Ný vikutíðindi - 26.06.1964, Blaðsíða 3
NY VIKUTfÐINDI
S
Það er fyrst, þegar menn
fara yfir siðferðisleg eða
lögleg takmörk, að um á-
öiælisverðan aiuðgunartil-
gang er að ræða. Jafnvel
Helgi Sæmundsson, sem var
niér síður en svo vinveittur,
sagði í paUadómi sínum um
í „Sjá þann hinn mikla
flokk..að ég kynni að
stilla ágirnd minni í hóf og
Frjálsri þjóð hefur, þrátt
fyrir alla sína miklu fyrir-
höfn, ekki tekizt að afsanna
það.
endurtek staðhæfingu
lnma um að aðstaða mín í
Búnaðarbankanum, hafi á
Sngan hátt verið sérstök eða
óeðlileg, þegar litið er á við-
skipti mín við bankann í
heild.
endurtek svo stefnu-
kröfu mína um ómerkingu
°g refsingu fyrir framan-
greind ummæli.
FRJALS ÞJÓÐ, 47. tbl. 12.
ARGANGS, 22. DESEMBER
1963.
Eins og segir í stefnunni
fékk fjölskylda mín ekki
jólafrí frá rógburði og of-
sóknum Frjálsrar Þjóðar. Á
hls. 1, sem dags. er 22. des.,
som barst til mín sem áskrif-
anda á aðfangadag, er grein,
sem heldur áfram á bls. 8,
rneð fyrirsögn með stærsta
letri, sem nær yfir alla 5
óálka blaðsins, svohljóðandi:
..RÉTTARHÖLDIN f VÍXIL
MALUNUM: LÖGMANNS-
SKRIFSTOFA eða góð-
óERÐARSTOFNUN ?“
Upphaf greinarinnar er
svohljóðandi, prentað með
stóru letri:
.,Hér fer á eftir framburður
lóhannesar Lárussonar í rétt-
arhöldunum vegna kæru Ágústs
Sigurðssonar. ER ÁKAFl JÓ-
HANNESAR VIÐ AÐ ÞVO
HENDUR SINAR I RÉTTINUM
SvO MIKILL, AÐ 1 VENJU•
LEGU RÉTTARRÍKI HEFÐI
ÉAÐ EITT VERIÐ TALTÐ
Mjóg grunsamlegt og
EVLLKOMIÐ tilefni til ÝT-
arlegustu RANNSÓKNA þó
AÐ HER á landi sé eiœi
SVO", (Undirstrikanir minar,
h. Jóh.)
l*á veit maður það, að
„ákafi“ mannns við að bera
af sér sakir, sem hann tel-
Ur ranglega á sig bornar,
eru í réttarríki Frjálsrar
l*jóðar skoðaðar sem líkur
fyrir sekt hans. Á Norður-
iondum og í hinum enska og
franska heimi myndi litið
alveg gagnstætt á málið.
Annars var ákafi Jóhann-
esar í máli þessu ekki meira
áberandi en það, að hann
mun hafa frétt um kæruna
ekki síðar en 8. september
°g hann skiptir sér ekki af
henni og kemur ekki til lands
ms úr utanlandsför sinni
fyrr en um 20. október og þá
eftir hvatningu frá mér, og
í rétti mætir hann 23. októ-
ber. Frjáls þjóð hafði þá
hvað eftir annað ásakað
rannsóknardómarann og sak-
sóknara ríkisins fyrir að
kalla Jóhannes ekki heim,
sem þeir höfðu engan
rétt til, (Frjáls Þjóð, 5. okt.
1963), og í blaðinu 2. nóv-
ember segir blaðið að eins
og búast hafi mátt við hafi
Jóhannes Lárusson hrl. neit-
að öllum ákæruatriðum bros-
andi, sem ekki ber vott um
sérstakan ákafa.
