Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 05.07.1963, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 05.07.1963, Blaðsíða 7
NT VIKTTTlniNDI Hann velti því fyrir sér, hvort hún brosti til hans veg-na þess. að henni geðjaðist að honum, hvernig svo ser'- afstaða forstjórans var til hans, eða hvort þetta vp?’ í vélrænt og þýðingarlaust bros. En þetta var ie’ ndarmál; sem hann myndi ekki hafa tíma til að kanna nánar. Hann gekk inn í skrifstofu Silvermanns, sem var auð. og hringdi til Madeline. Hann sagði henni hvað gerzt hajfði. — Það var ágætt, sagði hún, eins og hann hefði ver- ið sð skýrs, henni frá því, að sér hefði batnað höfuð- verkur. Nú fáum við kannske tíma til að vera. saman, áður en þú byrjar á öðru, sagði hún. Hringdu til mín aftur seinna í dag? —■ Þú ert gull. ástin min! Hann borðaði hádegisverð með Perry á Blue Ribb- on. Honum varð hugsað til þess að það hafði verið ihéraa, sem Ed og hann borðuðu síðast. Þá hafði Ed reynt að telja hann á að flytja til Washington. Nú yrði hann brátt atvinnulaus og þvrfti að fá sér annað starf. Hann ákvað að skrifa Ed og segia honum bað. Hann sá ekki eftir því að segja upp. Máltíðin með Perry sannfærði hann um það. Þó ekki væri fyrir ann- að en að þurfa ekki framar að horfa framan í Perrv og rifja sífellt upp það sem gerzt hafði. mátti hann prísa sig sælan! Perrv hafði verið eitthvað svo stilltur o? fiarhuga, síðan Clare varð veik. Þeir höfðu rætt um Eric Benjamin, en nú spurði Russell. — Hvernig líður Clare? Perry leit hugsandi í bragðí framan í hann oa virt- ist eiga erfitt með að átta sig á spurninpmnn’ Rann- ske var hann svona djúpt þenkiandi um Clare O — hún er víst miklu betri. Hún er á fótum og virð ist í fullu fjöri. En hún var hálf^æm um tíma. — Hefur læknirinn sagt, hvað gekk að henni9 — Ekki ákveðið Einhvers konar taugaáfal1 hefur fengið styrkiandi meðöil. Hefur hún ekki sjálf sagt, hvað hún heldur að betta sé? — Nei. En þetta lagast áreiðanlega. Sjálfsagt eru þetta einhverjar kvennakenjar. Perry virtist ekkert áfjáður í að segja frá heimilis- Iífi sínu. — Getur hann haft einhverjar g-runsemdir? hugsaði Russell. Nei, áreiðanlega ekki. Sjálfsagt held- ur hann að hann eigi sjálfur sökina og er sakbitinn. — Hvað hyggst þú fyrir? spurði Perry. — Eg hef ekki ennþá fengið tima til að husrsa um það. Geturðu kannske gefið mér eitthvert ráð? Eg býst við að þér finnist ég vera fljótfær bjáni, að haga mér eins og ég hef gert. Perry vætti varirnar. — í þímun sporum hefði marg- ur gert fliótfærnisskvssu. Eins og málin stóðu voru svona á að gizka siötíu prósertt líkur til þess að geng- ið yrði fram hjá þér. Þú jókst þær bara upp í níutíu prósent. — P.iandinn hafi það allt. Mér finnst ég að minnsta kosti miklu hreinni en áður! Þetta síðasta varð hann að segja: bað hevrði til hlutverkinu. Perry fórnaði höndum. — Þér gafst beinlínis tilefni til þess. Þú fékkst það sem þú baðst um. Ef ég get á einhvern hátt hiálpað þér. skal ég gera það. En þú ert .orðinn það fullorðinn að þú ættir að geta gengið óstuddur! —c Auðvitað! svaraði hann til þess að gefa í skyn að hann væri þakklátur fyrir hjálp, en að hann færi ekki fram 4 hana. Þegar þeir komu aftur á skrifstofuna. var hringt frá forstjóraskrifstofunni til Perrys — Russ, sagði hann. þegar símtalinu var lokið Þeir vilja að þú farir á föstudaginn. Því minna, sem þú veizt um það sem fram fer hér. því betra telja þeir það. Þú færð útborg- uð háLfsmánaðarlaun. — Það er afbragð. Hver