Ný vikutíðindi - 08.10.1971, Qupperneq 8

Ný vikutíðindi - 08.10.1971, Qupperneq 8
8 NÝ VIKUTÍÐINDI étamáli Hvort kaííaði hann Guðmund kúluvarpara kraftidjót eða kraftaidjót ?! Enr/inn efast nísl um ]>að að oft er lalsverðum erfið- leikum bundið að slnnda löc/rjæzluslörf 1 höfnðborg- inni, einkinn ef verðir lag- anna fmrfa að beita dóm- greindinni. Margar frægar stigur eru til af lögreglu- mönnum við störf og sumar óneilanlega talsvert spaugi- legar. Svona sögur eru sjálfsagt lilbúningur einn, en þó er þaó nú svo, að einhvern veg- inn hefur sá orðrómur kom- isl á kreilc, að vitsmunir séu ekki sterkasta hlið löggæzlu- manna. Það er ekki livað sizl, þeg- ar efnl er lil mótmælafunda og kröfugangna, að lögreglu menn verða að vega og meta kringumstæður og mála- vexli þurfa stundum að vera talsvert snöggir að laka á- kvarðanir. Ilefur þá slund- um víljað brenna við að hczli koslurinn hefur ekki verið tekinn. Eilt af spaugilcgri niálum þessa efnis hef"r nú verið fyrir dómstólunum í vist rúm tvö ár (ef ekki lengur) og er það mál Sigurðar A. Magnússonar gegn lögregl- unni. Málavextir eru þeir, að clnt var lil mótmæla og íundahalda í miðhænum vegna fasistastjórnarinnar í Grikklandi. Mun Sigurður liafa tekið þátt i umræddum mótmælum, enda maður lýð ræðissinnaður og þar að auki hinn mesti Grikklands- vinur. Sigurðúr var tekinn úr umferð í miðbænum af lög- regluþjóni og hnepptur i yárðliald. Virðist það hafa verið Guðmundur Her- mannsson, kúluvörpari, sem Iét þarna til skarar skríða á þeim forsendnm, að Sigurð- ur Iiafi farið niðrandi orð- um um sig i starfi. Sigurður telur hins vegar að slíkt sé af og frá, og segja nú lögfróðir menn líklegt að SAM vinni málið — og fái skaða- og miskabætur. Ilve liáar ]>essar bælur verða, verður metið eftir því, hvor sannari reynist, í'ram- burður Sigurðar eða Guð- mundar. Guðmundur lield- ur því fram að SAM liafi kallað sig kraflidjót, en Sig- urðui scgisl hins vegar bara Rolf Johansen & Company hefur fyrir hönd R. J. Reynolds Tobacco Co., ákveðið að efna í fyrsta skipti til Winston- ,,Kór ónu-keppni“ á íslandi. Óvenju glæsileg verðlaun verða í boði, þar sem keppt verður um: 1. Flugferð fyrir tvo til Ba- hamaeyja, 17 dagar. 2. Flugferð fyrir 2 til Mal- jorka, 14 dagar. Dvalið verður á 1. flokks hót- elum og allur kostnaður inni- falinn, auk dagpeninga. Keppnin verður þannig hátt- að, að öllum þeim smásölum, sem selja tóbak, verða afhentir getraunaseðlar, og á þessum seðlum verða tvær spurningar. í fyrsta lagi er surt um út- lit kórónunnar á Winston-síg- arettupökkum og fylgja með fjórar myndir. Á keppandi að finna þá réttu. í öðru lagi er keppandi beð- inn um að ljúka eftirfarandi setningu í færri en átta oröum: liafa sagt kraftaidjót. Sagl er að a-ið i framburði Sigurðar geli kostað lögregl- una 10.000 krónur. Ef tekst að sanna, að Sigurður hafi sagl að Guðmundur væri kraflidjót, þá verður að líla á krafl sem herðandi for- skeyti, og niun það álil dóm- stóla að full djúpt sé tekið í árinni með slíkri nafngift, jafnvel þólt lögreglumaður eigi i hlut. Ef það reynist liins vegar sannara að Sigurður hafi sagt kraftaidjót, þá Iiorfir málið öðru vísi við; þvi þótt það kunni að teljast löstur að vera idjót, ]iá er það að sama skapi kostur að vera kraflamaður og mun þvi lelj ast rélt að stytta i þvi lil- viki út kost og löst og dæma „Eg mæli með WINSTON vegna . ...