Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 13.03.1970, Síða 1

Ný vikutíðindi - 13.03.1970, Síða 1
Lögreglusaga á bls. 6. Dagskrá Keflavíkur- sjónvarpsins á bls. 5. ÓTTI GRÍPUR INNFLYTJENDUR Farmgjaldaafsláttur EIIVISKIPS stór verkefni hjá skattalögreglunni Skattalögreglan hefur fengið í hendur stór- skemmtilegt verkefni. 1 ljós mun liafa komið, að nokkrir tugir innflytj- enda, sem skipt hafa við Eimskipafélag Islands og fengið hafa afslátt í árs- lok, hafa „gleymt” að geta þessa afsláttar í bókhaldi sínu og í sumum tilfellum munu forstjórarnir sjálf- ir liafa „ gleymt” að láta gjaldkera og bókhaldara sína koma afslættinum fyrir á hinum rétta stað. Þetta hefur orðið til- efni stórfelldrar rann- sóknar gegnum árin lijá hinu fræga fyrirtæki, EIMSKIP, enda hæg heimatökin fyrir ríkis- skattstjóra, sem mun vera einn af endurskoðendum þess. Einhver nefndi nokkr- ar milljónir króna í þessu sambandi, en engar sönn- ur eru fvrir um það, nema síður sé. En ef hér er einnig um fjárdrátt að ræða, þá vandast nú mál- ið. Það skeður alltaf eitt- livað skemmtilegt á þessu landi. Tvístolnar milljónir Veður oll váiynd Pólitíkin og peningavaldið allsráðandi Deilt um arð af fisksölu MOTTO Ré'ðum einir áður fyrr, ó, hvað þá var gaman, ekkert sukk en allt var hreint, aftan bæði og framan. Gaktu aftur, gamla tíð, úr gnægð mun þá að velja. Nálægð bæja- og sveita- stjórnarkosningá gerir ná i vaxandi mæli vart við sig, og eru Vestmannaegjar ef til vill gleggsti mælirinn i þessum efnum. Við síðustu bæjarstjórnar kosningar í Eyjum, tapaði Sjálfstæðisflokkurinn meiri hlutaaðstöðu sinni, sem flokkurinn hafði haft i tvö kjörtímahil, en við tók samstjórn vinstri flokkanna þi'iggja. I fyrslu hugðist Sjálfslæð isflokkurinn að kæfa niður andstæðinga með heitingu hankavaldsins í höndum ríka hankastjórans, en Jó- hannes Elíasson, aðalhanka- stjóri Otvegsbankans, kom i veg fyrir að slík yrði raun in á. Svo komu Jörgensens- málin, og uppljóstranir stór felldra skattsvika fylgdu i kjölfar þeirra. Ríki banka- stjórinn hrökklaðist hurt frá Eyjum, og nýr banka- stjóri kom þangað, sem tók að reka Útvegsbankanna sem fjármálastofnun og banka, en ekki sem vald- níðslustofnun til þess að við halda ákveðnu stjórnmálá- legu valdi. V atnsveituf ramkvæm dirn ar i Eyjum, stærstu og dýr- ustu framkvæmdir, sem ráð ist hefur verið i af bæjar- félagi utan Reykjavíkur, sem að auki tvöfölduðust að koslnaði í islenzkum krón- um vegna gengisfelling- anna, bundu Vestmanna- eyjabæ þunga fjárhags- bagga, og bæjargjöld heimt- ust erfiðlega fyrstu ár kjör- timabilsins. En þrátt fyrir þetta hefur tekizt að lialda uppi miklum verklegum framkvæmdum, og á s.l. ári innheimtust bæj argjöld mjög vel, svo mjög létti og grynnti á skuldum Vest- mannaeyjabæjar; og skatt- svikaútsvörin, útsvör af und anskotum fyrri ára, liafa / bæjcirfétagi einu, ekki allfjarri Reykjavík, hafði leynifélagsdeild stciðarins tekizt cið safna helztu ráða- mönnum bæjarfélagsins inn an sinna vébanda. — Sér- staklega voru félagarnir valdir með tilliti til embætt isaðstöðu og yfirráðum i fyrirtækjum. Jafnvel prest- ar og læknar lentu í leyni- félaginu. Þessi félagsskapur laut sinum eigin reglum og siða- kerfi, og bæjarins yfirvöld, handhafar dómsvalds, skattaálagningar og skatt- lieimtu voru ínnan vébanda leynifélagsskaparins, svo fé lagarnir áttu sæmilega inn- angengt með framkvæmd dómsvaldsins og dómstól- anna. Einn leyniíelaganna reyndist djarftækur í lykil- aðstöðu, sem liann hal'ði í skjóli annarra félaga leyni- félagsins og blekkti yfirboð ara sinn í skjóli félalgslegs innbyrðis trúnaðar, en var ekki látinn gjalda verka mjög bætt fjárliagsafkomu bæjarfélagsins. Fram að yfiirstandandi kjörtímabili voru aðallega tveir tígulkóngar Sjálfstæð- isflokksins í Eyjum, sem inn byrðis glímdu þar um völd- in. Á yfirstandandi