Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 19.10.1962, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 19.10.1962, Blaðsíða 7
NÝ VIKUTlÐINDI 7 Klukkan firom blés flautan, og fólkið streymdi út Ur verksmiðjunni. Þetta var venksmiðjustarfsfólkið. Knn var enginn sjáanlegur af sikriifstofunum. Hún ikom út Mukikan ihálf-sex og steig upp í strætis- Va?n. Mér iheppnaðist að komast upp í sama vagninn. Við héldum inn I 'bongina, og ég fór út á eftir heimi, elti hana inn í ver^slun, þar sem hún ikeypti sér sokka, eyddi tíu mínútum inni í kvennasnyrtingunni og kom ioks þaðan aftur. Síðan steig ihún enn upp í istrætisvagn, og ég á eftir henni og faldi mig sem vandlegast i mannfjöld- anum fyrir aftan hana. iHún fór út hjá Stevens, og ég a eftir. Umhverfið var allt í kolniðamynkri, og það var eng- 111 götulýsing þarna nema á gatnamótmium. A góðum fcafla voru engar byiggingar, heldur lá &angstéttin meðfram skrúðgarði eða ibarnaleikvelli, sem hnluktur var hárri vírgirðingu. Hún hélt áfram eftir gangstéttimni, hún gekk rólega, eins og henni lægi ekkert á, og ihefur verið svona fimmtíu metra á und- mér. Um það bii miðja vegu til næsta ihorns, veitti ég Wí eftirtekt, að bifreið stóð hjá horninu. Hún gekk framhjá bifreiðinni. Eg herptist saman af taugaæsingi, ég áttaði mig skyndilega á þvi, að þama myndi bætta á ferðum, eri það var urn seinan. Skuggi ihávaxins karlmanns ^irtist ailt í einu fram á mili trjánna og gekk beint fram fyrir mig. Eg reyndi að víkja snögglega tiil hlið- ar> en í sama vetfangi ikvað við skothvellurinn, og ^hér fannst eins og eldtungumar úr ihlaupinu sleiktu ermina á frakkanum mínum. 13. Eitthvað skall á mér, neðarlega á rif junum. í>að var 6ngu líkara en ég hefði verið laminn í magann með slagboItakylfu. Eg hentist aftur á bak og snarsnerist í faMinu, þeg- ar hnén kiknuðu undir mér, svo að ég skaH á gang- stéttinni. Eg reyndi að æpa upp yfir mig, en ég ikom ekki Upp nokkm ihljóði. Köld gangstéttin fcom á móti ^udlitinu á mér, og ég fann ikinnbeinið á mér marra Uð hana. Eg reyndi að grípa andann á lofti, en til- ^aunir mínar urðu aðeins árangurslaust gap, rétt eins °g ég væri að reyna að ná tannfestu á iloftinu, og ekkert ihljóð ikom frá mér. En ég heyrði vel. Skóhælar hennar skullu í gang- stéttina, þegar hún kom hlaupandi, og skómir hans ^kröpuðust eftir gangstéttinni, þegar hann færði sig Ua2r mér. Hún snarstanzaði á hlaupunum. — Elýttu þér! sagði hún másandi. Hvað ertu eigin- ^ega að gera? Við skulum koma elrkur i burtu héðan. — Hann hefur bara fengið kúltma í kviðinn. Lang- ar þig kannske til, að hann fari að kjafta frá, þegar þelr finna hann hérna? Hönd 'færðist yfir bringuna á mér og hvíldi sem snöggvast á hálsinum á mér. Hann stundi við. Hann Var í rólegheitum að þreifa eftir höfðinu á mér, svo hann gæti iborið byssuhlaupið upp að því. Allur neðri hluti líkamans var máttlaus, rétt eins ég hefði verið skorinn í tvennt, en skyndilega náði e§ andanum aftur. Eg greip um höndina og rykkti enni að mér. Hann skall ofan