Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 16.02.1962, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 16.02.1962, Blaðsíða 7
Ní VIKUTlÐINDI 7 krossqáta ^árétt: 1 Hljóðfæri — 5 Ákvað — 10 Ólyf jan — 11 Uldin — 13 Skanunst. — 14 Álfa — 16 Hangsa — 17 Tónn — 19 foálmur — 21 Deig — 22 ftöll — 23 Klók — 26 Virða ' 27 Angan — 28 Fantar *- 30 Fálm — 31 Eigin- öienn — 32 Skipakví — 33 ^eir eins — 34 Samhlj. — 36 Kuta — 38 Hlekkja — 11 Ellimörk — 43 Innýflinu ' 45 Forsetning — 47 Fugl — 48 Kvenheiti — 49 Iðn- aðarmann — 50 Tónn — 53 Háti — 54 Samhlj. — 55 Skipsreki — 57 Hlgresi — 60 Samhlj. — 61 Bjálfar — 63 Húsdýra — 65 Blundar — 66 Rúmar. Lóðrétt: 1 Fangam. — 2 Manna — 3 Áflog — 4 Karlm.nafn — 6 Titill — 7 Illviðri — 8 Snæða — 9 Ölíkir — 10 Ónæði — 12 Afþakka — 13 Skaginn — 15 Veiðir — 16 Hávaða — 18 Smávik — 20 Drykkur — 21 Bót — 23 Fugl — 24 Hlýju — 25 Ank- annanna — 28 Lýð — 29 Veizlufé — 35 Fornafn — 36 Eldiviður — 37 Brestur — 38 Lánastofnun — 39 Eyða — 40 Sakaruppgjöf — 42 Vopnið — 44 Tveir eins — 56 Þræta — 51 Veifun — 52 Tvinnað — 55 Sníkjudýr — 56 Karlm.nafn — 58 Líkn- arstofnun — 59. Greinir — 62 Forsetning — 64 Titill. ^IÐHELGI hedhlisins (Framh. af bls. 3) áyrum, venjulega þegar hús póndinn er ekki heima, ihvem *£ svo sem ástatt er hjá þúsmóðurinni. Það eru lög- aksmennimir alræmdu, sem 6ru að rukka skatta og út- svar. Hvers eiga veslings ‘hús- ^ðurnar að gjalda, kann- ® e komnar á steypirinn, er Þessir kumpánar koma vað- inn, vígalegir og stund- öbbaldalegir með doðr- arit í fanginu, og fara að 5.. rifa UPP húsgögnin á heim ^u; Við skulum ekki reyna a lýsa sálarástandi þessara °gæfusömu kvenna og hug- J f^ástandi þeirra lengi á eft-1 Ef ekki er hægt að inn- heimta útsvör og skatta öðm vísi en með því að rjúfa frið helgi Iheimilisins á svo herfi- legan hátt, eiga þeir alls eng an rétt á sér. Það eru til ótal leiðir fyrir hið opinbera að afla sér tekna með óbein- um iSköttum — jafnvel ihinn- um sköttum — jafnvel bein- að ekki sé troðið á helgustu réttindum heimilisins. Þessi skoðun er nú að ryðja sér meira og meira til rúms, þar á meðal hjá þeim, sem mest 'hafa með þessi mál að gera. Gleymum aldrei því grund vallarboðorði háþróaðra menningarþjóða, að heimilið sé friðheilagt. Við ættum að stuðla að því, að það boð- orð sá haldið og þar ætti ríkisvaldið að sýna fordæmi. — S- I NÝ BÓK ÞaS er einróma álit allra, sern lesió hafa þessa liugljúfu ástar- sögu, að hún sé óvenju skemmti leg. Menn leggja liana ógjarnan frá sér ólesna. Utgefandi BLESSAÐAR UTSÖLURNAR Og þá eru útsölurnar 1 fullum gangi. Naumast hafði pyngjan fengið tækifæri til að rétta við eftir jóla- hasarínn og kaupæðið þá. en þetta fáríð skall yfir, og þeir hlutir, sem þá voru seldir fullum prís og ölluttt fannst bránauðsynlegt að fcaupa, já, blátt áfram óhjá- kvæmilegt, komnir niður úr öllu valdi, ’kjarakaup í hverri búð. 1 :’:i !