Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 31.08.1962, Page 1

Ný vikutíðindi - 31.08.1962, Page 1
Hvað « vínið ai kosta? Hér hafið þið það svart á hvítu: Einf. sjúss Akaviti ....kr. 21.50 Brennivín .... — 21.50 Gin ...........— 30.00 Vodka, pólskt — 28.00 Genever.....— 27.50 Viský, alg. teg. — 35.00 Þess má geta, að Þjónafélagið mun hafa ritað öllum veitingahús- unum og óskað eftir samrœmingu á verði, en engin svör fengið. Ný Vikutíðindi geta upp- lýst, að verð er mjög nvismunandi á veitinga- húsunum og ættu menn að hafa ofangreindan hsta sér tíl hliðsjónar, þegar þeir fara næst á sKka staði. Hann er rétt ur» og verðið er staðf est af réttum aðilum. Röl? WD m t&m Föstudagur 31. ágúst 1962 — 35. tbl — 2. árg. — Verð kr. 4.oo 9 V o vínveítinqum! ¥ita menn hvað sjússinn mú kosta? — Hafa þjónarnir af okkur stórfé? Eins og Ný Vikutíðindi hafa bent á og raunar er öll- um kunnugt þá er verð á vini hjá veitingastöðum hrein asta okur. Við bentum á það fyrir nokkrum vikum að á- lagning á víni er hvorki meira né minna en 100% og kostar dýrasta viskýið 900 krónur flaskan eða 50 krón- ur sjússinn. Það einkennilega hefur þó Óþarfar handtökur Lögregian í bófaleík — Óvíð- unandí aðbúnaóur í fangaklefum Ný Vikutíðindi hafa gert umræðuefni starfsemi lög íeglunnar hér í borginni og ^kki skirrzt við að benda á sem miður hefur farið * störfum hennar, sérílagi Má kvalfúsum einstaklingum b^ian hennar. í þessari gagn fýhi hefur okkur þó sézt yf- Veigamikið atriði, sem er ’°sekjuhandtökur iögreglu- og aðbúnaður hand- •^kmna í geymslu lögreglunn sem virðist því miður ^ía fyrir neðan allar hellur, Þrátt fyrir vistlegri húsa- kynni, sem lögreglan hefur nýverið fengið til umráða. Eftir frásögnum borgara, sem komizt hafa undir hend- ur lögreglumanna, virðist svo sem handtökur séu fram kvæmdar í mörgum tilfelium gjöisamlega út í bláinn, og fruntaskap og herkju beitt við menn, er þeir reyna að rétta hlut sinn. Stoða þá hvoriri skýringar né skamm- ir, en mönnum hent misk- unnarlauist inn í óvistlega og daunilla fangaklefa. (Framh. á bls. 5) skeð að á undanfömum mán- uðum hefur viský-sjússinn verið seldur eingöngu á yfir 50 krónur og hafa þjónar ekki gert greinarmun á teg- undum. Samkvæmt viðtali við Jón Kjartansson, forstj. Tóbaks- og áfengisverzlunar rikisins, er álagning á vini á fyrmefndum stöðum bundin Iagaákvæði og má alls ekki vera hærri en lögin mæla fyr ir um. Brot á lögunum getur kostað veitingastaðina leyfi til að selja veitingar. Margoft hefur verið minnzt á okrið á gosdrykkj- unum á þessum sömu stöð- um, en þetta eru hreinustu öfgar og okur, að leyfa veit- ingastöðum að leggja 100 % á vín, sem tókiseinkasaian hefur þegar lagt mörg hundr uð prósent á. Fjöldi manna hefur bent á þá staðreynd, að viský hefur hvergi fengizt á 35 krónur á neinum veitingastað undan farið og verðum við að varpa ffam þeirri spumingu hvað vaidi. Það eru yfirleitt eklri nema örfáir „viský- menn“ sem drekka dýrustu tegundimar og óþarfi fyrir veitingahúsin að hafa nema takmarkaðar birgðir af þeirn hverju sinni. Ný Vikutíðindi hafa hringt í nokkur veitingahús og feng ið það staðfest, að flestar tegundir af viskýi kosti h já þeim 35 krónur og nú skul- um við sjá hvað setur. Dýrar fiskvinnsluvélar Eigandi BAADER kaupir jöró á íslandi Nýlega skýrði eitt dagblað anna frá því, að þýzkur auð- maður hefði þá nýverið MISINDISMENN VIÐ DYRAVÖRZLU? Ný Vikutíðindi liafa bent á dólgslega framkomu dyravarða á „skemmti“staðnum Þórskaffi en for- ráðamenn hússins hafa lagt blessun sína yfir fram- ferði þeirra og neita með öllu að horfast í augu við þaim ama og óþægindi, er gestimir hafa orðið að þola af þeirra völdum. Má raunar furðulegt heita, að ekki skuli til kasta yfirvaldanna koma að kveða nið- Ul' ósóma þennan, sem er eklii aðeins staðnum til skammar, heldur borginni í heild. Vill ekki Kagnar Jónsson, forstjóri Þórskaffis, kreinsa sig af þessari skrílmenningu? — Borgar það sig ekki fyrir hann? keypt jörð fyrir austan f jall eða nánar tiltekið við mynni Þjórsár. Fylgdi og fréttinni að þessi þýzki auðmaður væri einn af eigendum fyrir- tækisins BAADER, sem um árabil hefur selt íslenzkom frystihúsum færibönd og flökunarvélar og verið nær einrátt um þann markað. Framkvæmdabankinn hef- ur annazt lántökur fyrir frystihúsin í Þýzkalandi til þess að auðvelda þeim kaup- in, en kiunnugir telja þó að verð á þessum tækjum hafi verið óheyrilega hátt og nálg aðist okur. Norskt firma býð ur samskonar tæki á mun lægra verði og telja menn að viðskiptin muni beinast meir að þvi í framtíðinni. Viðskiptin við BAADER skipta orðið tugmilljónum kr. og hagnaður fyrirtækisins (Framh. á bls. 4) Það er ánægjulegt að skreppa kvöldstand á Hóteí Borg og hlusta á ELLY VILHJÁLMS, sem við höf- um alltaf verið pínulítið skotnir í, en hún syngur þar með hljómsveit Jóns Páls. J

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.