rót-
tækra ráðstafana til þess
að fá þessu breytt. Óá-
nægia þeirra með inn-
heimtu söluskatts hef-
ur farið sívaxandi, en
samt liafast þeir ekki að.
Hvað veldur? j
þannig að DAS var veitt
leyfi til hess að reka happ-
drætti til f járöflunar fyrir
starfsemi sína. Happdrættið
hefur gengið það vel að ÐAS
hefur byggt fyrir tugi millj.
króna. Þar á meðal er kvik-
myndahús fyrir rúmlega 11
milljónir kr.
S. I. sunnudag ritar „sikipu
lagssérf ræðingur “ Morgun-
blaðsins Valdimar Kristins-
son viðskiptafræðingur, grein j
í Mbl. um Laugarásbíó og
kemur þar fram með þá hug
mynd að kvikmyndahúsið |
verði lagt niður sem s'íkt, en j
afhent Leikfélagi Reykjavík-
ur til afnota fyrir leiklistar-
starfsemi sína. Hugmynd
þessi er prýðileg og mun
betri lausn á vandræðum
Laugarássbiós heldur en að
halda áfram að reka bíóið
með bullandi tapi þrátt fyrir
skattfrelsi.
1 grein sinni bendir
Valdimar á þá augljósu
staðreynd að Laugarásbíó
er mjög illa staðsett fyrir
kvikmyndahús. Áður en
nýja kvikmyndahúsið var
byggt var gerð tilraun
með bíó 1 samkomusal
dvalarheimilisms. Tilraun
sú gaf ljósa bendingu um
að vonlaust væri með öllu
að reisa kvikmyndahús á
þessum stað. Þrátt fyrir
það hófu forráðamenn
DAS byggingu kvikmynda
húss, sem kostar nú á
tólftu milljón króna.
Porstjóri var ráðinn að bí-
óinu Valdimar Jónsson og
reyndist hann bæði þessu
bíói og öðrum hinn óþarfasti.
Hefur honum nú verið sagt
upp starfi og annar maður
tekið við. Það var forstjóri
DAS-happdrættisins sem
krækti sér í þann aukabita.
Á meðan Valdimar Jónsson
gegndi forstjórastörfum
Laugarásbíós fór hann inn
á þá braut að yfirbjóða kvik
myndir á erlendum markaði
og olli með því nrklu tjóni,
en sú saga verður ekki rak-
in hér að sinni.
(Frarnh. á bls. 5)
'Ú WDD5QJ
Föstudagur, 1. des. 1961 — 18. tbl. 1. árg.
Opinber gjöld eru nú innheimt
aff grimmd og miskunnarleysi
Togarar veí
mannaðír •
Mun meira framboð er nú
heldur en eftirspurn af sjó-
mönnum á togarana okkar.
Ástæðan er sú að á þessum
tíma árs sigla togaramir mik
ið með aflann til Þýzkalands
og Bretlands.
Um árabil hafa það verið
ein mestu vandræði togara-
útgerðarinnar að mana skip-
in. Hefur svo sem alkunna
er orðið að flytja inn fleiri
eða færri Færeyinga árlega'
til þess að skipin gætu kom-'
izt út á miðin.
(Framh. á bls. 5) j
Margir hafa komið að máli
við biaðið og þakkað fyrir
tímabæra ádrepu út af yfir-
gangi lögfræðinga. Jafnframt
hefur komið 1 ljós, að inn-
heimtuaðferðir hins opinbera
eru nú svo böðulslegar, að
stappar nærri sadisma.
Mýmörg dæmi eru fyrir
hendi um það, hversu hart
er nú gengið eftir opinberum
gjöldum, og eru þó fleiri
kvartanir á hendur rukkur-
um tollstjóra en , borgar-
stjóra. Kristinn Kristjánsson,
sem er yfirinnheimtumaður
útsvara, virðist sýna mann-
legar (hliðar á sér, ef því er
að skipta, en Benedikt Bjark
Iind, yfirrukkara skattanna,
bera rnenn þungum sökum.
Og þá er ekki síður kvart-
að yfir þvi, að borgarfógeta-
skrifstofan gefi alltof stutt-
an greiðslufrest á kröfum,
sem sendar eru henni til inn-
heimtu, eftdr að lögtak hefur
verið gert fyrir skuld til hins
opinbera.
Vita þessir góðu herrar
það ekki, að þeir eru þjónar
okkar, almenningsins á land-
inu, og ber að taka á svona
málum með skilningi og lip-
urð, engu síður en t. d. lög-
regluþjónum ber að sýna
fólki kurteisi?
