Ný vikutíðindi - 06.08.1965, Blaðsíða 8
á sex árum
Húsaleiguvísitalan alltoí iág.
Manni finnst ekki langt
síðan í marz 1959, en þó eru
það meira en sex ár. Á þess-
um tíma hafa flestir hlutir
hér á landi hækkað um helm
útkomnum Hagtýðindum.
útkomnum Ilagtýðinduin.
I vísitöluútreikningi hafa
kjöt og kjötvörur hækkað á
þessum tíma úr 4,8 þús. kr.,
í 12,2 þús. kr., fiskur og fisk
meti úr 1,6 þús. í 3,8 þús.,
mjólk, egg o. fl. úr 8,3 þús.
í 15,1 þús-, mjölvara úr 0,9
þús. í -1,9 þús., brauðvörm-
úr 1,8 þús. í 3,6 þús., ný-
lenduvörur úr 2,3 þús. í 5,2
þús. og ýmsar matvömr úr
3 þús í 6,6 þús. kr. — Þann-
ig hafa matvörur talist
hækka úr 23,2 þús. í 48,3
þús. á þessum sex árum.
Hiti og rafmagn hafa
hækkað úr 3,9 þús. í 5,9 þús.
(og hafa hækkað meira síð-
an). Fatnaður og álnavara
hafa hækkað úr 9,8 þús. í
16,8 þús. og ýms vara og
þjónusta úr 11,4 þús. í 22,5
þúsundir króna.
Húsnæði er hins vegar
ekki talið hafa hækkað
nema úr 10,2 þús. í 12,5 þús.
kr., sem er mjög hæpið að
sé rétt.
Skattar eru taldir hafa
hækkað úr 9,4 þús. í 14 þús.
Frádráttur í sambandi við
vísitöluútreikninginn er inni
falinn í fjölskyldubótum o.
fl.. Hefur hann hækkað úr
1,7 þús. í 17 þús.
Það er alls ekki fjarri
sanni að telja megi að verð
á flestum nauðsynjum hafi
hækkað um helming á þess-
um sex árum. Matvörur
hafa t. d. hækkað um rúm-
lega það. Húsnæði er hins-
vegar áreiðanlega of lágt
reiknað hjá Hagstofunni,
þar sem húsaleiga mun iðu-
lega ekki gefin rétt upp til
skatts, heldur mun lægri en
hún raunverulega er og er
það út af fyrir sig vísitölu-
fölsun.
Þrátt fyrir þessa húsa-
leigufölsun hefur útgjalda-
hækkun, í sambandi við vísi-
töluútreikning framfærslu-
kostnaðar, hækkað frá því í
marz ’65 og þar til í júní sl.
úr 58,5 þús. kr. í 106 þús.
kr., en hækkun hefur orðið
á ýmsu frá því þá.
Ófrumlegir fisksalar
Húsmóðir skrifar okkur efirfarandi bréf:
Það er orðin svo hörð
samkeppni á sölu á matvæl-
um hér að það má teljast
furðulegt hvað fiskkaup-
menn hafa dregist aftur úr,
hvað viðkemur þjónustu við
kúnnana. Við þurfum að
vísu ckki lengnr að bera
fiskinn heim í vírspotta, en
þróimin er samt hægfara.
Á langflestum stöðum eru
það dagblöðin, sem hafa tek-
ið við af vírspottanum, sum
staðar hvítur pappír, og það
er þó ólíkt skárra.
Allir vita að það er ekki
aðeins holt heldur bráðnauð
synlegt allra vegna að hafa
fisk á borðum, minnst 3-4
daga vikunnar, en það ligg"
ur stundum við að hús-
mæðrum hrylli við því að
fara inn í þessar búðir og
gera innkaup þar.
Hvers vegna eru t.d. ekki
frystikistur í fiskbúðum, er
Framhald á bls. 5.
NJÓLASKÖGUR VIÐ
UMFERBARMIÐSTÖÐ
Nú verður farið að opna
og starfrækja umferðarmið
stöðina nýju. En ekki hef-
ur verið gert mikið ennþá
tíl þess að fegra umhverfi
hennar. Við augum inn-
lendra og erlendra ferða-
manna blasir þar við feikn
arlega blómleg njölarækt,
sem garðyrkjuráðunautur
borgarinnar lætur þróast
þar án þess að reyna að
uppræta þetta illgresi.
Veit hann kannske ekki,
að nú fást fljótvirk jurta-
lyf, sem drepa njóla og
annað illgresi fljótt og vel?
Það er skömm að þessu
og þyrfti að útrýma njóla-
skóginum þarna, áður en
hann verður settur sem
dæmi um íslenzka ómenn-
ingu í ferðasöguþættí út-
lendinga, sem fá afgreiðslu
á umferðamiðstöðinni.
af árinu.
Já, hann sagðist ekki
sjá fram á hvernig hann
ætti að lifa af þessu og
var helst að hugsa um að
fá iðnaðaruppmælingu, ef
hægt væri.
!
ERFITT AÐ LIF A.
Við hittum opinberan
starfsmann um mánaðamót
in, sem sagðist hafa feng-
ið útborgaðar 3876 krónur
af 12640 krónum, sem
hann ætti að fá í kaup.
