Ný vikutíðindi - 31.08.1962, Qupperneq 8
Lymskuleg Ijárplégsstarfsemi
opinberrar stofnunar
Okurstarfsemi Landssím-
ans og þjónustuleysi hefur
orðið að æmu umræðuefni
meðal almennings upp á síð-
kastið eins og svo reyndar
oft áður. Æ ofan í æ hækk-
ar þessi stofnun afnotagjöld-
in þegjandi og hljóðalaust og
er ekki til nein hliðstæð
stofnun í hinum frjálsa
heimi, sem okrar svo gegnd-
arlaust á viðskiptavinum sín-
um. Þar ofan á bætist, að
þjónustan, sem þessi stofn-
un ætti að láta í té, er ekki
samboðin slikri menningar-
stofnun, sem Landssíminn
ætti að vera.
Hin lymskulega aðferð,
sem hún helzt beitir, eru hin
svokölluðu yfirsamtöl, sem
hækka afnotagjöldin allveru-
lega, því ekki er heimilt að
tala nema fimm isímtöl á dag
fyrir fasta-gjaldið. Þá eru ó-
fcalin ö'U þau gjöld, sem
Landssíminn tekur fyrir
flutning á síma, þó eklki sé
nema milli herbergja; milli-
samband, aukatól, framleng-
ingu á snúru og margt fleina
sem nemur 'hlægilega háum
upphæðum-
Það er að vísu hægt að fá
tþá sjálfsögðu þjónustu, að
fá upplýsingar um, hvað
kiukkan er, ef maður leggur
hlustina vel að heyrnartólinu
en að það eitt að láta
vekja sig kosfcar 3 krónur í
hvert skipti. Við 'helztu staði
úti á landi er venjulega ekki
hægt að ná sambandi, nema
með forgangshraði, og tekur
þó sinn tírna, að ógleymdum
kostnaðinum sem því fylgir.
Ósvífnasta tiltækið, sem
Landssíminn hefur þó fram-
ið, er hin furðulega númera-
breyting, sem gerð var fyrir
skömmu og hefur valdið
mörgum gífurlegum óþægind
um og tjóni.
Það er eins og eitthvert
dularfullt skipulagsleysi ríki
hjá þessari einokunarstofn-
un, og er sannarlega kominn
tími til að fylgjast betur
með henni á næstunni.
wnnsoj
Fösíudagur 31. ágúst 1962 — 35 tbl. 2- árg.
"INIHI « «m. I I 1 l"l"l<i|lllllllllllll!llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilClllil|i||llllllllllll|llll||l|llll>|11
ðra menn í
iandsliðsnefnd!
Á sunnudaginn kemur verð
ur seinni landsleikurhm við
Ira háður hér á Laugardals-
veliinum. Sl. þriðjudag til-
kynnti landsliðsnefnd val sitt
og hafði í engu breytt lið-
inu frá fyrri leiknum við
íra, nema taka varð vara-
mann í stað Þórðar Jónsson
ar. Ekki varð samt fyrir val-
ILLA SKIPULÖGÐ FLUGKEPPNI
Flugkeppnin er fram fór s.
1. sunnudag tókst mjög vel
og sýndi bezt þann skilning
og velvilja, sem Flugmálafé-
lag Islands ber til íslenzkra
flugmála, en vegur þess fer
nú sifellt vaxandi.
Þó var eiun þáttur í sam-
bandi við keppni þessa, sem
ekki var rétt skipulagður, en
það var hve áhorfendur
fengu að flækjast í kringum
vélar þær er þátt tóku í
fceppninni. Var mesta mildi
að ekki hlutust af stórslys,
því flugmenn þeir, er þátt
tóku í keppninni urðu að aka
véium sínum gegnum fólks-
f jöldann, til að komast út á
flugbraut-
Flugmennimir voru flestir
komnir í tímaþröng við að
semja flugáætlun sína og
urðu því að vera fljótir til,
ef þeir áttu að komast á loft
á réttu augnabliki. Lögreglu
þjónar voru til staðar, en
(Framh. á bls. 4)
inu varamaðurinn, sem nefn^
in sendi til trlands, helduf
KR-ingnr, sá sjöundi í U®*
inu.
Val landsliðsnefndar birt'
ist að venju á síðustu stundu
eða fimm dögum fyrir lei»-
Verður því naumast
nokfcrar samæfingar liðsin3
að ræða fremur en fyrri dag'
inn, og treyst á heppnina a
venju.
Val landsliðsnefndar var 3
sínum tíma gert að umræðU'
efni hér I blaðinu, og er ekk
síður ástœða til að gagnrýn3
það nú, er í ljós kemur, ^
halda á uppi sömu neyðar
taktíkinni og í leiknum vi
íra, leggja alt upp úr vörn-
inni, og reyna skyndiupP'
Maup, — sem að vísu gfáf'
ust vel iþá, en búast má við>
(Framh. á bis. 4)
glasbotninum
„TtÍBERING ', þetta hlægi-
lega tízkufyrirbrigði í hár-
greiðslu kvenna, mun nú
vera að komast úr móð.
