Ný vikutíðindi - 04.06.1965, Side 5
NY VIKUTlÐINDI
5
iðnréttindin, ef þeir færu
ekki að lögum, heldur en að
gera veitingahúsin ábyrg,
þvi varla er ætlazt til þess
að veitingamennimir fram-
fylgi fyrirmælmn með of-
beldi, ef annað dugar ekki.
Nei, þjónamir ættu að
gæta hófs í þessum málum,
en vanda hins vegar veiting-
ar sínar betur en hingað til.
Þeir eiga t. d. ekki að blanda
sjússana í pukri, heldur eiga
þeir að koma með flöskuna
að borði gestsins, hella þar
sjússunum í glösin og hafa
blönduflöskuna á borðinu.
Annað er ómenning, sem
hvergi tíðkast.
Þjónamir em að gera sig
hlægilega í augum fólks, svo
yfirgengilegt er bramboltið í
þeim og kröfurnar fjarstæðu
kenndar. Nú ættu þeir að
snúa blaðinu við og gera
kröfur til sín og bæta úr
þeirsri ómenningu, sem tíðk-
azt hefur í sjússaafgreisðlu
til gesta.
Það er eins með þjóna og
aðrar stéttir, að þeir em því
aðeins metnir og viðurkennd
ir, að þeir sýni góða þjón-
ustu og gæti hófs í kröfum
sínum.
—y-
AÐVORUN
um stöðvun atvinnureksturs vegna vanskila á
SÖLUSKATTI.
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og
heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður
atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu,
sem enn skulda söluskatt I. ársfjórðungs 1965,
svo og söluskatt eldri ára, stöðvaður, þar til þau
hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldmn
ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir,
sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full
skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Araar-
hvoli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 17. maí 1965.
Sigurjón Sigurðsson.
— FJÖLSKYLDAN FERÐAST MEÐ —
REKJAVIK — LEITH — KAUPMANNAHÖFN
FARÞEGUM, sem ferðast fram og
til baka með skipinu, gefst kostur á
að búa um borð í erlendum höfnum
án aukagreiðslu fyrir þau hlunnindi.
FÁEINIR FARMIÐAR eru ennþá
óseldir í ferðina 12. júní frá Reykja-
vík, og einnig eru nokkur farþega-
rúm, sem ekki hefur verið lofað í
næstu ferðum þar á eftir.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS
Ný Vikutíðindi
BANNAÐ
er að lána
blaðið til af-
lestrar í búð-
um.
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
AUÐVITAÐ ERU FÁANLEGAR ALLAR
GERÐIR AF FILMUM 1
R A P I D -MYNDAVÉLARNAR
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥ (-*(-***-**-**+**** ***¥-*-**-*-k-fc-*-********-*¥-*<-*-***-*-k-K-tc-fc-K-K-M
VHE) ÖÐINSTORG
— SlMI 20-4-90.
Þytur eykur flug
eign sína
Flugskólinn Þytur var að
fá þrjár nýjar flugvélar af
Cessna-gerð. Allar eru þær
eins hreyfils vélar, tvær
þeirra eru f jögurra sæta, og
má auk þess koma fyrir
tveimur barnasætum í ann-
arri, en sú þriðja er tveggja
sæta.
Þytur á von á fjórðu Cess
na-vélinni, tveggja sæta, á
næstunni, og þegar hún er
komin, á Þytur 11 flugvél-
ar, þar af tvær tveggja
hreyfla.
Þytur stundar nú leigu-
flug um allt land, auk þess
sem um tvö hundruð nem-
endur eru við flugnám í skól
anum.
með litprentuðu sniða-
örkinni og hámálrvæmu
sniðunum! — Utbreidd-'
asta tízkublað Evrópu!
AGFA-rapid-filmur
Fegurðarsamkeppnin 1965
LOKAÚRSLIT 0G KRYNINGARHATIÐ
fer fram á HÓTEL SÖGU — SÚLNAS ALNUM fimmtudag 3. og föstudag 4. júní
FIMMTUDAG: Kjömar verða:
UNGFRU ISLAND 1965
Og
UNGFRU REYKJAVIK 1965
MEÐAL SKEMMTIATRIÐA:
Hljómsveit Ásgeirs Guðmundsson (Dumbo sextett frá Akranesi). Söngvari: Sigur-
steinn Hákonarson. — Tízkusýning, nýjasta kvenfatatízkan frá kjólaverzluninm
Elsu og dömubúðinni Laufið. — Háttar frá Hattaverzlun Soffíu Pálma. Stúlkur
úr Tízkuskólanum Bankastræti 6 sýna. Sstjómandi Sigríður Gunnarsdóttir. —
Danssýning: Camilla Hallgrímsson. — Gamanvísur og eftirhermur: Jón Gunnlaugs-
son. — Dans til kl. 1 eftir miðnætti.
FÖSTUDAGUR:
KRYNINGARHATIÐ 0G TIZKUSYNING
— Einnig verða hin sömu skemmtiatriði og fyrra kvöldið. —
Rósa Einarsdóttir krýnir ungfrú ísland 1965 og ungfrú Reykjavík 1965. -
Hljómsveit Ásgeirs Guðmundssonar (Dumbo sextett frá Akranesi skemmta til
kl. 2 eftir miðnætti.
Aðgöngumiða að báðum kvöldunum má panta í síma 20743 og Súlnasal og borðpantanir
verða í Súlnasal Hótel Sögu miðvikudag, fimmtudag og föstudag milli klukkan 2 og 6 e. h.