Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 31.08.1962, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 31.08.1962, Blaðsíða 7
NÝ VIKUTÍÐINDI 7 X / \ U;i«!Hlli||.|||.lH4lll||í||UMilllMlllllllllllllllllÍlllllllUllllllllllUfiiS11114C141111i■ 111141 ■ II111■ 11 ■!111!1111111IIIl!ll>11<III|S lllltlUIIHIIIIIIIIIIIIIIIMlllll'llllllIIIIIIIIIIIIIIIIIII kvikmyndir Sú venja kvikmyntlahús- aiUla að hafa svo til ein- S«ngu léttar myndir á sumr- *u virðist hafa verið heldur e® ekki hastarlega rofin í sumar, því að segja má, að a. ***• k. upp á síðkastið hafi ^Ver stórmyndin rekið aðra, °S eru kvikmyndahúsin í Hafnarfirði engir eftirbátar ^eykvikinga í þeim efnum. Kópavogsbíó hefur farið sér hægt, en ekki að efast mn, það lumi á ýmsu góð- hieti, sem kemur í ljós þeg- ar skammdegið svífur að og það verður aftur helzta skemmtun manna að fara í bíó. Ett þrátt fyrir þessa á- ^gjulegu hugsunarsemi kvikmyndaliúsanna við gesti s*ua, höfum við Vikutíðinda- •henn verið heldur ódrjúgir kvikmyndahúsin og rétt eins skroppið á sýningar eödrum og eins. l»að skal þó sbýrt tekið fram, að það er ekki vegna þess að okkur afi fundizt lítið tO um þær *hyndir, sem yfirleitt hafa Verið á boðstólum. Fjarri því. «4 er það svo, að viku- eiga harla erfitt með að segja frá þeim mynd um, sem eru í húsunum á þeim tíma, sem blaðið kemur út. Við þurfum oftast nær að vinna blaðið það löngu áður, að umsögnin kemur ekki fyrr en eftir dúk og disk, og myndin liorfin af sýningartjöldum borgarinn- ar. Nokkur kvikmyndahús- anna hafa sýnt okkur þann velvilja að hóa í okkur, þeg- ar nýkomnar myndir eru prufusýndar. Með því móti höfum við getað sagt frá væntanlegum myndum eitt- hvað fram í tímann, og búið Iesendur undir, hvað í vænd- um er í þeim efnum- Á sumrin er lítið um prufusýningar, og í sumar hefur verið sérstaklega ró- Iegt í þeim efnum. Ein og ein mynd á stangli, að okk- ur hefur skilizt, enda flest- ar farið framlijá okkur. En nú virðast þær vera að byrja af fullum krafti, og þá lát- um við okkur ekki vanta. Á mánudaginn fórum við á fyrstu prufusýningu haustsins. T ó nab í ó: AÐGANGUR BANNAÐUR! Undanfarin ár hafa Banda- ríkjamenn litið brennheitum löngunaraugum á evrópsku kvikmyndirnar, þar sem hvers kyns klúrleiki hefur verið dreg inn sterkustu litum, og dauð- langað til að fá að framleiða myndir í svipuðum stíl. En eft- irlitið liefur verið það strangt, að kona hefur naumast mátt sjóst á náttkjól, að siðgæðið hafi ekki rekið upp ramakvein. Raunar liafa kvikmyndaforkólf- arnir þar farið í kringum feimnismálin, eins og köttur í kringum heita köku, potað lopp unni í þau við og við, en kippt henni jafnliarðan að sér aftur. Núna loks virðist svo sem skref ið hafi verið stigið til fulls og valdi 'siðgæðiseftirlitsins hnekkt til fulls. Það var að minnsta kosti erfitt að trúa því, að myndin AÐGANGUR BANNAÐ- UR, sem Tónabíó sýnir á næst- unni, væri af bandarískum upp- runa. Laugarássbíó tók til starfa um seinustu helgi eftir noíkkurt hlé, meðan verið var að betrumbæta sýning- arsalinn, sem m. a. var í því fólgið að bæta sæta- skipunina. Kvikmyndin, sem iþá var tekin til sýningar er SÁ EINN ER SEKUR, eitt af snilldarverkum Otto Preminger. Þetta er hörkuspennandi sakamálamynd, og fer James Stewart með aðalhlutverkið- Tilkoma myndar þessarar mun vera þannig, að nokkrir frjálshyggjumenn í kvikmynd- um hafi tekið sig saman um að gera mynd í anda evrópska taundeysisins. Þarna er engu' kostað til íburðar. Umhverfið — sviðið —■ næsta fábrotið, og persónur eins fáar og mögu- lega verður komizt af með. Efnið er mjög í anda þeirra, sem lengst hafa gengið i að draga fram