Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 31.05.1968, Blaðsíða 4

Ný vikutíðindi - 31.05.1968, Blaðsíða 4
SUNNUFERÐIR 1968 ÞVÍ ER SLEGH) FÖSTU: HVERGI MEIRA FYRIR FERÐAPENINGANA Auglýsing Þrátt fyrir gengisfellingu gefst yður kostur á ótrúlega ódýrum utanlandsferðum, vegna hagkvæmra samninga og mikilla viðskipta SIJNNU við hótel og flugfélög. Við getum á þessu ári í mörgum tilfellum boðið upp á utanlandsferðir á svipuðu verði og fyrir gengisfellingu. Nokkrar af okkar vinsælu og vönduðu utaulandsferðum, sem enn verða ódýrar á þessu ári: 14 DAGAR MALLORKA, 2 DAGAR I LONDON. VERÐ FRÁ KR. 8900,—. Hálfsmánaðarlega frá 10. april. Flogið með íslenzkri flugvél allar leiðir og búið á góðum hótelum. Eigin skrifstofa SUNNU í Palma tryggir farþegum fullkomna þjónustu á vinsælasta sumarleyfis-skemmtistað álfunnar. 12 DAGAR LONDON, AMSTERDAM OG KAUPMANNAHÖFN. KR. 14.400,—. Hálfsmánaðarlega frá 7. júlí til 15. september. 1 þessiun vinsælu ferðum gefst fólki kostur á að kynnast þremur af helztu stórborg- um Norður-Evrópu. Eigin skrifstofa SUNNU í Kaupmannahöfn, Vesterbrogade 31 tryggir farþegum okkar fullkomna þjónustu og fyrirgreiðslu í „Borginni við sundið“, sem í aldir hefir verið höfuðborg Islendinga í útlandinu. Auk hinna vinsælu Mallorkaferða og London — Amsterdam — Kaupmannahafnar- ferða hefir SUNNA á boðstólum f jölbreytt úrval annarra ferða með íslenzkum farar- stjórum, svo sem: ‘ 18 dagar. París — Rínarlönd — Sviss, 7 dagar. Edinborgarhátíð, 24. ágúst. 23. ágúst. 21 dagur. Néw York og íslendingabyggð ir í Ameríku 29. júlí. 21 dagur. Grikkland — Líbanon — Egyptaland — Landið helga, 6. október. Ferðir séra Franks M. Halldórssonar til helgistaða í Austurlöndum og Evrópu í júní og júlí. Æskulýðsferðir séra ölafs Skúlasonar í júní og júlímánuði. 21 dagur. Skemmtisigling á Miðjarðar- hafi, og til Portúgal og Italíu 11. okt. 16 dagar. Jónsmessuferði til Norður- landa, 21. júní. Biðjið um ferðaáætlun. Verðið er ótrúlega lágt á þessum ferðiun, því okkur hefir gengið vel að eyða áhrifmn gengisfellingarinnar á ferðalög. KYNNH) YKKUR FJÖLBREYTT FERÐÁtJRVAL. SUMARÁÆTLUN KOMIN UT. Veljið snemma réttu utanlandsferðina, þar sem Þer fáið mest fyrir peningana. Þrátt fyrir mikinn f jölda SUNNUFERÐA á síðasta ári, urðu ferðimar fljótt fullskipaðar. Áratugs reynsla og ótvíræðar vinsældir SUNNUFERÐA hafa skipað þeim í sér- flokk hvað gæði snertir og þjónustu. SUNNUFERÐ er trygging fyrir ánægjulegri og snurðulausri utanlandsferð, undir leiðsögn reyndra fararstjóra, sem mörg ár í röð hafa farið sömu ferðirnar, viðurkenndar og vinsælar af þeim mörgu þúsundum, sem reynt hafa og valið þær ár eftir ár í mörgum tilfellum. — Og þar að auki fáið þér hvergi meira fyrir peningana. FERÐAÞJÓNUSTA FYRIR EINSTAKLJNGA OG FYRIRTÆKI. Jafnframt hinum f jölsóttu og vinsælu hópferðum SUNNU hefir skrifstofan í vaxandi mæli annazt ferðaþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Við gefum út og seljum farseðla með flugvélum og skipum um allan heim á sama verði og flutningafyrirtæk- in sjálf. Á sama hátt útvegum við hótel og fyrirgreiðslu hvar