Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 01.05.1970, Page 3

Ný vikutíðindi - 01.05.1970, Page 3
i'T? VmUTf*>TNT>! og langömmum þeirra, sem var svo híédræg og sérlund- uð að Ilarriet og Leslie find- ist ástæða til að hafa orð á þvi. Amma þeirra, Garolina Smith, sem er ]>ó arfgjafi þeirra að einum fjórða, og þvi heimingi nær þeim en Eliza, sem var það að ein- um áttunda, er sérlega félagslynd kona. Á sjötugs aldri, eftir að hafa verið ekkja i nokkur ár, byggði hún nýtt hús í Laconia, þar sem hún tekur fólk i fæði — ekki einungis vegna pening- anna, heldur einnig af því að hún ann tilhreytingu og er mannblendin að eðlisfari. Hverjum sálfræðingi mun liggja ]>að i auguin uppi, að stæling á Leslie og Ilarriet, ásamt daglegri þ júlfun, auk þéss'ára uppáhalds ættar- lyndiseinkunnar, liefur hafi miklu meiri áhrif en erfðir í þá áll að framleiða þá teg- und af feimni, sem er öllum Sfniths-börnunum sameigin- leg. Þessi niðurstaða leiðir af sér regl'ur, sem geta kom- ið að haldi á öllum sviðum þárnauppeldis. Fyrri reglan er sú, að ef þú villt að hörn þín temji sér einhverja sérstaka fram komu, þá skaltu gefa þeim fyrirmvndina með eigin hegðan. Flest hörn vilja líki ast foreldrum sínum og gera sér þess fulla grein. Og jafn- vel þótt þau geri sér ekki grein fyrir því, þá taka ]>au óafvitandi upp marga af háttum foreldra sinna, öll þftJslíð^m. Önnur reglan er sú, að sjá um að hörnin temji sér að íilaðáldri þá hegðun, sem við ætlumst til að verði þéim eiginleg. En þess her að minnast, að ]>essi regla er tvígild. Hverskonar Iiegð- un, sem er æfð að staðaldri og sem verðuir okkur til tál- munar þegar til lengdar læt ur, gerist alveg jafn-rótgró- in og hin, sem verður okk- ur til góðs, sé hún ástunduð. Vaninn Ieiðir til ágalla ekki siður en ágætis. Sú fyrirmynd, sem Leslie og Harriet hafa gefið i dag- legu l'ifi, er ekki sú tegund af félagslyndi út á við, sem al'liir foreldrar ætlu að leggja áherzlu á, þegar þau verða þess vör, að barni þeirra hættir til of mikillar hlédrægni. Hin mikilsmetna þátltaka Smiths-hjónanna í félagslifi samhorgara sinna, á frekar rætur sinar að rékja til ágætra pea-sónu- legra eiginleika þeirra, svo sem áreiðanleiks og áhyrgð- artilfinningar, heldur en mannblendni. Þessi lyndis- einkunn foreldranna dylst ekki börnunum, og ]>au aka seglum á sama hátt. Feður og mæður geta ver- ið til fyrirmyndar um félags lyndi, sem hörnin geta ekki lokað augunum fyrir, án þess að fara út i neinar gön- ur. Drengur eða stúlka, sem hefur tamið sér hlédrægni, mun fá ógeð á óvenjulegu og utangátta masi, sem er svo jafnvel barninu dylst ekki. Hvers konar framkoma, sem foreldrarnir temja sér, mun hjálpa þeim til að not- færa sér reghma um dag lega þjálfun barnsins á þvi sviði. Meira að segja, þá er því þannig farið, að fram- koma okkar leiðir venjulega til samstarfs við börnin, sem þá veitir þeim rétta þjálfun, hvort sem' við vit- um af því eða ekki. Ef við gerum oss ekki fulla grein fyrir því, hvaða marki við stefnum að, i hverju ein- stöku tilfelli í uppeldisvið- leitninni, ]>á er hætta á að þjálfunin beinist að miklu