Ný vikutíðindi - 13.03.1970, Blaðsíða 5
NY VIKUTlÐINDt
5
tíefilaiJíkui'AjcHiJarpið
Hér eru nokkrir Iiðir úr dag-
skrá fyrri hluta þessarar viku,
sem ætla mætti að væru fastir
liði og gætu því orðið til við-
miðunar næstu viku, en því
miður fáum við ekki dagskrána
fyrr en svo seint, að síðustu
dagar vikunnar eru einir full-
gildir.
Á sunnudögum er byrjað að
sjónvarpa kl. 2, „The Answer“,
„This is the Life“ og „Pro Foot-
bolI“, kl. 3:30 er gólfkeppni,
kl. 4:30 kvikmynd, kl. 5:40
Waterfront, kl. 7:30 Fractured
Flickers, kl. 8:00 Ed Sullivan,
kl. 9:00 Green Acres, kl. 9:30
er Felony Squad, kl. 10:00 The
Big Valley og kvikmynd kl.
11:15.
Mánudagur byrjai. .neð
Danny Kaye kl. 4:00, kvikmynd
kl. 5:00 „Crossroads kl.
6:30, Bewitched“ er kl. 7:30,
„Wild Wild West“ kl. 8:00,
The Goldiggers kl. 9:00,
Burkes Law kl. 10:00 og kvik-
mynd kl. 11:15. Síðdegismynd
sunnudags endursýnd.
Á þriðjudögum er Bob
Cummings kl. 4:00, Coronado 9
kl. 4:30, kvikmynd kl. 5:00,
Behind Closed Doors kl. 6:30,
Rawhide kl. 7:30, The 21st
Century kl. 8:30, sjó kl. 9:00.
„The UntouchabIes“ kl. 10:00
og hnefaleikar kl. 11:15.
Á miðvikudögum er „Gentle
Ben“ kl. 3:55, Fljúg-
andi fiskimenn kl. 5:30
Hawaii Calls kl. 9:05, The King
Family kl. 6:30, Daniel Boone
kl. 7:30, Julia kl. 8:30, „The
High Chaparral“ kl. 9:00,
Jimmy Rodgers kl. 10:00 og
kvikmynd kl. 11:15.
Fréttir eru kl. 3:55, 7:00 og
11:00.
Svo er hér dagskráin seinni
hluta vikunnar samkvæmt upp-
lýsingum frá Varnarliðinu
THURSDAY, MARCH 12
4.00 Dobie Gillis
4.30 Shari Lewis
5.00 Theater 8 —
8.00 Thursday Theater —
CARMENJONES —
Harry Belafonte, Dor-
othy Dandridge.
6.55 Moments of Reflection.
7.30 Wrestling from the
Olympic
8.00 Thursday Theater —
ESCAPE IN THE SUN
Repeat of Monday’s
Northern Lights Play-
house.
9:00 Hawaii Five-O
10.00 The Defenders
’1 18 The Tonight Show
FRIDAY, MARCH 13
4.00 Voyage to the Bottom of
the Sea
5.00 All Star Theater
5.30 Dupont Cavalcade
6:00 Wanted Dead or Alive
6.30 Impression ’70
6.55 Moments of Reflection
7.30 It’s A Wonderful World
8.00 Project 20: Mirror of
America.
9.00 The Mod Squad
10.00. The Outcasts
11.18 The Northern Lights
Playhouse —
LOST — Repeat of Sun-
day’s Afternoon Movie
SATURDAY, March 14
10:30 Captain Kangaroo
11.20 The Flintstones —
11.40 Cartoon Carnival —
1.00 Sergeant Preston.
1.30 My Favorite Martian
2.00 Animal Secrets
2.30 The Beverly Hillbillies
3.00 Game of the Week
5.00 Meet the Press
5.30 The Flying Nun
OLD CARS FOR NEW
6-nn On Campus —
BENNET CERF
6.30 News Special
7.15 The Christophers —
7.30 Accent
8.00 Here Come the Brides
9.00 Gunsmoke —
10.00 Perry Mason
11.18 CARMEN JONES —
Repeat of Thursdays
Theater 8.
yfir 3/4 af atkvæðamagni fé-
lagsins, og aðeins eigin hags-
muna sjónarmið í huga ... Þá
er það og vitað að fyrir árið
1965 greiddu þeir svipaða pró-
sentutölu og árið áður í hækk-
uðu fiskverði. Með allar slík-
ar greiðslur, hvað margar sem
verið hafa, hafa þeir logið sig
úr og í eftir aðstæðum, og það
þó fullar sannanir liggi fyrir.
