Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 12.10.1962, Blaðsíða 6

Ný vikutíðindi - 12.10.1962, Blaðsíða 6
6 NY VIKUTÍÐINDI VIÐHÖFUM B I L A N A sem yður vantar BÍLASALINN við Vitatorg SÍMAR: ; • 12500 — 24088 #M. .jíiinM. AMl. * 'táOk! BÖSB'QBa -n • 'V- ; /v •il 'ölíkar vinsíeia «*%■? KALDA BÖRÐ einnig alls konar • heitir réttir > • Há degisverðarmúsík frá kl. 12,3Ó. Eftirmiðdagsmúsík frá kl. 15,30. Dansmúsík frá kl. 20,00. Fimmti hluti hinnar hörkuspennandi framhaldssögu eftir CHAKLES WILLIAMS .TOV ■ 1 ':zþ 4 /§! Eg sótti veskið fyrir 'hana. Upp úr því tók hún litla minnisbók. — Hérna kemur það, sagði hún. Úrskurðurinn var sá, að hann hefði framið sjálfsmorð, en lögreglan hef- ur aldrei gert sig ánægðan með það. Hanm var ikominn ailhátt upp í leynilögreglunni og iíklegur til að hækka enn í tign. Hann hafði verið kvæntur í þrjú ár sér- stafclega myndarlegri stúiku. Við góða heilsu, og eng- in fjármálavandræði, að því er nokkur vissi. Sem sagt, ekkert út á mannorð hans að setja. Þessi tiu ár, sem hann hafði starfað í iögreglunni, Ihafði hann orðið tveim mönnum að bana, en ég geri ráð fyrir, að það sé áhætta, sem maður verður að taka, þegar maður er i iögreglumni. Hún þagnaði stundarkorn og fókk sér isopa af vín- blöndunni. — Purcell lá fram á skrifborðið í setustofunni, hafði verið skotinn gegnum gagnaugað með skammbyssu, sem hann átti 6jálfur. Skammbyssan lá á gólftepp- inu hjá stólnum hans. Það vár ekki hægt aó ná nema hlutum af fmgraförum af byssunni, og þau voru öll eftir hann sjálfan. Það vofu engin merki þess, að þár hefðu nokkur átök áft. sér stað, og ekkert, - sem gaf tiil kynna, að nokikuf "héfði verið þar. Hiiðjþ að húsagarðinum vár læst, Óg. enginh í blókikinni hafði séð nofckum koma að húsihu'éða yfifg'efa það. Þetta gat efcki-háfa verið' slyshi, vegna þess, að byssuhreirts- hnartæki háhþ vofu 'öil á sínum istað frammi í eldhúst Þgð vorli engin sfciiábóð, én á skrifborðinu undir andf liti hanis Var hvít páppírsörk og kúlupenni. Eins PS hánri hefði aétiáð sér 'áðtfara að eifthyað,; Ú- rp , m ■AVp 'ert .. i ',;V: tiii'v.' ^ 'Út ^að' verzla, ságði þiún. Við verðujn að ná okk- ur í einhyem' 'B*af; ,Og>ég þarf að skræppa á bokasafil-' ið. Eg kem aftur eftir stundahkorn.* ?* v Húh lattk viö að^Mæða sig og.fór’.út. : . ■ ■■ ■>■"■ ■■■.-• ..v -t ..■ ■ '-../í-í-.; '-.Wv • f ' V... ■'•/ • .;>vr..'••■..' 9 'f ■" *r.-. ;; HÚN KOM aftur eftir rúma iklukkustund með mat- væiapofca í fahginu og eftirvæintingarsvip á andlitinu. Við fórum fram í eldhúsið oð tófcum upp úr potkaniun, Þama var hverskyns hnossgæti, sem hugurinn gat gimzt. : - Eg þarf að segja 'þér svolítið, sagði hún, en fymt setjum við matinn yfir. Viltu gjöra svo vei og hengja ikápuna mína upp, liri! Eg fór með kápuna inn í svefnherbergi og hengdi hana upp. Þegar ég kom aftur fraan, var hún að seetja kartöflumar yfir og kveikja á eldavélinni. Síðan sneri hún sér að feafifikönniunni. Eg