Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 16.03.1962, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 16.03.1962, Blaðsíða 5
NY \ IKUTIÐINDI 5 Húsnæðisskortur á Hrafnistu Var bíó-byggingin látin ganga fyrir húsnæðisþörfum aldraðra sjómanna? Merkur borgari liefur tjáð blaðinu, að hann hafi lengi rejnt árangurslaust að koma gamahnenni að á Hrafnistu. Er því ávallt borið við, að l^ngur biðlisti sé, og þótt ný &kna verði tekin í notkun á næstunni, verði ekki unnt að 81nna málaleitan hans. Manni verður ósjálfrátt hugsað til allra 'þeirra millj- éna, sem DAiS ihefur tekið til ’byggingar tovikmynda- búss, og taprekstursins, sem a því mun hafa verið. — Hvaðan toom stjórn DAS heimild til þess að taka pen- |nga gamla fólksins í Hrafn- istn ’í þetta húabákn og allt hað sem því fylgdi? Okkur hefur skilist, að arð Ur DAS af happdrætti sínu hafi verið ætilaður til að hyggja yfír aidraða sjómenn fyrst og frermst, en ekki í Athugið! Greinar, sem birtast eiga í biaðinu, þurfa að hafa borizt fyrir mánudagskvöld í siðasta lagi. Ný Vikutíðindi vafasaman bíóretostur. Þess vegna er von að mönnum gremjist, þegar etoki skuli vera til rúm á Hrafnistu fyr- ir aldraða menn, sem hafa rétt til að búa þar og óska eftir að dvelja þar. FVSIki fínnst einhvem veg- inn, að nær hefði verið að nota arðinn af happdrættinu til þess að reisa nægilegt húsaskjól fyrir aldraða sjó- menn, eins og tilætlunin var, heldur en að láta byggingu tovitomyndahúss ganga fyrir. MIKLABRAUTIN ... ,(Framh. af bls. 1) eins og SjáJfstæðisfloktourinn fyrirhugaði. Jafnframt fá andstæðingar Sjálfstæðis- manna gott árásarvopn í hendumar, en íhaldið toeppir að því að halda 'sínum 10 mönnum, sem það hefur í borgarstjóminni. Þessi síðustu mistök, sem eru aldeilis einstök gefa til- efni til þess að spyrja hvað höfundar Miklubrautarinnar hugsa eiginlega þegar þeir aka um þetta minnismerki mistaka þeirra. Það er sagt að einn verkfræðingurinn heyrist tauta fyrir munni sér í sífellu þegar hann ekur Miklubrautina: Hér gerði ég vitleysu, hér gerði ég vit- leysu. SKÁKÞING KEFLAVÍKUR 1962. Á nýbyrjuðu Keflavíkur- skákmóti er teflt sameigin- ieSa í öllum flokfcum — níu ltIöferðir eftir Monrad-kerfi. ^eðal þátttakenda eru all- frambærilegir Keflvískir toeistarar, eins og hinn ný- bakaði Suðumesjameistari, ®elgi Ölafsson, svo og Páll p b Jonsson, fyrrverandi iandsliðsmaður. Sem gestur a mótinu teflir Lárus Jcvhn- 8611 úr Reykjavík, en hanm stundar kennslustörf þar syðra. Verður hann að telj- ast líklegasti sigurvegarinn; hann sigraði á nýafstöðnu Skákþiingi snðumesja, en þar tefldi haain líka sem gestur. Sá sigur mun veita honum rétt til að tefla einvígi við Hafnarfjarðarmeistarann um réttindi í næstu landsliðs- toeppni. — Eftirfarandi skák úr Keflavíkur-mótinu sýnir vel hhm lipra árásarstíl Lár- usar. Hvítt: Sigfús Kristjánsson Svart: Lárus Johsen Tveggja-riddara-vörn. 1. e4, e5 2. Bc4, Rf6 3. Rf3, Rc6 4. o-o, Rxe4 5. Hel, d5 6. Bb5, Bc5 7. He2, N O R Ð R I: Glæpsamleg gjaldþrot - Verkefni Saksóknara-Hilmað yf ir iögbrot? TOGARAÚTGERÐIRNAR Hór í blaðinu hefur oft verið skrif- að um hin tíðu gjaidþrot togaraútgerð- anna og dómismeðferð þeirra. Einhvem tfma hefði það þótt saga til tnæsta bæj lar að fyrirtaaki yrði gjaldþrota upp á tvo tugi milljón toróna, en það er eins og dómstóiamir láti þetta sem vind um eyru þjóta og láti sér nægja að bjóða upp þær eignir, sem fyrir hendi eru, enda þótt þær séu aðeins hluti af sfculdasúpunni. Fjöldi einstátolinga og fyrirtækja tap ar stórfé og