Ef ilia stendur á fyrir
fólki í augnablikinu og það
getur ekki borgað skuld, sem
tryggt er að fæst greidd, þar
sem skrifað hefur verið upp
eitthvað verðmæti sem trygg
ing fyrir heirni á ekki að
beita fantabrögðum. Það er
alveg óþarfi. Við komum
ekki þannig fram við náung-
ann — nema kannske ein-
staka illmenni, eða drukkinn
maður og reiður.
Hvers vegna líðst opinber-
um starfsmönnum okkar þá
að hegða sér þannig átölu-
(Framh. á bls. 5)
Á OLASBOTNINUM
EINHVER Halldór Hall-
dórssson, sem kallar sig
arkitekt, hefur undanfarið
skriiað langlokur í Þjóðvilj
ann um byggingamáL Telur
hann að lækka megi kostn-
að við íbúðabyggingar um
tvo þriðju hluta! Minna má
nú ekki gagn gera. Geysi-
legt „séní“ hlýtur þessi
kommi að vera. Vonandi
haía allar áætlanir hans
staðizt fram að þessu. Vill
haun ekki upplýsa það í nýj
mn greinaflokki í Þjóðvilj-
anum?
ráðið til sín Sjálfstæðis-
manninn Ragnar Jónsson,
verzlunarfélagsstj. úr Vík
í Mýrdal, bróður Ingólfs á
Hellu. — E!n vel á minnst:
Miikill óttalegur ræfildómur
og spóhræðgja var það að
þora ekki að sJrira fjrrir-
tækið: Tóbaks- og áfengis-
verzlun ríkisins, skammstaf
að: TÁR. En eru þeir ekki
alltaf svona þessir vesaling
ar? Þora aldrei neinu af
ótta við að það verði hleg-
ið að þeim. Rétt eins og
það sé ekki stanzlaust gert!
NÚ ER Jón Kjartansson
byrjaður að borga íhaldinu.
Hann var á sínum tima
gerður að forstjóra Áfeng-
is- og tóbaksverzl. ríkisins
fyrir tilstuðlan Gunnars
Thor. Framsóknarmaðurinn
Jón Kjartansson hefur nú
Bandaríkjamönnum um nýj
ar framkvæmdir á Islandi á
vegum hersins. — Og ekki
versnar hagur Sæmundar
„sit down please“ við það!
Hann þarf ef til vill tvö
skip undir brotajámið sitt
næst?
EITTHVAÐ verður nú bráð
lega farið að bauka suður á
Keflavíkurflugvelli. Nýlega
komu .frá Bandaríkjunum
forstjórar aðalverktaka á-
samt Varnarmálanefnd
Þessi hópur mun hafa set-
ið við samningaborðið með
ÞAÐ er nánast sagt furðu-
legt hve þjónusta veitinga-
staða breytist stundum við
iþað þegar eigendaskipti
verða. Um langt skeið hef-
ur verið sérlega gott kaffi
framreitt í veitingastofunni
á Laugavegi 126. Nýlega
urðu þar eigendaskipti og
við það varð kaffið nær ó-
drekkandi sull. Þegar menn
svo gerðu athugasemd við
„gæði“ kaffisins voru svör
afgreiðslustúlkunnar ekki
önnur en þau að gretta sig
framan í kúnnana!
ÞAÐ verður fróðlegt að sjá
hverjir gefa Þjóðviljanum
jólagjöf að hessu sinni.
Þjóðviljinn gefur út sér-
stakt jólablað árlega eins
og önnur dagblöð hér í bæ.
Meirihluti þessa blaðs —
eins og hinna — er auglýs-
ingar frá kaupmönnum,
heildsölum og atvinnurek-
endum yfirleitt. .Vitanlega
er algjörlega ástæðulaust
og reyndar alveg fráleitt
fyrir þessa aðila að styrkja
umhoðsmenn Rússa hér á
landi með þessari auglýs-
ingastarfsemi. Þeim ætti að
nægja rússagullið!
Heimdellingum þyki þjón-
ustan í Sjálfstæðishúsinú
ekki lengur nógu góð fyrir
félagsmenn.
... Og svo er það maðurinn
sem lagðist á spítala til upp
skurðar en dó e k k i úr
lungnabólgu •..
Rsk — 6.30— (7)i46$£BKJ.
MENN veittu því athygli
nýlega að Heimdellingar
héldu tvær samkomur í
sömu viikunni. örinur sam-
koman var haldin í Nætur-
klúbbnum og var Vetrar-
gleði, en hin var svonefnd;
ur Klúbbfundur og var hald
inn í Tjamarkaffi. Annað
' hvort er þama um að ræða
að. verulegur ágreiningur
'hefur orðið milli Heimdell-
inga og stjómar Sjálfstæð-
ishússins eða þá hitt, sem
jafnvel er sennilegra, að
Er það satt að Sk^ttstjór-
inn í Reykjavík sé ekki er-
lendis þessa dagana heldur
hér heima á gamla Fróni?