Ný vikutíðindi - 24.07.1970, Qupperneq 8
8
NÝ VIKUTÍÐINDI
NORÐRI:
Hæfur leiðtogi er fallinn
Bjarna Benediktssonar verður jafnan
minnzt sem mikils stjórnmálamanns
Sorgleg örlög
Þeir, sem fyrir öðrum
fara, verða jafnan að láta
sér lýnda óvægilega gagn-
rýni ef allt baðar ekki i rós-
um. Viðleitni þeirra og ]jrot-
laus barátta lil betra lífs, og
árangur á þeirri braut, veit-
ir þeim ekki lof andstæð-
inga né samberja í ])eim
mæli er telja mætti sann-
gjarnt og eðlilegt.
ForysMmenn velja sér
hlutverkið þess meðvitandi.
Þeir verða ætíð umdeildir
vegna skiptra skoðana og
ekki geta þeir komizt hjá
þvi að gera einhverjum móti
skapi, þegar taka þarf til-
lit til ólikra sjónarmiða og
sérhagsmuna. Þvi verður
æði stomiasamt í kringum
þá.
Þrátt fyrir þetta allt njóta
þeir sannmælis að leiðarlok-
um og verða misháir bauta-
steinar á leið sögunnar.
Eitt af niikilmennum Is-
lands er látið með sorgleg-
um hætti. Eldsvoði varð
honum að aldurtila á bezla
skeiði og með honum gekk
einnig kona hans og ungur
dóttursonur.
„Örlögin spinna undar-
lega þræði“.
Sannur leiðtogi
I þessum dálkuni var
stundum vegið fast að di'.
Bjarna Benediktssyni, for-
sætisráðberra, einkum i sam
bandi við efnalliagsmál. Þau
voru jafnan hans veikasti
hlekkur. Eigi að síður var
hann látinn njóta sannmæl-
is, þá vel liann gerði, og eng
inn fríaði lionum vils.
Hann var afburða ræðu-
maður, sagnfræðingur góð-
ur, einn löglærðasti og lög-
fróðasti maður saintiðar
samtíðar sinnar, ástríkur
heimilisfaðir og vinur vina
sinna.
Stjórnmálahæfileika hafði
hann góða og svo þjálfaða,
að með vandanum óx liann
og naut æ meiri virðingar
og viðurkenningar, jafnt
samherja sem andstæðinga.
Hann varð sannur leið-
togi, sem hægt vair að
treysta. Með aldrinum, vald-
inu og reynzlunni mýktist
liann i samskiptum við
aðra og náði þeim lang-
þráða árangri stjórnmála-
mannsins, að geta verið i
senn, mildur harðstjóri og
harður sáttasemjari.
Svip mikill p ersóniuleiki
er því genginn á braut, sem
Island mátti ekki missa, því
verkefnin eru mörg, sem
leysa þarf, og vandasöm. Lit
ið þjóðfélag i hnotskurn
þarf á sínum gáfumönnum
að halda og þvi aðeins erum
við virt nieðal annarra
þjóða, að forustumenn okk-
ar séu gæddir hæfileikuin,
sem til dæmis prýddu dr.
Bjarna Benediktssou.
Mikill sjónarsviptir
Það fer auðvitað ekki a
milli mála að dr. Bjarni
var geysilegur málafylgju-
maðuir og lians sjónarmið
skyldu ætið ráða, ef þess
var nokkur kostur. Auðvit-
að voru þau rétt að hans
dómi og liann var óhrædd-
ur við að halda skoðunum
sínum fram.
Hvort leiðir hans í stjórn-
málum voru réttar, getur
sagan dæmt um, en þegar
hefur sannast, að hann
reyndist oft furðu forspár.
1 seinni tíð mun hann þó
hafa verið farinn að hlusta
meir eftir ráðgjöfum og
meira að segja andstæðing
Félag húsgagnaarkitekta
er 15 ára um þessar mund-
ir. Hjalti Geir Kristjánsson
var kjörinn fyrsti formaður
félagsins og gengdi hann
þvi starfi til ársins 1962.
