Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 09.05.1969, Blaðsíða 2

Ný vikutíðindi - 09.05.1969, Blaðsíða 2
2 NÝ VIKUTlÐINDI NY VIKUTIÐINDI koma út á föstudögum og kosta kr. 18.00 Otgefandi og ritstjóri: Geir Gunnarsson. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholti 46 (gengið inn í vesturendann). Sími 81833. Setning: Félagsprentsmiðjan Prentun: Prentsm. Þjóðviljans Gjaldeyris- spursmál I sambandi við umræðurn- ar um hin mjög umtöluðu Sonningverðlaun, sem Hall- dór Laxness nóbelrithöfund- ur hefur hlotið, hcfur vakn- að sú spurning manna á með- al, hversu háttað sé gjaldeyr- isskilum þeirra Islendinga, sem hljóta tekjur í erlendum gjaldeyri. Þegar gefnar eru skýrslur um gjaldeyristekjur þjóðar- innar, J)á er þar greint á milli, hversu gjaldeyrisins er aflað; tekjur fyrir útflutning á vörum, sundurgreint eftir tegundum, erlendar tekjur skipa og flugvéla, tekjur af erlendum ferðamönnum o. fl., umboðslaun vegna vöru- sölu og kaupa o. fl., sem ekki verður talið upp liér. Samkvæint gjaldcyrislög- gjöf þeirri, sem á Islandi gildir, er sú kvöð lögð á ein- staklinga og fyrirtæki að Sélja gjaldeyrishönkunum ís'- lénzku allan þann erlcnda gjaldeyri, sem þeir eignast, og þurfa þeir, sem gjaldeyr- is afla, að fá leyfi frá gjald- eyrisyfirvöldunum til að fá að nota slíkan gjaldeyri til eigin nota, eða til vörukaupa, férðalaga og hvers kyns nota. Ekki er þess minnst að það hafi nokkru sinni komið fram í skýrslum gjaldeyris- bankanna eða Seðlahankans, að þeim liafi verið seldur hinn erlendi gjaldeyrir, t. d. Nobelsverðlaunin, sem Lax- ness fékk á sínum tíma, eða að íslenzkir rithöfundar hafi sélt gjaldcyrishönkunum hinn erlenda gjaldeyri, sem þeir fá í tekjur af útgáfu bóka sinna á erlendum mál- um — en þar munu þcir Lax- ness og Gunnar Gunnarsson fremstir í flokki, og aldrei er á það minnst, að þcssir menn hafi sótt um að fá að kaupa gjaldeyri ti’ erlendra ferðalaga sinna. Þá er það vitað, að íslenzk- ir menn, scm starfað hafa hjá alþjóðastofnunum Sam- einuðu þjóðanna, fá greidd eftirlaun í erlendum gjald- é}TÍ. Almenningur cr nokkuð forvitinn um að fá upplýs- ingar um það, hversu háttað er gjaldeyrisskilum, t. d. Halldórs Laxness, sem þarf síendurtekið að fá lögvemd- að skattfrelsi, er honum her- ast stórar og sýnilegar fjár- KVENNADÁLKAR Croð hgónabönd standast nnótlœti Það þarf ekki að fara í mannkynssöguna til þess að sannfærast um, að konan geti tekið öhamingjunni, þeg- ar hún dynur yfir, segir ANDRE MAUROIS í þessari stuttu grein. „Elsku konan mín, þetta eru ekki þau örlög, sem ég bauð þér, þegar framtíðin var rósrauð í augum okkar beggja, en ég veit, að þú munir bera það jafnvel betur en ég sjálfur, og að ég muni verða einn um að ásaka sjálf- an mig fyrir það, sem gcrzt hcfur . . “ Þetta bréf var skrifað á stund ósigurs og hættu af Jcfferson Davis forscta Bandaríkjanna til einnar húgrökkustu konu, sem uppi hefur vcrið. Hversu mörg lijón, sem hlusta á orðin „í hlíðu og stríðu“ á hrúðkaupsdaginn, skyldu i raun og veru hug- lciða, hvað þau mcrkja. Sennilega mjög fá. Þann dag líta mcnn yfirlcitt hjörtum augum á framtíðina. Ungu hjónin eru full af trú á lífið, þó fátæk séu, og hugsa sem svo: „Við munum berjast hlið.yið hljð, og brátt mun okkur vegna vel“. „I blíðu__“ Já, þessi orð skiljum við vel, cn „í stríðu ... “ Gerum við okkur Ijóst, að það vcrsta getur skcð, og að ungu hjónin, sem í dag koma glöð og sæl frá vígsl- unni, verða ef til vill brátt þannig á vegi stödd, að þau ciga ekki þak yfir höfuðið né eyri í fórum sínum? „Það er ofur ósennilcgt ... “ Er það svo? En þegar stríðið geisaði, kynntust flcst hjón í Evrópu engu betur en á síversnandi dögum. Og hvernig tóku þau því? Hvcrnig stóðst hjúskapurinn mótlæti? Það cr mikil hugg- un, að reynslan licfur sýnt, að hjúskapur stcnzt mótlæti mjög vel, og þó undarlcgt kunni að virðast, mótlæti fúlgur erlendar í liendur, hve mikill gjaldeyrir kemur árlega inn fyrir ritlaun Is- lendinga vegna útgáfu á hók- um þcirra erlendis og hversu háttað er gjaldeyrisskilum íslenzkra manna, sem