Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 16.03.1962, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 16.03.1962, Blaðsíða 7
Ní VIKUTlÐINDI 7 Láíétt: 1 Innvols — 5 Syrgja — 10- Merki II Þræða — 13 HvUdist _ 14 Selur — 16 Klafinn _ 17 Samhlj. — 19 Angan _ 21 Henda — 22 ■— 23 Önguls — 26 Ösk- Ur — 27 Forsetn. — 28 Ör- yrkja _ 30 Leyfi — 31 Út- ata — 32 Ur hval — 33 fæði _ 34 samhlj. — 36 Aum _ 38 Suðurl.búi — 41 j ala -— 43 Farangurinn — j 45 Kali _ 47 Gælunafn — 48 Raðtala — 49 Ægisnál — 50 Atviksorð — 53 Tóm — 54. Fangam. — 55 Deyða — 57 Viðbót _ 60 Fangam. _ 61 Hýði — 63 Guma _ 65 Fjandinn — 66. Yfirhöfnin. L ó ð r é 11 : 1 Hvíldist _ 2 Greinir — 3 Hleðslu — 4 Planta — 6 Dát — 7 Þvengur — 8 Grunn — 9. Fangam. — 10 Fugl — 12 Hagur — 13 Skrá — 15 Hirting — 16 Fomafn — 18 Sykur — 20 Tals — 21 Vökvi — 23 Óára — 24 Skammst. — 25 Trýnið — 28 Mestallt — 29 Raðtala — 35 Ákafir — 36 Fljót — 37 Líkamshluti — 38 Verk- smiðja — 39. Kvenheiti — 40 I spilum — 42 Karhn. nafn — 44 Samhlj. — 46 Víkur — 51 Skemmd — 52 Geð — 55 Sonur — 56 Þrír eins — 58 I svefni 59 Grein- ir — 62 Stafur — 64 Tveir eins. Ljósboginn Hverfisgötu 50. (Sími 19811) Viðgerðir á bíladínamó- um og störturum. Vind- ing á rafmótorum. Eig- um fyrirliggjandi dína- móanker í flestar gerð- ir bifreiða. — Vönduð vinna, lágt verð. »Eg hitti gamla kuimingjastúlku — og manninn hennar Iíka.“ Ljósboginn Hverfisgötu 50. LISTALAUS SÖFNUNARMAÐUR Sjóslysin hörmulegu hafa vakið í brjóstum fórnfúsra og framtakssamra manna og 'kvenna hvöt til að láta gott af sér leiða og votta aðstandendum hinna horfnu sjómanna samúð sína með fjái'hagslegum stuðningi, og hefur verið efnt til samskota í margvíslegri mynd í þessu skyni. Er ekki að efa, að hér er fögur hugsun að baki ,og væntanlega hafa menn brugðizt vel við og lagt fram sinn skerf af heilum huga og örlæti. En af því að smáatvik henti í minni áheym í sam- bandi við fjársöfnunina get ég ekki orða bimdizt, og finnst ég svo og almenningur allur eiga rétt á skýr- ingum hlutaðeigandi aðila. Söfnurnarkvöldið var ég staddur í húsi hjá f-rænd- fólki mínu. Upp úr kvöldmatnurm er dyrabjöllunni toringt, og þegar farið er til dyra, stendur lítiill dreng- hnokki, 10—12 ára, útifyrir, og spyr, ihvort við vilj- um ekki gefa í söfnunina. Svo mjcg, sem söfnunin hafði verið auglýst, hefúr snáðinn sem og aðrir vitað, hvað við var átt, og þurfti engra frekari skýringa við. Það stóð ekki á því að leggja fé af mörkum, en þegar drengur var inntur eftir því, tovar hann toefði söfnunarlistana, varð hann tovumsa við. Söfnunarlista hafði hann enga. Hvort hann hefði ekki haft þá? Ju-ú, en þeir voru bara búnir! Við þessi svör runnu tvær grímur á Ihina væntan- legu gefendur. Það var nú isvona og svona að fara að trúa drenghnökka fyrir f jámpphæðum, sem hvergi vom færðar niður, og enginn myndi frekar hugsa út í, að hefðu verið lagðar fram. Hvaða trygging væri fyrir því, að þær myndu ikoma til skila? Söfnunarmaðurinn litli viirtist ebki ýkja uppnæmur fyrir þeirri kunngjörð, að peningunum yrði ikomið til skila annars staðar; nújá, axlaypting og svo ranglað að næsta húsi .. . RETTMÆT TORTRYGGNI Hafi þessi drengur verið isendur í hús á vegum ein- hverra aðila, sem að söfnuninni stóðu, er það isann- arlega vítavert kæruleysi að fá houum og öðrum, sem innköllun f járins önnuðust, ekki í hendur nægilega marga söfnunarlista, að hann yrði ekki uppiskroppa á miðri leið. Þá hefði og átt að brýna fyrir honum að gera skil strax og listar hans voru útskrifaðir, og taka þá nýja, ef hann Ihygðist halda áfram. Hér að framan .hefur verið gert ráð fyrir þeim sjálf- sagða hlut, söfnunarlistum. Hafi þeir ekki verið not- aðir, þá er sannarlega ástæða til að snúa sér að aðilunum, sem fyrir söfnuninni stóðu, en væntanlega þarf ekki til þess að koma, og skýringar þeirra leiða sannleikann í málinu 1 Ijós. Hafi loks margnefndur drengur eki verið á vegum söfnomarinnar, er enn komið að vandamáli, og því ekki sem beztu. Afbrot unglinga, jafnvel barna, hnupl og gripdeildir, virðast óhugnanlega tíðir viðburðir hér í höfuðstaðn- um sem annars staðar. Hafa bömin iðulega sýnt ótrú- legasta hugvit til að komast yfir það, sem þau gimt- ust. Tortryggni eins og sú, sem drengurinn mætti, er því fyllilega réttmæt. Hafi hann raunverulega verið á vegum söfnunarinn- ar og í góðum hug og bamaskap gengið að starfi sínu, eiga þeir, sem sendu hann af stað, skildar harð- orðar ávítur fyrir hugsunarleysi sitt. Hafi þetta verið einkastarfsemi drengsins, verður að hafa hendur í hári hans og stöðva á þeirri óhugnaðarbraut, sem hann virðist á. Mannúðarmál að Eikáikaskjóli er eitt- hvert Óhugnanlegasta uppátæki fuliorðinni, hvað þá ef böm táka slí'kt upp. G r í m k e 11.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.