Framburður Jóhannesar
fyrir sakadómi mun vera
rétt prentaður, en er allur.
með innskotum frá Frjálsri
þjóð, sem gerir hann miklu
óaðgengilegri fyrir almenn-
ing, enda mun hafa verið til
þess ætlazt.
Um flest innskotin á Jó-
hannes aðild og skal ég ekki
skipta mér af þeim. En þau,
sem mér koma við og ég á-
tel, eru á bls. 8 svo sem hér
segir:
1. Grein með millifyrir-
sögninni „KVÓTINN GÓÐI“.
Framburður Jóhannesar
undir þessum lið hljóðar svo:
„Varð það til þess, að kærði
(þ.e. Jóhannes) sneri sér til
Lárusar föður síns og spurði
hann að því, hvort hann gæti
komið 150 þús. kr. víxli VEL
TRYGGÐUM inn á ónotað-
an kvóta sinn í Búnaðar-
bankanum, sem kærða var
kunnugt um, að hann hafði
þar“. Svo kemur innskotið
„(ekki vantar nú hjálpsem-
ina þótt lítið sé í aðra hönd“,
innskot Frj. Þj.). (Undir-
strikun mín, L. Jóh.)
Það er áberandi, að bæði
í kærunni og greinum Frjálsr
ar Þjóðar er reynt að gera
mikið úr því, hve illa tryggð-
ur víxill Ágústs hefði verið
og hver áhætta fylgdi því að
kaupa hann. Á undan honum
hvíldu skuldir að upphæð
kr. 47.000.00 á 4 herbergja
íbúð og lánsféð átti að nota
til að endurbæta þá íbúð.
Hefði því í raun og veru ver
ið löglegt að telja þetta sem
ótrygga víxilskuld, sem rétt
lætti afföll. Svona er nú rök-
semdafærsla Páls Magnús-
sonar.
En í gær (20/3 1964)
hringdi til mín fasteignasali
og sagði mér, að íbúð Ágústs
væri til sölu og þá var verð-
ið ekki ca. 200.000 kr., held-
ur kr. 525.000.00 — fimm
hundruð tuttugu og fimm
þúsund krónur. Sýnir þetta,
að Ágúst hefði stórgrætt á
lántökunni, þó að hún hefði
verið með þeim okurkjörum,
sem Ágúst hefur með röngu
haldið fram.
Hjálpsemi mín var EKKI
við Ágúst, heldur Jóhannes
(Framh. á bls. 4)
KOMPAN
Súnahasar í algleymingi - Blöð sem ekki ber-
ast - Rukkarar með bænaraugu. - Vísinda-
eða voðaskot - Bjartar meyjar í blóðspreng
- Ekkert svar - Opinberir kallafábjánar.
EITT vinsælasta sportið meðal bama,
imglinga og húmorista þessa hæjar, er
hinn svonefndi símahasar. Þetta er hin
skemmtilegasta dægradvöl og hefur
marga kosti. Enginn veit hver upp-
hringjandinn er, svo óhætt er að láta
allan skrattan fjúka, allt frá penum
píkuskrækjmn upp í sverasta klám.
Bæjarbúum — þeim sem síma hafa
— er ráðlagt að vara sig á nýjasta
trikki þeirra, sem stunda símahasar.
Þeir hringja og segjast vera frá bilana-
deild bæjarsímans og síðan áfram:
„Viljið þér gera svo vel að telja upp
að tíu ... já, takk fyrir, og viljið þér
nú telja aftur á bák ... já, það var
eihmitt það, og ef þér vilduð nú syngja
eitt lag ... það skiptir ekki svo miklu
máli hvaða lag ... jú, jú, það er allt í
lagi með Gamla Nóa ... (Gamli Nói
sunginn í símann) ... Já, þakka yður
kæriega fyrir, síminn hjá yður virðist
í fullkomnu Iagi.“
Sem sagt símnotendum er ráðlagt að
hugsa sig um tvisvar áður en þeir taka
mark á bilanadeild bæjarsímans.