Þeir hafa farið með þessar
greiðslur eins og um manns-
morð af þeirra völdum væri að
ræða. Hafa þeir jafnvel gerzt
svo djarfir, að falsa bókhald...
Þetta verður allt mjög skilj-
anlegt, því þeir vita að millj-
ónir þær, sem þeir hafa þann-
ig ráðstafað, eru ekki ein
— heldur tvístolnar. í fyrsta
lagi er þeim stolið af öðrum
hluthöfum en þeim sjálfum, en
þeir gera hlut sinn meiri sem
því nemur þar sem fé þetta
er ekkert annað en arður af
rekstri félagsins.
f öðru lagi er þeim hrein-
lega stolið af sjómönnum þeim,
sem á þeim bátum eru eða
hafa verið, sem skipta við ís-
félag Vestmannaeyja . . .
Formaður útvegsbændasam-
takanna hér, Björn Guðmunds
son, sem er líka stjórnarmað-
ur í stjórn ísfélags Vestmanna
eyja, hefur oft bæði í ræðu og
riti talað fjálega um það ...
þetta er ósköp fallega sagt, ef
til vill hafa einhverjir bætzt
í sjómannahópinn vegna þess-
ara fallegu orða Björns Guð-
mundssonar . . .
Enn skal það undirstrikað,
að þeir vilja hvorki viðurkenna
þetta fjármagn sem arð af
rekstri fyrirtækisins eða sem
hækkað fiskverð, af því að
hvort sem þeir viðurkenndu
yrðu þeir að sjá af talsverðum
hluta þess úr sínum vösum til
annarra, svo skefjalaust er
takmark þeirra að ná í þetta
fé, að þeir víla ekki fyrir sér
að fremja hvert lögbrotið af
öðru til að ná þessu marki.
Er ekki vægt að orði kom-
ist að líkja slíkum mönnum
Hvernig getur ísfélag Vest-
við úlfa í sauðagærum .. ?
mannaeyja verið svo sem ár-
um skiptir undanþegið hinni
almennu reglu um mat á verð-
gildi eignarinnar og hækkun á
nafnverði hlutabréfa í hlut-
falli við verðmæt þerra . . .
Fátt eitt er tiltínt af
kjarna málflutnings Jó-
hanns Pálssonar, og þarna
er ekki seilst um lága veggi,
en grein Jóhanns beinist
fyrst og fremst að eftirtöld
um mönnum, Birni Guð-
mundssyni, formanni ísfé-
lags Vestmannaeyja, rit-
stjóra og ábyrgðarmanns
Fylkis, flokkshhiðs Sjálf-
stæðisflokksins, formanni
fulltrúaráðs sjálfstæðisfé-
laganna í Vestmannaeyj-
um, bæjarfulltrúa flokksins
og fulltrúa flokksins í bæj-
arráði og lielztu nefndum
bæjarstjórnar, formanns
Útvegsbændafélags Vest-
mannaeyja og stjórnar-
manns Landssambands ísl.
útvegsmann, útsölumanns
Morgunblaðsins í Vest-
mannaeyjum og fasta við-
skiptamanns skattalögregl-
unnar. Þá beinast ummæli
Jóhanns Pálssonar að Mar-
teini Tómassyni, stjórnar-
manns lijá Isfélaginu, for-
manns Bátaábirgðafélags
Vestmannaeyja, formanns
Lifrasamlags Vestmanna-
eyja, varabæjarfulltrúa
Sjálfstæðisfloklcsins, um-
boðsmanns Skeljungs í
Vestm.eyjum og einn af
burðarásum Sjálfstæðis-
flokksins. Ennfremur bein-
ast ummæli Jóhanns Páls-
sonar gegn Einari Sigurjóns
syni stjórnamanni Hrað-
frystiliúsanna, formanna
þurrkubússins Stakkur,
stjórnarmanna hjá Lifrar-
samlagi Vestm.eyja og i
fleirum efnum og stjórnum.
Og loks beinast geirar Jó-
lianns Pálssonar gegn endur
skoðanda Isfélags Vestm.-
eyja, Sigurði Stefánssyni,
lögg. endurskoðanda i Rvík,
trúnaðaraðila helztu banka
og fjármálastofnana lands-
ins, svo fátt eitt sé nefnt.
En þá kann ýmsum að
verða á að spyrja, liver við-
brögð framangreindra
manna og annarra þeirra,
er Jóhann Pálsson vegur að,
liafi orðið, að þvi er fljót-
svarað.
