Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 05.07.1963, Blaðsíða 3

Ný vikutíðindi - 05.07.1963, Blaðsíða 3
N Y VIKITTlBINDS fsýnmg a Sölusýning var nýlega ihaldin á málverkum og skop- myndum í Félagsheimili Kópavogs og stóð hún í 5 daga. Fyrirhugað er að hún verði opnuð á ný í Málverka- sölunni á Týsgötu 1 innan skamms. Það er Kristján Fr. Guð- mundsson málverkasali, sem staðið hefur fyrir sýningunni. Hafa verið þar til sýnis ágæt ar skopmyndir og raunar málverk líka eftir Helga M. S. Bergmann og ennfremur málverk eftir ýmsa listmál- ara, svo sem Kjarval, Magn- ús Árnason, Engilberts, Vet- urliða, Eyfells o. fl. Mér varð sérstaklega star- sýnt á mósaikmynd eftir Hrein Elíasson, sem hann nefnir Madonna. Annars eru skopmyndir Helga Bergmanns siunar á- gætar, eins og t. d. myndin af Níelsi Dungal að brýna kutann. Þá er og mynd af kvennagullinu Kristmanni Guðmundssyni með margar konur í bakgrunninum. Beztu krikatúrmyndirnar finnst mér af Eysteini og Ingólfi á Hellu. Fólk ætti ekki að láta hjá líða að skoða þessa sýningu, þegar hún verður opnuð hér í borginni. Það er einnig full ástæða til að vekja athygli á málverkasölu Kristjáns á Týs götu 1, því slíkar verzlanir eru nauðsynlegar fyrir al- menning og eru rairnar einn- ig einskonar málverkasýning- ar. Ní SENDING A F hollenzkum heilsórsknpnm þar á meðal kápur með loðskinnum. BEENHARD LAXDAL, Kjörgarði — Sími 14-422. Húsnæði til Seipti fyrir iðnaðar- eða heildsölufyrirtæki. Gólfrými 110 fermetrar, þar af 3 innréttuð skrifstofuher- bergi. Tveir inngangar. Sanngjörn leiga. Upplýs- ingar gefnar í símum 19150 og 37889. Kventöskur og veski frá Englandi Tökum u;i|) í fyrramálið stórkosflegt úrval af Kventöskum og veskjum frá Englandi. 50—60 tegundir og Iitir. SKOÐBD GLUGGAÚTSTILLINGE SkðVAL Austurstræti 18, (Eymundssonarkiallara). Ð R I: Utlendingarnir c§ launa- icjörin — „Sæiarc" í austri — Sfeypaþarf ak¥eginax LÁGIJ LAUNIN Augu margra íslendinga hafa opn- azt við þær upplýsingar, sem berast frá Vestmannaeyjum um óánægju Vestur- Islendinganna er þangað voru ráðnir tugum saman til fiskvinnu og lofað gulli og grænum skógiun. Sumir þeirra fóru úr vinnu, sem gaf þeim um 100 krónur á klukkutíma, og aðbúnaður i Vestmannaeyjum hvergi nærri þvi, sem þeir eru vanir heima hjá sér. Það er nefnilega óhugguleg stað- reynd, að kjör tslendinga eru ekki nánd ar nærri því jafn góð og margra ann- arra siðmenntaðra þjóða. Til dæmis hefur hafnarverkamaður í New York meira í laun en bankastjóri á tslandi Kaupmáttur dollarans er heldur ekki saipibærilegur við kaupmátt íslenzku krónunnar. Þetta er vandamálið, sem í dag kvel- ur mest sjálfa ríkisstjórnina, sem finnur og veit, að almenningur kemst að hinu sanna og hlýtur að gera hærri kröfur með hverju árinu sem líður. Það nær auðvitað ekki nokkurri átt, að verkamaður skuli vera næstum því klukkustund að vinna fyrir einum síg- arettupakka! Til samanburðar má geta þess, að verkamaður í Bandaríkiunum er innan við tíu mínútur að vinna fyrir honum. LONDON — MOSKVA? Mikill úlfaþytur hefur orðið út af upprunalegri ákvörðun píanóleikarans Askenazy og konu hans. Þórunnar Jó- hannsdóttur. að setjast að í Enerlandi og vfirsrefa dýrðina fyrir austan tiald Fréttastofnanir og sérstaklesra biöð hér lendis, hafa slegið bessu upp ! stór- fyrirsagnir og minnkuðu þær við för beirra hióna austur aftur o? heimkom- una til Ensriands nú á dögunum. Þegar þetta er ritað er talið nokk- urn veginn öruggt að bau hión muni setiast að ! 'Ri'mcjla.ndi pu pkki í Ener- landi, eins og þau höfðu ákveðið og vekur þetta að vonum furðu margra. Ástandið fyrir austan er ekki nærri þvi eins gott og fyrir vestan og Askenazy getur áreiðanlega haft margfalt hærri tekjur t. d. í Randaríkjunum og lifað kóngalífi af þeim. En þrátt fyrir vonina um kóngalíf- ið setur hann þó öryggi ættingja sinna ofar því og flvtur sennilega aftur aust- ur*til þess að skapa ekki tortryggni og úlfúð og blátt áfram ofsóknir á hendur " '‘tfl“dáémis foreldrum sínum. Þarinig er ,,dýrðarríkið“ sem átti að gera alla ánægða o» skapa öreigunum réttlæti, en ekki hefnd. VEGIRNIR Ennþá virðist það ætla að dragast á langinn að steypa akvegina úti á landi. Útlendingar eru steini lostnir yfir veg- unum okkar og skilja ekkert í því, að hér sluili vera malarvegir í landi alls- nægt.anna. Þá er verið að myndast við að steypa Keflavíkurveginn en hægt gengur það. Talið er að í sumar verði ekki steyptir meira en um 17 kílómetr- ar. Að vísu er langt komið öllum und- irþúningsframkvæmdum, svo sem að hlaða upp undirstöðuna o s. frv íslendingar eru dálítið seinir á sér að tileinka sér tæknina á sviði vega- gerðar Hineað vantar miklu stærri og fljótvirkari tæki og við eigum hispurs- laust að kaupa hau hingað sem allra fyrst og bvria á að stevpa veginn aust- ur fvrir fiari Til bess á nð faka erlend lán til 'angs tíma og skattleggja síðan alla umferð. \ Vegínn mætfi hannifr (rrei'ðn á fimmt- án til t.uttugu árnm o<r við tmtta skap- ast snarnaðuv á vara.hlutum ov benz- íni. sem mund’ vega á. mót: vöxtum af bessli láni Það nær enari átt að veon'rnir skuli 'ítið hafa brevtzt á síðastliðnum þrjá- tíu árum oe stnndum nær ófærir í rign- ’ngaf.íð TTór vierður a.ð æprocf hrmrtirig spm nllrp fvrat \Tnna.ndí lætur næsta alþing málið til sín taka.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.