Ný vikutíðindi - 09.05.1969, Blaðsíða 5
N? VIKUTIÐINDI
5
Sjónvarpsdagskráin
SUNNUDAGUR 11. maí
6.00 Helgistund.
6.15 Stundin okkar:
Látbragðsleikur.
Brúðuleikhús.
Höfðaskolli.
Hlé
8.00 Fréttir
8.20 Lucy Ball
8.45 fslenzkir tónlistarmenn
Jón Sen og Rögnvaldur
Sigurjónsson leika.
9.00 Myndsjá
Hafrannsóknir og rann-
sóknarkafbátar, nokkrar
tækninýjungar o. fl.
9.30 Sitt af hverju tagi
Leikrit.
(Sænska sjónvarpið)
MÁNUDUAGUR 12. maí
8.00 Fréttir
8.30 Hvað er á seyði í mennta-
skólunum? 2. þáttur.
9.00 Gannon
Bandarísk sjónvarpskvik
mynd, fyrri hluti.
9.45 Endurreisnin og ferð
Kólumbusar
Þýðandi og þulur: Gylfi
Pálsson.
ÞRIÐJUDAGUR 13 maí
8.00 Fréttir
8.30 Herra Ásgeir Ásgeirsson
Dagskrá þessa lét sjón-
varpið gera í tilefni 75
ára afmæli forsetans.
9.00 Á flótta
9.50 íþróttir
MIÐVIKUDAGUR 14. maí
6.00 Lassí.
6.25 Hrói höttur.
6.50 Hlé
8.00 Fréttir
8.30 Dýrin á sýningunni
Kvikmynd tekin á Land-
búnaðarsýningunni í
Reykjavík 1968.
8.20 Chaplin í skemmtigarð-
inum.
9.00 Sumarást
Bandarísk kvikmynd, eft-
ir skáldsögu Frangoise
Sagan. — Aðalhlutverk:
Deborah Kerr, David
Niven o. fl.
FÖSTUDAGUR 16. maí
8.00 Fréttir
8.35 í brennidepli
Umsjónarmaður Harald-
ur J. Hamar.
9.05 HoIIywood og
strjönurnar
9.30 Harðjaxlinn
10.20 Erlend málefni
LAUGARDAGUR 17. maí
6.00 Endurtekið efni:
Moby Dick. — Bandarísk
kvikmynd.
kvikmynd. Aðalhlutverk:
Gregory Peck.
7.50 Hlé
8.00 Fréttir
8.25 Denni dæmalausi
8.50 Við lúðrahljóm
Ballett
(Sænska sjónvarpið)
9.20 Hunangsflugan
9.45 Revíusöngvarinn
(The Eddy Cantor Story)
Bandarísk kvikmynd.
HeflartkurAjéMar/iiÍ
■ THURSDAY, may 8
4:00 Picture This
4:30 Tennessee Emie Ford
5:00 Theater 8 —
MAGNIFICENT DOLL
Ginger Rogers, David Ni-
ven, Burgess Meredith,
and Peggy Wood star in
the story of the life cf
Dolly Madison, wife of
the fourth president of
the United States.
6:25 AFTV Special
7:00 The World Report
7:30 News Special
8:00 Gunsmoke
9:00 Rowan And Martin’s
Laugh-In
10:00 Wrestling
11:15 The Tonight Show
FRIDAY, May 9
4:00 Do You Know
4:30 Bob Cummings
5:00 Rawhide
6:00 Wanted Dead Or Alive
6:30 Impression — Terry
Quay interviews people
and discusses places of
interest in Iceland.
6:55 Moments Of Reflection
7:00 The World Report
7:30 On Campus — Jerry
Lewis Special.
8:30 The Detectives
8:30 The Detectives
9:00 The Jonathan Winters
Show
10:00 Hemingway’s Spain:
A Lve Affair
11:15 Northem Lights Play-
house — CARRY ON
CLEO —
SATURDAY, May 10
10:30 Captain Kangaroo
11:30 The Flintstones
12:00 Cartoon Camival —
1:00 Jeff’s Collie —
1:30 True Adventure
2:00 Richard Diamond
2:30 The Beverly Hillbillies
o ,'i 3:00 Game Of The Week
5:00 Off Ramp -
ROGER WAGNER
CHORALE
5:30 Wide, Wide World —
CEYLON —
6:00 Melody Ranch
7:15 The Christophers
7:30 The Rogues —
8:30 Peter Gunn
9:00 The Jackie Gleason Show
10:00 Perry Mason
11:15 MAGNIFICENT DOLL
— Repeat of Thursday’s
“Theater 8”
Næturklúbbar
af hvítvíni og vantar að sögn
talsvert á, að slíkur vínkjall-
ari fullnægi þeim kröfum,
sem gerðar eru að skilyrði
fyrir vínveitingum hérlendis.
Það, scm er þó hlægilegast
í þessu máli cr, að í framtíð-
inni geta veitingamenn ó-
hræddir framreitt hrossakjöt
í stað nautakjöts, þar sem
yfirdýralæknirinn á Islandi
gaf þá yfirlýsingu eflir að
liafa skoðað kjötið, sem kom-
ið var mcð upp að Keldum,
að ógcrningur væri að segja
til um það, hvort hér væri
um hrossakjöt eða nautakjöt
að ræða.
Sem sagt — í framtíðinni
er þjónum óhætt að rífa
kjaft, í trausti þess, að ekki
er hægt að sanna hvort
hrossa- eða nautakjöt sé á
boðstólum.