ihaJlaði mér upp að íssfcápnum og virti hana fyrir mér. Þegar hún var á hælaháum skóm, var hún næst- um því eins há og ég, og iþað var sannarlega sjón að sjá, hvemig hún fyllti út í kjólinn. — Eg er enginn matreiðsiusnillingur, sagði hún, en ég held, að við verðum að lofa fcjötinu að bíða stund- arkorn, meðan það er að ná herbergishita. — Gjörðu svo vel, sagði ég. Eg opnaði ísekápimn og hellti Martini i glas handa henni. — Segðu mér nú ífréttimar, sem þú veizt. Við fórum inn í setustofuma. Hör.kuiegu gráu augun hennar vom logandi af áhuga. — Það er varðandi Purcell, sagði hún. Hann framdi sjálfsmorð. En hann gat efcki hafa gert það. — Var það þessvegna, sem iþú fórst tii bókasafns- ins? . Hún fcimlkaði Ikolli. — Eg var að fara í gegmum frásagnir blaðana. Síð- an hringdi ég til fcumiingja míns, sem vinnur ihjá Ex- press. Hann er í lögreglumálunum og þekkti Purcell mæta vel. Gjörðu svo vel að rétta mér veskið mitt. um skoðun Þé'tta var stÓffurðulegþ ffýáð; áiítulr þui? spurði>'ég. • ’•• Að hann hafi verið myrtuf.? ‘•j— Hvéhsvegna? . . ^ Af þÓ" nokkrúm ástæðum meðal -annars einni. fcem þu yeizt ekki'-éiínþá". I fyrsta lagi, það-hafði efckert áð. sp'gjá þótú fiúsá^árðsihliðið væri læst. Því gat hafá ; verið læst eftir, að' hahh: var myrtur. * Setjppf svo, að hann ihafi; verió héiiná, af því haim hafi ^átt von á héimsókn .— fcvenmannsheimsóikn? Hann mýndi hafa ^kilið það' éftir oþið fyrir hana, '■ '— Én hvémig átti hún iþá. að fcomast í burtu á éftir? —fHætta á það að fara út um framdyrnar. Eftú* klukkán éllefu eru strætin í þessum íbúðarhverfum hárla róieg. — Gott og vel. Hvað fleira? 1 • r — Það er efckert, sem heitir að hella sér allt 1 einu út í það að fremja sjálfsmorð. Þegar maður frera- ur sjálfsmorð, hver svo sem ástæðan til þess kann að vera, þá hefur hann verið búinn að ganga með það tatevert lengur en í 45 mínútur. — Núnú, hver fjandinn er iþetta, við erurn ailtaf að tála um Purcelí. Það er ekkert samband á milii þeirra Púrceli og Stedman annað en það, að þeir unnu saman að innbrotsmálum. Hún bandaði frá sér með sígarettunni. — Og það, að þeir sikuli báðir vera dauðir. Gleymdu því efclti. Og eftir á að hyggja, iþá var enn eitt sam- eiginlegt með þeim — það, sem þú visisir efcki. Manstu eftir því, að ég sagði þér, að Purcell hefði banað tveim mönnum í starfi sínu? — Já? — Annar þeirra var í raun og veru drepinn af þei®1 Purcell og Stedman. Þann 22. desember. Sérðu nu» hvað tilviljunin er teygjanleg? Tæpum mánuði síðai’ fremur Purceil sjálfsmorð, og tæpum þrem vikum síð- ar er Stedman myrtur. 10. EG STARÐI á hana. — Já — en sjáðu til. Þetta hlýtur lögreglain að hafa rannsakað. Jafn augljósa tilviljun og þama er u®1 að ræða . Hún kinkaði kolli. — Það er nú eftir því, Ihvemig á það er liitið. verður að hafa það hugfast, að það þarf tvo atburð1 til að gera tiiviljun furðulega, og í þessu tilfelli ert

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.