“ Keppandi merkir síðan nafn og heimilisfang á seðilinn og þarf að póstleggja hann fyrir 30. október n.k., en keppnin hefst 27. þ. m., og frá þeim degi verða getraunaseðlar á þoðstólnum hjá öllum þeim, sem selja tóbaksvörur. Sérstök dómnefnd, sem fyrir- tækið skipar, mun síðan dæma um beztu svörin. Hljóta þeir, sem senda inn tvö snjöllustu svörin, áður- nefnd verðlaun, en auk þess verða veitt 100 aukaverðlaun. Þá fær sá kaupmaður^ sem af- hendir seðilinn er fyrstu verð- laun hlýtur, sérstök verðlaun, sem eru flugfar fyrir 2 til Kaup mannahafnar ásamt vikudvöl á 1. flokks hóteli þar. Allir, sem vilja, geta tekið þátt, í þessari keppni. Það er ekkert skilyrði að menn kaupi WINSTON-sígarettur til þess að fá afhentan getraunaseðil. Kórónukeppni Rolf Johanssgt efnir tií getraunasamkeppni - Giæsileg verðlaun - Löghald Sagt er — og áreiðaulega með sönnu — að lögreglan geri scr líðförult á verk- stæði eitt liér i horg og leili að víni, sem ætla má að kunningjar eigandans hal'i með liöndum sér til glaðn- ings. llvað þetta á að þýða skilur enginn — og víst lög reglan sjálf sízt, þvi þessir þjónar réttvisinnar taka þar traustataki gosdiykki, cn skila þeirn raunar aftur. Maður sæi þá i anda fara upp lil Björns i Kóka köla eða Sigurðar i Sanilas og liirða gosbirgðir jieirra — jafnvel ])ólt ske kynni að viskýflaska fyndist í skrif- borðinu hjá þeim, ælluð- um viðskiptavinum. Ódýrar vetrarorlofsferðir Vetrarorlof eru að kornast í tízku og er þá eðlilegt að við liér norður í lxöfum lcitum úr skamm- deginu suður í sólarlöndin. Ferðaskrifsl of an Otsýn auglýsir mi ódýrar ferðir lil suðurslrandar Spúinar, sem vcrl er að gefa gaum, ef menn hafa á annað borð áhuga á slíkum ferðalög- um. Býðst þriggja vikna dvöl á Cosla del Sol í ný- tízku íbúð fyrir 20 þúsund krónur, sem þykir ekki mikill peningur í dag. Brandari vikunnar Jón Jónsson kom inn lil bílasala og vildi kaupa not- aðan bíl. Jú, honum var bent á forláta trög, sem hann skoðaði gaumgæfi- lega. Hann smellti dyrun- um, atliugaði hjólin og sagði að lokum við sölu- manninn: „Svo býsl ég við að þið ætlið að telja mér trú um að þennan vagn sem er reyndar í góðu ástandi, hafi átt gömul daraa, sem hafi ekki nolað hann nema i málinu eins og ekkert liefði verið sagl! Spurningin er sem sagt þessi: Pólar h.f. 20 ára Hefur framleitt 200.000 rafgeyma llvort sagði Sigurður að Guðmundur væri „KRAFT- IDJÖT“ cða „KRAFTAIDJ- ÓT?“ Stærsta og elsta rafgeyma- verksmiðja hér á landi, Pólar h.f., átti tvítugsafmæli á föstu- daginn. Hafði Magnús, forstjóri, boð inni í því tilefni fyrir vini og velunnara fyrirtækisins og kynnti rekstur þess. Á þessum 20 ára starfsferli hafa verið framleiddir yfir 200 þúsund rafgeymar, sem eftir r.