Ný vikutíðindi - 01.12.1967, Qupperneq 5
N Y VIKUTIÐINDI
ð
Sjónvarpsdagskrá
a
Stiinnudagur 3. des.
6.00 Helgistund.
Prestur er séra Grímur
Grímsson.
6.15 Stundin okkar. 1. Spila
dósir og plötuspilarar,
2. Regens strengjabrúð
urnar, 3. Barnasöng-
leikurinn „Litla Ljót“
eftir Hauk Ágústsson.
Börn úr Langholtsskól
anum flytja.
Hlé.
8.00 Fréttir.
8.15 Myndsjá.
8.40 Maverick.
9.30 Bros Monu Lísu. Kvik-
mynd. Jane Barrett,
Charles Tingwell og
Tracy Reed leika.
Mánudagur 4. des.
8.00 Fréttir.
8.30 Lyn og Graham
McCarthy syngja þjóð-
lög frá ýmsum löndum.
8.50 Eisenhower segir frá
Churchill. Sérfræðingur
í sögu Churchills, ræðir
við Eisenhower, fyrrum
Bandaríkjaforseta, um
samstarf hans við
ChurchiH á styrjaldar-
árunum, og brugðið er
upp myndum af þeim á
stríðsárunum.
9.40 „Top pop“. Tónlistar-
þáttur fyrir ungt fólk.
10.00 Bragðarefirnir. Aðal-
hlutverk: Gig Young.
Þriðjudagur 5. des.
8.00 Erlend málefni.
8.20 Tölur og mengi.
8.40 Vilhjálmur Stefánsson,
iandkönnuður. Heim-
Hdarkvikmynd.
Henry Larsen. Myndin
lýsir leiðangri Henry
Larsen, sem fyrstur
manna sigldi milli
Kyrrahafs og Atlants-
hafs, norðan Kanada.
9.10 Byggingalist. Fomar
og nýjar byggingar,
borgir, hallir og must-
eri.
9.40 Fyrri heimsstyrjöldin.
(14. þáttur).
Miðvikudagur 6. des.
6.00 Grallaraspóamir.
6.20 Denni dæmalausi.
Hlé.
8.00 Fréttir.
8.30 Steinaldarmennirnir.
8.55 Skáldatími. Indriði G.
Þorsteinsson, rithöfund-
ur les úr nýútkominni
bók sinni „Þjófur í
paradís."
9.20Finnland vorra daga.
9.45 Sagan af Louis Pasteur
Bandarisk kvikmynd.
Aðalhlutverk: Paul
Muni, Josephine Hutch-
inson og Anita Louise.
leika. Myndin var áður
sýnd 2.12. 1967.
Föstudagur 8. des.
8.00 Fréttir.
8.30 I brennidepli. Umsjón:
Haraldur J. Hamar.
8.55 „RauðaguHi voru
strengimir snúnir.“
Þýzkur kvartett kynnir
miðaldatónlist og gömul
hljóðfæri.
9.10 Helgi í Las Vegas.
9.35 Dýrlingurinn.
Latigardagur 9. des.
5.00 Enskukennsla sjón-
varpsins.
5.40 Endurtekið efni.
„Enn birtist mér í
draumi. . . “. Flutt
verða lög eftir Sigfús
Halldórsson. Flytjendur
auk hans: Guðmundur
Guðjónsson, Inga María
Eyjólfsdóttir, Ingibjörg
Björnsdóttir og fleiri.
6.10 Iþróttir. Efni m.a.:
Fulham og Liverpool.
Hlé.,
8.30 Riddarinn af Rauðsöl-
um. Franskur mynda-
flokkur. Sögusvið: Par-
ís 1793. Byltingin er í
algleymingi. Loftið er
lævi'blandið. — 1. þátt-
ur: Ókunna konan.
8.55 Á ísbjarnaveiðum.
Dýralíf á norðurslóðum
jöklarannsóknir, s-törf
frosíkmanna o.fl.
9.20 Gervaise. Frönsk kvik-
rnynd, gerð eftir skáJd-
sögu Emile Zola. Maria
Sohell og Francois Per-
ier leika.
armiðiun fólksins, sem þar
býr, atvinnúháttum þess, trú
arlífi, skemmtanalífi.
Myndir Baltasar, sem taka
mikið rúm í bókinni og em
frá Eyjum, auka mjög gHdi
hennar.
Við spáum því, að fáir,
sem fá þessa bók í jólagjöf
muni skipta á henni og ann-
ari rnHli jóla og nýárs.
