Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 09.03.1962, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 09.03.1962, Blaðsíða 7
Ní VIKUTÍÐINDI 7 S D ■!C 24 — Lárétt: 1 Grunn — 5 Væta — 10 Fuglar — 11 Vetlingur — 13 Samhlj. _ 14 Lostæti — 16 Haf ■— 17 Samhlj. 19 Tíma- tal — 21 Kvelja — 22 Stirð ~~ 23 Kvenheiti — 26 Skjót- ar — 27 Poka — 28 Marr- -- 30 Fugl — 31 Fjötr- ar — 32 Húss — 33 Kán — 34 Samhlj. — 36 Fóðraða 38 Geð — 41 Bitjárn — 43 Umgerðana — 45 Kítil — 47 Bleyta — 48 Munaður — 49 Steinn — 50 Skrif — 53 Hag — 54 Fangam. — 55 Viðbót — 57 Ögn — 60 íþróttafél. — 61 Dálpa — 63 Hundur — 65 Sýsian — 66 ílátið. Lóðrétt: 1 Samlilj. — 2 Ráf — 3 Gabb — 4 Kimni — 6 Á hnífi — 7 Hamar — 8 Hest- ur — 9 Forsetn. — 10 Ald- ini — 12 Á fótum — 13 Guð- hrædda — 15 Biblíunafn — 16 Borðandi — 18 Serkir — 20 Blíð — 21 Þjark — 23 Sorgin — 24 Fangam. — 25 Herrastéttina — 28 Kvenna- menn — 29 Framkvæma —■ 35 Kjassa — 36 Steinn — 37 Angraði — 38 Fjárinn — 39 Trjáa — 40 Fugla — 42 Ofsi — 44 Upphafsst. — 46 Á hesti — 51 Móða — 52 Drit — 55 Landshluti — 56 ílát — 58 Gruna — 59 Ferð- ast — 62 Tónn — 64 Sam- hlj. -<s> -S> SKÁKMÓTH) I HASTING 1961—62. Meðal gestanna á síðast tiastings-skákmóti var heim toeistarinn, Botvinnik. Han efiir gjaldan utan heims andsins (Rússlands), e ^era má að hann hafi þekk2 °ð Englendinganna sökui Pess, að hann hafi talið si þeim grátt að gjaldí uturinn er semsé sá, a yrir 27 árum síðan tók han: einmg þátt { Hastings-mó1 °g stóð sig efcki eins vel o: ®tta mátti: Hann sfeipl uimta og sjötta sæti ásam .anda sinum, Lilienthal. Efs p. °£ jafnir urðu þeir Euwc g.o^r og Englendingurinj r G. Thomas, en Capa blanca fjórði. Sir G. Thomas Vann Botviimik í það sinn. — Botvinnik hefur sjálfsagt hugað á grimmilegajr hefndir nú, enda tefldi hann af þeirri hörku, sem samboðin er heimsmeistara, og sigraði með yfirburðum; hlaut 8 vinninga af 9 mögulegum (jafntefli við Gligoric og Flohr), tveim vinningum fyr ir ofan næsta mann, Gligor- ic. — 1 eftirfarandi skák sýnir hann frábæra vörn gegn hættulegasta sóknar- manni þeirra Englend'ng- anna, Littlewood. Hvitt: Littlewood. Svart: Botvinnik. Sikiley jar-vörn. 1. e4, c5 2. Rf3, d6 3. d4, pxp 4. Rxp, Rf6 5. Rc3, g6 6. Be3, Bg7 7. f3, a6 8. Bc4, b5 9. Bb3, Bb7 10. Dd2, Rb-d7 11. o-o-o, Rc5 , 12. Kbl, RxB 13. cxR! o-o 14. Bh6, BxB 15. DxB, b4! (eini góði leikurinn segir Botvinnik) 16. e5, Rd7, 17. 'h4, pxR 18. h5, dxe5! 19. hxg, Rf6 Eftir þetta bjargar svart- ur öllu á þurrt, því hann á í pokahominu hinn truflandi Ieik c3-e2 + , ef hvítur fer of geyst í sóknina. Til dæmis 20. Rf5, c2+ 21. Kxc2, Dc8 og svartur vinnur.) 