Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 11.10.1963, Side 4

Ný vikutíðindi - 11.10.1963, Side 4
Nt VIKUTlÐINDI Tvíræðir brandarar Einar sjóari: „Stúlkan mín hefur glóbjart hár, gramian kropp með mjúkum, kúptum línum, dimmblá augu og tennur eins og hvítar perlur. j Hún er kraftaverk.“ Þórður sjóari: „I*ú notarj rangt orð yfir hana. Krafta- j verk er eitthvað sem ]>ú get ur séð en ekki hreifað á.“ Einar sjóari: „Þannig er stúlkan mín.“ Byrjandi í hænsnarækt bauð vini sínum, sem var sérfræðingur í þeim efnum, að skoða hænsnabúið sitt og dást að hinu fagra hvíta hænsnakyni, sem hann rækt- aði. Sé'rfræðingurinn skálm- aði inn um hliðið, leit yfir hópinn og sasrði yfir sig hneykslaður: „Ef þú ætlar að halda þessu hvíta kyni hreinu skaltu tafarlaust koma þessum stóra, rauða hana fyrir kattarnef.“ „T»að er allt í lagi,“ sagði hóndinn yfirlætislega. „Eg sé við því. Eg læt harn ekkí vera innan um hænumar á nætumar.“ Kaupsýslumaður nokkur hafði verið í verzlunarferða- Iagi í þrjá mánuði. Á nokk- urra vikna fresti sendi hann konunni sinni svohljóðandi símskeyti: „Kemst ekki heirn. Er enn að kaupa.“ Konan lét þetta gott heita um skeið, en þegar hún fékk samskonar skeyti þriðja mánuðinn, sendi hún honum eftirfarandi svarskeyti: „Vissara að þú komir. Fer að selja það sem þú kaupir.“ Öidungur nokkur, sem var á gangi eftir götunni, sá lítinn dreng sitja grátandi á húströppunum. Hann nam staðar og spurði: „Af hverju ertu að gráta, litli minn?“ Drengurinn svaraði: „Eg er að gráta af því að ég get ekld gert það sem stóm | strákamir gera.“ Þá settist öldungurinn \ið hliðina á litla drengnum og fór líka að gráta. Ung og falleg nýgift hjón fóm hringferð kringum Iand með strandferðasldpi. Einhvem veginn komst skips jómfrúin að því að þetta var j brúðkaupsferðin þeirra, svo j að brúðguminn stakk að „1 alvöm að tala, Petersen, gætuð þér ekki fundið einhvem annan stað til þess að framkalla myndimar yðar?“ henni hundrað krónum og bað hana um að segja hin- um farþegunum ekki frá því. Þegar þau komu að kvöld- verðarborðinu daginn eícir að lagt var af stað var bros að til þeirra úr öllum áttum og písltrað óspart. Brúðgum inn varð bálreiður, snaraðist á fimd þemunnar og skamm aði hana fyrir að segja frá IejTidarmálinu. „Eg hef alls ekld sagt neinum frá því,“ svaraði þeman einlæglega. „Jæja, hvað sögðuð þér þá fóDdnu um okkur?“ „Ekkert annað en að þið værað bara góðir vinir.“ Piparsveinn nokkur leitaði ráða hjá gömlum vini sín- um. „Eg kynntist stúlku fyr ir þrem mánuðum,“ sagði hann, „og við höfum verið mikið saman síðan. Við njót um samverastundanna og ríf umst aldrei, og við höfum svipuð áhugamál. Eg er ást fanginn af henni, og ég held að hún sé engu síður hrifin af mér. Mig langaði því að heyra álit þitt á því, hvort þér fyndist é'g ætti að kvænast henni!“ „Fyrir alla muni ekld!“ svaraði vinur hans. „Hvers vegna að eyðileggja svona gott samband að ástæðu- lausu?“ Innflytjendur FIN.ELINE — krossviðarþiljur 4 mm þykkt, stærð 122x244 cm. SPÓNAPLÖTUR, 16, 19, 22 og 25 mm, stærð 6x12 fet. SPÓNLAGÐAR SPÓNAPLÖTUR, 18 og 22 mm. þ. TRÉTEX, 4x8 fet og 4x9 fet. HLJÓÐEINANGRUNARPLÖTUR, pólskar og sænskar HARÐTEX, 4x8, 4x9 og 4x10 fet. — olíusoðið, stærð 4x9 fet. HÖRPLÖTUR BIRKIKROSSVTÐUR, 3, 4, 6 og 8 mm þykkur FURUKROSSVIÐUR, 4, 5 og 6 mm þykkur. GABON krossviður, 4 mm, stærð 122x254 cm. VATNSHELDUR BRENNIKROSSVIÐUR 6, 9 og 12 mm, stærð 122x254 cm. TEAK-HÖLDUR I URVALI PALISANDER, HARÐVIÐUR og SPÓNN EIK, HARÐVIÐUR og SPÓNN MAHONI. HARÐVTÐUR og SPÓNN PLASTPLÖTUR, 127x279 cm. FRÁ PÓLLANDI GETUM VIÐ UTVEGAÐ: ,,ALPEX“ FLAXBOARD (HÖRPLÖTUR) „ALPEX“ CHIPBOARD (SPÓNAPLÖTUR) ,,ALPEX“ HARDBOARD (HARÐTEX) olíusoðið og venjulegt. „ALPEX“ INSULATING BOARD (TRÉTEX hvítt og brúnt. „BIPAN“ BOARD (spónlagðar spónaplötur). LIGNOFOL PLÖTUR (í skipalegur o. fl.) FURUKROSSVIÐ G ABON-PLÖTUR ÓKANTSKORNA EIK '^wr' BIRKIKROSSVTÐ, 3 mm þykkan. EIKAR- og BRENNIPARKET „IMPREGNERAÐ" TIMBUR (SlMASTAURA o. fl.) FURU og GRENI (REDWOOD, WHITE WOOD) Kynnið yður hið hagstæða verð á þessum vömm frá Póllandi. — Allar upplýsingar fúslega veitar á skrif- stofu okkar. EINKAUMBOÐSMENN FYRIR OFANGREINDAR VÖRUR FRÁ rw3C Ásbjörn Ólafsson hf. Vömafgreiðsla Ármúla 5 (fyrir ofan Múlakaff.i) Grettisgötu 2. sími 24440.

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.