Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 17.01.1964, Síða 8

Ný vikutíðindi - 17.01.1964, Síða 8
Reist verður glœsilegt ráð^ús í Rvík Aætlað er að byggingar- kostnaður verði 120 millj. Ráðhúsnefnd hefur sent greinargerð með nppdráttum að ráðhúsi Reykjavíkur, sem standa á við norðurenda Tjarn- arinnar. Er hún birt hér lítið stytt oe bætt við nokkrum kr. miilifyrirsögnum: Á fundi Bæjarstjómar R- víkur 29. des. 1955 var sam- þykkt einróma með 15 sam- hljóða atkvæðum, að Ráð- hús Reykjavíkur skyldi byggt við Vonarstræti sunn- anvert, á svæði milli Lækj- argötu og Tjarnargötu, svo sem nánar var tilgreint í samþykktinni. Jafnframt var samþykkt að kjósa fimm manna nefnd til að undibúa byygingu ráðhússins. 1 nefndina voru kosin: Gunnar Thoroddsen, for- maður, Auður Auðuns, Jó- hann Hafstein, Sigvaldi Thordarson og Alfreð Gísla- son. Þær breytingar urðu síð- ar á nefndinni, að Guðmund ur Vigfússon tók sæti Sig- vaida Thordarson og Magn- ús Ástmarsson sæti Alfreðs Gíslasonar. UNDIRBÚNINGS- STARFIÐ Á öndverðu ári 1956 var Þór Sandholt arkitekt ráð- inn framkvæmdastjóri nefnd arinnar, og var honum begar falið að ;afla nauðsynlegra gagna og skiouleggja urdir- búningsstarfið. Söfnun gagna var tvíþætt, annars vegar fólgin í því að fá sem traustastar upplýsingar um sennilega húsnæðisþörf þeirra stofnana, er ætla mætti, að fengið yrði aðset- ur í ráðhúsinu, hins vegar að afla gagna um ráðhús í nágrannalöndunum. Við athugun á húsnæðis- þörf var aflað upplýsinga hjá forstöðumönnum hlutað- eigandi stofnana; var rætt við þá og ýmsa aðra starfs- menn, fengnar upplýsingar um húsnæði stofnananna og starfsmannafjölda og síðan reynt að gera sér grein fyr- ir sennilegri þróun mála. Frá Norðurlöndum öllum, Þýzka- landi og víðar voru útveguð rit um ráðhús í beim lönd- um, myndir, uppdrættir o.fl. Auk þess kynntu einstakir nefndarmenn og framkvstj. sér ráðhúsbyggingar á ferð- um erlendis. Þá var og aflað upnlýs- inga, er að gagni gætu kom- ið um rekstur slíkra bygg-1 inga, m. a. að bví er snert- ir rekstur mötunevtis og veit ingastarfsemi. Þá var hald- ið áfram frekari athugun á jarðvegi í hússtæðinu, og sýndi iárðvegsathugun. fram kvæmd af verkfræðingun- um Bolla Thoroddsen. Aðal- steini Júlíussyni, Helga H. Ámasyni og Stefáni Ólafs- syni, að ekkert væri bvi til fvrirstöðu að reisa ráðhúsið á umræddum stað: HLUTUR ARKITEKTANNA Á fundi ráðhúsnefndar 3. ágúst 1956 var samþykkt að efna til samkeppni meðal Is- lendinga um uppdrætti að ráðhúsi. 1 framhaldi af þess- ari samþykt var undirbúið samkeppnisútboð og leitað samstarfs Arkitektafélags Islands um framkvæmd á samkeppni. Virtist um skeið sem góðar horfur væru á, að slík samkeppni mundi fara fram, og gekk ráðhús- nefndin frá útboðsskilmálum í samvinnu við stjórn félags ins og samkeppnisnefnd. Svo fór þó, að samkomulag náð- ist ekki. Nefndin ákvað bví á fundi sínum 24. iúní 1957 að hætta við samkeppnina, en bióða í bess stað átta arkitektum að taka sameiginlega að sér að gera uppdrættina í sam- ráði við nefndina. Sex þess- ara manna tóku boðinu. en bað voru arkitektarnir: Ein- ar Sveinsson, Gíslt Hall- dórsson. Gunnar Ólafsson, Halldór H. Jónsson, Si.gurð- ur