DÆMISÖGUR I LJÓÐUM
Komin er út bók á vegum
Æskunnar, sem nefnist
Dæmisögur Esóps 1 Ijóðum
og er eftir Guðmund Erlends
son, sem var prestur á FeHi
í SléttuhHð á 17. öld.
Þetta er þriðja bókin í „Af
mælisbókaflokki Æskunnar".
Grímur M. Helgason magist-
er sá um útgáfima.
TÍMAVÉLIN
Þetta er í fyrsta skipti,
sem þetta 72 ára en sígHda
skáldverk eftir H.C. Wells
kemur út á íslenzku. Tíma-
vélin er talin eitt mesta lista
verk Wellls, og hefur ímynd-<
unarafl hans hvergi notið
sín betur en í þessari fram-
tíðarsögu.
Bókaútgáfan HHdur gefur
bókina út, en Magnús Jóns-
son þýddi.
ROYALA SPILAVÍIIÐ
James Bond-saga, eftir Ian
Fleming, sem er að flestra
dómi bezta Bond-bókin. Sög-
urnar um þennan toppnjósn-
ara eru nú einhverjar vin-
sælustu afþreyingarsögur
heimsins um þessar mundir.
Bókaútgáífan Hildur gefur
bókina út, en Skúli Jensson
þýddi.
Sunnubúdin
AUGLYSIR
★
★
★
★
í
★
★
t
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
Höfum tekið við rekstri verzlunarinnar að Skaftahlíð 24 (áður Lídókjör), og rekum hana undir nafninu
SUNNUBUÐIN.
Hér eftir, sem hingað tH, munum við leggja megináherzlu á að hafa jafnan sem f jölbreyttast vöruúrval
í verzlunum okkar.
Vekjum sérstaka athygli á hagkvæmu verði, þegar keypt er í heilum pakkningum, eða mikið magn í
einu af hverri tegund.
FRÁ EIGIN K-JÖTVINNSLU:
Kjötfars, bjúgu, kjötbúðingur og alls konar álegg.
Sunnubúðin Sunnubúðin Sunnubúðin Sunnubúðin
Sörlaskjóli 42
Nýlenduvörur.
Mávahiíð 26
Kjötvörur,
Nýlenduvörur,
Sölutum.
Skaftahlíð 24
Kjötvörur,
Nýlenduvörur,
Sölutum.
Langholtsvegi 17
Kjötvörur,
Nýlenduvörur,
Kjötvinnsla.
■f-
¥
•¥■
¥■
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
$
¥
¥
¥
¥
¥
$
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
til síðasta manns
í þessari bók eru átta sann
ar og spennandi frásagnir
manna, sem lentu í miskunn
arleysi stríðsins og háðu
harða baráttu fyrir lífi sinu.
Hér segir m.a. frá bardcg-
um við Anzio á Italíu, hrakn
ingum sjö flugmanna í 21
dag eftir nauðlendingu á
Kyrrahafinu, flugslysum og
bardögum i lofti, sjóslysinu
mikla, þegar beitiskipinu
Indianapolis var sökkt o.fl.
frásagnir. — Sannkölluð
karlmannabók.
Hörpuútgáfan á Akranesi
gefur bókina út.
STARFANDI STÚLKUR
Þetta er þriðja endur-
prentaða bókin eftir norsku
skáldkonuna Margit Ravn,
sem bókaútgáfan HiHdur
gefur út.
Fyrir stríð komu margar
fc-fc-fc-fc-fc-K-fc-fcfc-fc-fc-fc-fc-fc-fc-fc-fc-K-fc-fc-K-fc-fc-fc-fc-fc-K-K-K-K-K-fc-fc-fc-fc-K-fc-fc-fc-K-t> *-***************************************><.•
lÁstarsagan heitir
>f>f>f>f>f>f>fX.>f>f>í->4->4.X.X.X.X.>fX.>f>fX.>f>f)fX.)f>f>f>f>f>f>f>f>f)H(.jf^
☆
★
★
☆
Stöðvadu klukkuna
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
í
$
->f>f***********************************>f>f)f r**********>f*****>f>f>f>f>f>f>f>f>f>f>f>f>f>f>f>f)f*>f>f>f>f>f4.i.>f>f>f>f>f>f>f)f>f>f>*->f*>f>f>f>f)f>f>f>f>f>f>f>f>f>f>f>f>f>f)f)f>f>f>f>f>f>f)f