Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 13.03.1970, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 13.03.1970, Blaðsíða 8
8 N? VIKUTlÐINDl NORÐRI: Helzta hitamál í væntanlegum sveitastjórnar- kosningum verður spillingin hjá hinu opinbera — Bitlingar og gróðabrall í hávegum tJTBOÐIN TAKMÖRIvUÐ Bitlingar og pólitík er ekkert nýtt fyrirbrigði á Is- landi fremur en öðruni lönd um. Venjulega er það þó tákn spillingar og gróða- bralls og leiðir venjulega af sér ræktarleysi við þau þjóðþrifamál, sem Inýn nauðsyn er að framfylgt sé og framkvæmd á sem skemmstum tíma. Brallið kemur fram i ýms- um myndum og þarf ekki að fara langt til þess að sjá merki þess. Fyrir nokkrum árum var þó komið í veg fyrir það að nokkru bjá opinberum aðilum með út- boðum, en af einliverjum ástæðum liefur aldrei tek- izt að fá viss verk boðin úl og virðast nokkrir gæðing- ar þar ráða nokluu um, enda virðasl þeir koma all- mikið við sögu framkvæmda á þeim. Enginn vafi er á því, að stórfelldur sparnaður hefur áunnizt við útboðin og þess vegna óskiljanlegt hvers vegna ekki er alll boð- ið út, sem ríki og bær þurfa að láta framkvæma. Að þessu sinni skal ei farið lit í að rekja einstök verk, en tilefni er þó lil þess og verða þau tekin fyrir smám saman fyrir væntanlegar Ijorgarstjórnarkosningar, svo almenningi sé betur Ijóst bvernig á málum er almennt báltað i þessum sökum. BARIZT UM BORGAR- STJÖRNARSÆTI Vitað er, að a.m.k. tveir menn berjast um að liljóta sess i borgarstjórn Reykja- víkur í sambandi við ofan- greint málefni, en að vísu er þar ýmislegt fleira, sem spilar inn i. Skemmtilegt er að fylgjast með því, hvort sá verður fremur í hávegum bafður, sem gagnrýnt hefur framkomu borgarstjórnar- yfirvalda með réttu, eða sá, sem allalað er, að noti að- stöðu sína í hvívetna til þess að liljóta verkefni og um leið gróða. Trúlegt er, að þessi mál verði mjög ofarlega á baugi við næstkomandi borgar- stjórnarkosningar, og verði þá ekkert dregið undan, þótt ekki sé verra ástandið þar en bjá ríkinu. En vera kann, að sami eða sömu að- ilar eigi þar blut að máli Þetta verður þó gert að um- talsefni siðar, eða þegair nær dregur kosningum. Ástæðulaust er að hilma yfir þá menn, sem bafa al- mannafé að féþúfu, enda fjárráð almennings ekki svo góð um þessar mundir, eftir sífelldar gengislækkanir og tollarán, að þau þoli bruðl með opinbera fjármuni, sem koma beint úr vösum al- mennings. Það eru því gleði- tiðindi, að þessi málefni MOTTO: Suðaustanvindar svífa nú að landi, sækir að ströndu djöflaþing þétt; sú verður mörgum góðum dreng að grandi. Guð styðji dómara við Hæsta- rétt. . Hæstiréttur, ein þýðingar- mesta stofnun þjóðarinnar, skuli vera orðin kosninga- mál, enda kominn tími til að spyrna við fótum og gjör- rannsaka livar skórinn kreppir i þessum efnum. Þetta er í stærri mæli og á fleiri sviðum en margir halda og vita. VÍÐA POTTUR BROTINN En það er ekki bara í sambandi við útboð á verk- Framh. á 4. síðu. minntist hinn 16. febrúar s. I. fimmtíu ára afmælis fyrsta dómþings réttarins með sérstakri athöfn, þar sem saman voru komnir um 500 gestir, þar á meðal for- seti og ríkisstjórn. Flutningur æðsta dóm- (Framh. á hls. 4) - Guð styðji dómara Hæstaréttar bíður vaxandi vandi með þátttöku íslendinga í EFTA glasbotninum KOSNINGAHUGUR Kosningahugur kom í fólk um helgina, þegar Moggafólk þóttist ætla að ráða einhverju um fram- bjóðendur til borgarsljórn- ar i Reykjavík á næsta kjörtimábili. Sjálfsagt alll sýndar- mennska. Þeir háu herrar, Bjarni, Geir & Co„ ráiða þessu þegar til kastanna kemur: Annars er það áberandi, hvað Albert Guðmundsson hefur fengið mörg atkvæði, enda atorkusamur og sam- vizkusamur framkvænula- maður. Fulltrúi mennlamanna, Ólafur Einarsson, leénnari, sómir sér líka vel á lisia íhaldsmanna, enda sjentit- maður hinn mesti. VIÐREISN Þegar viðreisnarlöggjöf- in liafði verið lögfest á sín- um tíma, þá þurfti að von- um að þýða hana á erlent mál, amerísku, og voru uppi bollaleggingar um það, hverjum skyldi falið það mikla trúnaðarstarf; voru menn ekki á eitt sátt- ir um val hæfilegs manns til þýðingarstarfsins. Þá bar Sigurður heitinn Jónasson fram þá uppá- stungu, að manninum, sem upphaflega liefði verið fal ið að vinna það trúnaðar- verk að þýða viðrcisnarlög gjöfina úr amerísku máli yfir á íslenzku, væri feng- in til þess að endurnýja lög in, sem eru talin amerísk að uppruna, yfir