Ný vikutíðindi - 17.11.1967, Blaðsíða 7
NY VIKUTIÐINDI
7
inni væru komnir, því klufekan var næstum átta.
Ég velti því fyrir mér, Ihvort Herbie væri 1 lagi.
Venjulega var hann á síðustu srnndu, móður eftir að
hafa reynt að ganga úr sér hina daglegu marihuana-
vímu. Sá óþverri hefur eyðilagt fyrir mér fleiri hljóm-
listarmenn en nokkuð annað, þvi að það eitur verkar að
eins vissan tíma, og svo tekur morfíns-prautan við. Og
þá er allt í voða.
Ég lét piltana vita, að ég tæki nokkurra daiga frí, og
þeir hópuðust utan um mig og kváðust vona að þeir
sæu mig fljótlega aftur. Þegar ég kvaddi þá sagði ég
þeim sem afsökun að læknirinn minn væri ekki ánægð-
ur með taugarnar í mér og að ég ætlaði þess vegna að
hví-la mig.
Auðvitað var mér annt um að Moss geðjaðist að mér.
Svo lengi hafði ég verið á tindinum að ég var kominn á
bragðið með þetta líf og langaði ekki til þess að vísa
homun og bón -hans alveg á bug, þótt ósvifeinn Banda-
ríkjamaður hefði í mínum sporum látið hann lönd og
leið. Það freistaði mín ekki mjög að leiða ihugann til
þess að ef til viH yrði ég neyddur til að vinna í verk-
smiðju það sem eftir væri ævinnar. Áður en ég fór fyr-
ir alvöru að sinna hljómlistarstörfum, hafði ég verið í
slíkri vinnu, en launin höfðu engan veginn verið til að
veita sér nokkum lúxus, auk þess sem þetta var þræla
vinna.
Meðan ég ók til veitingahússins Would You, gerði ég
mér Ijóst að ég yrði að -ganga frá þessu máli eins fljótt
og ég gæti, elia liði ekki á löngu þar til útsetjarinn minn
færi að gagnrýna mig sundur og saman, og svo gæti
hann auðveldlega ferækt í beztu spilarana í hljómsveit-
inni og stofnað sína eigin hljómsveit.
I vasanum var ég með Ijósmynd, -sem Moss hafði lát-
ið mig fá, og í hans sporum hefði ég áreiðanlega
sprengt upp dymar að svefnherberginu, ef slík stúlka
hefði meinað mér aðgang að því. Að minnsta kosti hefði
ég gert allt sem á minu valdi stæði til þess að missa
hana eifeki.
Varir hennar voru svo 'laðandi, að það var eins og
þær æptu: — Komdu, ástin mín, og kenndu mér eitt-
hvað nýtt, ef þú getur!
Og jafnvel þótt hún væri drýkkjusjúklingur, lesbisk
og köld eins og Moss sagði, þá gáfu augun mér ótví-
rætt í skyn, að hún væri þess virði að kynnast henni.
Ég fann bílastæði rétt fyrir framan og það áleit ég
vita á gott. Síðustu skýrslur einkaspæjaranna skýrðu
frá þvi, að hún sæti venjulega í bamum, og ‘hjartað
barðist í brjósti mér þegar ég labbaði á fyrsta stefnu-
mótið.
Skuggsýnt var inni, en rauð ljós vörpuðu daufri
birtu um saiarkynnin. Skilrúmin milli básanna voru
mjög íhá, sem raunar var ástæðulaust á svona s-tað, þar
sem allir gestirnir gættu sjálfir sinna einkamála.
Barþiónninn var í þröngri silkiskyrtu, ljósihærðu-r og
síðhærður, vara-litaður og sminkaður, auk þess sem
hann ihafði svert á sig fegurðarbletti!
En hann var alls ekki isem verstur, því að honum
tókst að afgreiðsa pöntun mína án íþess að líta ástar-
augum á mig undan löngum gerviaugnhárunum. Þegar
ég bað um sénstaklega þurran martini, féfek ég alveg
eins og ég bað um, og ég lét hann fá kvart-dollara í
drykkjupeninga, í von um að hann splæsti betri fegurð-
arlyf jum á sig.
Ég tók glasið í hendina og Ieit í kringum mig.
Ég sá hana þegar í stað. Hún sat við borð hjá ann-
arri stúlku.
Ljósmyndin var ekki svipitr hjá sjón, því sjálf var
stúlkan iðandi af lífi. Hún hlustaði af lífi og sál á frá-
sögn hinnar og kinfeaði kolli af og til.
Ég var að ljúka við þriðja glasið, þegar hún leit upp
og augu okkar mættust. Fyrst í stað varð hún vand-
ræðaleg, en svo var eins og svipur hennar lýsti svolít-
illi hræðslu, þegar hún sá hver ég var. Þegar henni var?{
Ijóst að mér leizt vel á- hana, varð hún öruggari, og hún
laut fram, hvislaði eihhverju að vinkonu sinni og
sveigði höfuðið ofurlítið í áttina til mín. Ég lagði glasið
frá mér og leit í gaupnir mér, isem voru þvalar og titr-
andi.
Þegar ég skotraði næst augunum til hennar aftur,
var hún ein og starði niður í vínglasið sitt. Vinkonan
LÁRÉTT.
