Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 11.10.1963, Side 5

Ný vikutíðindi - 11.10.1963, Side 5
NT VIKUTIÐINDI 5 Beztu Gagnrýnendur frd Ameríku, Frnkklundi, Svíþ|óð, Belgíu, Póllnndi, Rússlandi, inglandi og Argentínu hafa valið beztu jazzísta drsins í blaðinu Down Beat, og varð niðurstaðan á þessa leið: Frægustu jazzleikarar allra tíma (Hall of Fame) Jelly Roll Morton .... 21 Art Tatum ............... 16 Stór hljómsveit Duke Ellington ......... 143 Count Basie ............. 71 Útsetjari/kompónisti Duke Ellington ......... 100 Gil Evans ............... 41 Lítil hljómsveit Miles Davis ............. 34 Modern Jazz Quartet . . 28 Trompet Dizzy Gilespie Miles Davis . . Trombone J. J. Johnson . . Jack Teagarden Altósaxófónn Johnny Hodges Ornette Coleman Tenórsaxófónn Sonny Rollins .. / ... .96 79 73 52 78 40 60 —N HÓTIL BORG okkar vinsæla KALDA BORÐ kl. 12.00, einnig alls- konar heitir réttir. Hádegisverðarmúsík kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúsík kl. 15.30. Kvöldverðarmúsík og dansmúsík kl. 20.00. Tríó Finns Eydnl og Helenn John Coltrane ........ 56 Barrytónsaxófónn Gerry Mulligan ....... 106 Harry Camey Klarinett Píanó Bill Evans ......... Thelonious Monk....... 58 Bassi Charlie Mineus .... Gítar Jim Hall ......... Wed Montegomery . . Freddie Green ...... 24 Trommur Max Roach 38 Víbrafónn Milt Jackson 121 Lionel Hampton 53 90 Flauta Frank Wess 71 Leo Wright 31 87 37 Önnur hljóðfæri John Coltrane, sopr.sax. 54 79 Roland Kirk, manzello, strich 50 58 Söngvari Ray Charles 62 85 Louis Armstrong .... 40 79 Söngkona Ella Fitzgerald 63 78 Sarah Vaughan 38 78 24 Söngflokkur Lambert, Hendricks, Bavan 50 67 Staple Singers 30 Ur ýmsum áftum I Köln trúði skartgripa- þjófur ekki sínum eigin aug- um. Þegar hann rétti hend- ina inn um gluggann, sem hann hafði brotið, hurfu dýr gripimir gersamlega fyrir augunum á honum. Fyrir at- beina elektróniskra áhalda, sem komið hafði verið fyrir í glugganum, flytjast aUir hlutir, sem þar eru til sýnis í þjófhelda hvelfingu um leið og rúða er brotin. Skartgripaverzlanimar hérna þyrftu að fara að fá sér slíkan útbúnað. Innanríkismálaráðherrann í Westphalen hefur fyrirskip að, að lögreglumenn skuli hafa sérstök nafnspjöld, sem þeir sýni sökudólgnum, í stað þess að klappa á öxl- ina á honum og segja: „Þetta er lögreglan!“ „Kurteisi á að vera aðals- merki Iögreglunnar,“ segir þessi skynsami og skilnings- ríki emhættismaður. „Lög- regluþjónar em ekki refsi- vendir heldur ÞJÓNAR al- mennings!“ Á aðalgötunni í San Di- ego í Kalifomíu fór sá dul- arfulli atburður að endur- taka sig, að bifreið rann á löglegum hraða án þess að nokkur maður væri í fram- sætinu. Hins vegar sat mað- ur í aftursætinu, reykjandi vindil. Að lokum stöðvaði um- ferðarlögregluþjónn bílinn og þá kom í ljós að maður- inn í „draugabílnum“ hafði flutt stýri, benzíngjafa, bremsur og skiptingu aftur í bílinn, svo að hann hafði fullkomna stjóm á bílnum úr aftursætinu. Maðurinn fekk samt tíu dollara sekt og fyrirskipun um að flytja öll stjómtæk- in á sinn stað. Vantar baðstofu Bændahöllina i Þessa dagana er troðning- ur á götum höfuðborgarinn- ar. Böm og unglingar eru að byrja í skólunum, síldar- fólkið er komið að norðan og austan og sveitafólkið er í kaupstaðarferð — og það er mikið verzlað í búðun- um. En bændumir, sem hér eru nú margir staddir, hafa ekki ráð á því að gista í Bændahöllinni sinni. Verðið er þar ekki við þeirra hæfi. Og við spyrjum því:- — Hvers vegna krefjast bænd urnir þess ekki að geta feng ið þar gistingu við vægu verði, án þess að nokkur lúxus þurfi að vera fyrir þá? Mætti ekki t. d. innrétta klassiska baðstofu í gömlum stíl, með mörgum rúmum, þar sem bændur gætu gist ef þeir kærðu sig um? Höll- in var byggð fyrir þá og fyrir þeirra peninga — og þeir eiga heimtingu á því að geta legið þar inni fyrir lít- ið, ef þeim liggur á — auk þess sem slík baðstofa gæti verið skemmtileg á ýmsan hátt. Þau skemmta á Borginni Trió Finns Eydals er nú byrjað að skemmta á Hótel Borg ásamt söngkonunni Helenu Eyjólfsdóttur, sem varð fræg fyrir söng sinn á bamsaldri. — Hér að of- an sést tónlistarfólkið (talið frá vinstri): Finnur Eydal (saxófónn, klarinett, bassi, trommur), Helena, Gunnar Sveinsson (útsetjari, vibrafónn, píanó, harmonika, trommur) og Gunnar Guðjónsson (gítar, kontrabassi). Þeir spila bæði jazz og dægurlög og er útsetning laganna sérlega skemmtileg. — Líklega hefur Þjóðleik- húskjallarinn misst mikils \ið að tapa af þessari ágætu hljómsveit.

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.