ofsafengnar ástríður og fýsnir, sem hljóta sinn hroða lega dóm, tæra eðlið og leiða loks til ógnþrunginnar tortím- ingar. Það er engin ástæða til að rekja sérstaklega efni mynd- arinnar. Hún verður vafalaust mikið sótt, og að vissu leyti á hún það skilið. Hana skortir að vísu næm- leika Frakkans, sem jafnan sér eitthvað fallegt eða viðkvæmt í slíkum tilfinningamálum og þarna er um fjallað. í þessari mynd er ekkert slíkt í sam- bandi við tilfinningamálin. Þau eru ómenguð fýsn og rudda- skapur, og sum atriði myndar- innar myndu sóma sér með á- gætum í hryllingsmynd. Hlutverkin eru fjögur, og er (heztur hlutur auðnuleysingj- anna tveggja, sem taka sér fyr- ir hendur að komast yfir eig- inkonuna, sem ihann liefur ekk- ert annað fyrir stafni en að bíða eftir eiginmanninum og sóla sig fáklædd. Raunar má segja, að myndin sé prýðisvel leikin, en sum atriðin hastar- lega yfirdrifin, og stafar vafa- laust af óvananum við að gera mynd af þes.su tagi. Myndin er á köflum -snilldar- vel tekin, og við getum vel tek- ið undir orð bandaríska blaðs- ins, sem sagði um liana, að liún væri hrein ögrun við siðgæðis- eftirlitið! Það er hún sannar- lega. Aðsent bréf: Dagskrá þjóðhátíðar langar að minnast með , ° brum orðum á gleðskap gailn, er Þjóðhátíð kallast og ^6lh fer fram. í Vestmanna- yjum ár hvert í ágúst, sem ^Unnugt mun flestum. Reyndar mætti fremur kalla þetta partý en hátíð, mottóið er: „Hvað varðar þá nm vatnið, sem vínið rauða teyga,“ o. s. frv. Látbragðsleikur lögreglustjóra. Prógrammið fer fyrir ofan garð og neðan ihjá flestum. Fastur liður er ræða um dugnað Sjálfstæðismanna við uppbyggingu bæjarins fyrr og síðar (voff, voff!) búa og gesta- Drykkjan er uppáhaldsdagskrárliðurinn, og í kjölfari hennar mega margir miður sæmilegir at- burðir leita síns upphafs. Virðulegir bisnessmenn úr heimaplássi slíta rúntinn fót nm með ibillegar farandkonur af Suðurnesjum sér við Mið. Yfirleitt er drufekið þar til óminnishegrinn kemur með sína líknandi hönd til aðstoð- ar. Brenna á brekkubrún. Flugeldasýning og brenna eru á miðnætti hins fyrra kvelds fagnaðarins. Brennan hangir fram á snarbrattri ibrefckubrún og er guðsmildi að logandi drasl úr bálinu lendir ekfci á einhverj- um áhorfanda. Svo eru það flugeldarnir, en skeytin voru látin standa í tómum flösk- um, áður en tendrað var á þeim, og mun ein flasfean hafa riðað til í fálmandi höndum og rakettan tekið stefnu beint inn í hópinn, svo stórslys varð af. Svæði tendraranna var vart stærra Svo er dægurlagasöngur, djúfcbox og látbragðsleiikur sýndur af lögreglustjóra við ’ en fjósbás og umlukt mann- afar mifcla hrifningu bæjar- {fjölda á alla Óhugnanleg múgæsing. Hvar var iögreglan og Iiðs- aukinn (sem enginn varð var við) sem Tíminn þakkaði fyrir góða gæzlu á hátíða- höldunum!! ? Hvar var s júkrabíllinn ? Hvar voru læknarnir, síminn, sjúkra- tjaldið? Fljótt svarað: hvergi nálægt! Loksins, eftir 40 mín, kom vörubíll í hend- ingsköstum með læfeni og ófe beint inn í þyrpingu af fólki, og múgæsingin var óhugnan- leg, svo vart gleymist. Hvað má ekki sjást? Meðan á þessu stóð spil- aði hljómsveitin, og dægur- lagasöngvarinn söng djass og rúmbu (en smefcklegt!) Þrjár rakettur lentu ein- hvers staðar á milli tjalda, og var það mildi að ekki varð af slys- Mér er spurn: Er eitthvað í þessu máli, sem má ekki líta dagsins ljós, af ótta við að mannorð fótboltaliðsins Þór bíði hnekki ? Ef svo er, þá þykja mér mannslífin ekki mikils metin. Jóafcim. lltl á horni VHastigs og Bargfaórogoí Mikið úrval af 4, 5 og 6 manna bflumj V Hringið í síma 23900 og leitið upplýsinga

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.