hringdi. — Benjamín. — Og þetta gat hann ekki einu sinni sagt við mig persónulega? Russell hló. Jæja, það er fljótt að skip- ast veður í lofti. Perry hló líka og hristi höfuðið. (Pramh. í næsta blaði) Lárétt: 1. nokkur, 5. riss, 10. birgða, 12. ónáða, 14. gálur, 15. skordýr, 17. fæðast, 19. hugtak, 20. letingjar, 23. spil, 24. betl, 26. sjóntækin, 27. iurk, 28. skits, 30. Ijós, 31. fugli, 32. gutl, 34. hvíldist, 35. skelfist, 36. varg, 38. mannsnafn, 40. samda, 42. líkamshluta, 44. hvíldist, 45. útlimir, 48. töluð, 49. gagn- rýni, 51. sigaði, 52. sam- bandsríki, 53. aumkunar- verð, 55. drykkjar, 56. læs- ingar, 58. flan, 59. faðmlög, 61. fjölda, 63. sundraði, 64. fé, 65. andinn. Lóðrétt: 1. óveðri, 2. dvelja, 3. sjá eftir, 4. frumefnl 6. kyrrð 7. hrellir. 8. stofu. 9. skýrsl urnar. 10- gamla. 11 I jósleit 13. grænmetið. 14. gumpur 15. svif, 16. höfðingjasetur, 18. truflanir, 21. skóli, 22. útt, 25. verðlækkunarbeiðnin, 27. dökkra, 29. gosa, 31. anza, .33. flaustur, .34. því næst, 37. drotttinn, 39. skjól- föt, 41. tryllist, 43. skynugu, 44. lítill, 45. máls, 47. blíðu- hót, 49. forsetning, 50. ó- skyldir, 53. geislabaugar, 54. beiskur vökvi, 56. íláti, 60. drykki, 62. tónn, 63. leit. LAUSN á síðustu krossgátu Lárétt: 1. skrum, 5. taska, 10. sál- in, 11. rauði, 13. at, 14. ós- ar, 16. vall, 17. ðe, 19. mát, 21. rrr, 22 atar, 23. æsing, 26. keim, 27. sal, 28. aðaldyr. 30. iða, 31. auðir. 32. alast, 83. ab, 34. im, 36. mölur, 38. rimma, 41. óma, 43. snag- ana, 45. fat, 47. tara, 48. auðug, 49. ella, 50. ark, 53. ill, 54. ra, 55. gosi, 57. auða, 60. al, 61. naumt, 63. lagar, 65. flaut, 66. allar. Lóðrétt: 1. sá, 2. kló, 3. riss, 4. Una, 6. ara, 7. salt, 8. kul, 9. að, 10. státa, 12. iðrið, 13. amast, 15. rasar, 16. vinda, 18. erm- ar, 20. tala, 21. reit, 23. æði- buna, 24. il, 25. gylling, 28. aðals, 29. ramma, 35. mótar, 36. mark, 37. raupi, 38. rauna, 39. afli, 40 stall,- 42. maran, 44. gð, 46. allar, 51. koma, 52. óðal, 55. gul, 58. stu, 58. uilar, 59. aga, 62. af, 64. ar. SVÖR VIÐ VEIZTU á bls. 7. 1. Franz Lehar. 2. Remarque. 3 Louis Armstrong. 4. Myndletur Forn-Egvpta. 5. Heimsfræg, rússnesk ballet* dansmrer. kirkjubrúðkaup — mætti brúðguminn aldrei upp við altarið. Þá hafði Sara svarið að hefna sín grimmilega — á karlmönnunum. I London, París og Berlin hafði hún játað bónorðum — en aldrei komið upp að altarinu. Á brúðkaupsdaginn var Sara alltaf á bak og burtu, brosandi með sjálfri sér. Á elliárunum, þegar hún var hætt að leika á karlmenn krafðist hún þess af þjón- ustufólki sínu að það giftist ekki. En þegar hún dó árið 1935, — hló ástarguðinn samt síðast og bezt. Allt þjónustufólk hennar var leynilega gift — og sumt þeirra hafði meira að segja átt börn og heimili á larnn. 1. Hver hefur samið músíkina við „Kátu ekkjuna"? 2. Hver skrifaði bókina „Tíð- indalaust frá Vesturvigstöðv- unum“? 3. Hver er frægasti trompetleik- ari heimsins? 4. Hvað er híróglýfur? 5. Hver var Anna Pavlova? (Svör annars staðar í blaðinu) HUN LÉK A 53 MENN Þegar lögreglan rannsak- aði hús Söru Hyslops í Suð- ur-Frakklandi, komust þeir að raun um að hún hafði dá- ið á rúmdýnu, sem var út- troðin með ástarbréfum. Og í klæðaskápnum henn- ar hengu 54 rykugir brúðar- kjólar. Það upplýstist að Sara gamla hafði aldrei farið í nema einn þeirra. Við hina voru nældar 53 gulnaðar ljósmyndir — myndir af brúðgumunum, er hún hafði svikið. Þegar hún var ung að aldri og ætlaði að halda

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.