hljóta eftirlaun frá erlendum al- þjóðastofnunnm eins og t. d. Alþjóðabankanum, en sá banki er talinn greiða fyrr- verandi bankastjórum sínum 2400 dollara — tvö þúsund og fjögur lnindruð dollara — í cftirlaun á mánuði, cða 28.800.00 dollara á ári, cn slíkar fjárfúlgur væru vart látnar liggja núlli garða hjá almcnnum íslcnzkum horg- urum. —v. skapar jafnvel betri hjóna- bönd en meðlæti. Sá, sem ekki hefur séð gjörbreytinguna á lífi útlag- ans, þegar konan hans kem- nr til hans, skilur ekki hug- takið hjúskapur. Þessi mað- ur var vonlaus og örvilnaður með öllu; hann liafði engan áhuga á starfi sínu, herberg- ið lians var í óhirðu og útliti hans hrakaði mcð hverjum degi. En allt í einu sérðu liann ljómandi af ánægju; hann lítur út cins og siðmcnntað- ur maður, liann vinnur af kappi og fær vcl borgað. Ilvað hcfur gerzt? Aðeins það, að konan hans kom til landsins í síðustu viku. Nú hefur liann ein- hvern, scm hlusta vill á raun- irhans, og trúir á hann. Hon- um er borgið. Konur hafa sannað dug sinn í mótlæti. Oft hefur það yaldið furðu. „Þarna er Klara“, segir einhver. „Hún hcfur alltaf vanizt því að hafa þjónustu- stúlku til að stjana við sig, borðað á fínum veitingahús- um og látið aka sér um allt af cinkabílst jóra. Hvernig skyldi hiin komast af án þjónustu, án híls, ogmcðpen- inga af skornum skammti?“ Jæja, nú höfum við séð það. Hún kemst furðanlega vcl af. Maðurinn hennar licf- ur meira að segja sagt, að skap hcnnar hafi stórum batnað, síðan hún fór að leggja hart að sér. Ilversu mörg hjón, sem á allsnægta- tímum rifust allan daginn, svo að lá við skilnaði, hafa ekki sameinazt aftur í barátt- unni við þrengingarnar! Ilver er óhæfari en kon- ungsdóttir? I æsku kynnist lnin ekki öðru en smjaðri, undirgefni og eftirlæti. En þó hafa margar þeirra reynzt fyrirmyndar eiginkonur, þeg- ar lánið sneri baki við mönn- um þeirni. Hugsum okkur Charlotte, keisarafrú í Mexikó, sem flýtti sér til Evrópu, þó hún væri með barni, t:I að reyna að bjarga lífi hins ógæfu- sama manns sins, þótt það virtist með öllu vonlaust. Hún gleymdi öllu sinu stolti og flcygði sér fyrir fætur Napóleons III. og páfans, cn þegar henni varð l.jóst, að ekkert yrði gert fyrir Maxi- milian, varð hún yfirkomin af harmi. — • — Hugsið um Marie Antoin- ette, sem hafði verið gift af pólitískum ástæðum manni, sem hún gat aldrei elskað. Það var einmitt þegar maður hennar, Lúðvík XVI., var handtekinn og dæmdur til dauða, að luin sýndi honum mesta virðingu ogumhyggju, og vakti mcð því lotningu verstu óvina sinna. Jafn atliyglisverð er fram- koma Marie Amelie, konu Luis Philippe, Frakkakon- ungs. Hún var ósammála manni sínum um flesta hluti, ckki sízt um rétt hans til krúnunnar. Hún var skilget- in Bourbon-prinsessa og frænka Lúðvíks XVI. Phil- ippe tilheyrði Orleans-grein ættarinnar og var af Bour- bonum talinn ofríkismaður. En þó hélt hún tryggð við hann. — Skoðanamismunur þeirra dró aldrei úr gagn- kvæmri ást þeirra. „Hann er allra manna heiðarlegastur,“ sagði hún hafði lnin hezta aðstöðu til að meta það. Þegar honum var boðin kóróna Frakklands árið 1830, hað hún hann innilega að hafna henni. En eftir að hann haí ði tekið við konung- dómi, hjálpaði hún honum til að fara sem bezt með hann. Þegar byltingin 1848 ógnaði konungdæminu, vildi drottning veita viðnám. „Far þú í fylkingarbrjósti her- sveita þinna,“ sagði hún við konung. Hann bað hana að treysta dómgi-eind hans. „Ég UNGMENNAFARGJÖLD í sumar munu 190 flugfreyjur tryggja farþegum Loft- leiða þægilegar ferðir austur eða vestur yfir Atlants- hafið með Rolls Royce fltigvélum félagsins, sem lenda 20 sinnum í viku hverri á Keflavíkurflugvelli á leið frá Bandaríkjunum til Norður- og Mið-Evrópu og jafnoft eru þær þar á vesturleið. Við birtum þessa mynd til að minna á UNGMENNA- FARGJÖLDIN. Þau gilda innan Evrópu fyrir þau ung- menni, tólf til tuttugu og tveggja ára, sem kaupa Loftleiðafarseðil fram og aftur. AFSLÁTTURINN ER 25% Svo minnum við á FLUGFAR STRAX FAR GREITT SÍÐAR. I ’OFMIDin

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.