Ný vikutíðindi - 01.12.1967, Qupperneq 1
Isféiag Vestm.eyja skákar KASK
Ríkisstyrknrinn til stóru fiskvinnslu-
stöðvanna nær engri átt
Fréttaviðtal það, er Ríkis-
útvarpið birti nýlega frá
Hornafirði, þar sem það kom
fram, að fiskvinnslan í
Hornafirði gengur svo vel að
fiskseljendur hafa tmdanfar-
in ár fengið greiddar sex til
átta prósent verðbætur og að
auki fengið ókeypis beitusíld
og svo aðra minni liáttar
þjónustu — og að sama ár-
angurs sé að vænta á yfir-
standandi ári — vakti að
vonum mikla og verðskuld-
aða athygli. Urðu eigendur
frystiliúsa annars staðar á
landinu reiðir, margir hverj-
ir.
TlMAMÓT
Þessi frétt ber glöggt
vitni um það, hverju ráð-
deild og ábyrgur atvinnu-
rekstur er megnugur. Sjálfur
Blaðinu hefur borist bréf
frá manni, sem ekki vill láta
nafn síns getið, þar sem
spurt er, hvort annar í»or-
valdur Ari sé á ferðiimi.
Við birtum hér bréfið, svo
lítið stytt:
Mikil átök eru talin vera
að tjaldabaki í sambandi við
kæru Magnúsar bæjarstjóra í
Vestmannaeyjum og kröfu
um skattarannsókn á Fiski-
mjölsverksmiðjima þar, en
kæran er byggð á framtali
þessa fyrirtækis fyrir síðasta
ár, þar sem fram voru taldar
um 20 miiljóna tekjur, en
næstu árin á undan, er starf
forsætisráðherrann, dr.
Bjarni Benediktsson snéri
sér til Ríkisútvarpsins og bað
um afrit af viðtalinu.
Telja má að þessi frétt
Eftir því sem næst verður
komist af fréttxun lögreglunn
ar, færast kynferðisafbrot
mjög í aukana hérlendis.
Varla líður svo vika að ekki
sé í dagblöðum bæjarins
sagt frá nauðgun, eða þá til-
raunum til samræðis við
börn og unglinga.
„Seinni part sumars kom
frétt í blöðunum þess efnis,
að maður nokkur hefði reynt
að myrða fyrrverandi konu
sína. Maður þessi var ailum-
svifamikill í þjóðlífinu (hér
segir bréfritarinn nafn
ræksla fyrirtækis þessi var
meiri og afurðaverð hærra
þá var afkoman hin lakasta.
Vitað er að Fiskimjölsverk
smiðjan hefur að verulegum
hluta endurbyggt og aukið
byggingar sinar og vélar í
formi viðhalds, en ekki eign
fært slíkar framkvæmdir
nema að hluta til.
Framhald á bls. 7
hafi orðið til þess að marka
tímamót, í sambandi við hall
ærisfrumvarp ríkisstjórnar-
innar og hótanir svokallaðra
hraðfrystihúsaeigenda, sem
höfðu samþykkt að loka fisk
verkunarstöðvum sínum, ef
þeir fengju ekki aukinn fjár
austur úr ríkissjóði eða aðr-
ar ráðstafanir sem jafngiltu
Alvarlegast við þetta mál
er þó það ,að talið er víst að
aðeins litill hluti af þeim
'kynferðisafbrotum ,sem
framin eru, komist nokkurn
tímann upp.
Það er vitað að börn eru
feimin að skýra frá slíkum
hlutum, og mun margt for-
mannsins). ;
Nú langar mig til að vita:
Hvaða dóm fékk maður þessi
fyrir að reyna að myrða
konu sína, þótt honum tækist
það ekki?
Ég spyr um þetta vegna
þess, að ég veit að hxnn
gegur nú laus, eftir að hafa
verið 1 haldi bæði í fanga-
húsinu við Skólavörðustíg og
á Kleppi, auk þess sem hann
dvaldi um hríð á drykkju-
mannahælinu við Flókagötu.
En nú er hann sem sagt
laus og byrjaður á ný að á-
reita fyrrverandi konu sína,
sem er farin að vinna úti fyr
ir sér og börnum sínum. Þá
mun hann og hafa ónáðað
börn sín í skólanum og fyrr-
verandi tengdamóður sína,
aldraða konu.
(Hér greinir bréfritari
Framhald á bls. 7
því.
En fréttin frá Hornafirði
er sem betur fer ekkert eins
dæmi um afkomu og rekstur
hraðfrystihúsanna. Það er
vitað, að öll hraðfrysti/hús,
sem undanfarið hafa fengið
nægilegt hráefni til vinnslu
hafa skilað og skila miklum
arði.
eldri vera með sama marki
brennt. Fólk veigrar sér við
að skýra lögreglunni frá því,
ef eitthvað slikt hendir börn
þess.
Eigi alls fyrir löngu skeði
það hér í bæ, að lítil telpa
varð fyrir áreitni fullorðins
manns og virðist viðbjóður
af því tagi fara mjög í auk-
ana.
Ekki vitum við gjörla hver
viðurlög eru við slíku fram-
ferði, en margir telja að ekki
sé nándar nógu hart tekið á
þeim, sem haldnir eru þeim
öfuguggahætti, sem hlýtur
að þjá þá, sem leita á börn
og imglinga.
Það hefur vakið talsverða
athygli, að mikið er um að
Útlendingar, sem hér eru ann
FLEHtl FISKVINNSLUR
GRÆÐA
Eitt hinna f jögurra stóru
hraðfrystihúsa í Vestmanna-
eyjum, Isfélag Vestmanna-
eyja, hélt aðalfund sinn fyr-
ir árið 1966 hinn 18. nóvem-
ber s.l. Var útkoman þar
ekki verri heldur en í Horna
Framhald á bls. 7
hérlendis um sttmdarsakir
gera sig harla oft seka um
saknæmt athæfi af þessu
tagi. Er sannarlega kominn
tími til að hert sé á útlend-
ingaeftirlitinu hér.
Islendingar hafa ekki
fremur en aðrar þjóðir
neina ástæðu til að skjóta
skjólshúsi yfir einhvern far-
andlýð, sem hvergi þrífst,
enda er atvinnuleysi á næsta
leiti og ástandið í þjóðmál-
um íslendinga sannarlega tví
sýnt, svo ekki sé meira sagt.
Eigi alls fyrir löngu var
16 ára stúlku nauðgað af
tveim Dönum hér í bænum,
eftir að þessir þokkapiltar
höfðu látið sér sæma að mis
þyrma stúlkubaminu með
að hvort búsettir eða eru
barsmíð.
Framhald á bls. 7
Hljómsveitin í Leikhúskjallaranum, sem margir tala
um í dag (talið frá vinstri): Baldur Amgrímsson,
Gunnar Bernburg, Eggert Kristinsson og Þórir Bald-
ursson (hljómsveitarstjóri).
t-K-k-K-K->t-K->í-K->f-t-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-t-><-K->c-K-><-><-»í-*c-K-K+ :-KK-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-KK-KK-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K->
Er annar Þorvaldur Ari á ferðum?
KKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKK
Skatíarannsókn hefur keðjuverkun
>«->f>«->«.>«->«->«->«->«-)«->«->«->«->«->«->f>f >«->«->«->«->«->«->«->t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t «->t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t>t
Kynferdisafbrot aukast
Útlendmgaskríll brotlegur