Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 09.05.1969, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 09.05.1969, Blaðsíða 1
Sjónvarps- dagskrár á bls. 5. Gleðisögur á bls. 6. UNGA FOLKIÐ I HAM Ný og breytt skipan á stjórnmála- flokkana fyrirsjáanleg Unga fólkið, sem gcngur að kjörborðinu. í fgrsta sinn i næstu kosningum með liin- um lækkaða kosningaaldri, verður úrslitaaflið, sem ræð- ur skipun bæjarstjórna, sveitarstjórna og kjöri al- jnngismanna — og er lík- legt til jiess að umsöðla ger- samlega völdin í landinu frá jwi, sem mí er. Fyrstu merki þessarar þróunar má telja þau, aö stúdentar og yngri menn hafa þegar komizt til auk- inna valda og álirifa innan Háskóla íslands, og núver- andi rektor Háskólans hef- ur opinberlega viðurkennt ó- sigur íhaldsaflanna innan Háskólans með þvi að lýsa þvi yí'ir, að hann hyggist ekki gefa aflur kost á sér til rektorskjörs við Háskól- ann, enda mun hann liafa ærnum öðrum linþppum að lineppa í sambandi við að þoka áleiðis hinum mörgu og fjölbreytilegu Iaunuðu störfum, sem hann er búinn að hlaða á sig. Það er aðkallandi að færa kennsluna i Háskólanum meir til samræmis við hið lifandi og lifaða líf í land- inu, þarinig, að hann leggi þjóðinni til fjölmerintað fólk á sem flestum sviðum þjóð- lífsins og atvinnulífsins, fólk sem verði sérliæft íil stjórn- unar hvers konar fyrir- tækja, auk hinna liefð- bundnu embættismanna- fræðslu, en sameining hinna sérgreindu embættismanna- skóla varð i upphafi stofn að Háskólanum, með sam- einingu þeirra og nokkurri viðbót. Fordæmið, sem úrslit for- setakosninganna sköpuðu á sl. ári, ásamt þeim glund- roða og upplausnarþróun, sem stjórnarflokkarnir liafa skapað og viðhaldið og marg klofin tvístiúngur stjórnar- andstöðunnar, hlýtur að verða aflgjafi þess, að ný og breytt skipan komi á flokka- skipunina í landinu, sein gæti orðið með þeim liætti, Framh. á bls. 5. InnbrotafaraSdur í borginni Sömu þjofarnir alltaf á ferðinni. — Fangelsi strax Deilt um kjöttegund Yfirdýralæknir treystir sér ekki til að þekkja belju frá hesti. — Dregur til stórtíðinda í næturklúbbamálum Ferleg alda innbrota í skartgripaverzlanir hefur gengið yfir borgina í vetur. sagt sé, að brotizt hafi ver- ið inn í næstum allar skarl- -gripaverzlanir * miðborg- inni í vetur, — og það sem meira er — oft hafa sömu mcnn verið að verki hvað eftir annað. Nú er ekki nema von, að menn spyrji, hvers vegna svo óyndislegir borgarar, sem innbrotsþjófar eru, geti hvað eftir annað brotizt inn og hvers vegna slíkur lýður er ekki hafður undir lás og slá. Sannleikurinn er einfald- lega sá, að ekki er fyrir hendi neitt fangelsi fyrir þessa afbrotamenn og þess vegna þykir sá kostur vænst ur að láta þá ganga lausa. Þetta kann að hljóma undar lega, en svona er það nú samt. Núna í vikunni var brot- izt inn í skartgripaverzlun í Bankastræti og hreinsað úr sýningarglugganum. Ekki varð lögreglan vör við það, þótt tólf fermetra sýningar- rúða væri brotin i hjarta borgarinnar, Iivað þá, að von væi’i til að liafa upp á sökudólgnum. Innbiot þetta mun hafa átt sér stað upp úr miðnætti. Var þá eigandanum gert við- vart, en hann nxun liafa þui’ft að bíða eftir rann- sóknai’lögreglunni hátt á fjórða tíma. Eklci er í sjálfu sér við starfsmenn rannsóknarlög- reglunnar að sakast í þessu sambandi, þar sem vitað er, að þeir eru bæði px’ýðilega hæfir í starfi og hinir ágæt- ustu menn. Hitt er svo annað, að rann sóknarlögi’eglunxenn eru að sögn ekki nema fixxuxi við embætti Sakadómara, en Framhald á bls. 5 Núer talið aðnæturklúbba- skopleikurinn sé að ná há- rnai’ki. Eins og kunnugt er var; mörgum af foisvarsmönnunx hinna svokölluðu nætur- klúbba hér í bæ stungið í svartholið á dögunuixx og starfsemi klúbbanna strang- lega bönnuð. Sátu sumir inni skanxma hríð, en aðrir leng- ur. 1 síðustu viku var þó svo komið, að allir voru lausir úr prísundinni og munri „næturklúbbaforstjói’ar“ hai'a ákveðið að gera sér glaðan dag í tilefni Jxess að geta um frjálst höfuð strok- ið. Fóru þeir á veitingalnis hér í bæ og var ekki að sök- um að spyrja — allt fór í bál og brand. Rekstur næturklúbbanna hefur veiið veitingahúsum bæjarins hinn mesti þyrnir í augunx og hafa veitinga- nxenn — og þá ekki síður veitingakonur — bent á, að stoangar kröfur séu gerðar af hinu opinbera ef vínveit- ingaleyfi eigi að í'ást. Talið er að veitingakona j nokkur hafi gengið hvað harðast íTam til að uppræta næturklxibbana, enda lxugs- uðu „næturklúbbaforstjór- arnir“ henni gott til glóðar- innar um síðustu lxelgi. Fóru þeir sanxan i hóp í veitingahúsið og pöntuðu nautakjöt. Var þeim fljótlega borinn málsverður, og höfðu gestiin- ir ekki lengi snætt, þegar þeir báru ]xað á þjóna luiss- ins, að hér væri ekki unx nauta- heldur hrossakjöt að i-æða. Var nú hringt á neyt- endasamlökin og lögreglunni gert viðvai’t, en „nautakjöt- ið“ sent í rannsókn að Keld- xim. Ekki var nóg með að „næt- ui’klúbbamenn“ finndu kjöt- inu nokkuð lil foráttu, held- ur konx bx-áðlega í Ijós, að ekki var til neina ein tegund af rauðvíni á staðnunx og ein Framhald á bls. 5 Hinn vinsæli Sextett Ólafs Gauks og söngvararnir Svanhildur og Rúnar Gunnarsson hafa verið mikilvirk í skemmtanalífinu allt síðastliðið ár, sem kunnugt er. Nýlega hóf sextettinn að leika í Þórskaffi á mánudags- og þriðjudagskvöldum, og héfur blaðið það fyrir satt, að þetta nýmæli hafi mælzt vel fyrir, enda mun aðsókn að húsinu þessa daga hafa farið vaxandi. Hljómsveitin hefur annars sitthvað á sinni könnu um þessar mundir. Nýkomin er á markaðinn hljómplata, önnur stór liljómplata í uppsiglingu, og verið að æfa sjónvarpsþátt, sem tekinn verður upp i þessunx mánuði.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.