leyti i ranga átt. Ef Leslie og Ilarriet gerðu sér dálítið meira far um að Iáia börn sín kvnnast fólki utan fjölskyldunnar, þá myndi árangurinn fljótt koma i ljós i þvi, að þeim veittist auðveldara að um- gangast annað fólk. Jafnvel í sveitinni, þar sem þau eiga heima, og þar sem nágrann- arnir eru ekki ýkja margir, gæti Smiths-hjónin oflar hoðið fólki til sin á kvöldin, og þau ættu að gera meir að þvi að taka börnin með sér á samkomur og fundi. Sunnudagaskólinn, sem Smiths-börnin sækja reglu- lega, gefur umgéngisþj álf- un, sem drengir og stúlkur nú á dögum hafa minna af að segja en áður. Á hinn hóginn eru það svo margir unglingar, sem sækja kvik- myndahús nær daglega nú á dögum, að ég á bágt með að vera ekki á sama máli og Leslie, þegar hann lýsir ánd úð sinni á „bió-sýki“ barna sinna. Engu að siður held ég að börn hans kynnu jafnvel að hafa eitthvert gagn af að fara oftar í bíó en þau gera. Þjálfun hvers barns ætti á- vallt að miðast við hinar sérstæðu þarfir þess og kringumstæður. Fyrir börn, sem hafa tilhneigingu til ó- framfærni og lifa í fámenni, er það góð æfing að koma þar sem mannsáfnaður er. Kvikmyndahús i stórhorg- um eru öllu vafasamari samkomustaðir í þeim til- gangi að venja fólk af ó- framfærni. Yfirleitt eru það ekki staðir þar sem kunn- ingjar hittast og heilsast, eins og í þorps- og sveitabió- um. Það er of auðvell fyrir feimið og óframfærið barn að laumast inri eitt sér, án þess að vekja á sér neina eftirtekl og eyða þar tveim ur stundum í lieimi ævin- týra og drauma. Móðir borg arharnsins ætli að l'eggja á- herzlu á, að ef það fer í kvikmyndahús þá sé það í félagsskap leikbróður eða leiksystkina. Þvi fjörugri sem félagsskapurinn er því betra fyrir barnið. Athafnaieysi það, sem fylgir hinum „tilbúnu“ skemmtunum, svo sem kvik myndum útvai’pi eða lestri bóka, ætti ávallt að hæta upp með atliafnaleikjum SYRPAN wwuwwvwwvwv Hættulegt hom. - Bílastæðaskattur. Stríðsfrétt. - Ósannað sakleysi. Ef sumir vissu... - Milljónir Flosa. Hornið á Vonarstræti og Lækjar- götu i Rvik er að verða stórhættu- legt, síðan Hafnarfjarðarstrætisvagn- arnir hafa þar stoppistöð. Eru þeir staðsetlir alveg við horn Vonarstræt- is, þannig að bílstjórar, sem aka aust- ur Vonarstræti og ætla gfir Lækjar- götu sjá ekki til umferðar, enda hef- ur oft legið þar við árekstrum af þess- um völdum. Lögreglan gengur hart eftir þvi þessa dagana að einkabílar taki ekki upp bílastæði strælisvagnanna og er ekkert nema gott um það að segja. En einhversstaðar verða vondir að vera eins og þar stendur ... Annars eru vandræði með bítastæði að verða stórvandamál hér í borg. Þeir, sem erindi eiga í miðborgina eru allsstaðar hraktir í burtu með bíla sína. Það vantar ekki, að bítaeigendur eru þrautpíndir með hækkandi benzín, hækkandi Trgggingum, tollum og sköttum, þótt svo ekkert tillit virðist vera-iekið til hagsmuna þeiiwá* .-nuiiu Stórkostlegasta stríðsfrétt ársins var á forsiðu Morgunblaðsins s. I. sunnu- dag, þar sem skgrt var frá því, að tvær egypzkar sprengjuftugvélar hafi verið skotnar niður af ísraelskum orrustu- þotum, eflir að þær egypsku höfðu unnið það afrek að drepa 30 kindiir. Um mannfall var ekkcrt getið! 