Dömnmar hafa ekki látið
sér nægja að greiða hárið
svona hjákátlega, heldur
hafa þær líka sprautað yf-
I ir það einhverju lakki, svo
að ekki hefur mátt við það
koma, því þá er öll greiðsl
an ónýt-
Bæði karlmenn og kven-
menn fagna því, að þessi
ólánstízka skuli senn vera
1 úr sögunni, því þá geta
karlmenn aftur farið að
strjúka konunni sinni um
hárið.
augu í annarri, tungu í
þeirri þrið ju o. s. frv. ? Auð
vitað þyrfti að selja þetta
dýrt, en það þyrfti þá líka
að ganga ákaflega vand-
fýsilega frá vörunni-
SVIÐ eru eitthvert Ijúffeng
asta lostæti, sem hægt er
að fá. Það er hægt að fá
þau niðursoðin, en einhvern
veginn eru þau ólystugri
þannig. Væri efcki hægt að
endurbæta sviðaniðursuð-
una? — Mætti ekki hafa
hnakkaspikið sér í dós,
una á Kambabrún hafa þeir
ekki getað séð í friði. Örin.
löngu brotin og búið að
krassa nöfn og jafnvel bíl-
númer á eirplötuna. —
Skemmdir á útsýninu haf a
þó engar orðið, en vafalaust
hefur einhverja langað til
þess- Furðulegustu kenndir,
sem geta gripið suma úti í
náttúrunni. Eigum við ekki
að reyna að bæla þær nið-
ux, ha?
VIÐ litum fyrir skemmstu
inn til kunningja okkar, er
rekur blaðsölustað í borg-
inni og barst taalið að sölu
nýja dagblaðsins MYND.
Sagðist honum svo frá, að
fyrsta blaðið hefði verið
rifið út, af öðru blaðinu
hefði selzt eitt eintak, en
þriðja blaðið ekki hreyfzt.
— En heldurðu ekki, að
þetta lagist? spurðum við.
— Lagist? Oseiseijú. Það
eru einhverjir að koma í
hæinn, sem ekki hafa séð
það ennþá.
SKEMMDARFÝSN ferða-
langa lætur ekki að sér
hæða. Jafnvel útsýnissltíf-
hjálpsama afgreiðslufólk,
sem þar verzlar. Við Iitum
inn í blómaverzlunina Eden
um helgina, og komum það-
an með fangið fullt af feg-
urstu blómum, og þokkum
afgreiðsl'ufólkinu sérlega
lipra þjónustu. Slíkir staðir
mættu vera öðrum til fyrir-
myndar.
TÓNSKÁLDIN okkar eru
sjálfsagt allra góðra gjalda
verð, enda þótt okkur gangi
misjafnlega að melta glundr
ið á stundum. Ekki finnst
okkur þó ástæða hjá út-
varpsþulum okkar að upp-
hefja ágæti þeirra á þann
hátt, sem gert er. Eða er
hægt að hugsa sér nokkuð
ósmekklegra en að kynna
eitthvert lagið eftir þetta
eða hitt tónskáld „við texta
Jónasar Hallgrímssonar“
svo að dæmi sé nefnt?
ÞÁTTURINN um daginn
og veginn í títvarpinu er
misjafn, en öllum ber sam-
an um, að þegar sr. Sveinn
Víkingur hefur hann með
höndum, sé þátturinn með
afbrigðum góður enda er
maðurinn sérstaklega
skemmtilegur og bráðfynd-
inn.
Það er gleðilegt að geta
hælt Ríkisútvarpinu svona
við og við og það á sann-
arlega þakkir skilið fyrir að
hafa náð svo bráðsnjöllum
manni, sem sr. Sveini Vík-
ing og við vonum að hlust-
endur megi njóta hans lengi
enn.
ÞAÐ ER miikill ánægjuaniki
að koma í blámaverzlanim-
ar í Hveragerði og eiga við-
skipti við það lipra og
skyldu að allir beri vega'
bréf. Ennþá má sjá ung'
linga langt undir lögalúi'1
á skemmtistöðum bæjarú15
þajr sem vín er veitt
engu líkara en að lög
gæzlumenn sjái i gegnun1
fingur sér við þessa ung11
gesti.
Hvað veldur því að f°r
eldrar taka ekki í tauman3
og heimta að vegabréf sel’
tekin í nofckun. Það er öi
yggi fyrir þá að börn þeiri’3
sæki ekld téða skemmt1
staði.
HVENÆR skyldi lögreglu-
stjóranum í Reykjavík
detta í hug að gera það að
Er það satt, að lögregl11
þjónar, sem dæmdir haf
verið fyrir misþyrmhigar
0