úverandi verðlagi mundi vera um 400 milljónir króna. Verksmiðjan hóf rekstur sinn í tveim herbergjum í bakhúsi við Hverfisgötu. Stóð Runólfur Sæmundsson þá fyrir rekstrin- um. Siðar flutti fyrirtækið í stærra húsnæði við Borgartún 1 og var þar til húsa til ársins 1958 þegar ráðizt var í að kaupa eigið verksmiðjuhús við Einholt 6. þar sem fyrirtækið er enn til húsa. Nokkru síðar var húseignin Þverholt 15, sem er samhliða verksmiðjuhúsinu, einnig keypt og hefur þar verið rekin við- gerða-, hleðslu- og þjónustu- starfsemi fyrir rafgeyma. Árni Jósefsson hefur staðið fyrir þeirri deild síðustu 15 ár. Á þessum 20 ára starfstíma fyrirtækisins hafa verið greidd vinnulaun að upphæð 45 millj- ónir miðað við núverandi verð- lag. Hefur fyrirtækið verið mjög heppið með mannskap enda hafa flestir sem vinna þar í dag unnið þar um og yfir 15 ár. Árið 1968 urðu þáttaskil í sögu fyrirtækisins, þegar séð varð að Island mundi ganga í Efta. Hóf fyrirtækið þá sam- vinnu við Chloride-Exide sam- steypuna sem er stærsti fram- leiðandi rafgeyma í heiminum og rekur 126 verksmiðjur í 26 löndum víðs vegar um heim. Jafnframt rekur samsteypan sínar eigin blýnámur í Ástralíu. Við þessa breytingu var hætt framleiðslu á ýmsum frumgrein um, svo sem blýsteypu og blý- smurningu, og var verksmiðj- unni þá breytt í samsetningar- verksmiðju. Um 30-40% af framleiðslu fyrirtækisins fer árlega til ís- lenzka bátaflotans og hefur þetta enn aukizt síðan minni bátarnir fóru að nota handfæri knúin með rafmagni. Með aukinni vélvæðingu landsmanna á öllum sviðum hefur notkun rafgeyma aukizt að sama skapi eða um 20 pró- sent. Fararstjorar Ferðaskrifstofunnar Útsýnar ( talið frá vinstri): Örnólfur Árnason, Ingólfur Guðbrandsson (forstjóri), María Anna Kristjánsdóttir, Jón Gunnar Ottósson, Ottó Jónsson. bara á sunnudögum?“ „Nei,“ svaraði söluniað- urinn. „Ilann var í eigu léttlyn’drar ungrar dömu, seni bara notaði baksætið!“ Og svo er það þessi... Ungt og áslfangið par slóð fyrir ulan rútubíl h já U mferðarmiðslöðinni og kysstist af ástriðuhita alv- eg þangað til bíllinn var að leggja af stað. Loks hopp- aði stúlkan á siðasta augna bliki inn í bilinn og hlamm aðist í sadi við hlið grá- hærðrar piparmeyjar, sem glápt luifði gráðugum aug- um á allt kossaflensið. Hún leit samúðaraugum á ungu dömuna og sagði: „Ætlið þér að vera lengi fjarvistum frá manninum yður?“ „Eg er því miður á leið- inni heim lil lians,“ svaraði slúlkan. Og hér er einn ... Aðstoðarmaður við Ivins- ey-stofnunina i Bandaríkj- unum, sem liafði það sér lil dundurs að spyrja fólk vitt og breitt um kynferðis- lií' þeirra, bringdi til eins af skýrslusvarendunum og sagði, að svör hans kæmu ekki lieim við svör konu hans. „í töluliðnum „Samfara- fjöldi á viku“ liafið þér skrifað: tvisvar, en konan yðar skrifar: oft á nóttu.“ ,,.Tá, rétt, akkúrat,“ svar- aði maðurinn, en þetta er bara til bráðabirgða. Við eruni langt komin með að borga síðustu afborganir af ibúðinni.“

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.