Ný vikutíðindi - 01.12.1967, Qupperneq 8
N Y VIKUTIÐINDI
SKellur < flugfélðgin
AF BLÖÐUM SÖGUNNAR:
Deilur um hækkun á (armiðum
keyptum fyrir gengisíellingu
Gengislækkunin kemur ad
sjálfsögðu misjafnt niður á
ýmsum aðilum, sem hún
snertu-, en óliætt er að full-
yrða að engum þegn þjóðfé-
lagsins er hún óviðkomandi.
Meðal þeirra fyrirtækja sem
verst fara út úr þessari ráð-
stöfunum ríkisstjórnarinnar,
ber fyrst að nefna Flugfélag
ísiands, en við gengisfelling-
r:na hækka skuldir Flugfé-
lagsins erlendis um 100—200
milljónir króna.
Blaðið hefur fregnað að
deila hafi risið upp milli
þe: rra, sem búnir voru að
kaupa farmiða til útlanda áð
ur en til gengislækkunarinn-
ar kom, og Flugfélagsins
hins vegar. Halda þeir fyrr-
nefndu þvi fram, að hinu ís-
lenzka flugfélagi beri skylda
til að standa við gefnar
skuldbindingar um að flytja
farþega á leiðarenda fyrir
það verð, sem farmiðamir
hljóða upp á, þegar þeir eru
keyptir.
Flugfélögin halda því hins
vegar fram, að samkvæmt al
þjóðlegum reglum og milli-
ríkjasamningum um farmiða
gjald, eigi þau rétt á því að
krefja farþega um viðbótar-
greiðslu fyrir farmiða, þótt
þeir séu keyptir fyrir geng-
isfellinguna.
Það mun vera regla, að
flugfélögin greiða ekki ávís-
aða miða á önnur flugfélög
fyrr en 10 dögum eftir að
miðinn hefur verið notaður
og gefur því auga leið, að
það er drjúgur skildingur,
sem hin íslenzku flugfélög
UK VÖNDU Att VELJA
Taiið er að ríki banka-
stjórinn í Vestmannaeyjum
eigi um þrennskonar störf
að velja, er hann hverfur
úr þjónustu Útvegsbankans.
Hann eigi kost á tveimur
stöðum hjá fyrirtækjum
Gísia Gíslasonar, varabanka
ráðsmanns, að eigin vali, —
skrifstofustjórastarfi hjá
Hafskip eða Verzlanasam-
bandinu, sem yrði í fram-
kvæmdinni forstjórastarf,
og hliðstæðu starfi, en bet
ur launuðu, við hið nýja
heildsölufyrirtæki Jörgen-
sens.
ENGINN
FAKMIttASKATTIK
Við höfum frétt, að skuld
ir Flugfélags Islands erlend
is vegna flugvélakaupa
liækki um ca. 150 milljónir
króna vegna gengisbreyting
arinnar — upp í ca. 600
millj. kr.
Flugfélagsmenn bera sig
yrðu að greiða aukalega til
annarra flugfélaga, sem þau
hafa skipti við, ef það reyn-
ist rétt að ekki sé hægt að
krefja farþega, sem þegar
hafa greitt miða sína sam-
kvæmt gamla genginu, um
viðbótargreiðslu.
Blaðið hefur innt lögfræð-
ing eftir því, hvernig líkleg
ast væri að þessum málum
lyktaði og fékk það svar, að
hér væri um mjög tvísýnt
mál að ræða.
Skellurinn, sem Flugfélag
íslands fær við gengisfelling
una, er svo alvarlegur að
varla er á bætandi.
Ef það verður hins vegar
talið rétt, að Flugf élagið eigi
ekki rétt á að hækka verðið
á miðum, sem seldir voru
fyrir gengis-fellingu, þá er
það þungt áfall til viðbótar
þvá, sem á undan er gengið
og er talið vafasamt, hvort
Flugfélagið geti staðist slík
áföll.
■<0saBfeS
mennu ámæli vegna að-
gerða sinna, og prestastétt-
in ber kinnroða vegna af-
skipta kirkjunnar þjóna af
máli þessu.
samt karlmamilega, þótt
fargjöld hækki um nálega
þriðjung, einkum þar sem
það er nú talið öruggt, að
ekkert verður úr farmiða-
skattinum.
