Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 17.11.1967, Síða 4

Ný vikutíðindi - 17.11.1967, Síða 4
4 N Y VIKUTIÐINDI Bœku r Ástir samlyndra hjóna. Helgafell hefur gefið út aðra skáldsögu eftir Guð- berg Bergsson, [höfund bókar innar „Tómas Jónsson, Met- sölubók,“ sem vákti mikla at hygli í fyrra. Nefnist þessi saga Áistir samlyndra hjóna. Á bókarkápu stendur m.a. (NB eigandi Helgafells er Ragnar í Smáira): „Hann (Iþ.e. skáldið) sér grugguga iðu samtímalífs í sískiptilegu Ijósi, menningar- legan ó’hroða fjölmiðlunar, markleysi fornra erfða í nú- timanum, óhrjáleik daglegs lífs í hinu nýja peningaþjóð- féílagi, frumstæðan skilning fólksins á nýjum lífsgæðum, nýjum tækifærum. Hann sýn ir lesandanum gegnum hátíð legar glósur og lykilorð nú- tíma máls inn í tómleikann bak við... Hvort sem mönnum líkar betur eða verr, verður sýn þessa höfundar á íslenzkt mannlíf ekki umflúin né aft- ur tekin.“ Fréttabréf úr Borgarfirði Leiftur hefur gefið út stóra bók eftir borgfirska fræðaþulinn Kristleif Þor- steinsson, sem nefnist Frétta bréf úr Borgarfirði. Þórður Kristleifsson safnaði og bjó til prenronar. I bókinni birtast mörg bréf Kristleifs til blaðsins Lögbergs í Winnipeg um ým- islegt fréttnæmt héðan á tímabilinu 1922-1950. Er þar margt fróðlegt og fýsilegt til aflestrar eins og að líikum lætur, enda er þar að ýmsu leyti að fá atburða- og menn ingarsögu Borgarf jarðar í þrjá áratugi. Mannlíf í deiglu Svo nefnist bók, sem Leifc ur h.f. hefur gefið út og er eftir Hannes J. Magnússon, skólastjóra. Fjallar hún ná- lega eingöngu um uppeldis- og skólamál á jákvæðan hátt. Þarna er viíkið að- flestum þeim vandamálum, sem fyrir koma í uppeldisstarfi heimila og skóla. Er því hér um fróð- leiksnámu að ræða fyrir alla þá, sem láta sig uppeldi barna og unglinga einhverju skipta, euda er höfundurinn kunnur og reyndur skólamað ur með langan starfsferil að baki. íslandsvísa Ný skáldsaga er komin út á vegum Helgafells eftir Ingimar Erlend Sigurðsson, sem nefnist íslandsvísa. Aftan á bókarkápunni seg ir m.a.: „Bnn hafa þeir atburðir, sem þessi beinskeytta og á- hrifamikla saga lýsir, ekki skeð í bókstaflegri merkingu hjá okkur, en þeir hafa vissulega að einhverju leyti þegar gerst í vitund þjóðar- innar. Ingimar Erlendur hefur skrifað skáldsögu, sem er ein föld eins og beztu smásögur hans og djarfari en BORG- ÁRLlF —, sögu, sem hlýtur að vekja ugg í brjósti hvers hugsandi Islendings." Að vestan og heiman Áð vestan og heiman nefn ists bók eftir Finnboga G-uð- mundsson, iandsbókavörð, sem Leiftur hefur gefið út. Birtast þar á einum s-tað rúm lega 40 ræður og greinar, samdar á árunum 1951— 1966. Þótt víða sé komið við, allt frá Önundi tréfót til Hall- dórs Laxness, er einkum f jallað um Islendinga vestan hafs, byggðir þeirra o-g rnarg vísle-g málefni, en Finnbogi dvaldist árum saman sem kiennari í íslenzkum fræðum við Manitobaháskóla í Winnipeg. DaesaS öll kvöld (nema á miðvikndögom). Borðpantanir í síma 11777. Kvöldverður