Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 29.03.1963, Qupperneq 1

Ný vikutíðindi - 29.03.1963, Qupperneq 1
rcntf wd öshd Föstudagur 29. marz 1963 — 13. tbl. 3. árg. — Verð kr. 5,oo. RH Fegurðarsamkeppnin er fyrbr nokkru hafin, og liöfum við þegar fengið að sjá nokkrar þátttak- endanna, sem í úrslit komust, en þær eru sex alis. Við getum ekki stillt okkur um að birta mynd af þeirri, sem við teljum sigurstrangleg- asta að þessu sinni, Thelmu Ingvarsdóttur. Prang með Orfirísey! Fiskiflotinn fói nð nthæfnn sig í Örfirsey, en farmskipih á Laugarnesi Eimskipafélag íslands hef-! ur nú tekið á leigu skemmur Faxaverksmiðjunnar í Örfir- isey, og Reykjavíkurhöfn er að byggja geysistóra skemmu þar sem Eimskip mun eiga að fá á leigu. Svo virðist því sem for- stjóri Eimskips eigi að fá þá ósk uppfyllta, að félagið fái athafnasvæði á Örfirisey. Þetta kann í fljótu bragði að vera mjög svo ákjósan- legt. En við nánari athugun mun þetta þó vera mjög svo vafasöm ráðstöfun. Að okkar áliti kemur sterk Iega til greina að veita Eim- skip athafnasvæði við Laug- arnes þar sem auðvelt er að setja upp bryggjur og stað- urinn er að verða miðsvæðis í borginni. Hins vegar er Ör firisey tilvalinn staður fyrir fyrsta flokks löndunarstöð á fiski fyrir Reykjavík. Erfið fæðing D-lista Listi Sjálfstæðismanna í Reykjavík reynist vera erfið fæðing að vanda — svo erfið, að liann mun á- reiðanlega ekki sjá dagsins ljós fyrr en seint í apríl. eftir þeim upplýsingmn, sem blaðið hefur aflað sér. Ragnhildur Helgadóttir mun nú ekki vilja víkja af listanum, nema Þór Villijálmsson drottningarmaður komi í staðinn, en það mun ekki lengur koma til greina. Að sjálfsögðu eru flestir sammála um, að Geir borg- arstjóri verði nú ofarlega á listanum. Hann er orðinn svo atkvæðamikill stjónimálamaður að hann er sjálf- (Framh. á bls. 5) Þarna við grandagarðinn hefur þegar verið búið í hag inn fyrir fiskiskip með bryggjum, verbúðiun, fisk- iðjuveri o. fl. auk þess sem skipulagðar hafa verið lóðir fyrir átta ný fiskiðjuver á eynni og þegar farið að byggja tvö. Ef ennfremur væru sett upp færibönd og kranar og aðrar ráðstafanir gerðar, til þess að bæta lönd unarskilyrði fyrir fiskiflot- ann, komi þarna alveg sjálf krafa miðstöð fyrir fiskiflot- ann. Það lilýtur að koma að (Framh á bls. 4) Óþolandi uppvöðiiusemi og óregla unglinga á skólaskylduoidri Blaðið hefur haft veður af'uppspuni, eru þær samt svo því, að agaleysið í unglinga- magnaðar, að ekki verður skólum bæjarins sé I al- J orða bundizt. tít yfir tekur gleymingi. Ganga allskyns þó, er það virðist ljóst, að sögur f jöllunum hærra, og! kennarar hafi orðið að slíta enda þótt búast megi við, að J skóladansleikjum vegna ölv- þorri þeirra sé ýkjur, ef ekki’unar nemenda! Vandamál skólanna hafa um nokkurt skeið verið ofar- leya á baugi, aðallega með tilliti til lélegra launakjara kennara. Hefur í þeim um- ræðum greinilega komið fram, að starfið sé sízt eft- irsóknarvert af þessum sök- um, og hafi þarafleiðandi hinir hæfustu í hópi kenn- ara snúið sér með semingi að starfi þessu, jafnvel tekið sér önnur störf. Sé svo, að hæfir menn (Framh. á bls. 7) Allt logar í óeirðum innan Alþýðu- bandalagsins Matgir furða sig á því,1 á móti annarri, eða réttara liversu illa Kommúnistum sagt hver klíkan á öndverð- liefur gengið að koma saman um meiði við aðra. listum til framboðs við næstu alþingiskosningar. Þegar Mjög háværar raddir hafa þetta er ritað hefur ekki ból verið uppi um það, að varpa að á neinum lista hjá þeim.|Finnboga Rút fyrir borð og Sannleikurinn er sá, að setja Lúðvík Jósefsson í hans mikill klofningur er innan' sæti í Reykjaneskjördæmi, flokksins eins og raunar oftiþví það þykir tryggaara en áður. Þar er hver liöndin upp | Austurlandskjördæmið, . sem viðbúið er að kommurnir tapi. Hins vegar berst Hannibal með hnúum og hnefum fyrir framboði Finnboga bróður síns og hótar öllu illu, ef ekki verði farið að vilja sín- um í þessum efnum. Og sem forseta Aiþýðuliandalagsins eru orð Hannibals þung á metunum. Þar að auki er ahnennur áhugi fyrir því, bæði meðal Komma og Þjóðvarnarmanna að þeir síðartöldu fái öruggt sæti á lista Alþýðubandalags- ins. Samt er rimman um Finn- boga Rút þyngst á metunum og er aðalorsök þess, að enn þá hefur enginn listi komið fram á landinu frá þessum göfugu föðurlandsvinum!

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.