Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 21.09.1962, Blaðsíða 6

Ný vikutíðindi - 21.09.1962, Blaðsíða 6
NY VIKUTÍÐINDI 6 BÍLASALA GUÐMUNDA VIÐ SELJUM BÍLANA BÍLASALA GUÐMUNDAl Bergþórugötu 3 Sími 19032 S5 05 O P FLJUGIÐ MEÐ Flugsýn Sími 18823 Klúbburinn býöur ySur góSan mat og þjónustu. Vinsœla dansmúsík í þægilegum og smekklegum vistar- verum. Klúbburlnn skapar ySur þá stemn- ingu sem þér óskió. 1 . «. .t,jm Klúbburinn mælir meS sér sjálfur. Klúbburínn Lækjarteig 2, simi 35 S 55. AMOR SEPTEMBER -HEFTIÐ ER KOMIÐ Annar hluti hinnar hörkuspennandi framhaldssögu eftir CHARLES WILLIAMS : * Hún leit ekki út fyrir að vera sérlega skelkuð. Eg rétti henni kaffibollann og hún saup á honum. Eg kveikti í sígarettu og rétti henni. Hún fékk sér reytk og hryllti isig. — Hvað gerðist? — Eg dró þig undan ibílnum iþínum. Bílskúrshurðin hlýtur að ihafa skollið á iþér. Hún þreifaði á hnakkanum á sér. Hún kveinkaði sér. — Æ, nú man ég. BíMinn var í gangi, var ekki svo? Eg reyndi að rísa á fætur, en (þá leið yfir mig. — Það lítur einna helzt út fyrir (það, svaraði ég. Hún leit á mig og hristi höfuðið. — Það getur ekki verið almennilegt skyggni héma. Þú ert að sjá eins og Spartakus, en líkastur Frjádegi iögreglumanni í málrómnum. Hver ert þú annars, og hvemig komustu hingað dinn? — Eg heiti Foley, sagði ég og brauzt inn. — Ó, þá hlýtur þú að vera 'þessi, sem þeir eru að leita að. Vegtálmamir úti á þjóðveginum. |— Leita þeir í öilum bílum? — Bara að fá þá til að hægja á sér, að ég held, og Ikákja í þá. Eg var ailtof önnum kafin við að spila mig edrú til að taka eftir svoledðis. Eg rétti henni kaffibollann aftur. Hún drakk svo- litið meira af þvi. — Hvers vegna eru iþeir að leita að þér? — Þeir halda, að ég hafi drepið lögregluþjón. 8. Hún leit snögglega upp. — Ó, ég held, að það hafi iverið í blöðunum í morg- un. Eitthvað um Rlflgamál — Stendur heima, sagði ég og setti kaffibollann á kommóðuna. Hvað heitir þú? — Suzy Patton, sú gileymda. Útskúfaða skéldkonan. Eg braut heilann um, hvort hún væri full ^nnþá — Hugsaðu ekki um það, sagði hún. Þetta er nokkuð sem fyrrverandi rithöfundur reynir aldrei að útskýra fyrir neinum utan síns starfshóps. Það e-r efckert að segja, ef þú veizt, hvað ég er að fara. — Aö líkindum geri ég það, svaraði ég. En það skiptir svo sem engu máli. Hafðu 'bara hægt um þig og reyndu ekki að gera lögreglunni aðvart eða koma þér í burtu héðan. Ert þú að reyna að ógna mér? spurði hún. Ekkert kjaftæði, sagði ég hranalega. Eg ska efcki gera þér neitt, en ég hika efcki við að binda þig. ef þörf krefur. — Og ihvað heldurðu, að iþú hafir upp úr >því? Tíma. Ef ég get falið mig nógu lengi, þá kynnu þeir kannske að halda, að ég hafi komizt undan, og þá kemst ég í burtu. Augu hennar voru skærgrá, og virtust ekki ikippa sér upp við hvað, sem var. — Það er ekki auðvelt að skjóta þér skelk í bringu? Bkki lengur. Eg er búin að standa í tveim mis- heppnuðum hjónaböndum. Eg er komin yfir þrítugt- Eg er ofboðslega einmana. Eg er búin að vera sem skáldkona. Svo að ihvað heldur iþú, að þú getir gert mér, herra minn? Láttu þér detta eitthvað í hug. Gott og vél. En reyndu bara ekki að laumast í burtu. Hver sagði, að ég myndi reyna iþað? Þetta er mitt í'búðanhús, er ekiki svo? Eg hef sannarlega ©kki. ^ hyggju að láta einhvem skylmingaþræl á villigöt- um stiugga mér út, enda þótt hann sé á flótta undan lögreglunni. Stormurinn sfcók húsið aftur og regnið skall á g’luggunum. Klukkan var rétt rúmlega fjögur, og eft- ir tvær klufcfcustundir myndi fara að dimma. Hún sat í sófanum við kaffiborðið og reykti sígarettu í mak- indum. — Sögðu ekki blöðin, að þú værir sjómaður á flutn- ingaskipi? sagði hún. — Stendur heima, svaraði ég. Þriðji stýrimaður á olíusfcipi. Hvernig stendur þá á þessum vandræðum við lögreglumann ? Þú ert enginn glæpamaður. — Þetta var persónulegt, isvaraði ég. Átti ekkert skylt við starf hans sem lögreglumaður. Fórstu þangað í þeim tilgangi að drepa hann ? — Nei. — 'Hvers vegna gerðirðu það þá? — Eg gerði það ebki. Hún ibenti á sófann með sígarettmmi sinni: — Hvers vegna setztu ekki hérna og segir mér frá því? — Hvaða áhuga ætlir þú 'hafir fyrir því? sagði ég. — Að öllum líkindum ekiki hinn minnsta. En ef við eigum að vera mniloikuð héma til æviloka, þá er svo sem ekkert á móti því að eyða tímanum með því a.ð rabba saman. Eg settist niður hinum megin við kaffiborðið og kveikti mér í sígarettu. — Mér hafði lent saman við hann áður. — Konan xnín var söngkona í næturklúbb. Við höfð- um verið gift um það bil ár. Það gekk ekkert sér- iega vel, því að það er ekfcert varið í að vera gift náunga, sem er á olíusldpi, nema kvenmaðurinn fcjósi hélzt að vera einmana flesta daga. Við fömm upp- eftir austurströndinni og aftur heim, nema hvað við fáum langt frí einu sinni á ári. Þetta þoldi hún ekfci- Seinast þegar við komum, iþá komst ég að raun að hún hafði verið að slá sér upp með Stedman. Hann var ókvæntur og hafði íbúð í sama húsi, Wakefield i 1200-blofckinni við Forest Avenue. Ofcfcur lenti illiióga saman út af þessu og um fcvöldið rafcst ég á Stedman á 'knæpu í næstu blokfc, og lét hann heyra það siokkr' um velvöldum orðum. Eigandi knæpunnar er góðkunn- ingi minn, og hann skildi ofckur og féfck mig til nð að stofna ekki til neinna vandræða. — 1 gæiikvöldi, þegar við komum í land, fékk ®g fréttimar. Um skilnaðinn, á ég við. Hún var komin til Reno, með bílinn og mestan hlusta innstæðunnar. Um nlu-leytið fór ég upp í ibæinn og settist inn a knæpu og fékk mér nokkra sterka, og því rnieira, sem ég hugsaði málið, því heiftúðugri varð ég. Eg á við, að ég var ekkert leiður yfir þessu, efcki þannig — assk- otinn, þetta var búið hjá okkur hvort eð var — en

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.