kjör- timabili bættist þriðji tígul- kóngurinn í liópinn, og sá hinn sami var liklegur lil þess að verða þeim Guð- laugi og Gísla skæður keppi nautur; en þá komst skalta- lögreglan í spilin og fækk- aði tígulkóngunum aftur í tvo. sinna, lieldur notaður sem nokkurskonar þjófalykill lil þess að koma þýðingarmikl um eignaráðum í liendur ó- viðkomandi manna og fékk fyrir þá þjónustu uppgefið Framh. á bls. 5. Orðið Reykjavíkurvald er munntamt orð, sérstak- lega utan Reykjavíkur. Löngum hefur það verið svo á íslandi, að einstakar ættir hafa orðið mikils ráð- andi á einstökum tímum, og stundum fleiri en ein ætt samtímis, og stundum með þeim liælti og á þann veg að valdsvið ættanna hefur takmarkast við ákveðin svæði og landshluta. Hefur þá reýndin oft oi'ðið sú, að slíkar valdaættir hafa tengst innbyrðist með gift- Jóhann Pdlsson, Vest- mannaeyjum, sá sem á sín- um tíma vcikti nokkra at- hygli á sér á fyrstu árum viðreisnarinnar með þeim ummælum sínum, að við- reisnin hefði sterkari álxrif á íslenzka útgerð til niður- dreps heldur en nokkurt skordýraeifur, sem . enn hefði verið fundið upp á skordýrin. Nú hefur hann á ný ráð- ist fram á ritvöllinn, í Fylki, blaði Sjálfstæðisflokksins i Vestmannaeyjum, sem kom út 30. jan. sl„ þar sem hamx ávarpar og lýsir fyrrverandi samstjórnai'mönnum sínum og samstai'fsmönnum lijá Isfélagi Vestmannaeyja. Er þessi ritsmíð svo séi'kenni- leg, að ástæða þykir til að taka upp nokkra kjarna- kafla úr grein Jóhanns, en greinin heitir: „Á hnefarétt- urinn að gikla“. . . .Reksturinn gekk mjög vel... var fjárhagur þröngur í fyrstu, en við lánuðum því verulegt aflaverðmæti sumir.. aðrir lögðu ekkert. Svo mun hafa verið um Björn Guð- ingum niðja valdamann- anna. Eftir að bygg'ð tók að eíl- ast í Reykj avik og á Reykj a- vikursvæðinu, þá hefur þetta ættavald meir flutzt til Reykjavíkur, og Reykja- vikux'vald oi’ðið að nokkui’s- konar samnefnara fyi'ir slíkt vald, sem er sanxan- slungið af embættisfjái'mála og atvinnuvaldi. Orðið Reykjavíkurvald táknar frá upphafi nánast sama liugtakið, þ. e. liáað- al eða aristokrati höfuðborg mundsson, er alltaf sótti sitt aflaverðmæti jafnóðum og það kom inn í reikninga . . . Svo var það í ársbyrjun 1964 að uppbyggingu var lokið. Árið 1962 hætti ég útgerð (þ. e. Jó- hann Pálsson) en var áfram í stjórn félagsins. Allt gekk þarna vel. . . var haldið áfram uppbyggingu og endurbótum með arði af rekstr inum, sem alltaf var mjög mik- ill. .. Þetta ár (1964) var al- gert metár í fiskveiðum okk- ar og gilti það jafnframt um síld og bolfisk. Nú fyrst eftir fimm ár að lokinni vetrarver- tíð lá það Ijóst fyrir, að mik- ið fé yrði á afgang af reksturs- kostnaði og afskriftum. Nú lá beint fyrir að félagið hefði átt að greiða hluthöfum veruleg- ar upphæðir í arð, hverjum einum í hlutfalli við eign sína í félaginu, þar sem félagið þurfti ekki á þessu fé að halda í reksturinn . . . En þessir menn (þ. e. stjórnin), voru nú ekki aldeilis á þeim buxunum . . . héldu þeir stjórnarfund og á- kváðu að nota arðinn þannig, að greiða sjálfum sér 5% upp- bót á fiskinnlegg sinna báta á árinu . . . þessar greiðslur námu 1,5 millj. króna. Þannig var hægt að komast hjá því að greiða eigendunum, sem ekki (Framh. á bls. 4) arinnai’, sem er eilt og hið sania. Á átjándu og fram á íxitjándu öldiixa voru Steph- enseixai’xiir nxiklir valda- og áhi’ifamenn ixxeðal þjóðar- innair; og svo á landshöfð- ingjatímabilinu og beggja megin við síðustu aldanxót þá bar Magnús landshöfð- ingja hæst í þessum hópi; en þar var í þéttri hvirf- iixgu: Pétur biskup Jónas- sen landlæknii’, bæjarfóget- ar í Reykjavík, rektor lærða Framh. á 4. síðu. Framh. á bls. 5. Leynimakk Ófögur §aga iir lierbúðuiu leynifélagsdeildai* REVKJAVÍKURVALDIÐ LYKLARIMIR AÐ DYRLM LEYNDARDÓMANNA

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.