Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 31.08.1962, Blaðsíða 4

Ný vikutíðindi - 31.08.1962, Blaðsíða 4
4 NY VIKUTÍÐINDI Songskemmtun Muntra Musikanter hæfni í að notfæra sér hina Starfsmaður Plugfélag íslands ósikar eftir að ráða mann til starfa á skrifstofu félagsins í Kaupmannahöfn- Starfið verður fyrst og fremst fólgið í því að annast bókhald auk annarra starfa. Haldgóð þekking á bóíkhaaldi er því nauðsynleg ásamt dönsku- og enskukunnáttu. Æskilegt er, að umsækjandi sé á aldrinum milli tvátugs og þrítugs, og óskast eiginhand- arumsókn með upplýsingum um fyrri störf, aldur og menntun send aðalskrifstofu okkar, Hagatorgi 1, fyrir 10. september næstkomandl- Karlakórinn Muntra Mus- ikanter frá Helsingfors hélt söngskemmtun í Háskólabíói s. 1. þriðjudag fyrir troð- fullu húsi. Á söngskránni voru um 20 lög, flest eftir þekkta höfunda og sum þeirra kunn íslenzkum á- heyrendum- Bezt naut kórinn sín 1 veik um söng, en þó kenndi þreytu í tenórunum sérstak- lega, en bassamir voru af- bragðsgóðir. Lögin, sem fengu beztar undirtektir voru t. d. Svarningsþula eftir Törnudd og Úr þremur Glensvísum eftir söngstjór- ann, Erik Bergmann. Aftur á móti fannst und- irrituðum mest til koma Sáv, sáv, susa, eftir Palmgren og Mitt Hjártas Sang, eftir Sib- elius. I báðum þessum lögum sýndi söngstjórinn frábæra Þogar María Júlía var að fiskrannsókuum í Eyjafirði 29. júlí s. 1. og verið var að toga skammt innan við H jalt eyri, festist varpan rétt aust an við mlðjan f jörðinn. Varp- an náðlst upp og reyndist þá talsvert af steinum í henni, sem voru mjög lausir í sér. Aðalsteinn Sigurðsson fiski fræðingur, sem var um borð í skipinu, varð var við að steinar þessir voru volgir við komu, þótt þeir hefðu verið í vörpunni í 15—20 mínútur og togað væri á 87 m. dýpi. Og þegar hann braut þá í sundur, reyndust þeir vera AMOR EVA SKUGGAR Ö1 og gosdrykkir Tóbak og sælgæti Söluturuinn við HLEMMTORG mjúku og breiðu bassa, sem voru eins og ljúfur kliður á stundum eða sem þruma í fjarska. Samstilling radd- anna var mjög góð, en tenór- amir hefðu mátt vera bjart- ari í þessum veiku lögrnn. Þeir brugðust alveg í sterk- um söng og saknaði maður þar íslenzku tenóranna, sem bókstaflega „fylla loftið“ ef svo mætti að orði komast og eni silfurtærir. Söngur MM var samt á allan hátt sérlega „kultiveraður", og það Ieyndi sér ekki að kórinn er vel þjálfaður. Söngskráin vakti samt enga stemningu, og aðeins tvö lög voru klöppuð upp. Mjög fallega söng kórinn Nattlig madonna eftir Foug- stedt, en það var eitt af þeim vel volgir að innan. Talið er, að þama sé jarð- hitasvæði neðansjávar, enda er jarðSkjálftasvæði mikið þama í námunda við Dalvík og Hrásey. (Framh. af bls. 8) vom of liðfáir, og flæktust þar að auki sjálfir fyrir, er flugvélarnar óku nf stað og voru lítið betri en áhorfend- ur. Væntanlega verður haft betra skipulag á þessu, er næsta keppni verður haldin, sem vonandi verður á næsta ári, og þá séð betur fyrir því, að fólk flækist ekki fyrir vélunum og að það haldi sig í hœfilegri fjarlægð á afgirtu svæði. Þá kvörtuðu keppendur kaflega vel i. í byrjun söng- skemmtanarinnar isungu MM íslenzka