Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 26.10.1962, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 26.10.1962, Blaðsíða 7
NY VIKUTlÐINDI 7 3-ð fitma samband á miilli Frabces Celya og Bullard og Stedman? Eg hristi höfuðið og labbaði aftur út. Líðanin í mag- anum og rifbeinunum var rétt eins og skriðdreki hefði ekið yfir mig. rr* 15. Suzy kom á vettvang eitthvað fimmtán mínútum síðar. Eg sagði henni frá því, sem gerzt hafði, og því, sem ég hefði komizt að raun tun varðandi Bullard. Síðan lét ég hana aka mér til íbúðar Frances Cel- aya. En það spor lognaðizt útaf eins og .vindill í blaut- öskubakka. Hún hafði flutt þaðan nokkrum mán- uðum áður. I versta skapi hélt ég aftur út í bifreiðina til heirnar °g við ókum af stað. Við ókum þegjandi í nokkrar mínútur. Loks sagði %: — Við ©kulum leita uppi íslmabox. Eg þarf endilega að hrimgja. -— Hvers vegna ekki hringja úr íbúðinni minni? | Við verðum komin þangað innan tíu mínútna. — Nei. Þeir gætu kannske komizt að raun um, hvað- an hringt væri. Eg þarf að hringja til lögreglunnar. Hún ieit sem snöggvast á mig og kinkaði síðan ikoHi. —- Þetta er líMega snjallasta hugmyndin, sem þú 'hefur ennþá fengið. Þeir gætu kanmsíke leitað hana úppi. — Það er að minnsta kosti þess vert að reyna það. Uim tveim mílum lengra var gríðarmikil kjörverzlun, °g á gangstéttinni fyrir framan hana stóðu tveir sím- ^efar hlið við Mið. Arnnar þeirra var upptekinn. Eg steig inn í hinn, lokaði hurðinni og teygði mig eftir símaskránni. Hvað ^ar nú aftur nafn lögregluforingjans, sem birzt hafði 1 blöðunum? Brennan? Nei, — Brannan, — alveg rétt. ég næði ekM í hann, þá hlaut ég þó alltaf að ná 1 einhvem foringjann. Eg leitaði símanúmerið uppi og hrimgdi. — Það er Brannan, sam talar, sagði þreytuleg rödd. — Eg er með smáupplýsimgar handa þér, sagði ég. Eg get sagt þér, ihver myrti Stedman. — Jæja? Hver er þetta? — Það skiptir engu máli, svaraði ég fljótmæltur. Hlustaðu ibara á mig. Það var istúlka. Nafn hennar er Frances Ceiaya. Hún vinnur í Shiloh-áhaldaverk- smiðjunni. Hefurðu það? — Já, sagði hann fýlulega. Segðu mér nú, hver þú ert. Og hvemig þú fékkst þessa hugmynd. — Það skiptir engu máh, hver ég er, svaraði ég. En ég get fullvissað þig um það, að þessi stúlika var í íbúð Stedman kvöldið, sem 'hann var myrtur. Þetta er ein af þessum suðrænu stúlkum, reglulega falleg, um hálfþrítugt, og hún bjó áður við Ramdall-stræti, en er flutt þaðan. — Bíddu andartak! Leiðindin og þreytan hurfu skyndilega úr rödd hans, rétt eins og þau hefðu aldrei' verið þar. Rödd hans var skyndilega lifandi og fjörleg og full af á- huga fyrir því, sem verið var að tala um. — Hvaða múmer? — Randall 2712, íbúð 203. — Náði því. Jæja, legðu nú ekki strax á- Þú hlýt- ur að vera Foley. — Gott og vel, ég er hann. En reyndu ekki að grafa upp, hvaðan ég hringi. — Vertu ekki að þessu. Eg get ekki rakið neinar símahringingar héðan. Mig langaði bara til að segja þér svolítið. Þú ert í hehátis miMIli klípu. Eg andvarpaði: — Þakka þér fyrir upplýsingamar. En ef þig lang- ar til að heyra það, sem mér liggur á hjarta, þá skaltu segja til. Annars 1egg ég strax á. — Láttu mig heyra. — Fínt, sagði ég. Eg sagði honurn, að ég ihefði reynt að elta Franc- es Calaya heim, og hvað síðan hefði gerzt. (Framhald) Séð á prufusýningu Von bráðar mun Kópavogs- bíó sýna fyrir almenning þýzka kvikmynd, sem líklega verður nefnd Skin eftir skúr. Þetta er létt og skemmtiieg mynd, vel úöfærð, en hugsunar- hátturinn, sem þar kemur fram, er svo þýzkur að hann verkar jafnvel meira framandi á okktir heldur en sá ameríski, þótt mörgum muni falla hann betur í geð. Aðalhlutverkið, Hoffmann yf irforstjóra, fer Edwald Balser með —1 og gerir því mjög góð skil, enda reyndur og afburða góður leikari. Paul forstjóra og Súsönnu einkaritara hans leika þau Karlbeinz Böhm og Jo- hanna Matz af mestu rýði. Efni myndarinnar skal ekki rakið hér, en geta má þess að forstíjórinn fer með einkaritar- ann í viðskiptaerindum til Aþ- enu, og sjást þá ágætar mynd- ir frá Akrópólis, sem ég man ekki eftir að hafa séð fyrr í kvikmynd. Og þar verður forstjórinn ást- fanginn af einkaritara sínum', sem ávallt er vinsælt söguefni. En þar með er sagan ekki ölí sögð, því yfirforstjórinn, hinn gamli og þurpurkulegi pipar- sveinn, reynist ekki vera eins saklaus í kvennamálum og allir héldu. —- g. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Vesturbæjarútibií VESTURGÖTU 52, Reykjavík — Sími 110 22 Afgreiðslutími M. 1—6.30 síðdegis, nema laugardaga M. 10—12.30 árdegis. UTIBÚIÐ ANNAST: Sparisjóðsviðskipti Hlaupareikingsviðskipti Fyrirgreiðslu viðsldptamanna aðalbankans og útibúa hans. Búnaðarbanki íslands Austurstræti 5 — Sími 18200 (6 línur) Fyrsta bankaútibúið í Vesturbænum Handhægar sparisjóðsbækur, vélfærðar. Tékkhefti í tveim stærðum ásamt tilheyrandi Austurbæjarútibú Miðbæjarútibú leðurveskjum. Laugavegi 114 Laugavegi 3

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.