í flokksráði Sjálfstæðis-
flokksins, Fylkir, sem kom
út 5. febrúar s. 1. — ritstjóri
að framan margnefndur
Björn Guðmundsson og á-
byrgðarmaður — birtist á
forsíðu blaðsins athuga-
semd i ramma, til að vekja
frekari eftirtekt lesendanna,
þar segir ritstjórinn svo:
„Eins og kunnugt er rit-
aði Jóliann Pálsson grein í
síðasta blaði Fylkis, er bar
yfirskriftina „Á hnefarétet-
urinn að gilda?“ Mjög leið-
inleg mistök áttu sér því
miður stað, línubrengl, rugl
ingur á mannanöfnum o.
fl. Sérstaklega á þetta við
um nokkurn hluta upplags-
ins, en hinn hhitann tókst
að leiðrétta að mestu, þó
alls ekki nógu vel, þvi enn
eru margar leiðinda vill-
ur i greininni.
Blaðið harmar þessi mis-
tök, sem átt hafa sér stað
og biður Jóhann mikillar
velvirðingar á þeim.“
V-
Veður-
Framb. af bls. 1.
Sjálfstæðisflokkurinn i
Eyjum, sem minnililuta-
flokkur, befur undanfarið
sótf mjög á hina vinstri
samstarfsflokka, en upp-
Ijóstranir skattsvikanna
hafa reynzt flokknum skæð
ur Ijár í þúfu, og svo bæt-
ast árásir Jóhanns Pálsson-
ar á ofan, sem líklegar eru
til þess að viðbótarathugan-
ir verði framkvæmdar í
skattamálunum, sem gætu
liaft ófyrirsjáanlegar afleið-
ingar, þannig, að segja má
um stjórnmálaástandið i
Eyjum og undirbúning bæj-
arstjórnarkosninganna þar,
að veður séu öll mjög vá-
lynd..
☆
SVÖR
við dægradvöl
BRIDGE
Fyrstu slagirnir fara sem
liér segir:
Vestur Norður
L: 7 L: 8
T: K T: 2
L: 9 L: 10
T: Á T: 3
L: G L: D
L: K L: Á
Austur Suður
H: 6 L: 2
T: G L: 3
S: 6 L: 4
T: D L: 5
S: 7 L: 6
H: 7 S: 2
Nú eru öll tromp búin,
og þar sem Norður bafði
sjö fría tígla eftir, gat hann
lagt; bann á það sem eftir
er. Alslemm!
SKÁK
Hvíta drottningin flytzt á
e8, þá er sama hvað hinn
gerir; það er mát í næsta
leik.
STAFAGREIÐA
S ó LM U N D U R
K E N I A
A I N Ð G
F F D R N
T U Ó I A
I R R K R
REIGNISGÁTA
30 ára.
SPURNIR
1. Upp, uþp mín sál og
allt mitt geð.
2. 156. "
3. Nei. Rétt er að segja:
ég lilakka til.
4. Graham Bell.
5. Haag.
GÁTUVÍSA
Hatturinn.
*
Leynimakk
Framhald af bls. 1.
misferli sitt — og var svo af-
hent önnur lykilaðstaða
með auknum möguleikum
til djarfra aðgerða.
I nýju stöðunni end-
urtók sama sagan sig í enn-
þá stærri stíl, og horfðu
leynifélagsbræður mannsins
á þetta með velþóknun að
því er virðist. Að lokum var
svo komið að allir fjármun-
ir viðkomandi fyrirtækis
voru uppetnir og ekkert
framundan, nema fullkom-
ið fjárhagshrun.
Þegar svo var komið,
gripu menn utan leynifé-
lagsins til björgunarráða og
björguðu því, sem bjargað
varð, afstýrðu frekara fjár-
hagsafhroði heldur en orð-
ið var og gerðu upp við hinn
brotlega bróður á tölulegum
grundvelli, án ihlutunar af
opinberri bálfu.
Þá brá svo kynlega við,
að mennirnir í leynifélag-
inu, sem þó höfðu enga
kæru i höndunum, hröktu
liinn fyrrverandi leynifél-
agsbróður sinn út fyrir vé-
| bönd sín og kváðust ei
þekkja slíkan mann.
En sagan endurtekur sig.
Annar af leynireglubræðr-
unum varð uppvís að stór-
felldu misferli og lá að auki
undir brigzlum um þungar
sakir, þjófnað og falsanir.
Nú spyr hinn burtrekni
leynifélagi, hver verða fé-
lagsleg örlög hins brotlega
bróður, sem opinberlega er
sannur að sökum. Verður
honum vísað út fyrir vé-
bönd leynifélagsins og lát-
inn hverfa í umkomuleysi
og gleymsku, eða verður
hann látinn halda aðstöðu
sinni, félagsréttindum og
flokkslegri forystu á vegum
leynifélagsins?
Nokkur eftirvænting er á
meðal manna, hversu þessu
lyktar.
(Aðsent).