Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 31.08.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 31.08.1962, Blaðsíða 1
að k©sf a? Hér haiið þið það svart á hvítu: Einf. sjúss Akavíti.....kr. 21.50 Brennivín___— 21.50 Gin.........— 30.00 Vodka, pólskt — 28.00 Genever.....— 27.50 Viský, alg. teg. — 35.00 Þess má geta, að þjónafélagið mun hafa ritað öllum veitingahús- unum og óskað eftir samræmingu á verði, en engin svör fengið. Ný Vikutíðindi geta upp- lýst, að verð er mjög mismunandi á veitinga- húsunum og ættu menn að hafa ofangreindan Usta sér tíl hliðsjónar, þegar þeir fara næst á slíka staði. Hann er rétt ur, og verðið er staðf est &f rétfcum aðilum. WBBB&a vaum WBBBBam _.. BSBBm . ^tr BF& Föstudagur 31. ágúst 1962 — 35. thL — 2. árg. — Verð kr. 4.oo • ¦»-. m ^rmt w u vinv Vito menn hvað sjússinn mé kosta? — Hafa þjónarnir af okkur stórfé? Eius og Ný Vikutíðindi hafa hent á og raunar er öll- um kunnugt þá er verð á vini hja veitíngastöðum hrein asta okur. Við hentum á það fyrir nokkrum vikum að á- lagning á vini er hvorki meira né minna en 100% og kostar dýrasta viskýið 900 krónur flaskan eða 50 krón- ur sjússum. Það einkennilega hefur þó 0 Oþarfar handtökur Lögreglan í bófaleik — Óvið- unandi aðbúnaður í fangaklefum Ný Vikutíðindi hafa gert ^ umræðuefni starisemi lög reglunnar hér í horginni og "^kki skirrzt við að benda á bað, sem miður hefur farið í störfum hennar, sérílagi ^já kvalfúsum einstaklingum innau hennar. f þessari gagn fyni hefur okkur þó sézt yf- ** veigamikið atriði, sem er ¦"sekjuhandtökur lögreglu- *aanna og aðbúnaður hand- •ekinna í geymslu lögreglunn **> sem virðist því miðttr J8** f yrir neðan allar hellur, þíátt fyrir visttegri húsa- kynni, sem lögrcglan hefur nýverið fengið til umráða. Eftir frásögnum borgara, sem komizt haf a undir hend- ur lögregliumanna, virðist svo sem handtökur sóu f ram kvæmdar í mörgium tilf elium gjörsamlega út í bláinn, og fruntaskap og herkju beitt við menn, er þeir reyna að rétta ihlut sinn. Stoða bá hvorki síkýringar né skamm- ir, en mönnum hent misk- unnarlaust inn í óvistlega og daunilla fangaklefa. (Framh. á bls. 5) Dýrar fiskvinnsluvélar Eigandí BAADER kaupir jörð á fslandi Nýlega skýrði eitt dagblað anna frá þvi, að þýzkur auð- maður hefði þá nýverið c~ MISINDISMENN VIÐ DYRAVÖRZLU? Ný Vikutíðindi hafa bent á dólgslega framkomu ðyravarða á „skemmti"staðnum Þórskaffi en for- ráðamenn hússins hafa lagt blessun sína yfir fram- ferði þeirra og neita með öllu að horfast í augu við pann ama og óþægindi, er gestirnir hafa orðið að þola af þeirra völdum. Má raunar furðulegt heita, að ekki skuli til kasta yfirvaldanna koma að kveða nið- 'ttr ósóma þennan, sem er ekki aðeins staðnum til skammar, heldur borginni í heild. Vill ekki Ragnar Jónsson, forstjóri Þórskaffis, hreinsa sig af þessari skrílmenningu? — Borgar það sig ekki fyrir hann? keypt jörð fyrir austan f jall eða nánar tiltekið við mynni Þjórsar. Fylgdi og íréttimu að þessi þýzki auðmaður væri einn af eigendum fyrir- tækisins BAADEB, sem um árabil hefur selt íslenzkum frystíhúsum færibönd og flökunarvélar og verið nær einrátt um þann markað. Framkvæmdabankinn hef- ur annazt lántökur fyrir frystihúsin í Þýzkalandi tíl þess að auðvelda þeim kaup- in, en kunnugir telja þó að verð á bessum tækjum hafi verið óheyrilega hátt og nálg aðist okur. Norskt firma býð ur samskonar taaki á mun lægra verði og telja menn að viðskiptin muni bemast meir að því í framtíðinni. Viðskiptin við BAADER skipta orðið tugmiUjónum kr. og hagnaður fyrirtækisins (Framh. á bls. 4) skeð að á undanf örnum mán- uðum hefur viský-sjússinn verið seldur eingöngu á yf ir 50 króniur og hafa þjónar ekM gert greinarmun á teg- undum, Samkvæmt viðtali við Jón Kjartansson, forstj. Tobaks- og afengisverzlunar rikisins, er 'álagning á vxni á fyrrnefndum stöðum bundin lagaákvæði og má alls ekki vera hærri en lögin mæla f yr ir um. Brot á lögunum getur kostað veitíngastaðina leyfi til að serja veitingar. Margoft hefur verið mJnnzt á okrið á gosdrykkj- unum á þessum sömu stöð- um, en þetta eru hreinustu öfgar og okur, að leyfa veit- ingastöðum að leggja 100% á vín, sem ríkiseinkasaian hef ur þegar lagt niörg hundr uð prósent á. Fjöldi manna hefur bent á þá staðreynd, að viský hefur hvergi fengizt á 35 krónur á neinum veitingastað undan farið og verðum við áð varpa fram þeirri spiirningu hvað valdi. Það eru yfirleitt ekki mema örfáir „viský- menn" sem drekka dýrustu tegundirnar og óþarfi fyrir veitingahúsin að haf a nema takmarkaðar birgðir af þeim hverju sinni. Ný Vikutíðindi hafa hringt í nokkur veitingahús og f eng ið það staðfest, að flestar tegundir af viskýi kosti h já þeim 35 krónur og nú skul- um við sjá hvað setur. Það er ánægjulegt að skreppa kvöldstand á Hótel I Borg og hlusta á ELI.Y VBLHJÁLMS, sem við höf- um alltaf verið pinulítíð skotnir í, en hún syngur þar með hljómsveit Jóns Páls.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.