framreiddur frá kl. 19,00. GLAUMBÆR SlMI 11777 og 19330 M sjónarhóli Leiftur h.f. h'efur gefið út Minningarþætti Kristjáns Jónssonar frá Garðsstöðum, stóra bók og fróðlega. Höfundurinn hefu-r haft býsna fjölbreytt kynni af mönnum og málefnum á áttatí-u 'ára æviferli. Hann var m.a. erindraki Fiskifé- lags Islands á Vestf jörðum í 40 ár og sat flest fiskiþing félaigsins sem fulltrúi þessi ár. Hann gerir sér far um að leggja dóm á menn, sem hann ihefur kynnist og orðið samferða á lífsleiðinni og lýs ir ikostum o-g ávirðingum ým issa manna, æðri sem lægri. ÞRJÁR DRENGJABÆKITR Blaðinu ihafa borizt þrjár drengjabækur frá Leiftri: Frank og Jói finna fjár- sjóð er efti-r Franklin W. Dixo-n og er fyrsta bókin í nýjum bókaflokki handa drengjum. Bræðumir Frank og Jói eru -synir frægs leynilögreglu manns og eru ákveðnir í þvi að feta í fótspor föður sáns. Og verkefnin eru á hverju strái... Steini og Danni á öræfum er eftir Kristján Jóhannsson og er þriðja sagan um þá fé- laga. Þeir fara í ævintýra- legt ferðalag um öræfi Is- lands, norður í Ytradal, kynna-st jöklum, hraunum og beljandi ám, komaist í bráð- an lífsháska, en ferðin verð ur þeim eftirminnileg... Pétur Most er eftir Walt er öhristmas, einn af vinsæl ustu unglingabókahöfundum Norðurlanda. Bókaflokkur hans um Pétur Most nýtur jafnmikilla vinsælda í dag eins og þegar hann kom fyrst út. Þetta er fyrsta bókin í þeim flokki, en Leiftur mun gefa út fleiri bækur um Pét- ur og ævintýri hans. - Skattalögreglan Framhald af bls. SJÚKIR FORSTJÓRAR Settur skattstjóri í Eyjum m-un haf-a fengið skattarann sóknarliðinu kost og lógí í húsakynnum fyrrverandi varaborganstjóra og vara- manns í framtalsnef-nd, en þar hefir hinn s-etti skatt- stjóri höf-uðstöðvar sínar. I sömu húsum hefir langalengi verið- rekið eins k-onar hótel fyrir -helstu embættismenn ríkis og bæjar, án þess þeirr ar stofnunar hafi að miklu v-erið getið á söl-uskatxskrám. Úr gluggum hins se-tta skattstjóra gaf góða yfir- sýn yfir reisulegar stór-bygg- ingar eins af helstu fi-sk- vinnslufyrirtækjum Eyjann-a, sem tó'kst á undanförnum ár um að bæta tveimur hæðum ofan á byggingar sínar, án þess að þ-urfa að færa aðrar tölur i bókhald sitt um bygg- ingar sínar, heldur en 25 þús unda greiðslu til húsateikn- ara, sem mun standa utan náðarhrings valdamanna í Eyjium. Hei-lsufar stórhrakaði hjá ýmsum forstjórum, og annir lækna jukust að sama skapi. Eru líkur til að atvinnutekj- ur læknanna aukist nokkuð af þessum orsökum. Líka urð-u eimhver brögð af því, að forstjórabílar óku hver á ann an, og kom það sér vel fyrir bílaviðgerðarmenn, sem bjuggu við atvinnulegan sam andrátt. SÖGUSÁGNIR En skattalögreglumennirn- ir höfðu ekki haft langa við- dvöl í Eyjum, er Oddfellow- ar, Rótaríar og Kívíar tóku að freista þess að blanda geði við þá. Svo áframhaldandi sé vitn- að í Heljarslóðarorustu Gröndals, þá mun þar standa á einum stað eða fleirum: „og var þá miklu logið“. Álls konar sögusagnir kom ust á flot í