Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 19.01.1962, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 19.01.1962, Blaðsíða 7
NÝ VIKUTÍÐÍNDl 7 VEKSTI ÓVINUIÍINN í þessum dálfcum mínum ihefur mér orðið tíðrætt urtl ýmislegt það, sem við eigum við að stríða í dag- iegu lífi, og veldur okkur ýmist áíiægju eða áhyggj- um. Eg mínnist sarnt ekki, að hafa heligað persónu- legu áhyiggjuefni npkkurt rúm, enda þótt það hafi vaðið uppi hér sem annars staðar í rituðu máli. En þar á ég við versta óvin okkar, sem á penna höldum, bansettan prentvillupúkann. Eg segi ykkur eins og er, að það er sannarlega ekk- ert gaman að sjá grein eftir sjálfan sig, sem maður var búinn að vinna svo vandleiga, leggja hefuðið svo rækilega í bleyti, pikka nostursamlega með þremur puttum á ritvélina, koma svo áÉa brenglaða á þrykki, hneykslanlegustu villur hlæjandi við manni a-f papp- írnmn! Það er engan hægt um að sakast. Við höfum prýði- legasta setjara, sem ekki má vamm sitt vita í faginu, enda leyfi ég mér ekki að ásaka Ihann. Þetta er bara bannsettur púkinn. Nú er ebki að neita því, að púkinn getur stundum verið skemmtilegur, svo skemmtilegur, að einn kunn- ingi minn les alltaf blöðin gaumgæfilega til að finna í þeim prentvillur. Dægurþrasið og fréttirnar skipta hann engu máli, en finni hann skemmtilega prent- villu, þá er deginum borgið hjá honium. ILLUR VIÐUBEIGNAR Einu isinni efndi tímarit, sem ég þekki, til sam- L á r é 11 : keppni um það, bver fundið gæti flestar villuimar í einu hefti þess. Mér er ekki kunnugt um, hvort rit- 1 Men 5 Með meiru — stjórinn, grandvar ágætismaður, vandaði sig sérstak- 10 Gjá — 11 Fótatak — 13! lega við prófarkalesturinn á þessu hefti, en um það Tónn — 14 Reyri — 1G efaðist enginn, að hann hygðist sýna lesendum sínum Veizlu — 17 Tónn — 19 íj fram á, hversu villuiítið blaðið væri. En það fór á svefni — 21 Tré — 22 j aðra leið. Eg er að vísu búinn að gleyma tölunum 1 Hangs — 23 Hávaði — 2G þesisu sambandi, en það er eins o-g mig minni, að hlut- Vona — 27 Seint — 28 LTpp-| skarpasti vililufinnandinn hafi fundið um 10 vi'llur að sátur — 30 Flokkur — 31; meðaltali á hverri síðu íblaðsins! Þetta hefur vís-t eng- inn ritstjóri -reynt síðan! Þetta er eitt bezta dæmi, sem ég hef vitað um iðju prentviilupúkans. Eg er að vísu ekki búinn að gleyma bókinni, sem ég las fimm prófarkir af um árið, og kom mcð slíkum villum, að ég má alls ek-ki sjá hana án þess að tárin komi fram í augun á mér. Og ég hef vitað tvo og þrjá le-sa yfir próförk af mikilli sam- vizkusemi og fá bó-kina morandi í villum í hausinn. — Nei, góði-r hálsar, prentvillupúkinn er fy-rirbæri, sem við verð-um að taka með í reikninginn í hvert skipti, sem við setjum-st niður með -blað eða bók. Hann er fyrirbrigði, sem m-aður verður að uimbera, á sam-a 'hátt og te-mplara eða hverskyns ofstækismenn, —- það er alveg sama, hversu ila manni er við -hann, hversu mjög maður