Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 12.10.1962, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 12.10.1962, Blaðsíða 5
NT VIKUTlBINDI 5 (Framh. af bls. 8) °g lýsti þungri sök á hendur þeim, sem ábyrgir væru. Það væru ekki aðeins lög- fegluyfirvöld, heldur og allir þeir, sem falið hefur verið að starfa að áfengisvamar- tuálum og opinbers styrks °jóta til þeirra starfa! Nú, ári síðar, gerist það, að Nútíminn, málgagn Stórstúkunnar, sem allir álitu dauðan, rís skyndi- lega upp, og heimtar end- urskoðun áfengislöggjaf- arinnar MEÐ THJJTl til þeirrab reynslu SEM FENGIZT HEFUR! Og blaðið gerir meira, það Wrtir helztu atriðin úr áð- r- .......... . Klúbburinn býSur yöur góðan mat og þjónustu. Vlnsœla dansmúslk l þægilegum ag smekklegum vistar- verum. Klúbburiim skapar yZur þá stemn- ingu sem þir óskið. Klúbburinn mœlir meó sér sjálfur. Klúbburinn Lækjarteig 2, s i mi 3 5 3 5 5. urnefndri grein Gísla Jóns sonar, að undanskildum þeim atriðum, er varða á- byrgð templara, og gerir að sínum. Hér hafa furðuleg sinna- skipti orðið hjá templunun. Það var vitað, að fyrir nokkru varð freymóðskan undir í átökum innan sam- taka templara, og höfuðpaur inn gerður áhrifalaus. Um svipað leyti höfðu templarar orðið fyrir þvú afhroði, að opinbera fylgisleysi sitt með al þjóðarinnar. Mátti því Ijóst verða, að eitthvað á- hrifamikið varð að gera til að vinna aftur fyrra álit, og myndi ekki saka að sýna frjálslyndi, meðan verið væri að hressa upp á hrófatildur þeirra misheppnuðu fram- kvæmda. Endurskoðun og stórfelld- ar breytingar á áfengislög- gjöfinni eru í vændium, fyrir harða og sikynsamlega gagn- rýni og augljósar misfellur af völdum temþiara. Er templarar gera sér þetta Ijóst, reyna þeir að halda andlitinu í augum sihna manna með því að tala uin nauðsynina á endurskoðun- inni í blaðanepli sínum, ef wkK> kynni að þeim tækist að lauma einhverjum áhrifa- manni úr sínum hópi inn í nefnd þá, sem væntanlega tekur málið til meðferðar. En það má þeim ekki tak- ast. Því aðeins verður áfeng- islöggjöfin endurbætt, svo að gagni megi koma, að templ- arar fái hvergi að koma þar nærri. Gamla löggjöfin var þeirra verk. Það má ekki gleymast, og þvi skulu þeir ekki fá að eyðileggja þá væntanlegu. illlHMtmra • «II|M***%*I«|||II|||||IBI|||I|I|||||IIBIIIIIIIII|I Flutningomir oð norðon Fyrir skemmstu var gert að umræðuefni hér í blaðinu vöruflutningar að norðan, og að ósekju hallað nokkuð á bifreiðasteðina STEFNI á Akureyri, sem í rúman ára- tug hefur aunazt vöruflutn- inga milli Akurevrar og Rvík ur. Varðandi umrædd undir- iboð á flutningi er það að segja, að verðlag á vöru- flutningi er háð verðragsá- kvæðum og því h'ð s^ma hiá ölum vöruflytiendum á þess ari leið. Um samkepnni get- ur því ekki verið að ræða, nema hvað þiónustn o^ fyr- irgreið^h1. allri v’ð^nkur en að bví levti mun STRFNTR sízt standa að bnki öðrum vöruflytjendum að norðan. m. - ,"'v %v 36oÆxJióuA fousamaðu/l: PISTILL DAGSINS Fjölskylduráðunautar - Heimsku- leg áfengislöggjöf - Harðdrægni og farsæld FJÖLSKYUíURAÐUNAUTAR skömmtun&r, en bjór má ekki drtkka, 1 Noregi þykja heimiUsráðunnutar engtt ónauðsynlegri en búnaðiarráðu- nautar, enda