Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 26.10.1962, Blaðsíða 3

Ný vikutíðindi - 26.10.1962, Blaðsíða 3
N¥ VlKUTlÐINDI 3 A Ð S E l\l T BREF: Leigubifreiðastjórum sagt til syndanna >,I stétt leigubifreiðastjóra 'eru, eins og í Öðrum stéttum kjóðfélagsins, bæði góðir og ýondir menn. Skal fram tek- þogar í upphafi þessa ■'háls míns, að þar er að finna vandaða menn, sem ekki mega vamm sitt vita, og eittmitt þeirra vegna leyfi ég ■^ttér að segja svörtu sauðun- tttti til syndanna, þeim, sem Setja blett á stéttina. ^að er raunar mikill mun- ttf á einstökum bifreiða- stöðvum varðandi mannaval, a?a og vinnubrögð. Ein ^irra, Bifreiðastöð Stein- ^órs, ber af að þessu leyti, ettda íbyggð upp og rekin af t’Jóðlrunnum athafnamanni °? sonum hans, sem eiga bíl aila sjálfir og hafa fulla stjórn á sínum mönnum. Hið Sv°tt©fnda sameignar- eða samvinnuform virðist ekki ?efast eins vel. Þar er hver aó mestu sinn eiginn herra, °§ þangað hefir safnazt lýð- sem virðir illa reglur og jafnvel ekki lög. Bvað er þá helzt mnkvört- ttttarvert, og hverjar umbæt- ttr mætti e. t. v. gera? Hvoru tveggja verður reynt a® svara í fáum orðum hér a eftir. slæm umgengni. Bifreiðastöðvarnar sjálfar eru lítt aðlaðandi vistarver- ttr> og hvergi nærri allg stað- ar er að finna sæti fyrir þá, ftttti þurfa að bíða, eða snyrti erbergi. Bílstjórarnir eru ttiargir hverjir óhirðusamir tttti klæðnað og útlit, sumir Sv° að smán er að, og vagn- ar þeirra bera sömu merki rassaháttar: áklæði óhreint rifið, rusl á gólfi, rúður Paktar ryki eða aur, tóbaks- s yhba og jafnvel vínþefur. er þeirrar kurteisi sJaldan gætt að bjóða góð- att dag, þéra ókunnuga, eða eþna fyrir farþegunum, er ^eir ganga inn eða út úr bif- eið. Þagnarskylda gagnvart ^ttdi farþega er ekki í eiðri höfð, enda eru sumar ^reiðastöðvarnar miðstöðv- tttt þæjarslúðurins. Báð: Sérhverjum leigubif- tteiðastjóra ætti að gera . áður en hann fær at- 'ttttnuréttindi, að ganga á ttttiskeið, þar sem kennd Jrðu dagleg umhirða bifreiða ttrteisi og nýjustu umferð- ttrreglur, að þvi búnu ætti e^un að fá sérstakan vinnu- a einkennisbúning sinnar stÖðvar, sem aðeins er not- aður við starfann. — Vegna vaxandi fjölda eriendra ferða manna er þessi ráðstöfun orð in knýjandi þörf. ÓGÆTILEGUR AKSTUR Þorri 'leigubílstjóra ekur með ósvífnum hraða. Farþeg um veldur þetta óþægindum, öryggisleysi og stundum blátt áfram angist, en gang- andi og öðru akandi fólki hins vegar lífsháska. Þessir leigubílstjórar, sem eru oft- ast í stórum og þungum am- erískum bifreiðum, óhræddir við að rekast á hinar minni, eru martröð umferðarinnar. Þeir draga ekki úr ferð eða stanza, fyrr en í seinustu lög Eg hefi séð þá snarhemla við tærnar á vegfarendum eða með bæði framhjól inni á ðalabraut, þannig að sá, sem réttinn átti, varð að stöðva skyndilega, en slíkt veldur hættu fyrir hina, sem koma á eftir. Oft og tíðum er um að kenna hreinni og beinni geðillsku þessara þokkapilta. Sumir vilja vera fljótir í ferðurn til þess að fá sem oftast hið óhæfilega háa „start-gjald“. Þykir mönnum óhugnanlegt, er árekstrum eða umferðarslys- um, hve L-bifreið á þar oft þeir lesa í blöðum fregnir af hlut að máli. Ráð: Forstjórar bifreiða- stöðva eiga að setja mönnum sínum við ráðningu skilyrði um að gæta öryggis farþega og virða umferðalögin. Bankagjaldkeri má telja einu sinni skakkt, en ef hann ger- ir það aftur, glatar hann stöðunni. Sama á að gilda um leigubifreiðastjóra; ann- að brot eða slys af hans völdum ætti að kosta hann uppsögn. — Auðvitað eru fleiri sekir í umferðinni, en óvenjuleg ábyrgð hvílir á leigubílstjórum vegna þess, hversu mikið og mörgum þeir ‘aka. SPRtJTTSALA. Öflun áfengis hefir til skamms tíma verið annað að alverkefni leigubílstjóra, sá þáttur atvinnunnar, sem gef- ur mestan arð. Þetta veit hvert mannsbarn, enda þótt löggæzlan hafi lengstum skellt skollaeyrunum við því Þetta er hinum heiðvirðu inn an stéttarinnar mestur þyrn- ir í augum. Er hér ekki að- eins um að ræða alvarlegt lögbrot eitt sér, heldur leið- ir það leigubílstjóra út á villubraut annarra yfirsjóna. Má nefna þátttöku í smygli og svindlbraski alls konar, eins og vikið verður að hér á eftir. Ráð: Hér dugar ekkert minna en þjálfuð gæzlusveit lögreglumanna og há viður- Iög: fyrsta (brot 10 daga fangelsi, annað brot stöðu- missir. 