Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 13.03.1970, Blaðsíða 3

Ný vikutíðindi - 13.03.1970, Blaðsíða 3
N? VIKUTÍ151NÐT 3 bæði hjá sjálfum scr og öðrum. En að komast áfram á réttan hátt i einlifinu krefst einnig sjálfsaga og getur oft verið erfiðara, en að hafa einhvern annan til að hera byrðar lífsins með sér. REYNIÐ HJÓNABANDIÐ TIL HLÍTAR Ef til vill hefur utanað- komandi aðili einhver áhrif á hjónaband yðar. Gifta kon an, sem hefur flutzt til for- eldra sinna um stunda sak- ir, má gæta að sér. Ilið sama gildir ekki síður um eiginmanninn, sem ef til vill á foreldra, er vilja lijálpa ungu hjónunum. Auðvitað meina foreldrarnir vafa- laust vel, en gæta hara ekki að því, að um leið og þau bjóða fram aðstoð sína, bæði með ráðleggingum og jafnvel peningalegri aðstoð, eru þau ef til vill að gera meira ógagn en gagn. Sifelld afskiptasemi foreldra af ný- lega giftum hjónum er eitt- hvert allra öruggasta ráðið ti'l að eyðileggja hjónaband þeirra. Hjónin verða að læra að treysta á hvort ann að svo sem framast er unnt. Þér ættuð ekki að láta neins ófreistað lil að kom- ast í skilning um, hvað þér þurfið að gera til að öðlasl h j ónabandsli amingj un a. Hvað var það sem í uppliafi var svo mikils virði í yðar augum við hjónabandið, og að hvaða levli hafa ástæð- ■1 MH" ‘ * * urnar bréyzt nú? Ein af nýjustu kvikmyndunum ljjs- ir þessu atriði af I'éttleika og skilningi. Þar segir slung inn dómari hjónunum, sem sækja um skilnað, að bíða í tvær vikur þangað til þau geri alvöru úr skilnaðiríum. Á þeim tíma skyldu þau upplifa í einu og öllu alla atburði, er gerst hefðu fyrstu dagana, sem þau voru gift. Það varð ekkert af hjónaskilnaðinum i þessu tilfelli, því að hjónin fundu aftur það sem þau höfðu týnt og héldu að væri alger- lega horfið úr l'ifi þeirra. Tilfinning fyrir öryggi, sem oft á rót sína að rekja til einhverrar reynslu frá harndómsárunum, hefur ofl orsakað fjandskap milli hjóna og gagnvart hjóna- bandinu almennt. Barn, sem ekki nýtur ástríkis i æsku, þorir ekki að gefa sig ást- inni algerlega á vald, þegar það er komið á fullorðins ár, af ótla við að verða sært og vonsvikið. I slíkuin til- fellum er þörf á raunhæfri þekkingu, og er þá hezt að leita til sálfræðings, prests eða annarra með svipaðri þekkingu. Það eitt er að minnsta kosti víst, að skiln- aður getur ekki hætt upp þörfina á einlægri ást. Blekkið yður ekki með því að ímynda yður, að hjónaskilnaðurinn sé í raun og veru óbrigðult ta?kifæri til að byrja nýtt lif. Þér get- ið ekki á einni svipstundu losað yður við hin sálrænu áhrif hjónabandsins. Endur minningar og söknuður láta yður aldrei í friði, en þó munu hinar hrostnu vonir, sem bundnar voru við lijóna handið, valda yðúr mestum Jklexatulvrstvria 150 gr. smjör eða smjörlíki 200 gr. hveiti 2 matsk. strásykur Vl egg' 2 bollar eplamauk, 75 gr. hnetur eða möndlur 75 gr. strásykur 2 eggjahvítur. Ilveiti, smjör, sykur og hálfa eggið er hnoðað sam- an, þar til það er sprungu- laust. Látið híða nökkurn tíma á köldum stað. Flatt út og skorin kringlótt kaka, Þá eru flatlar út lengjur og skorin kringlótt kaka, sem er mátuleg i tertumót- ið, sem haka á í. Kakan er hökuð i tertu- mótinu, þar til hún er ljós- brún. Látin kólna i mótinu. settar upp með börmum tertumótsins. Hneturnar eru saxaðar smátt. Ef möndlur eru not- aðar, eru þær afhýddar fyrst. Eggjahvíturnar stíf- þeyttar, sykrinum og söx- uðu hnetunum eða möndl- uríum hlandað saman við. Eplamaukið látið ofan á hakaða tertubotríinn í mót- sársauka. Allir hafa reynt bæði súrt og sætt. En hjóna- skilnaður er svo mikið skip brot, að hver og einn ætti að gera sitt ýtrasta til