Með Hjalta í fyrstu stjórn
félagsins voru þeir: Helgi
Hallgrimsson, ritari og Árni
Jónsson, gjaldkeri.
Markmið með stofnun fé-
lagsins var, eins og segir i
um til þess að ná árangri
á skemmri tíma.
Það eitt lýsir bezt gáfum
hans og stjórnvizku. Efna-
hagsmál voru ekki lians sér-
grein og skorti hann þvi mið
ur aðstoð í þeim efnum.
Vafalaust hefði liann einn-
ig náð þar góðum árangri
með aukinni reynzlu.
En nú er hann allur og öll
islenzka þjóðin syrgir þau
lijón og dótturson, sem
burt voru kölluð á svo
hryggilegan liátt.
Mikill sjónarsviptir er að
dr. Bjarna Benediktssyni af
stjórnmálasviðinu.
„Mikill harmur er að oss
kveðinn, er vér skulum svo
mikla ógæfu saman eiga“.
2. gr. félagslaganna:
„stuðla að bættri hibýla-
menningu og vernda hags-
muni félaganna“.
Stofnendur félagsins voru
8, en nú eru starfandi i fé-
laginu 21 félagsmaður.
Félagið gerðist fljótt aðili
að IFI, alþjóðasamtökum
innanliússarkitekla. Með-
limir IFI eru 12 félög frá
Framh. á bls. 5
FÉLAG HÚSGAGNAARKITEKTA
15 ÁRA
glasbotninum
FURÐULEG
BLAÐAMENNSKA
Það kunna fáir við, að
mest lesna blað landsins,
Morgunblaðið, liafi forsíðu
sína yfirleitt óframbæri-
lega sem fréttasíðu. Þar
koma einlwerjar mgndir,
glannastórar, og ómerki-
legar erlendar fréttir.
Þetta finnst ýmsum
furðuleg blaðamennska.
Á hinn bóginn skilar
blaðamannaher þessa stór-
blaðs ágætum afköslum,
og ber blaðið af öðrum
stjórnmálablöðum, enda
peningasterkt.
Ekki ætlum við samt,
fgrst talað er um blaða-
mennsku, að láta hjá líða
að minnast á vakandi
fréttamenn hjá Vísi og
Timanum, auk snjallra
grínista Alþgðublaðsins.
En forsíða Moggans —
bah. ....
“K
OF MIKIÐ AF ÞVl
GÓÐA
Við erum að fárast yfir
kúlda og .sólarleysi. Samt
eigum við gott. Svalinn og
tæra loítið er öfundarefni
EKKERT SULTARVÆL
„Á þessu ári er mun
bjartara um sölu fram
leiðsluvara en í ársbgrjun
1969“, segir Ásgrimur Ilall
dórsson í tilefni af 50 ára
afmæli Kaupfélags Austur-
Skaftfellinga, » ársskgrslu
félagsins í vor, en hann
stgrir því félagi með slík-
um sóma að með eindæm-
um má telja.
Einkum hefur rekstur
og afkoma fiskvinnslu-
stöðvar KASK vakið umtal
og aðdáiun.
Þá segir Steinþór Þórð-
arson, varaformaður f.é-
lagsins í sömu skýrslu:
,Alltaf er nóð atvinna á
Höfn, enda rekinn þar
btöinlégur atvinnuvegur' af
heimabátum. KASK stgður
að því að þessi úlvegur
geti gengið sem bezt.“
Það er ekki barlómur-
inn í þeim þarna egstra.
Munur en sullarvælið i
bændum almennt.
ttoiuniv/iv, Iiittivrva
þeirra manna, seni lifa i
lognmoluhita og eiturlofti
suður í löndum. Hér er
breint vatn og ferskt, hlýir
vetrar og svöl sumur.