sem er í heiminum, og höfum á skrifstofu okkar fjarritunarsamband (TÉLEX) við hótel og flugfélög um allan heim. Reynið hina öruggu og fljótu TELEX-ferðaþjónustu SUNNU fyrir ein staklinga og fyrirtæki. Og þér munuð bætast í sívaxandi hóp ánægðra viðskiptavina okkar á þessu sviði. Ferðaskrif sto fan SUNNA Bankastræti 7. — Símar 16400 og 12070. ___ um aðalskoðun bifreiða I Hafnarfirði og Gull bringu- og Kjósarsýslu 1968. Skoðun fer fram sem hér segir: Gerðahreppur: Þriðjudagur 4. júní Miðvikudagur 5. júní. Skoðun fer fram við bamaskólann. Miðneshreppur: Fimmtudagur 6. júní. Föstudagur 7. júní. Skoðun fer fram við Miðnes h.f. Njarðvíkurhreppur og Hafnarhreppur: Mánudagur 10. júní. Þriðjudagur 11. júní. Skoðun fer fram við samkomuhúsið Stapa. Grindavíkurhreppur: Miðvikudagur 12. júní. Fimmtudagur 13. júní. Skoðun fer fram við barnaskólann. Vatnsleysustrandarhreppur: Föstudagur 14. júní. Skoðun fer fram við frystihúsið. Mosfells-, Kjalarnes- og Kjósarhreppur: Þriðjudagur 18. júní. Miðvikudagur 19. júní. Fimmtudagm’ 20. júní. Föstudagur 21. júní. Skoðun fer fram við Hlégarð, Mosfellssveit. Selt jarnarneslireppur: Mánudagur 24. júní. Þriðjudagur 25. júní. Skoðun fer fram við bamaskólann. Hafnarfjörður, Garða- og Bessastaðahreppur: Mánudagur 1. júlí Þriðjudagur 2. júlí Miðvikudagur 3. júlí Fimmtudagur 4. júlí Föstudagur 5. júlí Mánudagur 8. júlí Þriðjudagur 9. júlí Miðvikudagur 10. júlí Fimmtudagur 11. júlí Föstudagur 12. júlí Mánudagur 15. júlí Þriðjudagur 16. júlí Miðvikudagur 17. júlí Fimmtudagur 18. júlí Föstudagur 19. júlí Mánudagur 22. júlí Þriðjudagur 23. júlí Miðvikudagur 24. júlí Fimmtudagur 25. júlí Föstudagur 26. júlí Skoðun fer fram við Suðurgötu 8, Hafnarfirði. Skoðað er frá kl. 9—12 og 13—16.30. Skylt er að sýna ljósastillingavottorð við skoðun. Gjöld af viðtækjum bifreiða skulu greidd við skoðun eða sýnd skilríki fyrir, að þau hafi áður verið greidd. Við skoðun ber að greiða bifreiðaskatt og sýna skilríki fyrir því að iögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi og fullgild ökuskírteini skulu lögð fram. Van- ræksla á að færa bifreið til skoðunar á áður auglýstum tíma varðar ábyrgð skv. umferðarlögum nr. 26 1958 og verður bifreiðin tekin úr mnferð hvar sem til henn- ar næst, ef vanrækt er að færa hana til skoðunar. — Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, ber honum að tilkynna það bréflega. Athygli er vakin á því að umdæmismerki bifreiða skulu vera vel læsileg og er því þeim, er þurfa að end- urnýja númeraspjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera svo nú þegar. Eigendur reiðhjóla með hjálparvél eru sérstaklega áminntir um að færa reiðhjól sín til skoðunar. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 26. maí 1968. EINAR INGIMUNDARSON. G- 1 — 250 G- 251 — 500 G- 501 — 750 G- 751 — 1000 G-1001 — 1250 G-1251 —1500 G-1501 — 2000 G-2001 — 2250 G-2251 — 2500 G-2501 — 2750 G-2751 — 3000 G-3001 — 3250 G-3251 — 3500 G-3501 — 3750 G-3751 — 4000 G-4001 — 4250 G-4251 — 4500 G-4501 — 4750 G-4751 — 4800 G-4800 og þar yfir.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.