kjölfar komu skattalögregltmnar til Eyja. Rætt var um kaupsýsl-ufyrir tæki, sem samkvæmt sölu- skattgreiðslum seldu aðeims fyrir sem svaraði kaupi starfsmanna sinn-a, og lak- lega það, en þurftu reikn- ingslega að gefa allt inn- kaupsverð vara þeirra, sem þeir verzluðu með, og höfðu þó góða afkom-u, bárust mik- ið á og nutu svo mikils trún- aðar samíborgaranna, að þeir voru taldir sjálfkjömir í sóknarnefndarforystu og hlið stæð störf. Gamlar sagnir komust á kreik. Menn rekur minni til þess, er hál-frar milljónar sjóðþurrð varð hjá inn- heimtmnamii Rafveitunnar og athugun leiddi í Ijós, að innheimtumaðurinn leyndi fjárþurrð sinni með því að láta líti svo út, að tíu við- skiptamenn Rafveitunnar skulduðu samanlagða þá upp hæð, sem vantaði. Líka kom í ljós, að endurskoðandi Raf- veitunnar, sem yfirsást um- rædd fjárþurrð, var allt í senn, bókhaldari, gjaldkeri eða endurskoðandi allra fyr- irtækjanna, sem ranglega vom taldir skulda Rafveit- unni. GUÐLAUGSKA Stjórnartímabil Guðlaugs Gíslasonar í Vestmannaeyja- bæ, með tiltölulega fljóttil- kominni þátttö-ku Gísla Gísla sonar, er og hefir í Vest- mannaeyjum almennt hlotið samnefnið „tímabil Guð- laugskunnar". Þá skeði fjárþurrðin hjá Rafveitunni, og þurrðarmaðurmn var ná- inn samstarfsmaður Gísla Gíslasonar. Síðar á stjórnartímabili Guðlauigskunnar komst upp mikil fjárþurrð hjá bæjar- sjóði Vestmannaeyja með bók h ald sh agræðin gum milli stofnana bæjarins, ekki sízt Ábaildahúsinu. Þann þurrðar mann vistaði Guðlaugur Gíslason yfir til Kaupfólags ins að visu áður en fjárþurrð in var opinber. En ekki að- varaði Guðlaugur þó kaupfé lagsstjómina, eftir að honum var kunnugt orðið um fyrstu fjárþurrðina, heldur endur- heimti þá fjárvöntun með hörku, að tjaldabaki, og síð- an kom fram stórfelld fjár- þurrð hjá Kaupfélaginu. Með mæli Guðlaugs með f járþurrð a-rmanninum eru geymd í eldtraustri skjalageymslu S. I.S. í Reykjavík, en þar átt- ust við oddfellowar að tjalda baki, og ekki varð af neinni fjárendurheimt af Kaupfé- lagsins hálfu. Samkvæmt endurskoðun reikninga Vestmannaeyja- bæjar kom í ljós, að emn af gæðingum Guðlaugs Gísla- sonar borgaði útsvar sitt með reikningi yfir grjót, sem hann átti að hafa selt Vest- mannaeyjabæ og var talað um, að Guðlaugur hafi skrif- að umræddan reikning, en seljandinn hafi kvittað hann sem greiðslu gjalda sinna. Ötail sagnir þessu líkar hafa endurvaknað í kjölfar ihins einstæða framtaks Magnúsar Eyjabæjarstjóra, um að kaila skattalögregluna yfir þegna sína. (Úr fréttabréfi frá Vest- mannaeyjum). □= - Jörgensens- Framhald af bls. 1 sparisjóðum úti á landi, hafj keypt vixla, sem Friðrik Jörgensen hafði ýmist sam- þykkt eða ábekt. Þrátt fyrir það, að mnköll unarfresturinn í bú Friðriks Jörgensens sé löngu hðinn, þá er ekki vitað um neina ihreyfingu á bússkiptunum, og altaf er talað um að ekk- ert sé ’hægt að gera, fynr en bókhaldsramisókninni sé lok- ið. En ef til vill er þögn

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.