Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 17.11.1967, Qupperneq 8

Ný vikutíðindi - 17.11.1967, Qupperneq 8
N Y VIKUTIÐINDI Þegar skattalðg- reglan fór til Eyja Bæjarstjórinn kæröi fiskimjölsverk- smiðju fyrir stórfelld skattsvik í Heljarslóðaxorustu Grönd alg er sagt frá því, að sér- kennilegur þjófnaður gerðist í Portugal; stolið var ein- göngu frá þeim, sem ekkert áttu, Sá sérkennilegi og einstaki atburður gerðist 1 Vest mannaeyjum á s.l. sumri, að bæj.ir&tjóri þeirra Eyverja, Magnús Magnússon fyrrver- andi símstjóri, kærði til rík- iss'kattstjóra, að eitt af Jörg- ensensfyrirtækjunum svo- nefndu, Fiskimjölsverksmiðj- an í Vestmannaeyjum, hefði samkvæmt skattaframtali ^ sinu grætt um 20 milljónir, en framtalsnefndin hefði að- eins lagt níu hundruð þúsund króna útsvar á fyrirtækið í skjóli bjartsýnna vona eig- enda verksmiðju þessarar, að 19 milljónir af gróðanum væru geymdar hjá sjálfum Jörgensen, — en samkvæmt skattaálagningu skattstjór- ans og álagningarreglum framtalsnefndarinnar hefði átt að leggja sex til sjö millj ónii' á fyrirtæki þetta. HERKVAÐNING Magnús bæjarstjóri hafði hafist til bæjarvalda í skjóli loforða sinna til hinna al- mennu kjósenda í Eyjum, um að láta fiskvinnslufyrir- tækin í Eyjum borga, ef hón um, Magnúsi, yrði afhent úr slitaskattaálagningarvöldin í Eyjum. Varð fólkið í Eyjmn við þeirri herkvaðningu. Rikisskattstjórinn brást hart og skjótt við beiðni Magnúsar bæjarstjóra, eftir að hann hafði endurskipu- lagt skattalögreglu sína, sem hafði riðlast nokkuð við síð- ustu kosningar og þurfti hvorttveggja: liðsauka og að fylla í skörðin í stað þeirra, sem hætt höfðu störfum hjá ríkisskattstjóranum og boð- ist önnur störf og betur laun uð. Er endurskipulagning skattalögreglunnar hafði ver ið framkvæmd, þá sendi ríkis- skattstjórinn sveit vaskra sveina til Eyja. Vakti koma hinna gullreknu erindreka fjármálaráðherrans minni fögnuð, iheldur en að sú hin fagnandi sveit skattgreið- enda svaraði fyllilega til flokksfylgis ráðherra. Framhald á bls. A NÓG AF TÆKJUM Hún er gömul og góð sag an um bruggarann, sem sýslumaður dæmdi sekan um brugg eftir likum. Ekk- ert brugg fannst, en hins vegar höfðu tæki til eim- ingair fundist við húsleit. Bruggarinn varð mjög hneykslaður og spurði: „Hví þá ekki alveg eins að dæma mig fyrir nauðgun. % hef lika tæki til þess að fremja þann giæp!“ ; _______ HERNÁMSÁRIN Á þriðjudagskvöldið var hátíðasýning í Háskólabíói á fyrri hluta kvikmyndar- innar Hernámsárin 1940- 1945. Er Reynir Odds- son stjómandi, en íslenzkir þulir skýra frá gangi mála. Myndin er merldleg heim- lldarkvikmynd og munu gestimir liafa verið mjög ánægðir með hana og bíða með eftirvæntingu eftir seinni hlutanmn. Á eftir fóru svo margir 1 gestanna jlir Hagatorgið upp í Súlnasal á Hótel Sögu og Iiresstu sig á vínglasi. ; _______ HAR VIÐARHIRÐIR Iðnaðarfyrirtæki það í Vestmannaeyjum, sem á sín um tíma byggði bankabygg ingu Útvegsbankans