Ný vikutíðindi - 06.02.1970, Qupperneq 2

Ný vikutíðindi - 06.02.1970, Qupperneq 2
2 NÝ VIKUTÍÐINDI <4. KVENNADALKAR Ertu nóffu aölaðundi? NY VTKUTlÐINDI koma út á föstudögum og kosta kr. 25,00. Otgefandi og ritstjóri: Geir Gunnarsson. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholti 46 (gengið inn i vesturgaflinum). Sími 26833. Sétning: FélagsprentsmiCjan Prentun: Prentsm. ÞjóCviljans Upplausnaröfl Nýlega hélt forstöðukona Kvennaskólans því fram i blaðaviðtali, að það hefði verið Æskulýðshreyfingin, þ. e. ungkommar, sem stað- ið hefði að uppþoti því, er skólafó.lk stofnaði til á á- heyrendapöllum Alþingis fyrir skömmu, og hefur þó kona þessi löngum þótt hlyntari austrænum löndum en vestrænum, jafnvel svo að ýmsir liafa talið hana kommúnista. Umrnæli hennar benda þó til skoðanabreytingar eins og oft vill verða hjá fólki, þegar það þroskast og finn ur til ábyrgðar; þá snýst það gjarnan frá vinstri skoðun- um til hægri, þ. e. reynslan kennir þeim að hugsjónir æskunnar eru fagrar, en að éðli hlutanna verður ekki breytt. — Það heyrir sern sé til undantekninga, ef ein- hver fórnar sér fyrir með- bræður sína cða þjóðarheild ina, þegar hagsmunir lians sjálfs eru í húfi. Það eru þá helzt blindir oftækismenn, og þó telja þeir ávallt að lil einhvers sé jafnframt að vinna fyrir þá sjálfa. Ekki er að efa, að hinir ungu uppreisnarseggir, sem hér eiga í hlut, telji sig berjast fyrir göfugu mál- efni. Þeir, sem að baki þeim standa og eru fullþroskaðir rnenn, hafa sjálfsagt einnig einhvern góðan tilgang með því að æsa unglingana upp til uppþota og óeirða. Kvisl- ing hinn norski liélt sig líka vafalaust berjast fyrir góðu málefni á sínum tíma. Þessir skuggavaldar stefna lil upplausnar í ís- lenzku þjóðfélagi með það takmark fyrir augurn að undirbúa jarðveginn fyrir breyttum þjóðfélagsháttum i anda austræns hugsunar- háttar svipuðum þeim, sem neytt er inn á Tékka! Og það er ekki að efa að þeir hyggjast verða allsráðandi hér, þegar sú bylling er yf- irstaðin — á svipaðan liátt og Kvísling varð æðsti mað- ur Noregs, þegar Hitl'er hafði hernumið það land. Sumum er jafnvel ekki grunlaust um að hugur ýmsra þessara upplausnar- manna stefna iengra austur, alla leið lil Kína. Væri það þó harla undarlegur hugsun arháttur þeirra, sem alizt hafa upp við vestrænt frelsi Það er mjög auðvelt að eignast kunningja — verða vinsæll — ef maður er að- laðandi að eðlisfari. Þegar fóik sækist eftir vináltu yð- ar eru öll vandkvæði á því að öðlast vinsældir leyst. Sumum vcilist mjög auð- velt að ná vinsældum. Allt sem þeir taka sér fyrir liend ur virðist vera til þess fall- ið að hæna að þeim vini, gleðja þá og vekja aðdáun þeirra. Þeir eru hinir fáu út- völdu. Allur fjöldinn verður sjálfur að ávinna sér þá eig- inleika, sem skapa vinsæld- ir. Vandinn er sá að þekkja bezlu leiðina til að ná liylli fólks. I stórum hóp manna er bægt að benda á fáeinar manngerðir, sem eru ein- kcnnandi fyrir heildina. Ég hef ritað hjá mér nokkrar leiðbeiningar fyrir þær manngerðir sem almennast gildi hafa. Við skulum lesa þær: 1. Verið óspar á lofsyrði. Talið vel um vini yðar. Ef þér gerið það verður öll- « -Ijóst "að 'þér sjáið ekki ofsjónum yfir velgengni ann arra. Og að þér eruð laus við öfund og „afbrýði. 2. Verið óspar á að lána. Þólt þér eigið á hættu að tapa einhverjum fjármun- um á því — og sú hætla er lítil — þá er það þó betra en glata vináttu vina yðar. Auðvitað verðið þér að taka við einhvers konar trygg- ingu. Engum geðjast að „fleðuskap“. 3. Þakkið ævinlega fyrir greiðvikni. „Þakka yður fyrir“ er auðvelt að segja, en þér megið vera viss um að það hljómar vel og vingjarnlega. h. Verið greiðvikinn við aðra. Þér megið ekki móðgast eða finnast yður gerð mink un þótt yður sé boðið í sam- kvæmi á síðustu mínútu í stað einlivers annars, sem ekki gat komið. Það má að óska eftir fólki með aust rænan hugsunarliátt allsráð andi liér og í nálægum lönd- um. Ungt og ómótað fólk ælti að íhuga vandlega, livort það kýs fremur að fylla flokk vestrænna þjóða og lifa við það frelsi og þá menningu, sem við höfum tileinkað okkur og barist fyr ir, eða ofurselja sig ófrelsi og gjörólíkum venjum Asíu- þjóða. vera að þér þurfið sjálfur að fara eins að þótt síðar verði. Verið vingjarnlegur og glaðlegur þótt þér séuð beðinn um að gera eitthvað, því hver veit nema þér þurf ið sjálfur á hjálp að halda. Það bregzt sjaldan. 