Ný vikutíðindi - 06.02.1970, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 06.02.1970, Blaðsíða 1
IRfl Tf WD D5 QJl Föstudagurinn 6. febrúar 1970. — 5. tbl., 11. árg'. — Verð 25,00 krónur Sakamálasaga á bls. 6. Dagskrá Keflavíkur- sjónvarpsins á bls. 5. ÁFENGI 0G FALLEGAR STÚLKUR UNG STULKA HEFUR MOK VIÐ STARFS- MANN DANSHÚSS OG ÓTTAST ÞUNGUN Lauslæti íslenzkra kvenna hefur löngum verið við brugðið, og þykir yfiileitt ekki í frásögur færandi, þótt stúlka sængi hjá karlmanni að loknum dansleik, enda státa margir karlmenn sig af því, að þeir þux-fi aðeins að bíða fyrir utan dansstaði um lokunartíma og flauta á þær píur, senx út koma, og fara með þær til sængur. Þetta er sjálfsagt allt golt og blessað, og allir viðkorn- andi sælir og ánægðir. Nú Ixi’egður svo við, að kvörtun, ef kvörtun skyldi kalla, kenxur í símadálki dag- blaðsins „Vísi“ s.l. þriðjudag, og er þar kvartað, nxjög hóg- væx’lega, unx, að ung stúlka liafi verið forfæi’ð af_slai-fs- nianni dansstaðar hér í borg, og að á þessum sama stað FSvor segir satt? Er póstkrafan greidd eður ei? Undanfarin ár hefur allL- af verið að skjóta upp sög- uni um fjárþurrðir hjá póst stofnunum, aðallega i R-vik og nágrenni R-víkur. Flésl af })ví misferli, sem til um- ræðu hefur komi, hefur eitt af tvennu oftast nær verið jgfnað að tjaldahaki cða þagað í hel. Undanfarin ár hefur ver- ið uppi orðrómur hjá pósl- húsi einu, ekki allfjarri R- vik, efnislcga á þá leið, að rikisstofnun ein í R-vík liafi vöi’una lijá-vini sínum og pólitískum samherja, sem nefna mætti Sigurð, en svo Ixeri þeir vinunum Árna og Sigurði, ekki saman um framhald Jxessara viðskipta; Árni, kaupmaður, lelji sig hafa greitt Sigurði, póstaf- Fi’amh. á 4. síðu. hafi fallegum og ungum stúlkum verið boðið áfengi að loknum dansleik, en orðið að gjalda áfengið með því að sitja í fangi starfsmanna. Enginn þarf að segja manni, að áfenginu hafi ver- ið hellt niður í þessa engla- ki’oppa; þær hafa sjálfsagt þegið það með þökkum, ásamt hinu þægilega sæti, sem með fylgdi, og talið sig miklar heimsdömur. En því þá að kvarta? Stúlkum er yfirleitt Ixoðið áfengi, séi’staklegá þeirn fal- legu. Þær gætu sjálfsagt ver- ið dx'ukknar allt árið, ef þær drykkju alla ])á sjússa, sem þeim er ixoðið. Þær verða að- eins að kunna að segja nei; það er alll og sumt. Eftir því sem segir í pistli þessum komust forráðamenn umrædds dansstaðar að ó- sómanum og lofuðu því að láta þelta aldrei korna fyrir aftur. Þar með er víst allt klappað og klái't. Nú virtist umrædd stúlka ekkert hafa haft við þetta að athuga, annað en það, að hún var hrædd við þungun. Ekk- ert var minnst á ofbeldi í sambandi við mökin, sem Ixendir til ]xess, að allt liafi fai’ið fram með vilja beggja. Yfir hverju er ]>á verið að kvarta? Yfir því, að þetla skeði á ski'ifstofu hússins, en ckki heima hjá umræddum starfsmanni ? Nei, stúlkur mínar, ef ]>ið viljið fá ykkur smágaman að lokinni dansskemmtun, þá þið um það. En fyrir alla muni: farið ekki að senda kvartanir í dagblöðin, þó að þið séuð hræddar um að vera orðnar óléttar. Atriði úr kvikmyndinni. Hneykslanleg kvikmynd Sarrtfarasentir — Kynóðar konur Hafnarbíó sýnir nú kvik- mynd frá Kanada, sem gef- ur ekkert eftir þeim „djörf- ustu“ frá Svíþjóð og Dan- mörku. Heitir hún Vixcn og fjallar að mestu um kgnóða koriu, — eða jafnvel tvser — og kemur einnig inn á kgn- þátlavandamádið. 