að koma ' í veg fyiur slík t. (Þýtt). I inu og möndlumassinn þar ofan á. Það sem eftir er af deginu er ílatt út og skorið í ræmur, sem lagðar eru þversum og langsum yfir möndlumassann, einnig hringinn í kring. Ivakan lát in í velheitan ofn og bökuð, þar til hún er ljósbrún að ofan. Látin bíða i 10-15 mín. í forminu, el'tir að hún er tekin út úr ofninum. Gott er að bera jjeyttan rjóma með þessari köku og er liún ýmist borin á borð sem ábætisréttur eða með kaffi. Brúnhaka 125 gr. smjörlíki 125 gr. ])úðursykur 1-2 egg 1 tesk. kardemommur 1 — negull 1 — kanel 1 — engifer 50 gr. rúsínur rifi hýði af 1/2 sítrónu •250 gr. liveili 1 tesk. lyftiduft 1 — natron 1 1/4 dl. mjólk Smjörlíkið er linað og hrært vel ásamí púðursykr- inum og eggjunum. Hveiti, lyftiduft, natroni og ölhi kryddinu sáldað og hrært saman við ásamt mjólkinni, rúsínunum og sítrónuhýð- inu. Látið i vel smurt mót og kakan bökuð við hægan hita í %—1 klst. Að ná lýsisblettum Ef ná þarf lýsisblettum skaltu leggja efnið einfalt á þerripappir og nuddaður blettinn með hreinum klút vættum í benzini. Ef hann hverfur ekki skaltu nota terpentínu og svo aftur ben- sín lielzt blönduðu með et- er að einum fjórða hluta. Efnið er síðan strauað á röngunni. Til mun einnig vera hreinsunarefni, sem á ensku heitir „fuller’s eartli“, en nefnt hefur verið þófarleir á íslenzku. Ef það er fyrir hendi er það borið á fitu- blettinn sem þunnt deig og lálið ])orna vel. Dregur það j)á í sig feitina og eyðir bíettinum. Svo er það burst- að úr með bursta —★— KONAN OG VIÐHALDIÐ Árni og Bjarni stóðu á götu- horni, og skyndilega varð Árni náfölur og stundi: „Guð sé oss næstur. Þarna koma konan mín og viðhaldið mitt — og þær leiðast!" Bjarni: „Skrýtið, en ég ætl- laði einmitt að fara að segja það sama . . . “ Köknr Tíu bodorð læknisfrúariiinar Frú A. S. Kech, formaður i félagi hjálparliðs amer- ískra hjúkrunarkvenna, hef ur sett fram það, sem hún nefnir „Tiu hoðorð“ læknis- frúarinnar. Sjálf er hún gift sérfræðingi í hjartasjúkdóm um og kveðst liafa lifað i samræmi við „hoðorðin“, eftir j)ví sem framast stæði í mannlegu valdi. Það eru Jjessi: 1) Læknisfrúin verður að vera hagsýn og kunna að stjórna heimili sómasam- lega, jiótt efnahagurinn sé lakmarkaður. 2) Verður að vera skyn- söm og standa manni sínum jafnfætis í andlegum efn- um. 3) Þolinmóð og kunna að meta gamansemi. 4) Alúðleg og lagin í al'lri framkomu, þar eð liún er einskonar tengiliður milli almennings og manns, sem jafnan er þreyttur og önnum kafinn. 5) Má ekki kippa sér upp við það, að lieimhoð og skemmtanir farist fyrir, eða maðurinn komi ekki í mat á réttum tíma. 6) Þarf að gela lélt undir með honum, að því er varð- ar borgaralegar skyldur. 7) Verður að geta leyst af höndum störf hjúkrunar- konu, einkaritara og síma- stúlku. 8) Verður að liafa goli vald á skapi sínu og sterk- ar taugar. 9) Má aldrei ljóstra upp trúnaðarmálum eðlis. læknislegs 10) Og umfram allt verð- ur liún að forðast hverskon- ar slúðurhurð. (Parade). Gítarkennsla. Haustnámskeiðin eru byrjuð. Fyrir nemendur úti á landi fœst ný, aðgengi- leg kennslubók í gítarleik á 200 kr., einn- ig óskrifuð nótnahefti á 40 kr., sent í póst- kröfu. Gunnar H. Jónsson. NJÁLSGÖTU 27b, SÍMI 23822. Gullfoss ferðir # Skíðaferðir til ísafjarðar, # sjóstangaveiðiferð til Vestmannaeyja # auk fjölbreyttra annara skemmtiferða. Nú er rétti tíminn til þess að kynna sér ferðamöguleika ársins. Við sendum yður Ferðaéætlun m/s Gullfoss 1970 hvert á land sem er. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Farþegadeildin Pósthússtræti 2, sími 21460

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.