á amerísk una aftur. RIFRILDI Jón Maríasson, formað- ur þjónafélagsins, hefur ráðist með stórorðri grein á þá, sem ráðið hafa Hlín Baldvinsdótlur forstöðu- lconu hins nýja Ilótel Esju (Kristjánshöll), en Friðrik Krisljánsson (Kristjánsson ar) hefur mótmælt orðum hans í annarri grein. Ekki skulum við að ó- könnuðu máli skipta okkur af deilu þessairi, en viljum benda á, að ýmsir kunnir forvígismenn á sviði hótelmenningar okk- ar hafa reynst vel, þótt þeir hafi ekki verið þjónar að menntun. Má þar nefna t. d. Jóhannes á Borg, Þor- vald í Síld og fisk og Helgu á Röðli. SKÝRSLUGERÐ Það þykir snjallræði hjá núverandi rikisstjórn að fá skýrslur um islenzk fjár- mál, atvinnuþróun og úr- ræði frá Efnahagsstofnun- uninni í París, en gráung- arnir hafa i flimtingum að þessar skýrslur séu upphaf lega samdar ujipi á Islandi í Efn ali agss-lofn un n í ís- lenzku, síðan sendar til Parísar, þar sem íslenzkir stúdentar drýgi tekjur sin- ar með því að snara skrýtl- um yfir á amerísku. * FISKVEIÐIÞJÓÐ Það er verið að spyrja um það í blöðunum, hvort loðnustofninn við Island sé í liættu! Engirin spyr um hvort þorskstofninn sem lifir á loðnunni sé voða búinn af rányrkju neta- veiðimanna. Margir ætla að fiskifræð ingar okkar, langskóla- gengnir, ættu að fara á skútu og lierða sig í raun- hæfum veiðum utan skóla, og rabba einstaka sinnum við vana fiskveiðimenn. Þá kynni að verða upp úr þeim hafandi eitthvað af vili. ÞVÆR I HÖNDUM Verkföll varða ekki ein- ungis launþega þái og at- vinnurekendur, sem i deil- um eiga. Þau geta engu að síður komið niður ái alll öðrum aðilum, sem ekkert kemur taunadeilan við. Svo er t. d. um verkföll- in á Italiu, sem staðið hafa lengi og verið harðsvíruð. Þau bitna jafnvel á hús- mæðrum á ístandi. Sem dæmi um þetta vit- um við að lítið varastykki i ítalska þvottavél hefur ekki fengisl hér í vikur eða mánuði og munu tugir eða hundruðir þvottavél af þessari gerð nú vera óstarf hæfir. Ung kona, sem á fjögur börn undir 10 áua aldri og er langt gengin með það fimmta, hefur til dæmis þurft að þvo allan þvott í höndunum í tvo mánuði! Og alll mun þetta verk föllunum á Ítalíu að kenna eða svo segja umboðs- mennirnir hér. MATUR ER MANNSINS MEGIN Allmjög þykir kaupmátt ur launa hafa rýrnað á síð- ustu árum. Árið 1970 gat vei’kamaður keypt 48,2 kg. af súpukjöti fyrir viku- launin, en nú einungis 23,5, eða tæplega helming. Hælckun á þessari ágætu matvöru hefur hækkað um 485% kg. á áratugnum. Meiri er þó hækkunin á ýsu; liún nemur 814%, því 1960 gat verkamaðurinn lceypt 289.5 kg. af slægðri og hausaðri ýsu fyrir viku- launin, en nú ekki nema 90,4 kg. 1 þessu sambandi má geta þess, að fangar í tukt- húsinu í Reykjavík fá súpukjöt tvisvar í viku, sallkjöt einu sinni og fisk fjórum sinnum í viku í há- degismat, en liver fangi fær svo 5 brauðsneiðar og súpu í kvöldverð. Samt kvarta þeir yfir fæðinu. Myndi ekki margur fjöl- skyldufaðirinn í verka- mannaslétt gera sér slíkan mat að góðu nú á dögum? Xr BRANDARI VIKUNNAR Þegar líða tók á hveiti- brauðsdagan, komu ungu hjónin lil læknis og kvörl- uðu yfir óskaplegum slapp leika og þreytu. Þau voru bæði svo slöpp að þau gátu varla staðið á löppunum. Þegar læknirinn hafði rannsakað þau og skoðað dálítið, sagði hann: „Þið hafið ofreynt ykkur og gengið alveg fram gf ykk- ur. Erótíkin er að gera út af við ykkur. Þetta getur ekki gengið svona til lengd ar.“ „En livað í ósköpunum viljið þér að við gerum, læknir?" „Þið verðið að hafa hem it á ástamökum ykkar og réttast væri að þið færuð eftir einhverri áætlun til að byrja með, annars er heilsan i voða og þið hafið enga ánægju af lífinu. Eg held að þið ættuð aðeins að hafa kynmök fimm sinn- um i viku, og hvíta ykkur þái daga, sem liafa „n“ i nafni sínu. Þá fáið þið tvo hvíldardaga í röð, sunnu- dag og mánudag." Hjónin urðu sammáda um að reyna þelta, og allt gekk eins og í sögu þriðju- dag, miðvikudag, fimmtu- dag, föstudag og laugar- dag. En þegar komið var fram á sunnudagskvöld, tók brúðurin að ókyrrast. Maðurinn var sliluppgef- inn og sneri sér óðara upp i horn, þegar þau voru hátt uð, en liún lá andvaka af ástarþrá langt fram á nótt. Loks um fimmleytið ýtti hún við honuni. Hann var grútsyfjaður, alls ekki vaknaður, og spurði í svefn rofanum hvaða dagur væri. Konan hans faðmaði hann fagnandi að sér og svaraði: „Það er máludagur.“

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.