5. Temjið yður /jolinmæði og góða framkomu. Það krefst þjálfunar, en það er íþrótt, sem nýtur al- mennrar aðdáunar. Óþolin- mæði og rciði gera yður jafn ógeðfelldan og sú per- sóna er, sem lætur yður bíða að ástæðulausu. Að missa vald á sjálfum sér gcrir yð- ur að jafningja þess, sem gerði yður reiðan. 6. Verið hugprúður í leik. Að tapa í kappræðum, í spilum, eða að fá ekki vilja sínum framgengt er lítilvæg ara en ýmsir vilja vera láta. Öllum geðjast að fólki, sem „gcrir gaman“ úr öllu og lætur golt heita. Engum fellur við mann, sem lætur öðrum finnast hann hafa liaft rangt við ef hann vinn ur hann í rommí. 7. Stundvisi cr gulls ígildi. Fólki, sem alltaf kemur of seint, virðist einna bezt lýst sem „rolum“ eða slæm- um skipuleggjendum. Al- menn kurteisi krefst slund- vísi. 8. Snyrtimennska er alltaf kostur. Hvernig þér liirðið um sjálfan yður, eigur yðar og heimxli er auðvitað einka- mál j'ðar sjálfs, en þér græðið lítið á því að særa tilfinningar annarra. 9. Virðið einkalif annarra. Fólk vill að sjálfsögðu — eins og þér sjálfur — leyna líkinu í klæðaskápnum. For vitni getur verið mjög ó- þægileg. Okkur kann að ganga gótt eitt til, en ósæmi leg hnýsni í liug annarra á aklrei rétt á sér. 10. Kunnið yður hóf. Hér á ég við drykkju, reykingar, stóryrði og aðra ávana. Tatarar eru oft ó- skemmtilegri en þeir halda sjálfir. Blótsyrði geta hæfi- lega sært fegui’ðarskyn hinna viðkvæmari meðal á- heyrenda yðar. 11. Temjið yður að vera góður áheyrandi. Yður kann að leiðast um- ræðuefnið, en það varir ekki að eilifu — hlustið þvi eins og þér liafið áhuga á því. Varir yðar eru líklegri til að valda yður óþægind- um en eyru yðar. 13. Takið ráðum annarra með þakklæti. Bæði í viðskipta- og einka lífi er sá maður illa séður, sem ekki getur tekið ráð- leggingum og heilræðum án þess að verða gramur. Þér þurfið ekki nauðsynlega að fylgja heilræðunum — en jafnvel þótt þér gerið það verður yður heilladrýgra að segja „já“ eða „þakka yður fyrir heilræðið“ en ef þér segðuð: „Hver var að spyrja yður?“ eða „bvað kemur yð- ur þetta við?“ lh. Gjaldið golt með góðu. „Smjaðrarar“ hafa aldrei verið vinsælir. Að keppast um að gera hver öðrum gi-eiða er hins vegar annað og meira en ströng siðaregla meðal vina — þér kunnið þvi sjálfur vel þegar þér mætið slíku viðmóti hjá öðrum, og það gera vinir yð ar líka. 15. Sýnið nærgætni þegar það á við. Vasabók með fæðingar- dögum, heimilisföngum og öðrum svipuðum upplýsing um getur lijálpað yðr til að muna afmæli og aðra tylli- daga vina yðar. Ef þér frétt ið um atvinnuframa eða aðra upphefð vina yðar ættuð þér að senda henni eða honum heillaóskir. Bíð- ið ekki þar til gróið er yfir atburðinn. 12. Verið hóvær þegar þér talið. Sumir hæla sér af því að vera opinskáir, leggja spil- in á borðið. Það getur komið fyrir i viðskiptalifinu að þetta sé kostur. En i um- gengni við fólk er betra að hafa vaðið fyrir neðan sig. Ef sannleikurinn er óþægi- legur er ráðlegast að reyna að milda hann. Ef til vill láta vinir yðar yður njóta þess einhvern tíma síðar. 16. Komið öðrum á óvart. þegar tækifæri gefst. Næst þegar þér heimsæk- ið heimili vina yðar, takið þá með yður einhvern smá- hlut, sem þér vitið að þá vanhagar um á heimilið, í garðinn eða annars staðar. Reynið þelta við ýms tæki- færi og sjáið hvað þér fáið mikla gleði af því. Venju- lega verða svipbrigði viðtak anda meira en nóg laun fyr- ir fyrirhöfnina. 17. Verið alltaf þér sjálfur. Öll tilgerð — uppgerð, ó- sannsögli og ýkjur — geta blekkt fólk til að byrja með, en hvei’s vegna að hætta á að maður verði afhjúpaður? Fólk verður að treysta yð- ur til að geta haldi vináttu við yður. 18. Reynið alltaf að standa á eigin fótum. Að vera sífellt að fá lán, biðja um hjálp í tíma og ó- tíma, lilýtur að vekja óá- nægju annarra. Verið bjarg- vættur sjálfs yðar eins lengi og það stendur í valdi yðar. Lán, hjálparbeiðnir og önn- ur áti’oðsla verða að vera

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.