*Ú Og aftur tæmist pyngjan, og öll heimih fyllaat af hræódýrum flíkum 0g efnum, sem sannarleg heppni var að komast yfir. Útsölumar eru kannske sjálfsagður hlutur, og sjálf sagt er þetta heppilegasti tími ársins til að ryðja alls- konar drasli, sem safnazt hefur fyrir og ómögulegt er að selja, úr hillunum á sæmitegu verði. Engu að síður verð ég að segja, af lítilli reynslu iþó, úrvalið á ærið mörgum sviðum virðist harla 'lítið og nánast ómerkilegt, þótt ekki vatni gylliboðin í auglýsingun- um. Fáránleg númer af hverskyns fatnaði draga fólk- ið að verzlununum, og ekki sparað að ota að fólki þvi, sem passar, og auðvitað selt á venjulegu verði. Eg er svo sem ekkert að kvarta yfir kæruleysi af- greiðslufólksins, þegar það semingar útsöludra. linu upp á borðið, það sýnir manni nóga lipurð, þegar Lipurt er, hvort ekki sé til eitthvað passlegt. En um hitt hef ég verið að brjóta hedlann, hvort það væri ekki fullt eins heppilegt að sleppa útsöluvitleysunni elveg og reyna heldur að draga úr verðinu yfirleitt. En þetta er sem sagt kaupsýsluatriði, og bisness er bisness, hvað svo sem manni fcann að finnast skynsamlegast við lauslega yfirvegan. KEÐJUR NAUÐSYNLEGAR — EÐA HVAD? Á hverju ári eyðir bærinn stórfé 1 að malbika og steypa götur bæjarins óg enn meiru í það að halda þeim við, fyila upp í stórskorumar, sem koma undan hverri snjóföl, sem á götumar leggur. Og jafnskjótt og vetrarhiminninn sortar eru þær kröfur gerðar til bifreiðastjóra, að þeir skelli undir farartækið þéttustu keðjum, helzt með tætandi göddum, og þykja þeir hvað æskilegastir. Eg vil taka það fram strax, að mér 'hefur alltaf verið illa við keðjur. Mér hefur ekki tekizt að sann- færast um gagnsemi þeirra í innanbæjarakstri; ég þekki af reynslunni, hvað hægt er að komast með gætilegum akstri í hvaða hálku sem er, og ég hef séð al'ltof mi'kinn glannaskap ökuþóra, í skjóli þess réttar, sem keðjumar veita, til þess að leggja nokkuð að ráði upp úr nauðsyn þeirra. Eg er sannfærður um, að gætilegur akstur er meira virði en keðjuvesenið, og mér finnst ekki mikið til um röksemdir 'hins síðar- nefnda. Auk þess finnst mér sannarlega ástæða tál að taka til athugunar, hvaða ógagn malbikuðum götum bæj- anna er að keðjumim. Það er enginn vafi á þvi, að mikill hluti skemmdanna stafar beinlínis af 'keðjunum. Það er beinlínis óhugnanleg sjón að sjá farartækja- ferlíki gösla eftir auðum götum á göddunum, sem rífa og tæta mjúkt malbikið í sundur. Við þennan skaða má bæta því sliti á minni bílunum, sem stafar af hol- unurn, sem hvarvetna leynast, helzt á f jölfömustu um- ferðaleiðum. Eg er sannfærður um, að þetta atriði þarfnast gaum gæfilegrar yfirvegunar þeirra manna, sem sérþekk- ingu ihafa á málunum. Og það verður að gera þær kröfur til þeirra, að máhð verði tekið til yfirvegunar. Vetrarhríðimar eru vonandi senn á enda að þessu sinni, en með hlýjum vetri verður að gera heimtingu á úrbótum í þessum málum. Það er ekki síður almenn- ingshagur en einstaklinga. G r í m k e 11.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.