Guðmundsson og Sigvaldi Thordarson. Tveir þessara manna eru nú látnir: Gunn- ar Ólafsson og Sigurður Guðmundsson. Arkitektamir hófxx stqrf sín 2. júlí 1957. Hafa ýms- ir arkitektar og nemar unn- ið á teiknistofu ráðhúsnefnd ar langan tíma eða skamm- an. Verkstióri í teiknistofu hefur verið Guðni Magnús- son. Hinn 14. júlí 1958 lögðu arkitektarnir fyrir ráðhús- nefnd fyrstu fullunnu tillögu uppdrætti sína; hafa arki- tektamir auðkennt þá til- lögu P-18. Nefndin bar fram óskir um nánari athugun á ýmsum grundvallaratriðum varðandi fyrirkomulag húss- ins, og lágu nýjar fullnað- artillögur arkitektanna fyrir ráðhúsnefnd í júlí 1959 (til- laga AC-6) svo og líkan hússins. Enn voru gerðar margvísilegar breytingar, en ekki varð samkomulag um bær tillögur. Var aðallega að því fundið, að húsið væri of stórt, en tilraunir til að draga úr rúmmálinu leiddu ekki til fullnægjandi lausn- ar. Jafnframt þessu fóru enn fram jarðvegsathuganir, sér staklega miðaðar við áður- greinda tillö.gu (AC-6). ÁLIT ERLENDRA RÁÐUNAUTA Eftir að sýnt var, að ekki mundi nást fullnægiandi lausn á grundvelli tillögu AC-6 var farið að nokkru leyti inn á nýjar brautir, og 1. september 1961 var lögð fram ný tillaga (AR-9). Þeg ar hér var komið, hafði ver- ið hafin sérstök athugun á skipulagi í nágrenni ráðhúss ins með tilliti til þeirrar skinulagsvinnu, er þá var hafin í samvinnu við pró- fessor P. Bredsdorff í Kaup- mannahöfn m. a. um skipu- lag Miðbæjarins, sbr. álykt- un borgarstjómar frá 18. febr. 1960. Fór töluverður típai, í bessar athuganir, og vom athúganir arkitektanna ásamt uppdráttum og lík- ani afhentar skipulagi Rvík- ur og sérstaklega kynntur prófessomum og samstarfs- mönnum hans. Hinir erlendu ráðunautar borgarinnar hafa eftir að þeir hafa kvnnt sér vandlega skipulagsmál Rvik- ur, talið ráðhússtæðið heppi- legt og lýst sig samþvkka því. I febrúar 1962 voni lagðir fram nýir uppdrættir, og ei’ þar fylgt meginsjónarmið- um tilíögu AR-9. Þessir upp- drættir em auðkenndir AT- 4. LÍKAN AF RÁÐHUSINU Jafnhliða skipulagsathug- unum, sem áður getur, var nú farið að vinna að gerð uppdrátta í mælikvarða 1:100 og 1:50, svo og ýuas* um sérathugunum á einstök um þáttum varðandi útlit hússins og gerð einstakra hluta þess. I apríl 1963 voru enn lagðir fram uppdrættir sem auðkenndir em AV-27. Þá hafði og verið gert nýtt líkan af ráðhúsinu svo og næsta nágrenni þess, og var bað síðar stækkað, þannig að bað nær nú yfir allt Tjamar svæðið. Eftir að sýnt var, að ráð- húsnefnd mundi fallast á um rædda uppdrætti, sem auð- kenndir eru AV-28, í öllum aðalatriðum, þótti rétt að kynna þá, og hefur öllum borgarfulltrúum og vara- borgarfulltrúum gefizt kost- ur á að skoða uppdrættina og líkanið, og hafa flestir begar gert það. Þá hefur ýmsum öðmm aðilum, t. d. samvinnunefnd um skipulags mál, ýmsum forstöðumönn- um borgarstofnana o. fl. gef- izt kostur á að kynna sér uppdrættina. Við þessa kynn ingarstarfsemi hafa ekki komið fram neinar sérstak- ar athugasemdir við upp drætti hússins. (Framh. á bls. 4) gullvægu reglu íslendinga- sagnanna, að vera gagn- orðir. Menn em 10<a hætt- ir að lesa langlokugreinar, einkanlega ef um ritdóm er að ræða, sem Iítið er spunn ið í. RITHÖFUNDUR noltkur, var eitt sinn spurður, á hvorum staðnum hann vildi dvelja í eilífðinni — þeim efra eða neðra. Maðurinn, (sem við kunnum ekki við að nafngreina) svaraði: „I Himnaríki, hvað loft- slag snertir, en í Helvíti að því er varðar umgengnis- fé'laga.