1 yfirlýsingu Sigurðar A. Magnússon ar í dagblaðinu Vísi kemur það fram, að Sigurður var alls ekki i hópi óróa- segja i Menntamálaráðuneytinu eins og allir héldu, heldur var hann aðeins staddur þar sem blaðamað- ur(!) En einhvern vegin finnst okkur þo yfirlýsingin missa marks, þegar Sig- urður lýsir þvi yfir, að hann hafi verið farinn „áður en lögreglan var farin að egna unga fólkið til and- spyrnu„.(H) Hann skyldi þó ekki vera hlyntur málstað óróaseggjanna. EF SUMIR VISSU ... Tengdamóðir konu nokkurra hélt að tengdadóttirin hefði haldið fram hjá manni sínum, en sú gamla gat ekki sagt syni sínum frá því í einrúmi, svo að hún raulaði þetta fyrir munni sér svo hann og fleiri heyrðu: Ef sumir vissu um suma það, sem sumir gera við suma, þegar sumir eru frá, þá væru sumir ekki við suma eins og sumir við suma, þegar sumir eru hjá. Benedikt Árnason leikstjóri, kom til Flosa Ólafssonar, leikara, um daginn. rétt fyrir lokunartíma í verzlunum og spurði hann, hvort hann gæti ekki lánað sér þúsund kall til morguns, J .* . J V j > > * .k. •* Á i * V.1 | t ri I ptj | * i. J ... ! - j A hann þurfti dð skreppa i' „Ríkið". „Alveg sjálfsagt, Benni minn,“ svar- n a<fiMw mx 4mm «stwd-..... inni. Benedikt fór síðan í „Ríkið“ og bað um eina viský og eina rauðvín og rétti afgrciðslumanninum síðan ávísunina. Þvi miður; þessu get ég ekki skipt,“ sagði hann. „Nú, hvað er að?“ spurði Benedikt. „Ávísunin er upp á fjórar milljónir", svaraði afgreiðslumaðurinn. Benedikt tók á i’ás til Flosa aftur, því tíminn var naumur og mikið lá við. „Nú, hvað er þetta?“ segir Flosi þegar Benedikt kom aftur. „Eg hlýt að vera eitthvað ruglaður." Svo skrifaði hann aðra ávísun i snarheitum. Benedikt slapp inn með hana rétt fyrir klukkan sex og rétti hana yfir borðið. „Jæja, þá getið þið vonandi skipt þessari,“ sagði hann. „Nei, það get ég ekki,“ svaraði af- greiðslumaðurinn. „Þessi ávísun er upp á eina milljón!“ HRUND. við önnur börn. Sú reynsla, sem ég hef fengið við eigin uppeldisstofnun, hefur sýnt mér þann árangur, sem næst með góðum félagsskap og leikjum. Næstum því öll ung börn, sem koma á leik- völl eða i leiksal með öðrum börnum, fer hrátt að langa til að vera með i Ieiknum. Barnið, sem i fyrstu virtist óframfærið og hlédrægt að eðlisfari, gerist á skömmum tíma öruggur þátttakandi og öðlast þannig hið nanðsyn- lega sjálfstraust til að vera slöðu sinni vaxið i nýju um- hverfi meðal nýrra félaga, þar sem það hefur náð svo góðum árangri í þessu um- liverfi og meðal þessara fé- laga. Ef sú ánægja, sein barnið sér önnur börn hafa af leikj um og félagsskap, nægir ekki lil þess að koma lil að gjörast virkur þátttakandi, þá ættu foreldrarnir að ýta undir. Litilslittar uppörvun frá móður eða föður er oft nægjanleg. En ef það dug- ar heldur ekki, þá ætlu for- eldrar óframfærinna harna að krefjast þess, að þau taki þátt í leikjum, og hvers kon ar félagsskap í skólanum, sem stendur þeim lil boða. Að sjálfsögðu ber að forð- Framli. á bis. 5

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.