Og hann sagði að svona
myndi kaupgreiðslan verða
til sín það sem eftir væri
með það út úr borginni —
hella því jafnvel niður fyr-
ir framan löglega eigend-
ur þess.
Fólk í siðuðu landi á
ekki að láta fara svona
með sig. Það er ekki hægt.
ÞEGAR BJARNI BEN.
HLÓ FYRST.
Sagt er að dr. Bjarni
hafi verið mjög alvörugef
inn sem barn og hafi móð-
ir hans verið farinn að hafa
áhyggjur af því að hann
hló aldrei.
En svo var það að móðir
hans var að baka flatkök-
ur á eldavélinni, þegar
Bjami var átta ára. Þeir
voru þaraa eitthvað að
rísla sér, bræðurnir, ná-
láægt rauðglóandi vélinni.
Allt í einu gerði Sveinn
sér þó lítíð fyrir og sett-
ist í ógáti á vélina.
Þá á Bjarai að hafa
hlegið í fyrsta skipti.
STRÓT GÍMALD.
Karl nokkur í Flatey á
Breiðafirði var svo trú-
gjarn að talið var lítt
mögulegt að ljúga því að
honum, sem hann tryði
ekki. Eitt sinn var honum
sagt, að þeir í Hollandi
voru að smíða svo stóra
ámu, að jörðin yrði rétt
mátuleg í sponskatið á
henni.
Þessu trúði karl, en varp
aði þó fram þessari spum-
ingu: „Hvar á helvítis gím
aldið að standa?“
!
EKKI HÆGT.
Það er furðuleg ráðstöf-
un að selja mönnrnn á-
fengi frá vínbúðmn Áfeng-
iseinkasölu ríkisins en
taka það svo af þeim með
lögregluvaldi, ef þeir ætla
MANNASIÐIR.
Mikið veitist fólki hér-
lendis erfitt að tileinka
sér einföldustu mannasiði.
Kemur þetta gleggst í
ljós í síma. Hver fullorðinn
maður ætti að vita að það
telst til venjulegra manna-
siðá að kynna sig, þegar
hringt er í ókunnugt fólk,
að maður tali nú ekki um
þá sjálfsögðu reglu að
biðjast afsökunar, þegar
hringt er í vitlaust númer.
PYLSUR.
Verð á pylsum hefur
hækkað hjá pylsusölum
upp í 12 kónur „með öllu“
og þykir ýmsum nóg um.
Maður nokkur, sem fyrir
skömmu hafði varla ofan í
sig að eta og fleyttí fram
lífinu með blaðaútburði,
stofnaði nýlega pylsusölu.
Nú ekur hann í vængjuð-
um bD, troðfullum af kven
fólki.
Og svo er verið að tala
um að blöðin séu dýr, þótt
þau kostí 5-10 krónur (eft-
ir gæðum!).
STJÓRNMÁLA-
SKOÐANIR.
Einar Olgeirsson og Guð
mundur I. Guðmundsson
voru eitt sinn á sama máli
um frumvarp eitt, sem
fram kom á Alþingi.
„Þetta er eiginlega merki
legt“ sagði Guðmundur 1.
„Þetta er víst í fyrsta
skiptí, sem við erum sam-
mála á þingi.“
„Já,“ svaraði Einar,
„mér datt einmitt það
sama í hug. En nú er ég
farinn að fá sterkan grun
um, að mín skoðun á mál-
inu sé alveg röng.“
meira né minna en 150
manns, sem annað hvort
var veikt eða slasað. Auk
þess sem 15 manna sjúkra
tjald var alltaf fullt höfðu
þeir sjúkrabíl, sem flutti
„nokkra fótbrotna eða á
annan hátt slasaða menn
af staðnum.“ Þá var lækn-
ir með aðstoðarmann á
staðnum og var mikið að
gera hjá þeim“, segir Tím
inn orðrétt um þetta. Samt
er það haft eftir lögreglu-
þjóntun, sem þarna voru,
að þeir hafi látið mjög vel
af allri hegðun þar —
nema hvað örfáir menn og
unglingar voru ofurölvi.
. Nú virðist ekki hafa ver
ið þarna nema milli 4 og
5 þúsund manns, svo und-
arlegt má það heita, hvað
margir hafa slasazt þarna
og veikzt uffl helgina. —■
Eða var ekki nógu vel leit-
að að víni í bílunum?!
UNDARLEG SLYS.
Blaðafregnir herma, að
25 manna hjálparsveit
skáta hafi haft ærið að
gera í Þörsmörk, því að
þeir hafi aðstoðað hvorki
VÍSIR SEGIR UPP.
Við fréttum. það, þegar
blðaðið var að fara í prent
un, að öllum starfsmönn'
um dagbl. Vísis hefði verið
sagt upp. Munu Fram-
sóknarmenu hafa slegið 1
borðið og neitað að prenta
blaðið lengur í hraðpressu
Tímans, nema gert vser*
hreint borð.
Annars á að \ era hægt
að gefa Vísi út liallalaus-
ann, eins og jæim Her'
steini Pálssyni og Birní
Ólafssyni tókst á sínum
tíma — og raunar Albert
Guðmyndssyni líka nýleg3*