ferfiast þeir með þebn um landið. Sá er afieins munurinn, að þeir leiðbeina húsmæðnmum, en búnaðar- ráðunautamir leiðbeina bændunum. Aðalverkefni heimllisráðunftutannra er & sviði matargerðar, barnauppeldi, ungbarnavemdar, og auk þ®ss ýmsar aðrar leiðbeiningar, svo sem varðandi eldhúsinnréttingar og hrimilistæki. Þeir flytja erindi, sýna kvikmyndir og svara fyrirspuraum. Við höfum oft leitað fyrirmynda í Noregi á ýmsum sviðum, og vœri margt vitlausara en að herma þetta líka eftir þeim. Við ættum einnig að ganga feti fram ar. Við ættum að hafa fjölskylduráðu- nauta, menntaða sálfræðinga, sem gætu í einrúmi hlustað á áhyggjumál fólks og róðið þvi heilt, einkum að því er snertir tilfinningamál þess, sem það forðast að ræða opinskátt um. Áreiðanlega er þörf fyrir slíkan trún aðarmann, sem fólk á öllum aldrei, gift og ógift, gæti leitað til í raunum sinum. Varla mun það heimili til, þar sem ein- hver af f jölskyldunni myndi ekki ein- hvem tíma þurfa að létta af hjarta sínu við slíkan ráðgjafa. Og að geta trúað skilningsrikum manni fyrir leyndustu áhyggjum sín- um er mikil blessun fyrir hvem og einn, geti hann treyst því að yfir trúnaðar- málunum sé þagað. Oft má einnig finna leiðir til úrbóta á einfaldan hátt og létta þannig þungri byrði, sem þjak- að hefur viðkomandi í leynum meir en nokkurn hefði gmnað. HEIMSKULEG ÁFENGISLÖGGJÖF Undantekningarlaust furða allir heil- brigðir menn sig á áfengislöggjöf Islend inga, enda er hún áreiðanlega einhver sú vitlausasta í veraldarsögunni. Hér fást baneitraðir, brenndir drykkir á þriggja pela flöskum án nokkurrar sem talinn er hollur og góður drykkur, ekki sízt éf hahn er framleiddur ÚT okkar tæra bergvatni. Þetta nær ekki neinni átt. Við erum að gera okkur að viðundri í augum alto heimsins. Það er Uka vitað mál, að létt vín og áfengur bjór eru taldir nauðsynleglr drykkir með mat víðast hvnr í helmin- um — svona álíka og kaffl —- en aftur á móti eru brennd vín talin heilsuspill- andi, nema þeirra sé neytt mjög í hófl, eins og t. d. koníaksstaup með kaffl eða mat. En það er ekki von, að drykkju- menning okkar sé upp á marga fiska, þegar við þurfum að draslast .með heimskulegustu áfengislöggjöf í heiml. Hvað á hún að vara lengi? HARÐDRÆGNI OG FARSÆLD Það er sjaldgæft að menn séu mjög harðdrægir í viðskiptum hér á landi, en þó eru þeir menn til, sem eru svo ákafir og miskunnarlausir í innheimtu skulda, að þeir í sumum tilfellum bíða af þvi tjón á sálu sinni. Auðvitað ber öllum að greiða skuld- ir sínar. En setjum sem svo, að maðnr hafi tekið að sér fyrirtæki, sem ekkl h fyrir skuldum, og eina vonin til þega, að hann geti borgað öllum sitt, sé sú, að hann fái að greiða skuldlrnar á nokkrum árum, þá er það bæðl heimska og níðingsskapur ef einhverjir lánar- drottnar taka engum sönsum heldur ganga óðar að viðkomandl með öllum löglegum ráðum. Eg þekki einn ungan mann, sem hef- ur hegðað sér þannig. Hann giftist til fjár, rekur ágætt fyrirtæki og eknr í lúxusbíl um götur borgarinnar. Ef hon- um líður samt vel og ef honum farnast vel I lífinu, þá er ég illa svipinn. Það er hætt við að slíkir menn verðl ekki farsælir.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.