Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 09.03.1962, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 09.03.1962, Blaðsíða 8
Tjaran á tonkunum Ýtarleg rannsókn fari fram á brunanum á Reykjavíkurflugvelli wnt wd nsmi Föstudagur, 9. marz, 1962 — 10. tbl. 2. árg. Þingvallavegurinn steinsteyptur? Taka ber erlend lán til slíkra stórfram* Eívæmda og skattleggja umferð Slöfcfcviliðsstjóra Reyfcja- vifcurflugvallar hefur ennþá eigi iþóknast að svara grein þeirri er birtist í 8. töilubl. Nýrra Viibutíðinda varðandi brunamn á flugveliinum eigi fyrir löngu. Þar var m. a. frá því greint að TJARA hef ði verið í vatnsgeymi sem ætlazt var til að notaður yrði ef Ibruna bæri að hönd- um. Nú ihefiur ikomið í ljós að TJARA VAR 1 TVEIM VATNSGEYMUlM TIL VEÐ- BÓTAR, gagnstætt því er slöifcfcviliðsstjóri skýrði frá í hinu furðulega blaðaviðtali sínu siköamnu eftir brunann. Hið mnrædda viðtal gaf svo greinilega tii ikynna að þar væri verið að fela eitthvað, eins og nú hefur ikomið á daginn. Slöfekviliðsstjóri forðast það eins og heitan eldinn að segja sannleikann varðandi brunavamir flug- vallarins sem hafa einkennst af ikæruleysi og slóðaskap nm mangra ára bil, eða frá því að Guðmundi Guðmimds- syni hlotnaðist embætti Blökkviliðsstjóra Reykjavik- urflugvallar. 1 grein þeirri er flugmað- ur noifckur ritaði í Ný Viku- tíðindi var m. a. farið fram á svar við því furðulega til- tæki hvers vegna Tjara í stað vatns hefði verið í um- ræddum vatnsgeymum. Slökkviiiðsstjóri teiur sig sjálfsagt yfir það haf- inn að svara slíku, eða gerir hann sér ekki grein Japönsku dekkin Það er sagt að Rolf Johansen heildsali hafi sett sér það takmark að ná 50% af ölliun hjól- barðainnflutningi á þessu ári. Hann náði sér fyrir ekki löngu síðan í jap- anskt umboð, Bridge- stone, sem framleiðir bæði góð og ódýr dekk. Hefur salan lijá Rolf aukizt alveg gífurlega, enda auglýsir liann af miklu kappi. Það er ekki ónýtt fyrir ungan heild- sala að komast í jafn- feitt og þessi japönsku 1 dekk. fyrir því að hér er um mjög alvarlegt mál að ræða, sem varðar öryggi ailra flugfarþega er um völlinn fara. Ef svo er ekki þá verður liann að teljast óhæfur til að gegna því starfi er honum á sín- um tíma tókst að sölsa undir sig fyrir pólitískar sakir af fyrrverandi SVERRIR Þórðarson blaða maður á Vísi muh fara aft- ur til Morgunblaðsins, þar sem hann var lengi starf- andi áður en hann gerðist fréttastjóri við Vísi. Sverr- ir mun þó ekki verða blaða- maður iheldur taka þátt í framikvæmdastjóm Morgun blaðsins. NÝLEGA kjörið stúdenta- ráð Háskóla íslands kaus Jón Ragnarsson stud.jur. form. ráðsins næsta kjör- tímabil. Miklar hreyfingar eru innan Háskólans um að breyta lögum um kosning- ar til Stúdentaráðs til að efla dvínandi áhuga Há- skóiastúdenta á hagsmuna- málum sínum. GESTIR á leiksýningunni Kviksandur í Iðnó hafa kvartað yfir þvi, að rjóma- fcökúbotnar, sem þeir fengu með kaffinu í hléinu fyrir skömmu, hafi verið gaml- ir og seigir, og að áhöldin, sem þeir fengu til að vinna slökkviliðsstjóra vaUarins er rækti starf sitt af mik- illi samvizkusemi. Bruninn á dögunum og tjaran í vatnsgeymunum sýna svo efcki verður um villzt Ihið milfcla öngþveiti og fcæruleysi er rífcir í brunamál um flugvallarins undir stjóm Guðmundar Guðmundssonar. Slöbbvilið flugvallarins skortir aga og þjálfun, sem sést ibezt á því að eigi tókst að slökkva eld sem kvikn- aði svo að segja í þess eig- in húsakynnmn, eða er eitt- (Framh. á Ms. 4) til þess gerð, svo að þeir hafi þurft að skiija megnið af þessu dýra „lostæti" eftir. ÞAÐ vaktj athygli í út- varpsinnræðunum um sjón- varpið frá