þar, hefir undanfarið verið í önn um við að smiða harðviðar- innréttingar í hina nýju höll ríka bankastjórans við Amaimesvog. Eru nú fag menn fyrirtækisins að setja upp innréttingar þessar og ganga frá þeim. ; ______ FARGJALDA- SKATTURINN Sú saga gengur staf- laust um borgina, að Loft- leiðir ætli að gefa fargjalda skattinn, þ.e. borga 1500 krónur fyrir hvern farmiða til útlanda til íslenzka ííkis ins fyrir hönd faraiiðakaup andans. Sigurður Magnússon, blaðafulltrúi Loftleiða, kveðst hafa heyrt söguna, en kímir að henni. Segir hann góðlátlega, að vinir Loftleiða, þeir í IATA, yrðu áreiðanlega ekkert blíðir, ef sagan reyndist sönn, því þetta væri sama og far- gjaldalækkun. Aðrir segja að framtíð Flugfélags Islands væri í hættu, ef úr þessu yrði. ; ______ KLÁR FORSTJÓRI I verksmiðju einni í Þýzkalandi kom það fyrir, að venkamennirnir gerðu verkfall —• þeir settust all- ir niður og hreyfðu sig hvergi! Forstjórinn mótmælti ekki á neinn hátt. Hann lét flytja dýnur handa þeim til að sitja á, nokkra kassa af gini og góðan mat — og nokkru síðar komu þrír bíl- AF BLÖÐUM SÖGUNNAR: Ishafshetjan Langt er síðan hugdjarfir menn fóru fyrst að kanna dularheima heimskautshafsins. Afrek danska heim- skautsfarans Jens Munks mun þó vera eitt hið eftir- minnilegasta. Árið 1619 lagði hann af stað í þessa hættulegu svað- ilför. Veturinn skall á leiðangurinn strax við mynni Churchill-fljótsins, og þar fraus skip hans fast í ísauðn inni. Líðan mannanna varð brátt hörmuleg. Alls létu 61 maður lífið úr sjúkdómum og kulda um veturinn. Oft á viku urðu þeir, sem eftir lifðu, að grafa einhvern af félögum sínum í ísinn. Þegar páskahátíðin 1620 kom með suðlægan vind voru aðeins Jens Munk og þrír af ^ skipverjum hans eftir á lífi. Isinn bráðnaði og mennimir fjórir álkáðu að freista þess að sigla heim. Þeir lögðu á hafið milli h-vass- brýndra ísjaka. Ailir urðu þeir að strita látlaust, þótt þeir væru tærðir af sulti og kuldinn væri napur. Dag eftir dag urðu þeir að berjast við storma og stórsjóa. En í september 1620 sáu þeir fjallaströnd Noregs. Eiimi hinni mestu afreksför í sögu heimskautarann- sókna var lokið. ar með hóp af laglegum dansineyjum, sem áttu að skemmta verkfallsmönnun- um. Þegar skemmtunin stóð sem ihæst, sendi forstjórinn eftir konum verkfallsmann- aima, svo að þær gætu séð, hvað eiginmennirn'r skemmtu sér vel. Strax næsta morgun var vinna hafin að nýju af fullum krafti. .. ! ; _____ BRANDARI VIKI NNAR Tvær Reykjavíkurfrúr voru að tala saman um einkamál sín, og Helga var að fárast yfir því við Mörtu, hvað sér gengi erf- iðlega að fá peninga hjá manninum sínum. „Ég er í engum vandræð- um með að ,fá peninga hjá mínum manni,“ sagði þá Marta. „Ég hóta bara að fara heim til mömmu á Ak- ureyri.“ „Nú?“ „Já, þá lætur hann mig strax fá peninga fyrir ferða kostnaði, og svo get ég far ið niður í bæ og keypt það sem mig vantar.“

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.