Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 01.12.1967, Síða 4

Ný vikutíðindi - 01.12.1967, Síða 4
4 N Y VIKUTIÐINDI LANDSSMIÐJAN ★ ★ ★ I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * * * 'k 'k 'k 'k * 'k * 'k * 'k ★ ★ * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ atvinnuvegi landsins. Plötusmíði Rennismíði Vélsmíði Málmsteypa Eldsmíði Rafvirkjun LANDSSMIÐ JAN Sími 20680 f>f>f)f)f>f)f>f>f>f>f>f>ff>f>f>f>f)f)f)f>f *-************************************************** Samvinnutryggingar auka fræðslu umboðsmanna Með breyttu skipulagi og auknu húsnæði hafa Sam- vinnutryggingar tekið upp skipulegt fræðslustarf fyrir umboðsmenn sína. Nokkrir W umboðsmannafundir hafa verið haldnir á undanfömum árum, sem aðeins hafa stað- ið i 2-3 daga hver. Á þeim fundum hafa jafnan verið rædd margvísleg vandamál í tryggingum. Nýlokið er námskeiði fyrir 14 mnboðsmenn ,sem stóð í 10 daga. Fluttir voru fyrir- lestrar um allar tegundir trygginga, rætt um tjónaupp- gjör og önnur atriði varð- andi rekstur umboða hjá Sam vinnutryggingitm. Með nám- skeiði þessu vilja Samvinnu- tryggingar leggja mikið kapp á, að allir tunboðsmenn njóti fullnægjandi fræðslu um starf sitt, svo að þeir geti sinnt því á sem beztan hátt. Fólk er mismunandi vel að sér í tryggingamálum og því mikils virði, að umboðs- mennimir um allt land geti leiðbeint því um helztu trygg ingagreinar og aðstoðað það þegar tjón ber að höndum. (Úr fréttabréfi frá Samvinnutryggingum) jf)f)f)f)f)f)f)f>f)f)f)f)ff)f)f)f)f)f)f)f>f)f)f)f)f)f)f)f)f)f>f)f)f)f)f)f>f>f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f>f)f)f)f)f yc ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Umsögn um nýjar bœkur MILL-JÓNAIt-SEÐILLINN ýsarnið margar barnabækur,. Leiftur ih.f. hefur gefið út bók eftir ameríska kímni- sagnahöftmdinn og gáfu- manninn Mark Twain, ssm nefnist „Miil jónarseðilinn og fleiri sögur“. Þótt Twain sé löngu liðinn lifa verk hans, enda er snilld hans óumdeilanleg. Mun hann ávallt verða talinn í röð fremstu rithöfunda Bandaríkjanna. Það er kannske af tilvilj- un, en þó er það athyglis- vert — eins og peningamál- um þjóðarinnar er háttað, — að Gunnar í Leiftri skuh gefa út bók með þessu nafni í dag. /EVINTÝRI ÓTTARS Æskan gefur út drengja- sögu með þessu nafni, sem gerist í sveit fyrir nokkrum árum. Höfundurinn, Hannes J. Magnússon, hefur áður sem Æskan hefur gefið út og selst hafa vel. Saga þessi segir frá fátæk um dreng, sem kemst í ýms lífshættuleg ævintýri og bjargar auk þess öðrum úr lífshásíka. Með einbeittum vilja og ósiökkvandi mennta þrá tekst honum svo að opna sér leið til framhalds- menntunar. SUÐAUSTAN FJÓRTÁN Helgafell hefur gefið út mjög eigulega bók eftir þá Jökul Jakobsson og Baltasar sem nefnist Suðaustan fjórt- án og fjallar um Vestmanna- eyjar og fóHrið sem þar býr. Jökull gerði sér ferð til Eyja til þess að kynnast lífi fólksins þar og kjörum, hlýða á tal þess og nema lífs viðhorf þess og háttu. Þetta er óvenju lífssönn mynd af óvenjulegu plássi, heilbrigðum, frumlegum sjón Hjt-H-K-K-K-K-K-K-K-Kkk-K-K-Kkk-K-K-Kk-Kk-Kk-Kk-K-K-K-K-K-K-K-K-Kk-K-Kk-k-K-K-K-K-K-K-K' Kaupsýslutíðindi SlMI 81833 f ★ I ★ ★ ★ ***>f***>f>f***)f)f>f*)f**>f*)f*>f)f>f.>f*>f)f>M.>f>f)f>t.>f>«->«->M-><-*>M->f)M- -K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K' ★ DansaS öll kvöld (nema á miðvikudögum). Borðpantanir í síma 11777. Kvöldverður framreiddur frá kl. 19,00. GLAUMBÆR SÍMI 11777 og 19330 -k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-»<-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-ik-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-m- Ávextirnir frá okkur -¥■ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥: f>f)f)f)f>f)f>f)f)f)f )f)f)f>ff)f)f)f)f)f>f>f>f>f>f)f)f>f>f>f>f)f)f)f)f)f)f)f)f)«f f)f)fX-)f >f )f )f>f>f>f >f)f)f>f)f>f)f>f)f)f)f)f)f)f)f>f)f>f)f>f>f>f)f)f)f)f)f>f)«f >f>f fff->f >f >f>f)f>f >f>f)f>f>f >f >f)f>f>f >f>f>f f f ff-f f )f)f )f )f )f )f )f)f)f)« Kex í pökkum. — Rauðkál 27,30 kr. gl., 5 gl. á 120 kr. — Eplahlaup 35 kr. kg. ds. — 35 kr. kg. ds. — Del Monte tómatsósa 26,20 kr. fl., 5 fl. 120 kr. — 10 pk. súpur 120 kr. kex. — Fíkjukex, hafrakex, piparkökur og smurkex á 19 kr pk. Ferskjusulta ■ Ódýrt enskt Matvörumiðstöðin Laugalæk 2, horn Rauðalækjar og Laugalækjar. Sími 3 5 3 2 5. ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.