“ j _____ FYRIRSPURN hefur kom- ið um það frá gestum á vínlausu stöðunum, hvort hægt sé að vísa hverjum sem er út úr danshúsi, ár. þess að hann hafi brotið nokkuð af sér — og án þess að endurgreiða honum aðgöngumiðann. Nei, það er a. m. k. ekki hægt samkvæmt réttlætis- kennd almennt. Ruddalegir dyraverðir hafa leyft sér þetta, en það á ekki að líð- ast. Jafnvel þótt menn brjóti eitthvað lítilræði af sér er vafasamt hvort þeir eigi ekki heimtingu á end- urgreiðslu aðgöngumiða, ef þeim er \úsað út í byrjun skemmtunarinnar. Fólk á ekki að láta illa siðaða rudda komast upp með að ganga á rétt sinn. ! ------ ÞAÐ er aldeilis makalaust hvað skáld eins og þeir Sigurður Einarsson og, ekki síður, Guðmundur G. Hagalín þurfa mörg orð, ef þau skrifa um eitthvað — t. d. nvútkomna hók. Haga lín virðist fá algera rit,- ræpu, ef hann ætlar að segia skoðun sína á prenti. Þeir virðast gleyma hinni ! ------ HÚS málarans er vafalaust með skemmtilegri ævisög- um, sem gefnar hafa verið út. Jón Engilberts fer þar á kostum, og brandararnir glitra þar svo að segja á hverri síðu. Á einum stað segir hann frá því, þegar Ragnar i Smára kom í heimsókn tjl hans og var með símskeyti í höndunum, sem hann pill aði smátt og smátt upp i sig. Allt í einu rauk hann á fætur og spurði: „Hvar er skeytið?" ,,Þú varst að enda við að éta það,“ sagði Jón, stóð á fætur og glápti á Ragnar og Ragnar á hann. Svo sagði Ragnar: „Þetta var skeyti sem ég mátti ekki fyrir nokkurn mun éta. Eg var það.“ ; EKKI kunnum við við staf- setningu orðabókarritstjóra Menningarsjóðs á bihlíunni. Hann heldur því fram að eftir gildandi stafsetningar reglum eigi að rita „bi,flía“! Eins og hinn fomi rithátt- ur „biblía“ hafi ekki löngu fengið þá hefð í íslenzku að við honum verði ekki hrófl- að! ; ______ ÞAÐ hefur hvergi komið fram opinberlega,, svo okk- ur sé kunnugt, að Robert Kennedv, dómsmá.laráð- herra Bandaríkjanna, — bróðir hins nvmvrta for- seta — gefi kost á sér sem væntanlegt forsetaefni. En mikið má bað vera, ef hann hefði ekki líkur til að hlióta kosningu, ef hann byði sig fram. Við hér á Nvium Viku- tíðindum erum +i1búnir til að agitera fvrir forseta- kjöri hans — og hver veit nema það hefði einhver á- hrif, þótt þeir ku hafa stærri blöð og útbreiddari þama fyrir vestan! ; ______ IMBAGIMPI er eitt af ný- yrðunum í Reykvískri tungu, sem unga fólkið hef ur á hraðbergi. En okkur krosshrá þegar einn ung- lingurinn hafði það eftir Kristi á krossinum vondu mennimir væm imba gimpi. ; ______ HEYRZT hefur að Matthí- as Jónasson sálfræðingur og nefndarsamstarfsmenn hans af hálfu kennarastétt- arinnar við samningaborð- ið. begar samið var um kjör kennara í fvrra, hafi hlaupið heldur illa á sig- og a.ð revndir kennarar beri bar skarðan hlut frá borði. Mun nú verið að reyna að fá laofapringu a þessu og útlit fyrir að það takist. j ekki búinn að lesa

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.