Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 22.02.1963, Page 1

Ný vikutíðindi - 22.02.1963, Page 1
Föstudagur 22. febrúar 1963 — 8. tbl. 3. árg. — V-.., .... —. v'orið geislar í augum þessara ungu stúlkna og golan leikur í hári þeirra, er þær ganga léttstígar út í góða veðrið, sem við hér norður á hjara verald- ar höfum fengið að njóta, meðan suðrænar þjóðir krókna úr kulda Geösjóklingar skapa ógn ó almannafœri Ófremdarástand í málumgeðbilaðs fólks, sem hvergi fær hælisvist Öryggi reykvískra borgara I síðastliðinn aldarf jórðung, og að því, að geðsjúklingum er ógnað af geðsjúku fólki, sem hvergi er hæii fyrir. Lög reglumenn eru önnum kafn- ir við að elta sumt af Jæssu fólki uppi, en geta ekkert annað en geymt næturlangt inni í fangaklefunum við Síðmnúla — EF bað er pláss fyrir það, OG EF ÞAÐ NÆST! Ný Vikutáðindi hafa hvað eftir annað vakið athygli á þvi ófremdarástandi, sem rík ir í málum geðsjúklinga hér á landi og krafizt úrbóta. Það er beinlínis óskiijanlegt, hversu lengi yfirvöldunum líðs að humma þetta mál fram af sér. Þó liggja fyrir auk skeleggra blaðafrásagna yfirlýsingar lækna þeirra, ej um þetta mál fjalla, að stefnt sé í beinan voða með skeytingarleysi um mál Geðveiikraspítalinn að Kleppi er eina stofnunin á landinu, sem fær er um að veita geðveiku fólki viðtöku, esn um þá stofnun er það að segja, að hún hefur verið yf irfull árum saman. Mun það mála sannast, að fram- kvæmdir til stækkunar á hús rými hafi ekki farið fram engu hæli bætt við til að | hafi verið þröngvað inn á taka við sjúklingum, sem þó ; berklahæli landsins og al- færast sífellt í aukana — í menn sjúkrahús, og liggur í augum uppi, margvíslegum skilningi. Veiklun fjölda manna versnar sífellt, jafnframt þvi sem þeim fjölgar, sem hvergi ættu annars staðar heima en á geðveikrahæli. Einhver brögð hafa verið hver óþægindi eru af slíku sambýli. En þeir eru langflestir, sem ganga lausir, og verða að vera komnir upp á sína nánustu, án tillits til þess, (Framh. á bls. 4) Brtmamálii: TÚM TJARA Skorað á slökkviliðsstjóra að stefna okkur aftur Dómur Hæstaréttar í máli I að hafa sýnt vangæzlu l slökkviliðsstjórans á Rvíkur j starfi, en hlaut þó ríflegar flugvelli hefur að vonum orð miskabætur fyrir of víðtæk- ið að almennu umræðuefni í bænum. Hafa margir hringt til blaðsins og þakkað fyrir árveknina, að fylgja málinu eftir alla leið til Hæstarétt- ar, J>ar sem Héraðsdómur hafi algjörlega sýknað slökkviliðsstjórann. Nú hef- ur hann verið dæmdur fyrir Erjur í Framsókn Vísir var svo heppinn að geta skýrt frá J>ví um síðustu helgi, að Kristján Thorlacíus hefði ætlað að gera uppreisn í Framsókn út af framkomu erind- reka flokksins, þegar kosning á Framsóknarlistann í Reykjavík fór fram. Mönnum hættir til að taka svona fréttir ekki al- varlega, en Nýjum Vikutíðindum er kunnugt um, að þessi frétt var hárétt að öllu öðru leyti en því, að Kristján hótaði ekki að segja sig af listanum. Er nú í bræðslu miðstjómar Framsóknarflokksins hvað gera eigi við erindrekann. ar ásakanir. Meðal þessara ásakana var tjaran á tönkunum. Það kom sem sagt fram í dómsrann- sókn að með vitund Guð- mundar Guðmundssonar, slökkviliðsstjóra, var um ára bil tjara á nokkrum vatns- tönkum flugvallarins. 1 dómsniðurstöðu Hæstaréttar er þessi ráðstöfun ekki talin vera kæruleysi, þar eð búið var að tæma tankana áður en bruninn mikli átti sér stað. Hvað ef eldsvoða hefði borið að höndum meðan tjar an var á tönkunum? Fjöhnargir hafa hringt og látið í ljós undrun sína yfir þessari dómsniðurstöðu Hæstaréttar. Það ætti ekki að þurfa miklar gáfur til Jpess að sjá, að það er víta- vert kæruleysi að hafa tjöru á vatnstönkum flugvallarins (Framh á b!s 4) Pólitískur biti Hneykslaður kennari forstjóri fræðslumyndasafnsins Sagt er að Stefán Júlíus- son, yfirkennari í Hafnar- firði, verði skipaður for- stjóri fræðslumyndasafnsins á næstunni. Ásamt honum sóttu um embættið ýmsir, sem lært hafa kvikmynda- gerð, eða kynnt sér hana og vita meira en Stefán, sem aldrei hefur snert á filniu, nema til að sýna hana í 8 millimetra sýningarvél skól- ans, sem liann vinnur við. En Stefán er pólitískur vinur ráðherrans, sem skip- ar í embættið, svo það þótti sjálfsagt að ganga fram hjá hinum, og stinga bitanum upp í Stefán. En það var einmitt sami Stefán, sem þóttist sniðgeng- inn á hinn svívirðilegasta hátt, þegar skipað va.r > skólastjórastöðuna við barna skólann í Hafnarfirði fyrir nokkrum árum. Stefán var þá yfirkennari við skólann, og þóttist eiga rétt á stöð- unni. Maður utan af landi var skipaður í embættið. Þá fylltist Stefán heilagri vand lætingu, og þótti honum framkoma viðkomandi ráð- herra hin svívirðilegasta, að hann skyldi taka einhvern fram yfir sig, sem verið hafði yfirkennari. Stefán er sennilega búinn að gleyma þeirri hneykslun sinni.

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.