20. bxc3, pxR 21. pxh7, Kh8 22. Hxd4, Da5 23. De3, Rd5 24. Dd2, Rxc3+ 25. Kal, Ha-d8 26. Hcl, Dxa2 + 27. DxD, RxD 28. HxH, HxH og ihvítur gafst upp. (I nassta 'blaði getum við vænt- anlega ibirt skák frá milli- svæðamótinu í Stokkhólmi.) CTEFUR Við erurn alltaf að tala um, hvað okkur þyki vænt um borgina okkar, og mikið lifandi ósköp verðum við bamslega glöð, þegar okfcur gafst eitthvert tækif æri til að gera veg hennar meiri, fegra hana eða hækfca hag hennar á einhvern veg. Það eru lika margir ofckar, sem fengið hafa góð tækifæri til að ræfcta skrúðgarða með allskyns blómaskrauti og grónum grasblettum, og við hinir erum eifcki síður stoitir af starfi þessara manna en þeir sjálfir, þegar hætt hefur verið þannig einum fögrum blómknapp í skrautfeld borgarinnar ofckar. Og þá er komið að mergnum málsins. Undir eins og fer að vora, og langt fram á eumar, ieggur upp af vissum grasgeirum innan öfckar yndis- legu borgar einhverja þá viðbjóðsiegu skítafýlu, sem hægt er að ímynda sér, svo að mönnum, sem annars er ekki sérlega fclígjugjarnt, slær fyrir brjóst af ódaun- inum. Þarna er efcki um að ræða mykju, sem hvergi nærri flytur með sér aðra eins ofboðslykt, heldur er hér um að ræða áþurð þann, sem framleiddm• er í sorp- eyðingarstöð bæjarins og nefnist Skarni. Mér er spurn: Hvernig dettur nokkrum iheilvita manni í hug að dreifa öðrum eins djöfúls óþverra á almannafæri? Finnst þeirn, sem um þessi mál f jalla, allt fengið með því, að einhvem tíma kunni að verða þama blómlegur bali, og þá Skipti ódaunninn af ræfetuninni engu máli? Eða eru mennirnir sviptir lyktnæmi með öllu? Það má vel vera, að Sfcarni þessi sé öðrum áburð- artegundum betri hvað snertir gróðurmátt, en fyrr má nú vera. Eg efast heldur ekki um, að mannasaur hafi líka sína góðu fcosti í þessa átt, en hver myndi fást til að bera hann á grasblettinn hjá sér? N.aumast yrði lyktán verri. Nei, það má ekki henda, að við látum eyðileggja fyrir okkur ilm og unað vorsins með þessari furðu- legu ráðstöfun misvitra manna. Ef það er ekfci hægt að losa Skama þennan við ódauninn, sem honum fylg- ir, þá er hann ekki nothæfur, að mimnsta ikosti ekki í borg. Ef hér er um handvömm að ræða og hægt að framleiða lyktarlausan eða -litinn áburð úr þessum úr- gangi, þá verður nú þegar að fcippa hlutunum í lag. Við heimtum ólyktina úr bænum! G-BÍLARNIR Skrif mín um daginn um gantaskap G-'bílstjóra hafa að vonum vakið mifela eftirtekt, og hafa 'eigi ófáir hringt til .blaðsins af því tilefni. Noifckrir, og þá sér- ílagi Hafnfirðingar, telja iþetta hin mestu óráðsskrif, það séu engir menn gætnari í bifreiðaakstri, sem sjáist bezt af því, að umferðaslys í Hafnarfirði séu mjög fátíð. Það kann rétt að vera, og til þess 'liggja lífca þær ástæður, að umferðin er svo margfalt minni en hér í Reykjavík, og svo það, að bifreiðastjórar úr Reykja- vík eru beinlínis varir um sig á slóðum G-bflanna. Þeir, sem eitthvað að ráði áka inn á ,,yfirráðasvæði“ þeirra, mega nefnilega eiga von á öllum fjandamnn, og þó að það sé gott að vera í rétti, þá er samt betra að eiga óifcemmdan bíl. En all-flestir hafa hringt til að þabfca skrifin og telja orðin tímiabær. ' Yfirgangur og þjösnaháttur margra G-bílstjóra sé slíkur, að þá verði að taka til rækilegrar hirtingar. Sjái lögreglan í gegnum fingur við þá, verði öfcuþórar ahnennt að sameinast um að kenna þeim mannasiði og venja þá af lögbrotum. Og það er beinlínis skyilda ofckar állra. Grí mkell.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.