EINFÖLD I F.Itt
Léttlyndir menn og gam-
ansamir hafa á orði, að
heilsölunum sé ekki mikill
vandi á höndum vegna geng
isfellingariunar; þeir hafi
margir hverjlr þá einföldu
leið að borga erlendar
skuldir sínar með gjald-
eyri, sem þeir eigi falinn
erlendis.
KJAFTASLÚÐUR
Frammámenn Sjálfstæð-
isflokksins, þeir sem stóðu
•fyrir því að dæma Sigfús
Johnsen fyrirfram, vegna
alls konar kjaftaslúðurs,
sem rakið er til ákveðinna
manna, liggja uudir al-
GRÓÐI Á FISKVINNSLU
Blaðið hefiu’ aflað sér
ársskýrslu KASK (Kaup-
fél. A.-Skaft., Höfn, Homa
firði) fyrir s.l. ár og kemur
þar í ljós, að reksturhagn-
aður félagsins af fisk-
vinnslustöð þess er næstum
6.6 millj. kr., af rúmlega
54.6 millj. kr. mnsetningu.
Þó þurfti félagið að borga
nærri 2,5 millj. kr. í vexti
á árinu, og sem auðvitað
dregst frá hagnaðinum.
Það er vert að hafa þetta
í huga til samanburðar við
rekstursreikning ýmissa
annarra fiskvinnslustöðva.
Hefnd Allahs
„Kafteinn Avery“ var einhver illræmdasti sjóræn-
inginn í lok 16. aldar. Allir sjófarendur nefndu nafn
hans með óttablandinni virðingu.
¥
¥■
■¥
■¥
■¥
¥
•¥
•¥■
■¥
•¥■
Stærsta herfang hans var, þegar honum tókst að
hertaka eitt af skipum Stórmongulsins, sem var hlað-
ið ógrynni auðæfa, þegar það var á leiðinni til Mekka
í pílagrímsför. Um borð var m.a. hin fagra dóttir
þessa volduga þjóðhöfðingja.
Kafteinn Avery ihafði veitt skipinu fyrirsát við
mynni Indusfljótsins. Eftir heiftúðlega orrustu urðu
Austurlandabúarnir að gefast upp.
Með dýrmætasta farm af gulli og gimsteinum, sem
nokkur sjóræingi hefur nokkru sinni tekið herfangi,
stýrði kafteinn Avery til Bahamaeyjanna, þar sem
hann steig á land nokkru seinna.
En hefnd Allahs varð grimmileg. Enginn vogaði sér
að kaupa hina aJkunnu demanta. Hinn mikli sjóræn-
ingi varð hundeltur flóttamaður, sem að lokum varð
aði betla sér brauð.
Hann dó sem beiningamaður í enskum hafnarbæ.
•¥
-¥■
•¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K'K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K'K-K-K-lc-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K'
arinn diplómatiskur, „ég
var átta árum yngri þá...“
og dirfsku. Seidi hann a.m.
k. 32 af þeim 47 myndum
sem hann sýndi.
BRANDARI VIKUNNAR
Ráðherrafrúin kom inn á
ljósmyndastofu og lét taka
af sér mynd, sem frúin varð
síður en svo ánægð með.
,Ég botna ekkert í þessú,
sagði hún. „Þér tókuð
miklu betri mynd af mér
síðast þegar ég lét yður
ljósmynda mig.“
„Frú,“ svaraði ljósmynd-
MÁLVERK
Tvær málverkasýningar
hafa verið haldnar að tmd-
anförnu; aðra hinn ktmni
listamaður Jón Engilberts,
en hina kaupsýslumaðurinn
Kristján Friðriksson.
Kristján kom mjög á ó-
vart með ágætar myndir,
þótt ekki hafi hann farið
í ,,skóla“ til Parísar enda
seldi hann 12 málverk af
af þeim 29, sem á sýning-
unni voru.
Sýning Engilberts var
stórglæsileg, miklu betri en
sú síðasta, sem hann hélt,
og einkenndist af litagleði
Hversu lengi ætla reyk-
vískar húsmæður að láta
bjóða sér það, að þeim sé
selt ólseigt kjöt af gömlum
mjóllcurkúm fyrir allt að
300 kr. kg. sem 1. flokks
nautakjöt?