Alþingi, að kl. 10 tæmdist þingsalurinn og talaði ræðumaður kommún- ista yfir auðum stóiun- um. Ástæðan var sú, að verið var að sjónvarpa Imefaleikiun lieimsþekktra kappa og tóku þeir allan hug þingmanna. ALLSKONAR umgangs- pestir hafa gengið í Rvík í kuldakastinu og heimtur slæmar í bamaskóhmum. Þó hefur Kópavogsskólinn orðið harðast úti og segja gárungarnir að því sé að Ikenna „rauðir hundar". KOMMÚNISTAR hafa dreg ið með sér allskonar nyt- Allar líkur benda til þess, að vegurinn til Þingvalla verði steyptur á næstu ár- um og sennilega verður byrj að á framkvæmdum í suniar. Samningar munu hafa staðið yfir undanfarið milli ríkisins og Reykjavíkurbæjar við Sandver h.f. um hluta af verldnu, en eltki er vitað um málalok. Vissa er þó fyrir því, að nobkur skriður -er komixm á þetta nauðsynjamál, en fer ótrúlega ihljótt eins og mörg opinber mál. 1 sambandi við þessar væntanlegu framfcvæmdir, vaknar sú spurning, hvort ekiki iberi að taka erlent lán sama sakleysingja á þessa svokölluðu . menningarviku sína. Ágætir listamenn hafa látið ginnast að koma þar fram fyrir peninga. Þeir verða að gæta þess, að vinsæidir þeirra fara dvínandi í hvert skipti, sem þeir láta hafa sig að giimingarfífliun á þvílíkum samkomum, sem stofnað er til af kommum og þjóð- varnarhyskið eflir og styð- ur svo dyggilega. Það er þó engin skömm að því að fá einhverja um- gangspest á síðustu stundu! HVE LENGI á það að ganga, að benzínstöðvar ioki ld. 10—10,30 á kvöldi? Það hlýtur að vera krafa bifreiðaeigenda, að hér verði breyting á og a. m. k. ein stöð sé opin alla nótt ina. Ef olíufélögin sjá sig ekfci um hönd, verða bif- reiðaeigendur að refsá slíku þjónustuleysi með því að krefjast lækkunar álagning ar á benzíni. KLtJBBURINN er skemmti staður á heimsmælikvarða. Með tilkomu hans varð stig breyting í skemmtanalífi til t. d. tíu ára og hespa verkið afi á tveimur áruim. Fá erlendis frá fullkomin tæki, sem mætti svo nota við aðra vegi síðar. Vegir þesfl- ir yrðu töllaðir þannig, að af hverri bifreið, sem um þá fara, væri greitt gjald í sam ræmi við stærð. Á þennan hátt byggja er- lendar þjóðir sína vegi, og þegar þeir eru að fullu greiddir, fara allir um þá án þess að greiða gjald. Hvernig væri að framá- menn þessa dæmalausa þjóð- félags færu að hugsa stórt og héldu sig ekki áratugum saman við kotungskrappa- þýf isheygarðhomið ? höfuðstaðaxins og veittí sannarlega ekki af. Sú var tíðin, að HÓTEL BORG var langbezti og vinsælasti skenimtistaðurinn, og b«r það enn með sér. Þess vegna ættu forráðamenn þess veitingastaðar að sjá sig um hönd og gera á hon- um breytingar í nútímastfl* Það er nauðsynlegt að fylgjast með tímanum. j ______ OG SVO er það aumingja- skapur alþingismanna, . að þora ekki einu sinni að ræða bjórfrumvarpið ... Hvað ætlar ríliisstjórnin að lialda lengiyfir eitthundrað milljónum króna af gengis- liagnaðinum fyrir trygginga félögunum? r-- Ur rikisreikningunum Búnaðarfélag íslands ......... kr. 3580,000,— Búreikningaskrifst. á vegum sama . . — 125,000,— Styrliur til fóðurbirgðafélaga.— 60,000,— Til búf jártrygginga............ — 60,000,— Tilraunaráð búfjárræktar ....... — 200,000,— Utgáfustarfsemi ................ — 50,000,— Samanburðartilr. með heyverkunaraðf — 100,000,— Skóggræðsla á jörðum einstaklinga . . — 104,500,— Til mjólkurbúa og smjörsamlaga ... — 95,000,— Eyðing refa og minnka .......... — 2999,999,— Niðurgr. vaxta af viðreisnarlánum . . — 130,625,— Gr. vaxtamism. af f járförgunarlánum — 30,405,— Bún.fél. Islands v/landbún.sýn.— 50,000,— Á GLASBOTNINU á kökuimi, hafi ekki reynzt

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.