1 sumum löndrnn varð ar við lög að opna áfengis- flösku í bifreið, og verða bæði bílstjórinn og farþeg- inn eða farþegarnir að þola handtöku og refsingu. Hér kæmi og til greina að hafa vínútsöiur opnar fram eftir kvöldi — allt til kl. 2 að nóttu. — Um leið og leynivínsala er upprætt, hverf a ýmsir fylgikvillar hennar, sem hafa spillt samfélaginu. FJÁRPLÓGS- STARSEMI. Ölvaðir menn gæta hvorki tímans né aura sinna, og er þetta af mörgum leigubíl- stjórum notað út í æsar. Þeir flækjast með þennan mannskap klukkustimdum saman í bifreiðum sínum í algerri erindisieysu að degi eða nóttu og krefja fullt gjald fyrir. Ef hinir drukknu (Framh. á bls. 4) -X Hijómplötur, leðurvörur, húsgögn ☆ Hljómplötur — leðurvörur húsgögn, allt í fjölbreyttasta úrvali, og það meira að segja í sömu verzluninni; þessu kynntumst við um helgina, er við litum inn í hljóðfæra- verzlunina Drangey til þéss að kynnast starfsemi þessar- arar vistlegu og fjölbreyttu verzlunar. Við hittum fyrst að ináli Maríu Ammendrup, sem ann ast rekstur leðuvörudeildar- innar, og segir hún okkur svo frá, að þarna séu íslenzkar kventöskur í miklu úrvali, frá fimm fremstu töskuverk- smiðjum landsins. Nýjar gerð ir komi í hverri viku, því að kventöskurnar séu sérgrein verzlunarinnar, og standi þær íslenzku sízt að baki er- lendri framleiðslu, nema sið- ur sé. Parna er mest um töskur úr Gallon og Skai-efnum, er þola frost og bleytu. Petta efni er hægt að þvo, og er áferð þess eins og á falleg- ásta skinni. Hörður Pétursson sýnir okkur húsgögnin, sem liann hefur þarna á boðstólum, og við sannfærumst um, að hon- um hafi tekizt að standa við kjörorð sitt, að aðeins það bezta sé nógu gott. Parna eru allar tegundir bólstraðra húsgagna, og áklæðislitirnir 'hinir fjölbreytilegustu, eins og búast mátti við. Hörður segist hafa lagt sig i líma við að hafa sem allra fjöl- breyttast og bezt úrvai af á- klæði, og séu venjulegast hjá sér 60—80 tegundir og litir. Bólstrun Harðar Pétursson- ar hefur aðeins starfað um 6 ára skeið, en getið sér hið bezta orð. Pað var eitt fyrsta húsgagnafyrirtækið, sem veitti ábyrgð á húsgögnum frá fyrirtækinu, og mæltist vel fyrir. Helztu erfiðleikar þess hafa verið húsnæðisleysi, sem nú hefur verið ráðin myndarleg bót á. Og þá er komið að hljóm- plötudeildinni ... Hlutverk hljómplötudeildar Drangeyjar er margþætt, eins og Tage Ammendrup benti á réttilega. Þarna eru fáanleg- ar nýjustu plöturnar frá Ev- rópu og Bandaríkjunuin, og úrvalið ótrúlega mikið og fjölbreytt. Það mun óhætt að fullyrða, að þarna fái sér- hver tónlistarunnandi eitt- hvað við sitt hæfi, hvort sem um er að ræða jazz eða gam alklass'ík. Við röbbuðum um stereo, sem óðum er að ryðja sér til rúms, hérlendis sem annars staðar, þrátt fyrir talsverðan byrjunarkostnað. Hins vegar eru stereo-plöturn ar litið dýrari en mono. Fyrir fimmtán árum var svo hafin útgáfa hljóplatna, og nefndist útgáfan Isl. Tón- ar. Hafa á vegum hennar 'komið út nær 200 plötur, og var fyrirtækið eitt það fyrsta á Norðurlöndum, sem liófu útgáfu á 45 snúninga plötum, sem nú mega heita allsráð- andi á markaðnum. Fjölbreyttni þessarar út- gáfu er nánast furðuleg, ekki sízt með tilliti til erfiðleika á sölu platnanna. Markaður er eingöngu hér á landi, þótt eitthvað hafi verið sent vin- um og kunningjum erlendis, og upplag því venjulegast mjög takmarkað. Mestri sölu hefur náð Söngur Villiandar- innar með Jakob Hafstein, en sú plata hefur selzt í 1800 eint. Fæstar plötur komast yfir eitt þúsund. Og alltaf eru að koma nýj- ar piötur frá Islenzkum Tón- um. Sú nýjasta er með Bagn- ari Bjarnasyni, og liana heyrðum við einmitt fyrst niðri i Drangey, þar sem við hagræddum okkur í þægileg- um sóifa, í smekklegu um- hverfi. — b. Sýningargluggar Drangeyjar á Laugavegi 58

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.