Ný vikutíðindi - 08.10.1971, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 08.10.1971, Blaðsíða 1
KiD Tf WD Q5 QJ Frjálst blað gefið út án opinberra styrkja Föstudagurinn 8. október 1971. — 37. tbl., 14. árg. — YerS 25 krónur hugnanlegar fósíureyðingar Fúskarar að verki við verstu skilyrði — Endurskoðun á afdönkuðum lögum aðkallandi Það mun !á!a nærri að ó- (jcrningur sé fyrir uanfæra konu hérlendis að [á fósln eytí. Suo slröng eru islenzk lög i þessum efni að nærri slappar brjálæði. Til liafa verið þeir læknar liérlendis, sem lalið var að fáanlegir væru lil að frani- Icvæma fóstureyðingu, og [)arf visl ekki að taká það fram, að í fjölmörgum liI- fellum er það hreinn mann- iNVUV. úðarverknaður, sem svo sannarlega á rétt á sér, svo ekki sé nú meira sagt. Nú er hins vegar svo kom- ið, að næslum vonjaust er fyrir fátæka, einstæða konu, sem ómögulega gelur séð viðbótarbarni farhorða, að fá lækni til að gera aðgerð, sem undir flestum kringum- stæðum lekur ekki nema um fimm mínútur, og firrt hana þannig sálarangist og ævi- 1 ! Frjáls samkeppnil Á IATA-ráðstefnunni, sem haldin er nú í Miami, Florida, Bandaríkjunum, flutti brezka flugfélagið BEA tillögu um verulega lækkun á ■; flugfargjöldum milli Islands og annarra Evrópu- landa, og taldi víst, að hún mundi fá hljómgrunn hjá hinum eina islenzka aðila, sem ráðstefnuna situr, þ. e. Flugfélagi Islands. En viti menn, fulltrúi Flugfélags Islands var ekki mikið að hugsa um, að íslenzkur almenn- ingur greiðir einhver dýrustu flugfargjöld á þess- um flugleiðum, sem um getur, og beitti neitunar- valdi sínu til þess að koma í veg fyrir að íslend- ingar gætu flogið til nærliggjandi viðskiptalanda á sanngjörnu verði. Hvað segir nú hinn nýji samgöngumálaráð- herra, Hannibal Valdimarsson? löngu vonleysi. Að visu munu lil hæði menn og kon- ur hérlendis, sem fengist hafa við að „hjálpa“ van- færurn konuin, en sem betur fer veigra konur sér við að leita á náðir slíkra fúskara. Þeir, sem aurana eiga, eru hins vegar betur í sveil selt- ir, þar sem lög mn fóstur- evðingar hafa verið vand- lega endurskoðuð í flestum nágrannalöndunum; og ekki er nok'kur vandi að fá slika aðgerð framkvæmda lil tlæmis í Englandi. Ekki er minnsti vafi á því, að þeir læknar eru i meiri- liluta, sem vilja láta endur- skoða lögin um fóstureyð- ingar. Þó ekki liafi verið gerð á þessu atriði nein könn un hérlendis, ])á er vert að Framhald á bls. 7. Eitthvað sem gleður augað ■< Samíarir «sílf ræHiiaga við s| tilkii ngana i| Xýjar keniiiiigar — Íslenzkir sál» :■ t r æðingar r í ð i á v a ðið ! Sálfræði og sálfræðingar ern tiltölulega ný hugtök í læknisfræðinni. A síðari ár- um hefur gífurleg fjölgun RADDIR LESENDA Atvinnuleyfi berklaveika Arabans Læknisskoðun sjálfsögð á fólki, sem kemur frá löndum, sem alræmd eru fyrir sóðaskap Herra ritstjóri. Ég las nýlega í Morgun- blaðinu að n'okkur hundruð manns hafi verið kölluð fyr- ir, og skoðuð vegna mjög svo óæskilegs sambands við Araba þann, sem færir okkur berkla að lieiman. Þó mun svo vera, að flest fólk- ið mun hafa verið á sama vinnustað og surtur. 1 dag er ekki hægt að segja meir um, hvaða af- leiðingar þetta hefur, en visl cr að unglingsstelpa, sem mun hafa haft eitthvað sam- band við Arabann í einrúmi, uppsker nú ávextina; hún thefur verið lögð inn á spít- ala. Allir ættu að vita, að sá sem einu siniii fær smil, eða verður berklaveikur, og læknast, verður ávallt að fara varlega það sem eftir er ævinnar. Mig skal ekki furða ])ó svo að .læknir láli þá skoðun í ljós opinberlega, að áður en útlendingum sé veitt dvalar- eða alvinnuleyfi, gangisl þeir undir læknisskoðun. Þella er sjálfsagður lilutur, og er það furðulegt að menn sem koma frá löndum, þar sem hreinlæti þekkist ekki, skuli orðalaust fá dvalar- og atvinnuleyfi... Ei-n lausn er að sjálfsögðu örugg: Það er að veita ekki fólki frá þeim löndum, sem eru orðlögð fyrir sóðaskap og sjúkdóma, landvistar- leyfi. Ég tel að við getum unnið öll störf sjálfir, og við þurf- um ekki þennan lýð frá Ar- abalöndunum á vinnumark- að. Ég er furðu lostinn á vinnuveitendum að taka við Framh. á bls. 7 áll sér stað innan þessarar stéttar og á það við einkum í Bandaríkjunum, þar sem þeir eru orðnir visst tízku- fyrirbrigði. Ekki er ástæða til að ef- asl um ágæti góðra sálfræð- inga, og þá er það einróma álil læknisfróðra manna, að í fjöhnörgum tilvikum geti þjónusta þeirra leitt til var- anlegs bata. Hitt er svo annað mál, að ekki er vafi á því að bæði hér og erlendis eru skotlu- Iæknar við störf undir þvi yfirskyni, að þeir séu full- gildir sálfræðingar. Það er sannarlega kominn timi lil að nánar gætur séu liafðar á slíku atliæfi. Það er mjög rikjandi álit meðál lækna, að mjög var- hugavert sé fvrir menn að leggja stund á geðlækning- ar, nema þcir liafi áður tek- ið próf i ahnennri læknis- fræði. Er þessi skoðun með- al annars grundvölluð á þvi, að varla sé við því að búasl að hálfgerðir leikmenn i þeim efnum, sem hita að al- mennri starfsemi iikamans, séu líklegir til þess að geta gerl sjúkdómsgreiningu, sem verulegt vit sé í. Þrátt fyrir þelta er eins og framan greinir mikill fjöldi svo kallaðra sálfræð- inga við störf, og er ekki fyrir það að synja að þeim hefur oft orðið talsvert á- gengt i starfi. Oft hefur leikið á því tal.s- verður grunur, að sálfræð- ingar æltu kynmök við sjúkl inga sina og hefur þessu ver- ið fleygt um íslenzka menn í faginu, þótl — eins og geta má nærri — fátt sé um rök og sannanir. Hins vegar hefur slikt framferði ])ótt afleil latína hingað til, þar til að nú fyrir skemmstu að bandariskir sálfræðingar þinguðu um þetta efni og voru allmargir þéirra, sem tóku lil máls, þeirrar skoð- unnar, að það væri reynzlan að slíkt liefði undir flestum tilfellum mjög góð áhrif á sjúklingana. Kunnur bandariskur sál- f-.æðingur, Martin Shepard, er forsvax’smaður kenningar Frarnh. á bls. 7

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.