Saumaborö
Innskotsborð
Snyrtikommóður
Skatthol
Sófaborð
Blómagrindur
Vegghúsgögn
Svefnherbergis-
húsgögn
Dagstofuhúsgögn
Borðstofuhúsgögn
J. S. húsgögn
HVERFISGÖTU 50. Sími 18830
itj er r/«d
eifjin linn n ?
Framh. af bls. 1.
Framh. af bls. 3.
hinar sérstöku hjúskapar-
skyldur og dagleg störf.
Með hjúskaparsamningn-
um veitti hún yfirráð yfir
líkama sínum til hjónalífs;
hún reynir ekki að taka þau
aftur.
Hún lofaði að búa manni
sínum heimili, hvert sem
störf hans kynnu að kalla
hann, lnin færist ekki undan
þessari skyldu. Og í smámun-
um daglegs lífs er hún sér
stöðugt meðvitandi um nauð-
syn og þýðingu þessarar holl-
ustu.
1 klæðaburði leitast hún
við að gera manni sínum til
hæfis, jafnvel heima fyrir.
I tali hvetur hún og huggar
og tekur þátt í áhugamálum
hans. I hcimilisstörfum sín-
um leitast hún við að vera
svo fullkomin, að maður
hennar geti ekki hugsað sér
eftirsóknarverðari stað en
heimili sitt.
— • —
Þriðji eiginleikinn, sem
góð kona þarfnast, er sam-
settur af þessu tvennu: inni-
leg ósk um að þroska eigin
dyggðir, og innileg trú. Per-
sónulcg dyggð hcfur meiri
áhrif á hjarta mannsins, en
nokkuð annað.
Mikilvægustu dyggðirgóðr-
ar eiginkonu eru þolinmæði,
svo hún láti ekki á sig fá
smávægilega árekstra, sem
aldrei er hægt að komast hjá,
umburðarlyndi, svo hún
vcrði fljót að fyrirgefa yfir-
sjónir manns síns, hógværð,
svo vinir manns hennar virði
hana og líti upp til hennar;
og, framar öllu öðru, glað-
værð, svo hún verði ætíð svo
þægileg í umgengni, að
ánægja sé að vera í návist
hennar.
í NÝ VIKUTÍÐINDI í
í Slaðið stækkar sem ^
J svarar einni lesmáls- \
j| síðu! ^
FWVWWWWWW^WV^rtWW
Unga fólkið
Framh. af bls. 4.
að núverandi flokkar leysist
upp og hverfi sem slíkir,
þótt vel kunni svo að fara,
að nöfnum flokkanna verði
haldið lifandi enn um stund,
með fámennis hagsmuna-
hópa að baki, og verði breytt
i flokksleg verzlunarfyrir-
tæki — líkt og Alþýðuflokk-
urinn hefur verið um langt
árabil, eða nánast frá bvi
að Jón heitinn Baldvinsson
lét þar af völdum og lézt
skömmu síðar.
Það er vitað nú þegar, að
kjarni þess liðs, sem tryggði
Kristjáni Eldjárn forseta-
kjör á sl. sumri, hefur ákveð
ið að efna til framboða við
næstu alþingiskosningar og
þá að sjálfsögðu við bæjar-
stjórnarkosningar i Reykja-
vík — og framhaldið kemur
af sjálfu sér.
Sömu kynslóðirnar hafa
setið óvenjulega og óeðlilega
lengi að völdum og notið
valdanna purkunarlaust,
sérstaklega núverandi rikis-
stjórn, og raðað sínu liði á
jötur og garða þjóðfélagsins
svo úr hófi keyrir. Jafn víð-
tæk fordæmi eða hliðstæð-
ur munu torfundnar, og það
er bókstaflega búið að um-
söðla valdahhitföllin innan
þjóðfélagsins og hefja léns-
inannastétt ríkisstjórnarinn-
ar, skuldakóngana, til víð-
tækra og vaxandi valda og
engu skeytt, hversu þeir
eyða og sóa fjármunum
þjóðarinnar, enda færist
fjárflóttinn stöðugt í auk-
ana án þess nokkuð sé að
gert af stjórnarvaldanna
hálfu; og stóru skattsvikin
virðast blómstra; Vest-
inannaeyj averksmiðj an
tekningin frá því að elzt sé
við smáþjófa, eða eins og
almenningur kallar það:
skattalögreglan stundar
mest smásilaveiðar.
Innbrotsfaraldur
Framh. af bls. 1.
þyrftu að kunnugra manna
sögn að vera að minnsta
kosti þrisvar sinnum fleiri.
Eins og sakir standa eru
starfsmenn Sakadómara
næstum óstarfhæfir, vegna
anna, en verkefnin hrúgast
upp og er sagt, að bráðlega
komi að þvi, að ekki sé bægt
að taka neiít annað fyrir
hjá því embætti nema
mannsmorð!
Rannsóknarlögreglunni
þarf að búa miklu betri
starfsskilyrði, óg þá væri ef
til vill von til þess, að hægt
væri að stemma stigu við
sem hefur riðið á höfuðborg
inni í vetur.
Og umfram allt: Einhvers
staðar verður að vera hægt
að „hýsa“ króíiiska innbrots
þjófa.
Kaupsýslutíðindi
Sími; 81833
Einangrunargler
HÚSEIGENDUR — B Y GGIN G AMEIST ARAR
Útvegum tvöfalt einangrunargler með mjög
stuttum fyrirvara. Sjáum um ísetningu og alls
konar gler í lausafög og sjáum um máltöku.
Gerum við sprungur í steyptum veggjum með
þaulreyndu gúmmíefni. — Gerið svo vel og
leitið tilboða. — Sími 51139 og 52620.