þjóðsönginn svo og hinn finnska og vakti það töluverða stemningu en söng skráin varð eiginlega flest- um mikil vonbrigði enda þótt þar væri miikiLs krafist af söngmönnum sem söngstjóra Öll vom lögin „a capella" og stóðu næstum öll, sem er út af fyrir sig mikið þrekvirki. Einsöngvari var Kurt Klocars, sem hefur mjóa tenórrödd en skilaði sínu hlutverki með ömikihi prýði- Þess má gjaman geta, að Muntra Musikanter er með elztu kórum Norðurlanda og hefur gerzt víðreistur og hlotið nokkum frama. Þó mun veldi hans hafa verið hvað mest fyrir og um síð- ustu aldamót. íslenzku karlakórarnir, Fóstbræður og Karlakór R- víkur mimu báðir hafa haft nokkur samskipti við MM og einkum þeir fyrmefndu, er heimsóttu þá i fyrra í Finn- landi og er sú heimsókn und- anfari þessarar komu MM til Íslands nú. Þeir vom aufúsu gestir og gott að ahnenning- ur hér getur gert samanburð á áslenzku kómnum og þess- um þekktasta kór Finna. Aukalög vom sungin i lokin, og Ragnar i Smára röflaði eitthvað og bað svo við- stadda að hrópa húrra! Criticus undan þvi, hve þeim gekk illa að skila plöggum sínum að fLugi ioknu, en enginn var til staðar til að taka við þeim, og gátu því íkeppendur rætt um flugið og gefið hverj um öðrum óæskilegar upp- lýsingar eftir að þeir vom lentir, en slíkt mun ekki vera leyfilegt í svona keppnum. Þetta var atriði sem keppn isstjóminni láðist að skipu- leggja, sjálfsagt vegna ann- ríkis, en stendur væntanlega til bóta í næstu keppni. (Frarnh. af bls. 8) að Iramir séu viðbúnir í þetta ökiptið. Það má líka furðulegt teljast, að ekki skuli reynt að þétta vörn- ina betur. Varnarleikmenn eins og Jón Stefánsson og Bogi Sigurðsson eru víst ekki á nafnalista nefndarinn- ar. Samheldnir menn, KR- ingar. Þá Mýtur og að virðast furðulegt, að menn eins og Kári Ámason, Steingrímur Bjömsson og Jakob Jakobs- son skuli ekki vera liðtækir, hvorki í A- eða B-landislið Islendinga. Mikil Mýtur breiddin að vera meðal snjallra knattspyrnumanna okkar, að áÆiti blessaðrar nefndarinnar. Sigunmöguleikar okkar á sunnudaginn em því harla litlir. Og menn em ekki á- nægðir með valið í liðið. Það og menn em heldur ekki á- nægðir með að vita hana starfa áfram. Þar verður að taka upp nýja háttu —■ °% fá nýja menn. BAADER-eígandi (Framh. af bls. 1) því dálaglegur ef miðað & við Mð norska firma- — Sagt er að þessi þýzki auðmaður aki nú bifreið, sem banika- stjóri FramkvæmdabankanS átti, en það kemur náttúr- ’lega ekkert öðrum viðskipt' um við. Eitt er víst, að hinn þýzki auðmaður hefur átt auðvelt með að kasta ú nokkrum skildingum fynr jörð uppi á Islandi. Hún hef- ur heldur ekki kostað meira en ’sem svarar lítilli flökunar vél frá BAADER. má landsliðsnefnd vita, Leiguflug FLJÚGIÐ MEÐ OKKUR VESTUR OG VESTAN SlMI 20375 }/■J’Y).«, lögum sem hann naut sín á- lllllliillll!i2.'JllllHilllllllllll!IIÍIII!llll!lllllliEllSlIlllllllllllllllDllliHIIIIIII!IHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIllllltllllllllll Jarðhitasvæði neðan- sjávar í Eyjafirði «iii!;i«iiiiiifiiiiiiiiviii:!iiiiiiiiiiiiviiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiii Flugkeppnin

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.