skamma-r. hann, maður megnar aldrei að læbka rostann í ihonum. (Og hvað ðkyldi Ihann nú hafa -brugðið sér oft á leik 1 þessum fáu orðum, blessað-ur öðlingurinn?) MEIRA GRÍN! Þáttur Flosa Ólafssonar í útvarpinu á -gamlárs- 'kvöld virðis-t hafa fengið afar misjafnar viðtökur -hjá almenningi. Virðist -svo sem fjölmargir séu stór- hneykslaðir á þessu „andans léttmeti“, sem þar var á borð borið og biðji hástöfum fyrir sér að fá ekki meira af slíku. Fyrir mitt leyti verð óg að segja, að mer fannst þátturinn í heild m-eð því -bezta, sem ég hef heyrt hjá þvi fyrirtæki, grínið oft hittið og spreng hl ægilegt. Skaðað — 32 Forfeðuma — 33 Fréttastofa — 34 Sainhlj. — 36 Hetju — 38 Tréiö — 41 Forsetning — 43 Sleif- anna — 45 Reykja — 47 Sá — 48 Gjafmildi — 49 Viðlag — 50 Stafirnir — 53 Elskar — 54 Samhlj. — 55 Uppétin — 57 Angrar — 60 Átt — 61 Sleifin — 63 Kappmikla — 65 Fæli — 66 Gælunafn. Við æt-Iurn seint að vinna bug á þessari andlegu mein-semd okkar, að -tafca -sjálf okfcur svo hátíðlega, að við getum ekki -svo mifcið sem hlustað á -græzfcu- laust gaman, án þess að fara að spekúlera í því, hvort ,,það sfcilji nofckuð eftir hjá man-ni,“ eins og einn -leifc- dómari hefur -komizt svo snilldarlega að orði, o-g þar með ilýst svo greinilega þessuim skavanka Islendinga- eðlisins. Öll fyndni á e-ftir kokkabókum að liggja í meinfýsnu sken-si um náungann, helzt af ö-llu bundið í hljóðstafi, svo að auðveldara -sé að muna og öð-rum að kenna. Góðlátlegt grín og sprell er okkur meira en nauð- -synlegt, það er ekki -aðeins upplífgandi og s-kemmt- andi; það iéttir af okkur huganfargi o-g leiðindum, það hjálpar okkur ekiki til að horfast djarflegar í augu við erfiðleifca tilverunnar, þar sem skensið ‘hins vegar eykur þá. Þetta gerum við okkur flest Ijóst, end-a þótt ekki fáist allir til að viðurkenna af ótta við að gan-ga í -berhögg við almenningsálitið, sem mein- fýsnin og skensið hefur sfc-apað ister-kt hjá okkur. Okk- ar sjálfra vegna, og svo hi-nna, s-em eru að koma auga á nauðsyn grínsins, er því brýn ástæða til -að taka ekki frá ofckur það fáa skemmtilega, sem við fáum í dagskránni, heldu-r reyna að auka það, — án tillits til þess, sem það „skilur eftir ihjá okkur“, annað en það að hafa komið okkur í -gott skap eina kvöldstund. G r í m k e 11. L ó ð r é 11 : 1 Sarnhlj. — 2 Biblmnafu — 3 Drykkur — 4 Taug — 6 Elöstæði — 7 Dlgresi — 8 Mánuður — 9 Samhlj. — 10 Hæðni — 12 Glens — 13 Yfirhöfn — 15 Fenið - 16 Mánuður — 18 í spilum — 20 Hafnsögumaður — 21 Busla — 23 Lasinn — 24 Fréttastofa — 25 Yfirhöfn- in — 28 Mynda — 29 Trufla — 35 Fyrirgefning — 36 Biblíunafn —■ 37 Flýtirinn — 38 Tungumál — 39 Reika ingur — 40 Neita — 42 Ferð — 44 Tvíhlj. 46 Þræta — 51 Drit — 52 Ráðabrugg — 55 Ríki — 56 Greinir — 58 Mánuður — 59 Iíveikur — 62 Forsetning — 64 Tónn. ÞYZKU- og ENSKUKENNSLA. HALLDÓR P. DUNGAL Sólheimar 23. Sími 36522

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.