á mér eins og hrasandi estur. Skothvellur kvað við. Eg heyrði skammbyss- ana glamra á gangstéttinni, og hendast eftir henni, Pegar einhver sparkaði henni til í umbrotunum. Hann ^iddi til höggs tiil að gera útaf við mig og ég heyrði ®kella í gangstéttinni. Hann greip andann snögglega a lQfti og formælti ógurlega. Finndu helvítis byssuna! hreytti hann út úr sér. Hann var sterkur eins og uxi, og hefði hæglega get- a^ brotið mig í tvennt, ef hann hefði náð almennilegu Jy1 á mér, en ég barðist um, eins og ég væri trylltur. rð veltumst fram og aftur á gangstéttinni. 'Eg fínn hana hvergi, hrópaði hún. Eg hef ekki u§hiynd um, hvert hún fór. ~~ Jæja, náðu þá í hnífinn í vasa mínum! Eg get ekki bæði haldið honum og náð hnífnum. — Við höfum engan tíma til þess. Það er einhver að koma þarna fyrir hornið. Eg sleit mig í sama vetfangi af honum og reyndi að staulast á fætur. Gríðarmikill hrammur náði taki á frakkaboðungnum mínum og skellti mér aftur á bak. Höfuðið á mér hentist á gangstéttina, og ég sá ótal stjörnur. Eg var ekki meðvitundarlaus, en alvar- lega máttvana. Eg fann, að mér var dröslað á fætur og síðan var ég dreginn eftir gangstéttinni, svo að fæturnir drösl- uðust á eftir. Einhver sagði: — Opnaðu hurðina! Eg datt á bakið. Einhver sveigði fætuma á mér upp á við, og bílhurðin skall aftur. Eg Mýt á þeirri stundu að hafa fallið í yfirlið sem snöggvast, því að ég áttaði mig ekki fyrr en ég heyrði ískrið í hjóilbörðunum þeg- ar bifreiðin tók snögga ibeygju. Mér var óglatt, og ég hafði enn á tilfinningunni, að ég hefði verið sniðinn í tvennt. Eg gerði mér óljósa grein fyrir því, að ég lægi hjá aftursæti bifreiðarinnar, en þau væru bæði í framsætinu. — Hafðu auga með honum, sagði maðurinn. Ef hann rankar við sér, hringdu þá klukkunni. Það var furðulegt, að ég skyldi ekki finna til sárs- auka. Að fá byssukúlu í magann var svipað þvi, að fá fótbolta undir bringspalimar. Jæja, það myndi ekki standa á því, a'ð maður fengi að finna til. Það myndi svo sem ekki taka langan tíma, þau myndu Ijúka verk- inu jafnskjótt og þau fyndu einhvem stað, þar sem hægt væri að nema staðar. Skyndilega datt mér hnífurinn í hug, og ógleðin gagn tók mig að nýju- — Hvemig í ósköpunum fórstu að því að hitta hann ekki? spurði hún. — Hitti ég hann fcannske ekM! Andskotinn sjálfur. Eg veit ekki ibetur, en ihann steinlægi. Hún greip andann á lofti. — Þú hefur hitt í töskuna! Eg sagði þér, að hann væri með tösku undir handleggnum. — Skrattinn sjálfur. Við sveigðium enn fyrir hom. — Héma, taktu við þessu! Og ég heyrði þennan sérkennilega smell, sem kem- ur, þegar fjaðursblaðshnífur er opnaður: — Þú nærð til hans. Neðst í hálsinn og síðan yf- ir ... — Héma í bílnum? - — Auðvitað í bílnum, asninn þinn. Við getum eMri stanzað héma. — Þú verður að gera það sjálfur. Mér er að verða óglatt af þessu. — Mikil helvítis gunga og drusla ... — Eg get ebM að því gert! æpti hún upp yfir sig. Það tekur alltof langan tírna! — Gott og vel, gott og vel. Hafðu bara auga með honum, þangað til ég get