Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 12.01.1962, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 12.01.1962, Blaðsíða 5
Nt VIKUTlÐINDI 5 Sjónvarp kemur hvort sem er Verður unnið að söfnun mynda handa Þjóðminjasafninu af mestu aulabárð- um, sem veita því harðasta andstöðu? Komið hefur til tals, að Gera má ráð fyrir, eftir ®igendur sjónvarpsviðtækja í K®ykjavík, stofni með sér félag til eflingar kynna á sjónvarpi almennt. Hefur þ^un, ekki síður en mörgum öðrum, blöskrað hamagang- W kommúnista og þjóðvam- Brafsprengis þeirra gegn styriöngu á útsendingum frá Keflavíkurstöðinni. þeim lupplýsingum sem liggja fyrir frá tæknifróðum mönn um, að innan fárra ána mnni verða 'hægt að ná til flestra stórra sjónmrpsstöðva i heiminum með aðstoð gervi- tungla. Er iþá varla hægt að sjá tii hvers ailt þetta bram hoit vinistra hyskisins er rek Seint gengur að móta miðbæinn ið af slíkum ikrafti, nema ef vera kynni að aulkin kynni af amerísku sjónvarpsefni, muni í þeirra skiiningi fæla háttvirta kjósendur frá þess um viðrinisflokfcum. Eiibt af fyrstu verkefnum félagsins mun vera að safna myndum og upplýsingum um helztu andstöðumennina og Igefa þjóðmdnjasafninu. I>að verður án efa vel þegin gjöf, og merkileg fyriir ikomandi kynslóðir, að fá að iíta þessa þröngsýnu, svarbsýnu og út- sendu fullltirúa múgmorða- stefnunnar, þeim til vamað- ar og aulkins þroska. Til gamans vili blaðið kynna iesendum sinum dag- sfcrá Keflavikurútvaírpsins ,um eina heigi nú fyrir Skömmu: LAUGARDAGUR: Kl. 9 Teiknimynda-syrpa fyrir börn —10 Dýra-Cirkus fyrir börn —11 Brúðuleikhús m/söng og hljómlist fyrir börn —11.30 Hrói-Höttur, kvikmynd fyrir börn —12 Roy Rogers, kvikmynd fyrir börn — 12.30 Föndur-tími fyrir börn —13 Fréttir, fréttamyndir o.fL —14 íþróttasýningar frá þjóðar- íþr. Bandaríkjamanna —16 íþróttasýningar, Golf, Bowling, Skautar o.fl. — 16.30 Spurningaþáttur. verð- launaþáttur —17.30 Keppni milli háskóla í Bandaríkjunum. Spurning- ar úr vísindum, sögu, bókmenntum o.fl. —18 Fréttir —18.15 Nýir varnarliðsmenn kynntir —18.30 Kirkjuleg stund —18.35 Gamanleikrit með þekkt- um leikurum —19 Gamanþættir úr daglega lifinu — 19.30 Kvikmynd um lögreglu- mál (Perry Mason) — 20.:30 Þrjár stuttar kúreka- myndir — 22 Gamlar kvikmyndir (Betty Davis o.fl.) — 23.55 Fréttir — 24 Dagskrárlok SUNNUDAGUR: —14 Messa — 15 íþróttir, Frjálsíþr. o. fl. — 16.30 Kirkjuleg stund —17 Sinfóníuhljómleikar (Sinf. Orch. New York- borgar) —17.30 Kirkjuleg stund —18 Fréttir —18.15 Fréttaþættir — 18.30 Tuttugasta öldin, merkis- atburðir frá liðnum árum. —19 Flugsýning —19.30 Leynilögreglumynd (Humpfrey Bogart o.fl.) — 20 Kabarett-sýning (Ed Sullivan) — 21 Kúrekamynd — 22 Gamanleikrit — 22.30 Gömul kvikmynd — 23.55 Fréttir — 24 Dagskrárlok. Af þessu má sjá hve auia- 'leg andstaða vinstra hyskis- ins er. Bófcstaflega aMt, sem þarna er sýnt, 'hefur maður séð i íslenzkum kvikmynda- húsum á undanfömum ára- tugum og enn þann dag í dag. Takið eftir hvernig dag- sikrárstjómin léttir imdir með húsmæðrunum fyrir 'há- degi á laugardag með þvi að sýna eingöngu efni fyrir toöm, svo þær geti unnið heimilisstörfin ótrufluð fyrir helgina Skúrj-aeflar skildir eftir eins og eyði- eyjar við aðalgötur Reykjavíkur Sewni árin hafa margir af j gömlu timburhjölhmum í mið ^86 Reykjavíkur horfið og er það vel. Þeir hafa orðið að þoka fyrir nýju og breyttu skipulagi, sem nútíminn krefst, enda hefur gamla ^ykjavík verið frámunalega skipulögð. Þ NÝ BÓK oð er einrQma áin anr(li sem es,ð hafa þessa hugljúfu ástar- So9u, aö sé óvenju skemmti U' Merin leggja hana ógjarnan frá sér ólesna. tJtgefandi Bæjarbúum hafa verið fcjmntar glæsilegar teikning- ar af fyrirhuguðum skipu- lagsbreytingum í miðbænum og gerðu margir ráð fyrir að hæstvirt bæjarstjóm rnundi sýna einhvem lit í framfaraátt fyrir væntan- legar bæjarstjómarkosning- ar. Svo virðist raunin efcki ætila að verða og má sjá marga kumbalda enn órifna og sumir hafa meira að isegja verið skildir eftir, er aðrir vom rifnir, eins og eyðieyjar. Má í þessu sambandi minna á skúrana, sem I*ggja að lóð Steindórs við Aðalstræti og húsið Hafn- arstræti 22, sem stendur eins og drangur eftir að Hótel Hekla var rifin. Ekki er einu sinni vitað hvort bæjarstjórnin hefur enn fest kaup á því húsi til niðurrifs. Ef til vill verðum við svo hrifin af „Bláu-bókinni,“ sem alltaf er gefin út fyrir hverjar kosniingar til bæjar- stjómar, að við gleymum þessum „einsetubúum" í sæluvímunni! ■HáttöateétíúMMtt 'Úcm&w’s ^þUfQQtíS . , Ja/oafver/ais /pöMÆum SKBEYTTAK ÍSTERTUR úr vanilluis og súkkulaði- ís — þrjár stærðir: 6 manna 9 manna 12 manna Istertur þarf að panta með 2ja daga fyrirvara í útsölust. á Emmess-ís. MJÓLKUBSAMSALAN ÓSKAST. — UPPLÝSINGAR I SlMA 19150.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.