Hugsið ykkur vinkonu
okkar, sem býr i Oþio í
Bandaríkjunum og segir i
nýlegu bréfi þaðan, að 40
stiga liiti sé þar dag eftir
dag og hún þurfi að vera
inni i loftkældri íbúðinni,
en trej’sti sér ekki i sólbað!
-x
Á TAKMÖRKUNUM
„Elskan, kurraði fyrir-
sætan, „heldurðu að þú
værir eins ástfanginn af
mér, ef ég væri ekki í þess
um fallegu flíkum?“
Hann svaraði brosandi:
„Ég veit ekki... farðu
úr þeim og ég skal sjá ... “
Gamaldags kennari var
að kenna stúdentsefnum.
„Ég vona að þið hafið ekki
stundað ónani. Menn geta
sko orðið blindir af því.“
Einn pilturinn stóð upp
og spurði: „Er það . þess
vegna, sem gleraugun gðar
eru svona miklu sterkari
en okkar, kennari?"
★—
Kona amerísks hermanns
fór með, börnin sin sjö til
Sviþjóðar til þess að hitta
manninn sinn þar í surnar-
leyfi.
Nú er það svo, ef þú
skyldir ekki vita það, að
Sviar lita mjög frjiá'lslynd-
Mega álausa?leil^®g ávexti
frjálsrá asta, og ógiftar
konur, sem borga fyrir
lega' til að eignast lausa-
leikskrakka.
, Og þannig var það með
þrjáir sænskar jentur, sem
næstum voru farnar að
pipra og voru á flugstöð-
inni í Stokkhólmi, þegar
bandaríska konan koin
með börnin sjö. Þær gáfu
sig á tal við hana og
spurðu:
„Eigið þér öll þessi fal-
'' legu börn ?“
Þegar hún kvað svo vera,
fóru konurnar að flissa og
roðna. Loks sagði ein
þeirra hikandi:
„Þér rnynduð víst ekki
vera tilleiðanlegar til að
leigja okkur manninn yð-
ar! Framleiðslan lians er
svo ágæt!“
—★—
Ef þú ætlar að lítilsvirða
mann reglulega mikið
skaltu líta gfir öxl-hans á
opinberu pissjúari og
segja:
„Eg skal veðja tíkall um
kgnferði þitt!“
„En elskan mín,“ sagði
snarráður eiginmaður, þeg
ar konan Iians kom óvænt
inn í svefnherbergið, „þú
sagðir mér sjálf, að konur
væru ekki tilkippilegar að
degi til. Svo hvaða skaði
er skeður þótt vinnukonan
halli sér hjá mér og fái sér
síðdegisblúnd ?“
-★-
Stúdentinn: „Mig mgndi
langa í þennan dans við
þig, ef þú vilÞVéíta ftier
ánægjuna”.
Stúdínan: „Gerðu upp
við þig, hvort þú vilt held-
ur. Það er ekki heppilegt
að gera hvort tveggja i
senn”.
BRANDARI VIKUNNAR
Davíð lávarður kom heim
af rjúpnaveiðum fyrr en
venjulega og kom að kon-
unni sinni í ákaflegum
fangbrögðum við Karl,
bezta vin sinn.
Davíð lávarður stóð stíf-
ur og hátíðlegur í svefn-
herbérgisdýrunum og ávít-
aði konu sína af mikilli
rnælsku fyrir ótryggð henn
ar, sviksemi, hjúskaparbrot
o.s.frv. Með þrumandi
rödd minnti hann hana á,
að liann liefði hirt hama
upp úr skitnum í London,
veitt lienni virðulegt heim-
ili með fjölmennu þjón-
ustuliði, gefið henni dýr-
indisföt og dýrmæta skart-
gripi, auk alls annars, sem
hún hefði þegið af sér.
Lafðin var nú farin að
gráta ofboðslega, og þa
sneri Davíð sér að vini sín-
um og sagði af mikluin
þunga:
„Og Jivað þér viðvíkur,
KalJi, þá gætir þú að
minnsta kosti hætt á með-
an ég iala!”