fundið einhverja dimma götu. Það var ofurflítið farið að rofa til í höfðinu á mér, og líkaminn var farinn að fá talsverða tilfinningu. Eg lá á einhverju hörðu, sem nistist inn í mjöðmina á mér. Eg hreyfði höndina löturhægt og þreifaði niður fyrir mig, unz ég náði taki á Mutnum. Eg kannaðist við lagið á honum, mjúkur trébútur, yddaður í annan endann, en ávalur og þungur í hinn. Eg mjakaði fingrunum utan um mjórri endann. Hún hefur vafalaust haft gætur á mér yfir sætið, en það var kolniðamyrkur þama niðri hjá mér, og hún hefur ekkert séð, nema óljóst framan í mig. Nú var að duga eða drepast. Eg rétti skyndilega úr mér og mjakaði mér upp í sætið. Hún æpti aðvar- andi upp yfir sig og reyndi að ná til min með hnífn- um- Eg skeytti engu, en lét melspínma vaða í haus- inn á honum eins fast og ég mögulega gat. Hún var ekki nógu þung til að gera honum nökkurt mein að ráði, en hann stundi við og trampaði á hemlana. Síðan sló ég hana á handlegginn með þessari ikyflfu minni. Hnifurinn datt. Hún kraup upp í framsætinu og reyndi hvað hún gat að ná taki á mér, meðan hann reyndi að komast út. (Framhafld) 79 stöðinni — (Eramih. af bls. 3) erindi inn í myndina, Flestum bregður aðeins fyrir, en verða þó minn- isstæðir. Haraldur Björnsson, hógvær túlkun á áhrifa- miklu andartaki. Nína Sveinsdóttir, sann- færandi húsleigjandi með tilheyrandi afskiptasemi og nöldri. Flosi Ólafsson, eðlileg fylli bytta með liarmóniku á rúntinum. Emilía Jónasdóttir, mat ráðokone, í s.joppu, mirnis- stæð, þótt rétt sæist í svip. Ameríkanarnir, sem hvor á sinn máta skiluðu hlutverkum sínum með stakri prýði, en hefðu átt að benda einhver jum á, að því fer víðs fjarri, að bandaríska útvarpsstöðin á vellimun kynni sig og bylgjulengd sína með hverju lagi. (Baunar var þetta kanaspil með nokkr- um ólíkindum. Sag?n ger- ist heldur ekki í dng.) Helga Löve, dá"óð af- greiðslustúlka með tilheyr andi pjatti. Ekki nógu tannhvöss, samt. Bessi Bjarnason, upp- stríluð fyllibytta, sem hag aði sér með ólíkindum á rúntinum. Fleiri er ekki ástæða til að geta, sízt til loí :. ENDA þótt svo Iiafi til tekizt að þessu sinni, og kvikmyndin ekki náð þe m tilgangi sínum að lirífa á- horfendur eða skemmta þeim, væri fráleitt að fara að hætta við svo búið og segja sem svo, að kvik- myndagerð sé óhugsaudi hér á íslandi. Því fer svo víðs f jarri. En jtað kostar peninga að skapa peninga, og það Ieynir sér ekki, að hér hef ur ekki verið nógu vel að unnið. Það hefur ekki ver- ið eytt nógu miklu í mynd- ina, tíma og vinnu, sem þarf til þess að gera hana nógu vel úr garði. Forráða menn kvikmyndafélagsins Edda-Film mega vita það, að öll þióðin fylgist með störfiun þeirra af þeim á- huga, sem liún sjálf ætti fyrirtækið og væri annt um. Þess vegna mega þeir ekki bregðazt almenningi og verða að haga athafna- semi sinni í samræmi við það, sem boð'egt má telj- ast a. m. k. á norðurlanda- markaði. Kvikmyndin „79 af stöð- inni“ er talsvert langt fyr- ir neðan það. — BH.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.