* ______
ÞAÐ ER dálítið súrt að vera áskrifandi
að dagblöðunum og fá þau ekki nema
endrum og eins. Dagblöðin eru það dýr
að þeim ber skylda til að komast
klakklaust til kaupenda.
Ef að blessuð smábömin, sem bera
þau út, geta einhverra hluta vegna
ekld komið blöðunum til skila, þá
verða blöðin einfaldlega að ráða til sín
fullorðið fólk, enda þótt bamaþrælkun
sé talsvert í tízku hérlendis.
* ______
OG SVO koma litlu greyin með reikn-
inginn (auðvitað rata þau þá eins og
ekkert sé) og þarf ekki að taka fram,
að þetta er eitthvert löðurmannlegasta
trikk, sem um getur, því hver hefur
geð í sér til að láta lítinn krakka vera
að elta sig með smáreikning, hvað eft-
ir annað, og mæna á sig saklausum
bænaraugum! Það er sama hvað reiður
maður er orðinn, út af því að fá ekki
blaðið nema endrum og eins. Maður
borgar strax.
# ______
ALLIR em voða spenntir að vita,
hvernig vísindaskotið í Vík í Mýrdal
heppnast. I ráði er að rannsaka ein-
hverja ókennilega geisla í háloftunum,
og hefur íslenzka ríkisstjómin sett það
að sMlyrði, að fyllstu varúðar verði
gætt, þegar „hleypt verður af“. Þeir
sem eiga að vemda líf og limi Mýrdæl-
inga fyrir voðaskoti þessu em: yfir-
maður landhelgisgæzlunnar, sýslumað-
urinn og vamarmálasérfræðingur ríkis-
stjómarinnar. Ja, fínt skal það nú
vera. Þó er ókomin rúsínan í pylsu-
endanum.
Tilrauniha á að gera í samráði við
íslenzka vísindamenn, vér endurtökum:
ÍSLENZKA VÍSINDAMENN! Ha, ha,
ha.
OFT hefur maður orðið ergilegur út í
þjónustu landssímans og hefur það þá
ef til vill stimdum bitnað á blásaklaus-
um símastúlkum.
Sannleikurinn er nefnilega sá, að
símastúlkur Landssímans, hér í bæ, em
flestar einstaklega kurteisar og aðlað-
andi (í síma).
Hitt er svo annað mál, að okurstofn-
un eins og Landssíminn ætti að sjá
sóma sinn í því að ráða fleira starfs-
fólk og búa því betri vinnuskilyrði, svo
að þessar elskur þurfi ekki að vera í
þessum djöfuls blóðspreng, allan tím-
ann sem þær era á vakt.
# ______
OG t)R því verið er að tala um síma
og símaþjónustu, þá dettur oss óhjá-
kvæmilega í hug, hvemig smn fyrir-
tæki hafa ráð á því að hafa jafn af-
leita símaþjónustu og raun ber vitni.
Auðvitað er ekki hægt að ná í sum-
ar opinberar stofnanir í síma, nema
með höppum og glöppum, en það er nú
allt eðlilegt og samkvæmt kerfinu.
En að stór bísnessfyrirtæki skuli
ekki svara, nema eftir dúk og disk, það
er stórfurðulegt og sýnir, hvað íslend-
ingar era dásamlega lausir við að hafa
bísnessvit.
Sambandið var um tíma alversta
fyrirtækið, hvað þetta snerti, og þeir
era raunar slæmir enn, en eitthvað
hefur símaþjónustan þar skánað.
# ______
MIKIÐ lifandis skelfingar ósköp er nú
andstyggilegt að koma inn á sumar
opinberar skrifstofur hér í bæ.
Hvar í ósköpunum tekst þeim, sem
ráða fólk, að grafa upp alla þessa
heimsku, þumbaralegu kallabjálfa, sem
halda að það sé grundvallaratriðið í
viðskiptum við fólk að kunna enga
mannasiði.
B ö R K U R