má það eiginlega furðu sæta, að enginn skuli verða tii þess að kæra ábyrga menn fyriir svo vítavert toæruleysi og ábyrgðarleysi, að láta fyr irtsdkin isökkva svo djúpt í skulda- óreiðu, án þess að spyrna við fótum í tíma og skaða ekki menn að ástæðu- lajusu. Það er því ekfci úr vegi að staldra við siíto fyrirbrigði, sem þessi gjald- þrotamál, og reyna að finna orsökina fyrir afskiptaleysi dómstólanna í þess- um efnum. SAKSÓKNARAEMBÆTTIÐ I því samibandi má igjaman byrja á að rif ja upp hið svokallaða ESSO-mál, en allir miuna f jaðrafokið á sínum tíma sem það olli og höfðu blaðalesendur aldrei fengið eins ítarlegar skýrslur jafnóðum í notokru máli, sem því. Þó birtist aldrei lotoakaflinn, sennilega af því, að aldrei fannst stóra bomban og vom nú igóð ráð dýr. Dómsmálaráðherrann, Bjarni Bene- diktsson, fór þá með saksókn af hálfu ríkisvaldsins og fer raunar með það að nokfcnu leyti enn, því hið nýja emb- ætti Saksóknara, heyrir undir hann og hans ráðuneyti. Hann sá því fljótlega, að betra væri að hafa ákæmvaldið í lönclum manns, sem ekki væri bimd- inn við stjómmál, og rauk upp til handa og fóta og samdi frumvarpið um Saksóknara ríkisins og lagði fyrir Alþing til samþytoktar. Bjami ber þannig enga ábyrgð á saksókninni á hendur fjölmörgum þekktum borgurum, sem hafa auðvitað allir brotið landslög. GLÆPSAMEEGT ATFERLI Hér er reginmunur á málsmeðferð. í sakadómi er málið rannsakað ofan í kjölinn og síðan em menn sóttir til saka fyrir glæpsamlegt atferli. Aftur á móti ier ekki farin sama leiðin í mál- um útgerðanna. Abyrgir menn eru etoki sóttir til saka fyrir svo glæpsamlegt atferli og það, að slá vísvitandi út miLljónir teróna í peningum og vörum, hafandi það svart á hvítu, að fyrir- tækið er gjaldþrota. Það er einmitt hér, sem dómsm'ála- ráðherra og hans ráðuneyti á að fyigj- ast með hvers vegna Saksóknari rík- isins fyrirskipar ekki dómsrannsókn í gjaidþrotamálum útgerðanna. Hér er um margfalt stærri sakir að ræða. Ef ihér er etokert að gert, verður að líta svo á, að ESSO-málið sé blásið upp af stjómmálalegum tilhneigingum en ekki vegna réttlætisins. EIMSKIP Sjálfsagt er dómsmálaráðherranum vel ikunnugt ium, að gjaldþrot útgerð- anna eru ærið vandamál fyrir stjóm- malamennina og þá ekki sázt pólitískan ráðherra. En réttlætið á ekfci að stranda á því. Það isteiptir engu máli hvort í Hut á SeðlaJbanfeastjóri eða út- gerðarmaður. Það á heldur etotoi að steipa máli hvort Olíufélagið h.f. eða eitthvert annað fyrirtæki brýtur inn- flutniingslöggjöfina. Tollstjórinn í Reykjavik ætti að vita það manna bezt, að það fyrirtæki, sem dómsmálaráðherrann, Bjami Benedikts son, er stjómarmeðlimur í, hefur á undanfömum árum þverbrotið innflutn ingslöggjöfina svo um munar og ber fuli skylda til þess að kæra slíkt fram- ferði. Og væri það etoki saga til næsta bæjar ef seðlabankastjóri og ráðherra yrðu að segja af sér með stuttu milli- bili? Það er viða pottur brotinn. Df6 8. d3, Rxf2 9. HxR, BxH 10. KxB, o-o. (Svartur hefur nú hrók og 2 peð fyrir tvo létta menn, sem em nokteuð jöfn skipti. en svartur hefur sóknar- möguleika.) 11. BxR, bxB 12. Kgl, Bg4 13. Dfl, Hb8 14. c3, Hf-e8 15. b4 (betra er 15. b3), e4 16. dxe4, Hxe4 17. Bb2, BxR 18. pxB, He4xb4! 19. Ba3, HxR 20. HxH, Dg6+ 21. Kf2, HxH (Síð- ustu sviptingamar...Hvítur gafst upp, þair sem hann hef ur sldptamun undir í von- tausri stöðu.) Sölubörn óskast til að selja Ný Vikutíðindi. Blöðin eru send heim til þeirra. NÝ VIKUTÍÐINDI SlMI 19150.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.