I. fönn, 5. kvennamenn, 10.
dytti, 11. pilts, 13. eink. bók-
st. 14. ótömdu, 16. stofnun,
17. samst., 19. egnt, 21.
tónverk, 22. fjær, 23. hnot,
26. tottaði, 27. fataefni, 28.
fellingum, 30. grýtt land, 31.
fen, 32. homhalgdast, 33.
tvíhljóði, 34. ending, 35. veiu
36. vorkenna, 38. skera, 40.
frumefni, 41. söngflokkur,
43. illa, 45. taut, 47. stefna,
48. bústaði, 49. starf, 50.
skipstjóra, 51. vein, 52. átt,
53. lærdómur, 54. ríkismörk,
55. stétt, 57. skófla, 60. tala,
61. nær, 63. ginnmgin, 65.
þusa, 66. skái.
LÓÐRÉTT:
1. lít, 2. nögl, 3. heila, 4.
leikin, 5. tómi, 6. hljóma, 7.
safi, 8. elska, 9. skammst.,
10. reigja, 12. dmmbur, 13.
blóðugt, 15. stúlkunafn, 16.
greni, 18. óttaðist, 20. spotta
21. dæld, 23, staflar, 24.
renni, 25. vesalingur, 26.
frumefni, 28. fót, 29. stúlku-
nafn, 35. skrímsli, 36. útlima
37. flanaði 38. birtir, 39. eyði
mörk, 40. skell, 42. sóðaskap-
ur, 44. eins, 46. kattarvælið,
49. tala, 51. víli, 52. flát, 55.
álpast, 56. Iærði, 58. snæða,
59. forskeyti, 62. töluröð, 64.
tala, 65. frumefni.
hafði gengið til barþjónsins við hinn enda barborðsins
og gripið glettnislega í hárið á honum. Þau hvMuðust
á og gutu augunum til mín, svo auðvelt va-r að
geta sér til um samræðuefnið.
Stúlkan fór aftur að borðinu, og barþjónninn labbaði
yfir til mín með yndisþokka ungrar heimasætu. É-g
herti á honum með því að veifa honum til mín með
litla-fingri.
.,Láttu mig fá einn martini í viðbót,“ sagði ég. „Þetta
eru þeir bezta sern ég hef lengi fengið.“
Haim brosti smeðjulega og flýtti sár að ihrista dryifek-
inn — níutíu og níu prósent gin og eitt prósent vermút.
Hann fyllti eitt glas, setti tvær ólívur í það og setti það
fyrir framan mig.
„Það er ennþá dálítið eftir í hristaranum, herra.“
Angandi ilmvatnslykt lék um nasir mér, þegar hann
laut fram, og ég gleymdi næstum því að hann var karl-
maður.
„Segið ekfei að ég hafi sagt það,“ hvíslaði hann, ,,en
það ér dama héma, sem hefur mifeinn áhuga á yður.“
Ég leit út með barborðinu yfir tvær lesbiska-r píur,
sem skröfuðu óðamála við stelputáning, framhjá fimm
manna hljómisveit, sem var að koma sér fyrir á pallin-
um, og yfir í básinn þar sem hún sat stolt eins og
drottning og beið. Vinko-na hennar var í námunda við-
hana og einblíndi önuglega á mig.
„Hver er hún?“ spurði ég barþjóninn.
„Fastagestur “ svaraði hann og yppti öxlum, „en ég
veit ekki hva-ð hún heitir. Hún vill gja-man kynnast yð-
ur.“
„Það er mér óskiljan-legt. Það er auðvelt að sjá, að
vinkona hennar er lesbisk, og mér -fellur ekki við nema
alveg heilbrigt kvenfólk."
Hann lagaði gljáandi lotokana og flissaði.
(Framhald í næsta blaði.)
I.AUSN
á síðustu krossgátu
LÁRÉTT: 1. raska, 5.
eigra, 10. sárar, 11. neytt,
13. ek, 14. krás, 16. snið, 17.
af, 19. lag, 21. gul, 22. stal,
23. segls, 26. bæta, 27. kar,
28. skrámur, 30. sag, 31.
maura, 32. snýta, 33. má, 34.
dr„ 35. S, 36. plast, 38. ef-
ann, 40. g, 41. kló, 43. reikn-
ir, 45. afea, 47. ræll, 48. trútt
49. muru, 50. ára, 51. M, 52.
í, 53. mór, 54. að, 55. sama,
57. rýrt, 60. KA, 61. slafea,
63. tauma, 65. ómark, 66.
garga.
LÓÐRÉTT: 1. rá, 2. ark,
3. sarg, 4. krá, 5. e, 6. inn,
7. geil, 8. ryð, 9. at, 10.
skata, 12. tauta, 13. elska,
15. svera, 16. sálms, 18.
flaga, 20. garn, 21. gæsa, 23.
skráset, 24. gá, 25. sundíit,
26. b, 28. sumar, 29. rýrar,
35. skráa, 36. póla, 37. tirja
38. entir, 39. naum, 40. gaura
42. lærðs, 44. kú, 46.
hróka, 49. M, 51. maka, 52.
Irar, 55. SAM, 56. mar, 58.
ýta, 59. tug, 62. ló, 64. MA,
66. g.