1 bíóauglýsingum segir um myndina: Fi’amh. á 4. síðu. Hættulegur samdráttur valdsins Vissir valdamenn hlaða á sig aukastörfum - Taka kaup hjá mörgum aðilum samtímis senl kaupmanni einum úti á landi vörur gegn i>óst- ki'Öfu fyi’ir l'járhæð nær hundrað þúsundum króna. Yiðkomandi kaupmaður, scm nefna mætli Árna, á að hafa fengið farmbréf yfir við frrskl lindarvatn í is- lenskri sveit, lásu um það i dönsku blaði endur fgrir löngu, að sumstaðar á Spám væri vatn dgrara en vín, irúðu þeir þvi eklci. — SanU leikurinn mun saml vera sá, að ódgrara sé víða að pressa safa úr (vín)berjum en Greinar Tómasar Karls- sonar i Timanum, — þar sem hann gerir að umtals flgtja vatn inn á þurrar há- sléttur. Og þegar þeim hinum sömu var sagt á sama líma, að hætlulegt gæti verið að drekka vatn úr krönum er- léndra hótela, þá lortryggðu þeir það einnig. — Nú mun þetta ekki heldur vera al- Framli. á 4. siðu. efni, hversu vissir valda- menn innan þjóðfélagsins hlaða á sig aukastörfum og störfum, til viðbótar við fastlaunuð störf sin, sem flestum venjulegum mönn- um regnist fullkomið starf og útheimtir alla starfs- krafta viðkomenda, ef á að rækja aðalstarfið — hafa vakið óskipta athggli þjóð- arinnar. Má segja að með þessnm greinum Tómasar luifi verið brolið blað i sögu íslenzkra dagblaða. Tómas Karlsson hefur gerl að umtalsefni nokkur aukastöi’f tveggja lielztu valdamanna þjóðái’innar. Til viðbólar því Iiversu frá leitt er að draga saman jafn mikil völd og störf i hend- ur eins eða fárra manna, þá fylgir ]xessu óeðlilegur samdráttur valdsins, sam- anberstörf bankastjóra þess og ráðherra, sem teknir eru sem dæmigei’vingar embætt isvaldsins í landinu. Fæi’ð eru rök -og að þvi, að auk þessa hleðst launaupphæð á einn einstakling, sem gæli, að meðtöldum fríðiiidum, numið meira en milljón og jafnvel tveimur millj. kr. Fiugmanna- og prestalaun. Fyi’ir nokkrum árum, þeg ar deila um kaup og kjör flugmanna stóð yfir, þá gerði Morgunblaðið það að umræðuefni, að kröfur flugmanna miðuðust við að flugmenn l'engju sem svar- aði þúsund krónurn fyrir hvern floginn klukkutima. Var ]>á í öði’u blaði gerður Framh. á 4. siðu. Fer Geir í 8. sæti? Talið er, að ef borgarstjórnarkosningar færu fram núna, myndi Sjálfstæðisflokkurinn rnissa meiri hluta sinn í borgarstjórn, aðallega vegna óánægju nxanna með ríkisstjórnina. Gremjan myndi bitna á Sjálf- stæðismönnum í borgarstjórn, þótt það væri kannske út í liött. Þess vegna er það almennt álitið, að Geir Hall- grímsson, borgarstjóri, fari í 8. sætið, bai’áttusætið, á framboðslista Sjálfstæðismanna við borgarstjórn- arkosningárnár í vor, því tapi flokkur hans rneiri hlutanum, þá ætli Geir sér ekki í borgarstjórn. Og fari svo, að Reykjavíkuiborg rnissi af Geii’i sem stjórnanda sínurn, má búast við að fyrir honunx liggi að komast í aðra og’ valdanxeiri stöðu, sem hann er vís til að gegna með engu minni myndarbrag en borgarstjóraembættinu. VATN! Geta Reykvíkingar kki lengur treyst því, að Gvendarbrunnavatnið ■ eldhúskrananum sé drekkandi? Þegar þeir, sem ólust upp

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.